Tíminn - 15.08.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.08.1947, Blaðsíða 4
FRA M SÓKNA RM ENN! Munið að koma í flokksskrifstofuna REYKJÆVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksin ser í Edduhúsinu v/ð Lindargötu. Sími 6066 15. ÁGtST 1941 146. blað . Fimm íslandsmet (Framhald af 1. síðu) 200 m. hlaup: íslandsmeistari: Haukur Clausen, ÍR, 22,1 sek. (dr.m.), 2. Finnbjörn t>orvalds- son, ÍR, 22,3, 3. Ásmundur Bjarnason, KR 22,9 og 4. Trausti Eyjólfsson, KR, 23,3. 400 m. hlaup: íslandsmeistari: Reynir Sigurðsson, ÍR, 51,5 sek., 2. Kjartan Jóhannsson, ÍR, 51,5, 3. Magnús Jónsson, KR, 51,6 og 4. Páll Halldórsson, KR, 52,6. 800 m. hlaup: íslandsmeistari Óskar Jónsson, ÍR, 1,58,1, 2. Kjartan Jóhannsson, ÍR, 1,58,6, 3. Pétur Einarsson, ÍR, 2,03,6 mín. 4. Hörður Hafliðason, Á, 2,04,7 min. 1500 m. hlaup: íslandsmeist- ari: Óskar Jónsson, ÍR, 4,07,2 mín., 2. Pétur Einarsson, ÍR, 4,17,0, 3. Hörður Hafliðason, Á, 4,20,4 og 4. Stefán Gunnarsson, Á, 4,21,6. 5000 m. hlaup: íslandsmeist- ari: Sigurgeir Ársælsson, Á, 17,31,2 mín. 2. Indriði Jónsson, KR, 17,32,0 mín. 110 m. grindahlaup: íslands- meistari: Skúli Guðmundsson, KR, 15,8 sek. (ísl.m.), 2. Ólafur Nielsen, Á, 17,2. 400 m. grindahlaup: íslands- meistari: Reynir Sigurðsson, ÍR, 59,0, 2. Ólafur Nielsen, Á, 63,5 sek., 3. Örn Eiðsson, ír, 65,1 sek. 4x100 m. boðhlaup: íslands- meistari: ÍR, 44,0 sek., 2. KR (A) 44,9, 3. Ármann 46,5 og 4. KR (B), 46,6. — (ísl.m. ÍR: Finn- björn, Reynir, Örn, Haukur). 4x400 m. boðhlaup: íslands- meistari: ÍR, 3,82,2 mín., 2 KR (A), 3,29,8, 3. Ármann, 3,37,6 og 4. KR (B), 3,40,6. — (ísl.m. ÍR: Pétur, Reynir, Óskar, Kjartan). Hástökk: íslandsmeistari: Skúli Guðmundsson, KR, 1,80, 2. Kolbeinn Kristinsson, Self., 1,70, 3. Hermann Magnúss. KR., 1,70. Langstökk: íslandsmeistari Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 7,14, 2. Oliver Steinn, FH, 6,86 m. 3. Halldór Láruss., UMSK, 6,81. 4. Magnús Baldvinss., ÍR, 6,64 m. Stangarstökk: íslandsmeist- ari: Torfi Bryngeirsson, KR, 3,75 m. (ísl.m.), 2. Bjarni Linnet, Á, 3,45 og 3. Kolbeinn Kristinsson, Selfoss, 3,20. Þrístökk; íslandsmeistari: Stefán Sörensson, HSH, 13,27 m. 2. Óli Páll Kristjánsson, HSH, 13,14, 3. Þorkell Jóhannsson, FH, 13,13 og 4. Kári Sólmundarson, Skallagrími, 12,81. Kringlukast: íslandsmeistari: Ólafur Guðmundsson, ÍR, 41,84 m., 2. Friðrik Guðmundsson, KR 40»14, 3. Jóel Sigurðsson, ÍR, 37,53 og 4. Hjálmar Torfason, HSH, 36,05. Kúluvarp: íslandsmeistari: Vilhjálmur Vilmundarson, KR, 14,07 m., 2. Sigfús Sigurgeirsson, Selfossi, 14,01, 3. Friðrik Guð- mundsson, KR, 13,81, 4. Sigurð- ur Sigurðsson, ÍR, 13,28 m. Spjótkast: íslandsmeistari: Jóel Sigurðsson, ÍR, 60,82 m., 2. Hjálmar Torfason, HSH, 55,17 m., 3. Halldór Sigurgeirsson, Á, 49,57, 4. Gísli Kristjánsson, ÍR, 47,24 m. Sleggjukast: íslandsmeistari: Símon Waagfjörd, ÍBV, 38,61 m., 2. Áki Granz, Selfoss, 38,60, 3. Þórður Sigurðsson, KR, 33,23 og 4. Friðrik Guðmundsson, KR, 32,29 m. IVýip langferðabílar. (Framhald af 1. síðu) gegnumgang auk 4 manna í sætaröð, en ef aðeins þrír menn hefðu verið í hverri sætaröð, hefðu fargjöld orðið að vera til- tölulega hærri. Nú á síðustu árum hefir verið unnið mikið að því að breikka bæði brýr og vegi og er nú svo komið, að á mörgum langleið- um er unnt að nota breiðari bifreiðar en verið hefir. Nýjustu bifreiðarnar, sem póststjórnin hefir látið yfirbyggja til notk- unar á leiðinni Akranes—Akur- eyri, eru yfirbyggðar í Bíla- smiðjunni h/f í Reykjavík. Hef- ir forstjóri hennar, Lúðvík Jóhannesson, gert teikningu af yfirbyggingunni í samráði við póst- og símamálastjórn og Jón Ólafsson bifr'eiðaeftirlitsmann. Er yfirbyggingin frábrugðin hinum eldri gerðum, þar sem gangur er eftir allri bifreiðinni og tveggja manna sæti við hvora hlið. Þessi tilhögun eyk- ur þægindi farþega, sérstaklega þegar farið er úr og i bifreið- arnar. Einnig eru sætin rýmri en verið hefir. Á bifreiðunum eru hins vegar aðeins einar dyr og verður yfirbyggingin á þann hátt mun sterkari en þegar fleiri dyr eru á bifreiðinni. Þá er þessi bifreið frábrugðin hinum eldri áætlunarbifreiðum einnig að því leyti, að undir- vagn hennar er gerður sérstak- lega til farþegaflutninga og hefir 5 tonna burðarmagn, en undirvagnar nær allra eldri langferðabifreiða voru gerðir til vöruflutninga og höfðu aðeins iy2—2i/2 tonna burðarmagn. Þessi breyting eykur mjög ör- yggi, og einnig þægindi farþega, því vagnarnir verða þýðari í gangi og hreyfingin jafnari að framan og aftan. Að þessum nýju bifreiðum póststjórnarinnar er hin mesta úrbót, þegar þær eru allar komna í umferð. Þá hefir póst- stjórnin fest kaup á átta nýjum langferðabifreiðum frá White- verksmiðjunum í Ameriku, og eru þær væntanlegar hingað á næstunni og verða tilbúnar til notkunar á næsta vori. Póststjórnin á nú 24 lang- ferðabifreiðar til fólksflutninga á sérleyfisleiðum sínum, en þær eru: Akranes-—Akureyri, Hafn- arfjörður—Reykjavík og þirjár ferðir á dag að Vatnsenda og Gufunesi i nágrenni Reykjavík- ur. Ekki er þó í ráði, að póst- stjórnin taki að sér fleiri sér- leyfisltiðir svo nokkru nemi að sinni, enda var öllum sérleyfum úthlutað á s.l. vori til næstu fimm ára. Ferðamannastraum- urinn með sérleyfisbifreiðunum á Akureyrarleiðinni hefir verið meiri í sumar en í fyrra. TT-' 'P Útvegum allar stærðir pg gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Ths. Sabroe & Co. A/S Samband ísl. samvinnufélaga (jamla Síc iia Síc Ævintýrl sjómannsins („Adventure") Amerisk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Clark Gable Greer Garson Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Jrífícli-Síc Hjartans þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og skeyti á sjötíu ára afmæli mínu 9. júlí síðastliðinn.. Guð blessi ykkur öll. ÞÓRÐUR ÞORSTEINSSON REYKJUM. C.PtllUtíV Oál’O'HCU!) ? L eft,r ' Cftir e.VuiuW Hinn heimsfrægi skemmtisagnahöfundur E. Philips Oppenheim andaðist á síðastliðnu ári áttræður að aldri. — Sögur hans eru einhver bezti skemmtilestur, sem til er, spennandi og hrífandi og ritaðar af frábærri frá- sagnarsnilld, enda hafa Englendingar kallað höf- undinn „The Prince of Storytellers“. Nýkomnar eru í íslenzkri þýðingu sögurnar: Þrenningin Himnastiginn og Tvífarinn Lesið þær og þér munuð sannfærast um að höfundurinn á viðurnefnið skilið. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins 20 krónur hver bók. Prentsm. Austurlands h.f. TRYGGCR SNÝR AFTIJR. (Return of Rusty). Hrífandi og skemmtileg ame- rísk mynd. Aðalhlutv. leika: Ted Donaldsson, John Litcl, Mark Dennis, Barbara Wooddeli, Robert Stevens. Sýnd kl. 5—7—9. Sími 1182. (við Skiilagöta) Sonur refsinornarinnar. (Son of Fury) Söguleg stórmynd, mikilfengleg og spennandi. Aðalhlutverk: Tyrone Power Gene Tierney George Sanders Roddy McDowall Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11, f. h. JjatHafbíc IJndir merki kardínálans (Under the Red Robe) Ævintýri frá 17 öld. AnnabeUa Conrad Veidt Raymond Massey Sala aðgöngumiða hefst kl 11. Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9. Jarðarför frú Ingunnar Jónsdóttur frá Kornsá, sem andaðist 9. þ. m., fer fram föstudaginn 15. ágúst og hefst með húskveðju að heimili hennar Laufásvegi 71, kl. 3x/% síðdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vandamenn. INNILEGAR ÞAKKIR til barna minna, frændfólks og vina, nær og fjær, sem glöddu mig með heillaskeytum og hlýjum kveðjum á áttatíu ára afmæli mínu, 1. ágúst s. 1. Guð blessi ykkur öll. GUÐJÓN GUÐMUNDSSON, Ljótunnarstöðum. Ég er innilega þakklátur öllum þeim, er á einhvern hátt stuðluðu að þvi, að gera mér fimmtugsafmælið ánægjulegt, þann 11. þ. m. JÓN ODDLEIFSSON, GALTAFELLI TILKYNNING frá fjárhagsráði Fjárhagsráð vill vekja athygli á því, að tilgangslaust er að senda umsóknir um fjárfestingarleyfi fyrir öllum nýj- um húsbyggingum og þeim öðrum byggingum, sem veru- legt magn af byggingarefni þarf til að ljúka, nema þeim fylgi teikningar. Reykjavík, 14. ágúst 1947. FJÁRHAGSRÁÐ. AUGLÝSING frá viðskiptanefnd um skömmtnn á skófatnaði. Samkvæmt heimild í reglugerð útgefinni í dag um skömmtun á skófatnaði, hefir verið ákveðið, að frá og með 15. ágúst 1947 skuli stofnauki númer 11 á núgildandi matvælaseðli gilda sem innkaupsheimild til 1. maí 1948 fyrir einu pari af skóm, sbr. þó 2. gr. reglugerðarinnar. Reykjavík, 14. ágúst 1947. VIÐSKIPTMEFÝDIÝ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.