Tíminn - 27.08.1947, Qupperneq 4
DAGSKRÁ er bezta íslenzka
tímaritib um þióðfetagsmál
4
REYKJÆVÍK
Skrifstofa Framsóknarflokksin ser 1
Edduh.ásinu við Lindargötu. Sími 6066
27. ÁGtiST 1947
154. blað
Listsýning
Um næstu helgi verSur opnuð
í Lástamannaskálanum sýning,
sem 10 listamenn taka þátt í.
Þátttakendurnir eru þessir:
Tove Ólafsson, Nína Tryggva-
dóttir, Sigurjón Ólafsson, Jó-
hannes Jóhannesson, Þorvaldur
Skúlason, Gunnl. Scheving,
Kjartan Guðjónsson., Valtýr
Péturssoir, Snorri Arinbjarnar
og Kristján Davíðsson.
Hefir elding valdið
vélabilun hjá Ljósa-
fossstöðinni?
Síðastl. mánudagsmorgun
varð bilun á einni vélasam-
stæðu Ljósafossstöðvarinnar.
Gizkað er á, að vélarbilun þessi
standi í samb^ndi við þrumu-
veður það, sem gekk hér yfir
Suðvesturland fyrir nokkrum
dögum. Bilun þessi er það mikil,
að viðgerðin tekur nokkra daga.
Af þessu leiðir, að spennan
mun lækka, þegar álagið er
mest, einkum fyrir hádegi, með-
an eldamennskan stendur yfir.
Enn vellur hraun-
straumur úr Hekln
Lítið ber á gosinu í Heklu, en
stöðugur hraunstraumur vellur
upp úr fjallinu.
Á sunnudagskvöld er skyggja
tók, bar sérstaklega mikið á
hraunstraumnum. Hann fellur
í þrem elfum niður hlíðina og
sáust þær greinilega frá Ásólfs-
stöðum. — Lítið sem ekkert
hefir heyrzt t,il fjallsins undan-
farið. Sama og engin öskugos
hafa verið úr því. Engin aska
hefir fallið í Þjórsárdal síðustu
vikurnar.
Merkileg bók . . .
(Framhald af 1. síðuj
sem hyggja á og vilja leggja
stund á ræktun þessarar nytja-
jurtar.
Bókin er sniðin við hæfi al-
mennings og meginmál hennar
fjallar um þau efni, sem hagnýt
mega teljast. Henni er skipt í
fjóra kafla: I. Um kartöflur al-
mennt; II. Um framkvæmd
kartöfluræktar; III. Kartöflu-
kvillar og ráð gegn þeim; IV.
Um kartöfluverzlun.
Vegna ytri frágangs vekur
bókin sérstaka athygli, þar eð
á forsíðu kápunnar er mynd af
spíruðum kartöflum, prentuð
með fjórum litum. Þá er og gildi
bókarinnar mjög aukið með
myndasafni því, sem í henni er,
en einkum þó óvenjulega vél
gerðum litmyndum, er sýna
hvernig kartöflukvillar geta
skemmt eða eyðilagt uppsker-
una á ýmsa vegu.
Bókin, Kartaflan, er prentuð
í prentsmiðjunni Eddu h.f. Hún
kostar 25 krónur. Fæst beint
frá Búnaðarfélagi íslands og
einnig í bókaverzlunum.
Síldveiðiskipln
að hætta.
(Framhald af 1. siðu)
Langflest af því er algerlega
snautt eftir sumarið. Kaup-
trygging sú, er fólkið hefir haft,
gerir ekki betur en að nægja
fyrir fæði og húsnæði. Sára-
fáir hafa unnið sér inn meira
fé yfir sumarið en sem nemur
upphæð tryggingarlnnar. Á
mjög mörgum skipum hefir afl-
inn ekki náð því að vera nógur
fyrir tryggingunni. Munu því
marjir útgerðarmenn eiga erf-
itt í lok þessarar síldarvertíðar,
ekki sízt þeir, er byrjað hafa út-
gerð á þessari vertíð með ný og
dýr skip, oft að miklu leyti keypt
í skuld.
Sæmilega hefir veiðst í rek-
net. Tilfinnanleg vöntun er á
reknetum og geta því mun færri
freisí&ð gæfunnar á þann hátt
en yiidu.
Ertent yfirlit
(Framhald af 1. siðu)
inn foringi republikana í full-
trúadeildinni og gegndi því
starfi þangað til hann var kjör-
inn forseti deildarinnar.
Joseph W. Martin er sagður
kuldalegur í viðmóti í fyrstu, en
vinnur sér fljótt hylli þeirra,
sem hann umgengst, og er hann
talinn einn vinsælasti stjórn-
málamaðurinn í Washington.
Hann er starfsmaður góður og
hefir gott lag á að láta menn
vinna. Forsetastjórnin hefir
unnið honum aukið álit og hafa
störfin gengið miklu greiðlegar
í fulltrúadeildinni en öldunga-
deildinni síðan hann tók við
henni, en þetta hefir oft verið
öfugt, enda er fulltrúadeíldin
miklu fjölmennari. Mart.in er
ræðumaður góður, rökfastur og
orðheppinn.
Það þykir ýmsum ókostur á
Martin sem forsetaefni, að
hann er ókvæntur. Hins vegar
myndi hann verða fær um að
halda uppi mikilli risnu, þvi að
hann er maöur vellauðugur
Hann hefir grætt mest á blafta-
útgáfu.
Martin var á sínum tíma mik-
ill stuðningsmaður Wendell
Wilkies, en nú er hann sagður
stuðningsmaður Tafts og því
talinn til hægra arms republik-
anaflokksins. Hann er fylgjandi
íhaldssamri stefnu í innan-
landsmálum, en minna er vit-
að um stefnu hans í utanríkis-
máJum. Har.n hefir þó aldrei
verið einangrunarsinni, en þyk-
ir líklegur til að vera í hópi
þeirra, sem 'hafa að einkunnar-
orði: America first.
Það er ekki talið með öllu ó-
líklegt, að Martin geti orðið for-
setaefni republikana í næstu
kosningum, ef ekki næst sam-
komulag um neinn þeirra
manna, sem nú eru taldir lík-
legastir í þeim efnum.
Allar deildir ....
(Framhald af 1. síðu)
á henni að verða lokið svo
fljótt sem nokkur kostur er á.
í sambandi við þá ibúð verður
einnig talsvert húsnæði fyrir
nemendur eins og við aðra
kennarabústaði, er reistir hafa
verið að Laugarvatni að und-
anföynu. Eftir að þessar ráð-
stafanir hafa verið gerðar, mun
vera unnt að veita viðtöku sama
nemendafjölda og að undan-
förnu, þrátt fyrir það að íbúðir
fyrir 60 skólastúlkur eyðilegðust
í húsinu sjálfu við eldsvoðann.
íþróttaskólinn og fram-
halðsdeildin.
Áfast við skólahúsið sjálft er
hið nýja og glæsilega íþrótta-
hús skólans, ásamt sundlaug-
inni og húsi því, er íþróttaskóli
ríkisins hefir til afnota. Eldur-
inn vann ekkert tjón á þessum
byggingum og getur íþróttaskól-
inn haldið starfsemi sinni á-
fram ótruflaður. Framhalds-
deild skólans, er starfað hefir
að undanförnu, mun sömuleið-
is halda áfram á komandi vetri.
íbúð Guðmundar Ólafssonar
kennara skemmdist sama og
ekkert, svo að auðvelt verður
að gera við þann hluta hússins.
Yfirsmiður við allar endurbæt-
ur á húsinu verður Björn Sig-
urðsson, húsameistari úr Rvík.
Tjón starfsstúlknanna.
Eins og skýrt var frá í fyrstu
fréttum af eldsvoðanum, urðu
18 starfsstúlkur, er bjuggu á
efstu hæð skólahússins, fyrir
mjöf tilfinnanlegu tjóni, er þær
misstu allt sitt, nema þær flík-
ur, er þær stóðu uppl í, er eld-
urinn varð laus. Skólastjóri,
kennarar og starfsfólk á Laug-
arvatni gerðu svo fljótt, sem
unnt var, ráðstafanir til að
bæta úr tilfinnanlegasta tjón-
inu, en að sjálfsögðu vantar þó
mikið á að tjón stúlknanna sé
að fullu bætt. íslendingar hafa
oft sýnt, að þeir eru fúsir á að
hlaupa undir bagga með sam-
borgurum sínum, ef stórfelld ó-
höpp bera að höndum. Væri því
ekki úr vegi að gera ráð fyrir,
að ýmsir vildu verða til þess að
hjálpa til að bæta það tilfinn-
tylifHtfatf/'étti/'
Indonesiumenn hafa á undanhaldinu brennt eða eyðilagt öll rnannvirki,
sem lieir hafa talið geta komið Hollendingum að notum. . Myndin gefur
nokkura hugmynd um þessa hernaðaraðferð þeirra.
Mynd þcssi er frá afhjúpun minnismerkia í St. Nazaire í Frakklandi.
Minnismerkið er reist til minningar um hermenn þá, sem féllu í inn-
rásinni.
Tveir ísienzkir
íþróttamenn.
(Framhald af 1. síðu)
ir Finnbjörn sennilega í 100 m.
hlaupi, langstökki og boðhlaupi,
en Haukur í 200 m. hlaupi.
Finnbjörn er 23 ára gamall,
stundar verzlunarstörf og er
Samvinnuskólamaður að mennt-
un. Hann er ættaður frá ísa-
firði. Mestu íþróttaárangrar
hans eru þessir: 60 m. hlaup 6.9
sek. (íslands mét), 100 m. hlaup
10,7 sek. (íslands met), 200 m.
hlaup 22.1 sek. (íslands met),
langstökk 7.14 m. (íslands met),
fimmtarþraut 2858 stig (íslands
met), 300 m. hlaup 35.9 sek.,
110 m. grindahlaup 16.2 sek.,
hástökk 1.72 m., ^pjótkast 55.62
metrar.
Haukur er 18 ára gamall og
stundar nám við Menntaskól-
ann í Reykjavík. Hann er son-
ur Arreboe Clausen. Beztu í-
þróttaárangrar hans eru þessir:
200 m. hlaup 22.1 sek. (íslands
met), 300 m. hlaup 34.7 sek.
(íslands met), 400 m. hlaup 50.4
sek. (íslands met), 60 m. hlaup
7.2 sek., 100 m. hlaup 10.9 sek.,
400 m. grindahlaup £9.9 sek.,
hástökk 1.72 m., langstökk 6.32
metrar.
Þaö sést á þessu yfirliti, að
þeir Haukur og Finnbjörn eru
mjög góðir og fjölhæfir íþrótta-
menn.
Sundmeistaramót Evrópu.
Þá skýrði Benedikt G. Waage
frá því, að ákveðið hefði verið
að senda þrjá menn héðan á
sundmeistaramót Evrópu, en
vafasamt yrði, hvort það reynd-
ist framkvæmanlegt, þar sem
þeim hefir verið synjað um
5000 kr. gjaldeyrisleyfi til far-
arinnar. Sundmenn þessir eru:
Ari Guðmundsson, sem myndi
keppa í’ 100 m. sundi, frjálsri
aðferð, og Sigurður Jónsson
(Þingeyingur) og Sigurður Jóns-
son (K.R.), en þeir myndu
keppa í 200 m. baksundi og 400
m. baksundi. Allir hafa þessir
anlega tjón, er þessar 18 ungu
stúlkur «TSu fyrir, er þær misstu
aleigu sína við brunann að
Laugarvatni.
sundmenn lagt mikla stund á
æfingar i sumar, og er líklegt,
að þeir myndu standa mjög
framarlega á sundmeistaramót-
inu. Væri það mjög óheppilegt,
ef ekki gæti orðið úr förinni,
því að fátt er líklegra til að
kynna þjóðina erlendis en góðir
árangrar íslenzkra íþrótta-
manna á erlendum vettvangi.
Þess verður því að vænta, að
einhver ráð verði fundin til að
tryggja utanför þessara manna.
enda ómaklegt að láta fyrsta
gjaldeyrissparnaðinn bitna á
beim.
Seld skip
í júli s.l. voru seld á brott út
úr landinu þrjú skip samtals að
verðmæti 1.733.640 kr.
Skipin eru þessi: Capitana,
sem seld var til Danmerkur, b.v.
Hafsteinn og Skinfaxi, sem
Færeyingar keyptu.
SKIPAUTG6RH
RIKISINS
„SÚÐIN”
í strandferð vestur og norður til
Akureyrar síðari hluta vikunn-
ar. Pantaðir farseðlar óskast
sóttir í dag.
Brunabótafélag |
íslands
| vátryggir allt lausafé (nema ?
> verzlunarblrgðir). z
i Upplýsingar í aðalskrifstofu, í
í Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá \
í umboðsmönnum, sem eru í ?
i hverjum hreppi og kaupstað. ?
Auglýsið í Tímanum.
(jamla Síó
I*eir
voru fórnfúsir.
(They Were Expendable).
Stórfengleg og spennandi ame-
risk kvikmynd frá styrjöldinni
á Kyrrahafi.
Robcrt Montgomery,
John Wayne,
Donna Reed.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 14 ára.
jHpcíi-Síc
SÉRA HALL
(Pastor Hall).
Ensk stórmynd, byggð eftir
ævi þýzka prestsins Martin Nie-
möllers.
Aðalhlutv.:
Nova Pilbean,
Sir Seymour Hicks,
Wilfred Larson,
Marius Coring.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sími 1182.
fhjja Síó
(við Skúlagötu)
ÉLFAKONA
LUNDtM
(„She-Wolf of London“)
Sérkennileg og óvenju spenn-
andi mynd.
Aðalhlutverk leika:
June Lockhart,
Don Porter,
Sara Hadcn.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
7jathatÍ>íé
VELCERÐAMAÐ-
URINN
(They Knew Mr. Knight)
Sjónleikur eftir skáldsögu eft-
ir ROROTHY WHIPPLE.
Mervyn Johns,
Norah Swinburne.
Sýning kl. 5—7—9.
Afkoma landbúnaðar-
ins 1946. |
(Framhald af 2. síðu)
og geldfjárkjöti í I. og II. gæða-
flokki, en heimilað var að tak#
af hverju kg. allt að kr. 1,50 til
þess að verðbæta það kjöt, sem
kynni að verða flutt út. Verð-
jöfnunargjaldið varð þó ekki
nema 35 au. á kg., og er endan-
legt útborgunarverð til bænda
kr. 7,00—7,13 á kg. Frá miðj-
um september 1945 var heild-
söluverð á dilka- og geldfjár-
kjöti í I. og II. gæðaflokki
ákveðið kr. 9,52 á kg., og útsölu-
verðið kr. 10,85. Hélzt það verð
óbreytt til hausts 1946, enda var
engiji slátrun sumarið 1946,
vegn#i þess hve mikið var enn
óselt af kjöti frá haustinu áður.
Frá miðjum september 1946
hækkaði kjötverðið í heildsölu
úr kr. 9,52 í kr. 10,40, og í smá-
sölu úr kr. 10,85 í kr. 11,85. Gera
má ráð fyrir, að verðjöfnunar-
gjaldið á innanlandssöluna
verði um. kr. 1,40 á kg., vegna
þess hve mikið af kjötinu þarf
að flytja út. Verðið til bænda
verður þá vart hærra en 7 kr.
fyrir kg. — Heildsöluverð á
saltkjöti til smásala var ákveðið
1.040 kr. tunnan (100 kg.), á
móti 825 árið áður, en þá var
saltkjötsverðið greitt niður úr
verðjöfnunarsjóði. — Fyrr í
þessum kafla er getið um út-
gjöld ríkissjóðs til niðurgreiðslu
á verði kjöts og til verðuppbóta
á það. í júnímánuði 1947 var
búið að flytja út um 1.300 tonn
af kjötframleiðslunni 1946, og
voru 526 tonn af því seld brezka
matvælaráðuneytinu, en hitt
fór til Svíþjóðar. Verðið á dilka-
kjötinu Bretlands var um kr.
4,50 á kg. fob., en til Svíþjóðar
rúmar kr. 5,00. Er gert ráð fyrir,
að elfki verði flutt út meira af
kjötframleiðslunni 1946. — í
árslok voru birgðir 3.116 (3.820)
tonn af freðkjöti og 276 (304)
tonn af saltkjöti. Flutt voru út
á árinu 876,9 (263,3) tonn af
hra«$frystu kindakjöti, að verð-
mæti 3.993 (1.385) þús. kr., og
176,0 (178,7) tonn af saltkjöti,
að verðmæti 817 (804) þús. kr.
Freðkjötið fór allt til Bretlands
en saltkjötið til Noregs.
Framhald.
Orgel
Gott tvöfalt Lindholm-orgel til
sölu.
Sími 1671. — Pósthólf 121.
Búóings
duft
Romm
Vanille
Sítrónu
Appclsín
Súkkidaði
Kerrupokana
sem eru búnir til úr íslenzkum
gærum, erum við byrjaðir að
sauma.
MAGNI H.F.
Til kaupenda Tímans
í Reykjavík
Oft veldur miklum leiðindum,
hve erfitt er víða i bænum að
koma blaðinu með skilum til
kaupendanna. Það eru vinsam-
leg tilmæli til þeirra, sem verða
fyrir vanskilum, að þreytast
ekki á að láta afgreiðsluna vita
um þau, þar til þau hafa verið
löguð og jafnframt að leiðbeina
börnunum, sem bera út blaðið,
hvar bezt sé að láta það. Þeir
kaupendur,sem búa utan við að-
albæinn og íá blaðið i pósti,
geröu Tímanum mikinn greiða,
ef þeir borguðu andvirði blaðs-
ins á afgreiðslunni. —
Vinttið ötullega fjjrir
TímuHH.