Tíminn - 08.08.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.08.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Stmar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.l. MTSTJÓRASKErPSTOFUR: EDDUHÚSI. Llndargötu 9 A Slmar 2353 Og 4373 AFGRFJÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDTJHÚSI, Llndargötu 9A Slml 2321 31. árg. Reykjavík, föstudaginn 8. ágúst 1947 142. blað Afkoma landbúnaðarins í Danmörku Viðtal við H. Hauch landsþingsmann, forniann 3ainhands danskra búnaoarfélaga ©g formann danska Btinaoarráosins Á meðal þeirra mörgu góðu gesta, sem gist hafa land vort að imdanförnu, var hópur norrænna þingmanna. í þeim hóp var íormaður Sambands danskra búnaðarfélaga, forseti Búnaðarráðs- ms danska, H. Hauch landsþingmaður. Tíðindamaður Tímans notaði tækifærið til að eiga viðtal við hann um landbúnað Dana meðan hann dvaldist hér. Hauch hefir einu sinni áður seint og tími til vorannanna var heimsótt ísland, en það var í naumur. Þegar það loksinr, kom, sambandi við Alþingishátíðina var það gott, allt of gott, má 1930. Hefir hann setið á Ríkis- ef til vill segja, því að þurrkar þingi Dana um áraraðir og auk og hitar hafa verið svo miklir, þess gegnt ábyrgðarmiklum að í óefni horfði um skeið. störfitm á vegum landbúnaðar- Byggi og höfrum var sáð seint ins um áratugi og verið land- og vegna þess, að jörðin þorn- búnaðinum sannkallaður mátt- aði mjög í hitunum, er líklegt, arstólpi. að uppskera þessara kornteg- i unda verði nokkru minni en æskilegt er og þörf er á einmitt nú. Hið þurra og hlýja vor og sumar olli því, að grasvöxtur varð sáralítill og um skeið -var það algengt að sjá kýrnar standa hungraðar á sviðnum graslend- um. Það hlaut aftur að hafa eftirköst á þann veg, að mjólk- urframleiðslan dróst saman. Ennþá alvarlegri afleiðingar hefir grasleysið þó vegna þess, að einmitt nú, þegar erfitt eða því nær ómögulegt er að afla innfluttra fóðurtegunda, hefði verið gott að geta uppskorið verulegt magn af belgjurtaheyi til vetrarfóðurs, en þetta brást að mestu vegna þurrkanna. Útlitið með uppskeru af róf- um, kartöflum og nokkrum öðr- um nytjajurtum, er aftur á móti viðunanlegt e'ða gott, þótt sjúk- dómar hafi herjað nokkuð, eins og gengur þegar sumur eru hlý og þurr. Vinnuaflið. — Er vinnufólkseklan mjög tilfinnanleg fyrir íandbúnað- inn? — Þegar seint vorar, er þörf- in fyrir vinnuafl meiri en ann- ars, því verkin verða að vinnast þótt til þess sé styttri tími en venja er til. Einn af þeim erfiðleikum, sem að steðja, er einmitt skortur á vinnuafli og svo verðið á því. Meðan á stríðinu stóð, gerðu menn ráð fyrir, að stórkostlegt atvinnuleysi myndi ríkja fyrst um sinn að lokinni styrjöld, en þetta hefir reynzt á annan veg. Þótt takmarkað magn hráefna fáist, gleypir iðnaður og iðja vinnuafiið. Aðgerðir allar eru vinnufrekar, en við verðum að gera viS hlutina, þvi fæstir hafa efní á að kaupa nýtt, þótt það fengist, í sveitunum er færra fólk nú en nokkru sinni, meðal annars af því, að ósamræmið milli af- urðaverðsins og kaupgja^dsins er svo mikiS, að fjöldi bænda sér hag sínum bezt borgið með því að hafa sem fæsta menn í vinnu, Kaup ársmannsins er nú um 4000—5000 krónur, auk þeirra fríðinda, sem vinnumenn fá, fæði, húsnæði o. s. frv. og þetta er há upphæS, þegar tekiS er tillit til þess verSs, sem fæst fyrir framleiðsluna. Hvort úr kann að rætast með vinnuaflið, fer eftir því, hve mikiS verSur hægt aS kaupa af hráefnum til þess aS halda iSnaSinum gang- andi; en ef svo kynni aS fara, að hagkvæmari viðskipti næð- ust, og verð á búvörunum hækk- TVEIR BRAUTRYÐJENDUR PAIX BRIEM amtniaður. SIGURÐUR SIGURDSSON búnaðarmálastjóri. Brjóstlíkön tveggja hrautryöj- enda afhjúpuö á Akureyri Ilátíðleg athöfn vilf afhjúpun beirra Afhjúpun brjóstlíkana af tveimur brautryðjendum Ræktunar- félags Noröurlands fór fram í Gróðrarstöðinni á Akureyri síðastl. þriðjudag. Brjóstlíkönin hafði Ríkarður Jónsson myndhöggvari írert. H. Hauch. Haueh landsþingmaSur ber nú alhvítt hár, en önnur elli- mörk verSa vart á honum séS, þótt hann hafi senn 71 og langa og marga erfiðisdaga aaS baki, og ennþá er hann þrunginn starfsorku og stendur í. stór- ræðum fyrir land sitt og þjóS. Tíðindamaður Tímans hitti Hauch að Hótel Borg og bað hann frétta um ástæður danska landbúnaðarins og viðhorfiS, sem nú ríkir. ViS þessu brást hann sem höfSingi og leysti úr spurningunum meS þeirri festu og ró, sem honum er í blóS borin. Uppskeruhorfurnar. Þegar spurt er um árferðið, tjáir Hauch, að uppskerubrest- ur verSi.nokkur í ár. Undanfar- in ár hafa bændurnir fengiS góSa uppskeru og ekki er laust viS, aS sumum hætti viS því aS gleyma, aS þótt vel gangi um skeiS, getur harSnaS í ári, svo sem raun hefir á orðiS í þetta sinn. Veturinn var óyenju harS- ur, frosthörkur miklar, en þær ollu því aS verulegur hluti hveitisins eyðilagðist á ökrun- um og svo fór eínnig með rúg- •inn á sumum landssvæðum. Af þessum ástæðum mun verða til- finnanlegur skortur á korpí til inanneldis á komandi ári og verður að kaupa nokkur þús- und smálestir, enda þótt byggi verði blandað í brauðið i tals- verðum mæli. Eftir harSan vetur kom voriS Slátrun hefst Góö síldveiði á Vopnafirði Sama sem engin síld barst til Siglufjarð'ar í gær, en til Rauf- arhafnar bárust ca. 4000 mál og svipaS magn til SeySisfjarðar í gærkveldi. Síldin veiddist einkum á Vopnafirði. Flugvél, sem var í sildarleit sá allmikla síld þar og vísaði skipum þangaS. Niðurgreiðslum hætt ViSskiptamálaráðuneytið til- kynnti í fyrrakvöld, að niður- greiðslum á íslenzku smjöri yrði hætt. Jafnframt var tilkynnt, að hætt yrði aS selja íslenzka smjöriS gegn afhendingu miSanna en í gegn miðunum verður selt danskt smjör og kostar þaS kr. 10.00 hvert kg. Fjárfestingarleyfi þarf hér eftir til allra meiriháttar framkvæmda Undanþegin leyfum eru lítil íbúoarhús, útihús l sveitum og framkvæindir, sein kosta ininna en 10 þiís. kr. í blöðunum birtast um þessar mundir auglýsingar frá Fjár- hagsráði um hvers konar fjárfestingar, „hvort sem er til stofn- unar nýs atvinnurekstrar, til aukningar á atvinnurekstri, hús- bygginga, skipakaupa, skipabygginga, hafnar-, vega-, og brúar- gerða, rafveitna og hvers konar annarra framkvæmda og mann- virkja." Skal umsóknum um fjárfestingarleyfi í Reykjavík skilað (il Fjárhagsráðs fyrir 15. þ. m., En utan Reykjavikur fyrir 25. þ. m. Fjárfestingarleyfi þarf ekki aðeins til að hef ja framkvæmdir heldur einnig til að halda áfram framkvæmdum, sem eru þegar Hardy Sumarslátrun hefst eftir helgina og hefir framleiðsluráð landbúnaðarins ákveðið að út- söluverð skuli vera 16.90 kg. Þetta verði gildir þó aðeins til aði frá því, sem nú er, myndi mánaðamóta, en þá á nýtt verð ýmsum bændum frekar kleift á lándbúnaðarvörur að ganga í að nalöa ' vinnuaflið eSa aS gildi. I (Framhald á 4. slðu) Thomas á íslenzku Fyrir nokkrum árum íslenzk- aði Snæbjörn Jónsspn söguna Tess eftir enska skáldið Thomas Hardy. iíar sagan gefin át af ísafoldarprentsmiðju og hlaut hún miklar vinsældir. Síðan Tess kom út íiaf a ýmsir skorað á Snæbjörn að íslenzka fleiri rit þessa höfundar. Nú hefir Si\æbjörn fengið þýðing- arréttinn á íslenzku á öllum ritum Hardys. Munu allir bóka- vinir fagna því. aS fá fleiri rit þessa mikla skálds á íslenzku. Nýlega heimsótti Snæbjörn, sem nú dvelst í Englandi, Dorset-héraS til þess aS kynna sér sögustaSina í ritum Hardys. Var hann þar gestur hjónanna Ernest og Gertrude Bugler, sem bæSi voru persónulegir vinir Hárdys. Rómar Snæbjörn mjög gestrisni þeirra hjóna. M. a. óku þau meS hann um Dorset- héraSiS, sýndu honum sögu- staSina og skýrSu fyrir honum eitt og annaS varSandi rit Hardys. Fyrst lék Lúðrasveit Akureyr- ar göngulag, en því næst setti Ólafur Jónsson, framkvæmastj. Ræktunarfélags NorSurlands, athöínina og lýsti tilhögun hennar. Steindór Steindórsson menntaskólakennari fiutti ræðu um Pál Briem störf hans og hugsjónir, en haniTvar einn að- alstofnandi Ræktunarfél. Norð- urlands og fyrsti formaður þess. í lok ræðu sinnar bað Steindór frú Þórhildi Líndal, dóttur Páls Briem, að afhjúpa líkaniS og gerði hún þaS. Þá töluðu þeir Kristján Briem, kaupmaður á Sauðárkróki og Theódór Líndal hrm., og þökk- uðu heiður þann sem minningu Páls er sýndur. Á eí'tir ræðum þeirra lék lúSrasveitin „Ég vil elska mitt land." Stytta Páls Briem stendur norðan við Gróðrarstöðvarhús- iö meö ásýnd mót austri. Eitir afhjúpun líkansins af Páli Briem var gengið til líkans Sigurðar Sigurðssonar, sunnan GróSrarstöðvarhússins. Þar fiutti Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri ræðu um Sigurð Sigurðsson og rakti tildrögin að því, að brjóstlíkan af honum hefði verið reist á'þessum stað. Bað hann ungfrú Helgu dóttur Sigurðar að afhjúpa líkanið. Eftir að Helga hafði gert það, flutti hún stutta ræðu og þakk- aði fyrir hönd barnanna og minntist föður síns meS nokkr- um orSum. SíSan talaSi Stefán Stefánsson bóndi á Svalbaröi og afhenti hann líkanið Ræktun- arfélagi Norðurlands til eignar og varðveizlu. Fyrir þessa at- höfn lék lúðrasveitin „Yfir voru (Framhald á 4. siðu) hafnar. í reglugerðinni um störf fjár- hagsráðs segir að ráðið ,skuli svara leyfisbeiðnum svo fljótt, sem við verSur komiS og skal leitast viS aS eigi verði á svör- um slíkar tafir að það hamli framkvæmdum eða valdi erfið- leikum fyrir leyfisbeiðanda." Leyfilegt er aS ráSast i eftir- farandi framkvæmdir, án leyf- isbeiðna: Heimilt skal, án fjárfestingar- leyfis: 1. að gera mannvirki eða tæki, sem eigi kostar meira í vinnu og efni en kr. 10.000,00; 2. að byggja íbúiðairhús til nota fyrir sjálfan sig eða skyldu lið sitt enda sé húsið ekki stærra en 350 rúmmálsmetrar og eigi óeðlilega mikið i það borið' á neinn hátt og húseigandinn vinni að býggingu þess sjálfur með skylduliði sinu, að mestu leyti; 3. að byggja útihús á sveita- bæjum eöa veirbúðj.r við sjó, enda kosti framkvæmdir eigi í sfni og vinnu meira en 50.000, 00 krónur. Þær framkvæmdir, sem hér ?ru le'yfð»r verð.ur að tilkynna til fjárhagsráðs mánuSi áður en verkið hefst og fylgi ti'kynn- ingunni nákvæm teikning og áætlun um verð, fjármagn til byggingarinnar og hverjir að byggingunni vinna. Fjárhagsráð' getur þó 'cannað slíkar framkxvæmdir, ef, þáÖ telur að þær séu óeðlileg sóun á vinnu og efni eða a'ð sá, sem hefir í hyggju a'ð byggja húsið, hafi þess ekki þörf né skyldu- lið hans. Enn fremur getur ráðið stöðv- að verkið eftir að það er hafið, ef rangar upplýsingar hafa ver- ið gefnar um stærð hússins, fjármagn til þess .vinnuafl eða annað, sem verulegu máli skipt- ip strandar Settur lögreglustjóri Sií/urjón Sigurðsson, í'ulltrúi lögreglustjóra hefir veriö settur lögreglustjóri í Reykjavík frá 1. ágúst að telja. Eins og kunnugt er, hefir Agnar Kofoed-Hansen látið af embættinu og verið skipaður flugmála'jtjóri ríkisins, en Sig- urjón hefir verið fulltrúi lög- reglustjóra um nokkur ár. I gær strandaði sænska skipið Karolia út af Kálfshamravík. Skip þetta, sem er um 1000 lesta flutningaskip, var á leið til Skagastrandar með salt. Tal- iS er, aS takast megi aS ná skipinu út á flóSi. Karolia kom frá Raufarhöfn, þar sem þaS losaði hálfan farminn. FRÆG KONA Fargjöld hækka Nýlega gekk í gildi nú gjald- skrá hjá bifreiðum á sérleyfis- leiðum og langleiSum. Fargjöldin hækka um nær 25 af hundraSi. Fargjöld 4 þess- um leiSum hafa ekki hækkaS síSan áriS 1945, en þá hækkuSu þau um 7 af hundraSi. Lögreglustjóri kvaddur Lögreglan í Reykjavík hélt í fyrrakvöld samsæti til heiSurs Agnari Kofoed-Hansen, er nú hefir látið af embætti lögregíu- stjóra. Fór hóftð fram í Tjarnarcafé og sátu það flestir löjíreglu- menn, er ekki voru á verði eSa i sumarleyfi. Erlingur Pálsson yfirlögi-egiu- þjónn stjórnaSi hófinu og flutti ávar.,1 til Agnars frá lögreglu- mönnum og mælti einnig fyrir minni hans. Sigurjón SigurSs- son, settur lögreglustjóri, flutti ávarp fyrir hönd embættisins, en Lárus Salómonsson lögreglu- þjónn flutti Agnari . kvæSi. Ýmsir fleiri tóku til máls, en Agnar þakkaSi meS ræSu. Erlingur Pálsson tilkynnti einnig, aS lögreglumjgnn hefSu ákveSiS aS gefa Agnari grip til minningar um samstarfiS viS hann. Mynd þessi er af einni ustu konu Breta í tennis, frú Kay Manziels. Myndin var tekin, þegar hún átti í höggi vió einn erfiS'asta keppinaut sinn í Wimbledonkeppninni fyrir skömmu. *••»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.