Tíminn - 19.09.1947, Blaðsíða 1
RlTfcJTJÓRI:
ÞÖRARZNN ÞÓRARIN88ON
ÚTGEFANDI:
PRAMSÓKNARPLOKKURINN
Slmar 3363 og 4S7S
PRENTSMEÐJAN KDDA nX
-n'STJÓRASKRIFOTOPÐR: - \
EÐJDTJHU3I. Líndargðta 53 A <
• wmar 3383 og 4S72
AFOREIÐSLiA, INNHEIMTA >
OO AUOLÝSINQASKKIPSTOPA:
KDOtTHÖSI, Undargöta BA
Síml tSSS >
31. árg.
Reykjavík, f&studaginn 19. sent. 1947
170. blað
Er/ení yfirlit
Stefna Bandaríkja-
stjórnar í alþjóða-
málum
Marshall ræoir heims-
málin á þingi S. Þ.
Á þriðjudaginn var, kom ann-
að aðalþing Sameinuðu þjóð-
anna saman í húsakynnum
stofnunarinnar í New York. Beð-
ið hefir verið með talsverðri
eftirvæntingu eftir þessu þingi
sameinuðu þjóðanna* því að
það mun taka til meðferðar öll
hin helztu vandamál, ér verið
hafa á döfinni varðandi al-
þjóðí>stjórnmál um margra
mánaða skeið.
Það sem af er þingtímanum
hefir verið fjallað um málin á
víð og dreif en .ekki farið út_ í að
ræða sérstök atriði fyrir sig.
Fyrsta stórpólitíska ræðan sem
flutt hefir verið á þinginu, var
ræða Marshalls utanrikisráð-
herra Bandaríkjanna, er hann
flutti á þinginu s.l. miðvikudags-
kvöld.
í þessari ræðu drap ráðherr-
ann á flest þau vandamál, er
verið hafa á döfinni í sambandi
við friðarsamningana og sam-
búð þjóðanna undanfarna mán-
uði. Jafnframt lýsti ráðherrann
ákveðið yfir stefnuskrá Banda-
ríkjastjórnar varðandi þessi við-
fangsefni öll.
Ráðherrann hóf mál sitt með
því að bjóða þingheim velkom-
inn til starfa. Hann sagði, að
viðhorfinu í alþjóðamálum eins
og það væri nú, væri bezt lýst
með því að segja að þrátt fyrir
að tvö ár væru liðin frá því að
styrjöldinni lauk, væri lokatak-
markinu, en það væri alger frið-
ur, langt frá því náð. Þjóðirnar
hug.suðu með eftirvæntinfu og
kvíða til framtíðarinnar, óviss-
ar um hvort nýjar og áður ö-
þekktar hörmungar biðu þeirra
eða ekki. Ráðherrann sagði að
enn væri ófundinn grundvöllur
fyrir varanlegt friðaruppgjör
við Þýzkaland og Japan og örlög
Au.sturríkis væru jafnframt
óráðin. Endurbyggingin eftir
styrjöldina gengi alls ekki eftir
áætlun og frumstæðustu lífs-
skilyrði væru enn víða af skorn-
um skammti. Enn væri tilfinn-
anlegur skortur meðal margra
þjóða. Fjárhagskerfi veraldar-
innar, sem allt hefði farið úr
skorðum af völdum styrjaldar-
innar, væri langt frá því að vera
komið í viðunandi horf. f stað-
inn fyrir frið, frelsi og fjárhags-
legt öryggi, byggju margar þjóð-
ir við tortryggni, öryggisleysi
og skort.
Ráðherrann kvað Bandarík-
in vera ákyeðin í að aðstoða
eftir beztu getu við að ráða fram
úr vandamálunum varðandi
Palestínu. Hann kvað það skoð-
un stjórnar Bandaríkjanna, að
tillögur Palestínunefndarinnar
Fáni Pakistan-ríkisins á Indíandi
Hér má sjá hinn nýja þjóðfána Pak istanmanna. Eins og vænta má haf a þeir kcsið sér hinn f ornhelga hálf-
mána Múhameðstrúarmanna í merki sitt.
í heild, bæði meirihluta tillögur
nefndarinnar og eins þær er
mnnihlutinn skilaði, væru mjög
athyglisverðar og þeim þyrfti að
gefa gaum, er þessi mál yrðu
tekin til nýrrar yfirvegunar.
Eins og kunnugt er, eru inn-
anlandsmál Grikklands mjög
óráðin sem stendur. Hafa sífeld
átök átt sér stað þar í landi síð-
an styrjöldinni lauk. Sórveldin
hafa gefið þeim málum nánar
gætur. Varðandi Grikklands-
málin sagði Marshall í ræðu
sinni ,að Bandarlkin hefðu á-
kveðið, að bera fram sérstaka
ilyktun á allsherjarþinginu. í
þe.ssarj ályktun kvað ráðherr-
ann vera fyrirskipun til nábúa
Grikklands um að hætta þegar
í stað að að.stoða gríska skæru-
liða, en þeir hafa haft .sig mjög
í frammi undanfarið. Auk þess
munu Bandaríkin fara fram á
að skiouð verði ný Balkannefnd,
til að fylgiast með málunum
þar um slóðir.
í sambandi við Grikklands-
málin drap ráðherrann á neit-
unarvaldið, en því hefir af hálfu
Rússa verið beitt hvað eftir
annað í Öryggisráði Sameinuðu
bjóðanna. Sagði Marshall í því
sambandi, að meirihluti Örygg-
isráðsins hefði talið aðstoð
ýmsra nágrannaríkja Grikk-
lands við skæruliðana þar í
íandi brot á alþjóðalögum. Einn
fastur meðlimur ráðsins hefði
hins vegar þrisvar beitt neit-
unarvaldi sínu þar til að koma
í veg fyrir að ráðið skipti sér af
Grikklandsmálunum.
Ágreiningur hefir verið milli
Bandaríkjanna og Rússlands
varðandi Koreu. Marshall sagði
að það mál myndi verða lagt
fyrir allsherjarþingið. Varðandi
(Framhálá á 4. síðu)
Stærsta ijósmyndasýnlng
hér hefor verið haldin op
FerSlafélág Islánðs sýnir IJósmyndlr effttr 25
áf&ngaljósmyecdara
I dag verður opnuð í Listamannaskálanum stærsta Ijósmynda-
sýning, sem haldin hefir verið bér á landi. Er það Ferðafélag
Islands, sem gengst fyrir þessari sýningu í tilefni af 20 ára afmæli
íelagsins. Sýning þessi er einungis fyrir áhugamenn, og eru þar
sýndar mörg hundruð myndir eftir 25 ijósmyndara, sem allir eru
áhugamenn.
__ f,
r sj
a ísianas
ERLENDÁR FRÉTTIR
Á þingi sameinuðu þjóðanna
í gær héldu áfram almennar
Umræður um ástand heimsmál-
anna. Sumir fulltrúar smáþjóð-
anna deildu á fyrirkomulag
neitunarvaldsins og hvernig það
hefði verið notað.
Aðalumræðuefni heimsblað-
anna í gær var ræða Marshalls
á þingi sanieinuðu þjóðanna í
fyrradag og kennir nokkuð
misjafnra dóma. í brezkum
blöðum kemur það fram, að
stjórnarvöldum í Bretlandi virð-
ist ekki hafa verið kunnugt fyr-
irfram um afstöðu Bandaríkja-
stjórnar til sumra þeirra mála
«r Marshall gerði að umræðu-
«fni.
Vörur endur-
sendar
Viðskiptanefnd hefir nú aug-
lýst, að sent muni verða til baka
eitthvað af þeim vörum, sem
fluttar hafa verið til landsins
að unda*nförnu án gildandi
gjaldeyris- og innflutningsleyfa.
Þessar Vörur liggja nú hér í
vöruskemmunum á hafnar-
bakkanum. Þó mun nefndin
taka til athugunar að veita leyfi
fyrir þeim vörum, sem nauð-
synjar geta talizt einkum þeim
sem varða framleiðslu lands-
manna.
Frú Guðrún Brunborg hef.ir
afhent Háskóla íslands 10 þús'-
und krónur, sem skulu vera vísir
að sjóði til styrktar fátækum
stúáenturn og til minningar um
son hennar Olav, sem lést í
þýzkum fangabúðum.
Býst hún við að geta aukið
þessa fjárhæð síðar.
Frú Brunborg ferðaðst hér
um í fyrrasumar og hélt fyrir-
lestra og sýndi kvikmyndir frá
hernámsárunum í Noregi og var
fé því, sem inn kom varið Í41
sjóðsstofnunar við Oslóarhá*-
skóla. Keypti frúin hér vörur og
fékk útflutningsleyfi fyrir þeim,
en seldi síðan í Noregi. Gat hún
í fyrravetur stofnað sjóðinn með
50.000 krónum.
í sumar hefir frú Brunborg
ferðast um landið með stór-
myndina norsku „Englandsfar-.
arnir" og sýnt við mikla aðsókn
víða um land. Um þessar mundir
er kvikmyndin sýnd í Tjarnar-
bíó kl. 9.
Allur ágóði af sýningunum
rennur til sjóðs þess, sem frú
Brunborg er að safna í hér við
háskólann.
Vilhjálmur Finsen
heiðraður
Fyrir nokkru sænídi Svíakon-
ungur Vilhjálm Fnsen, sendi-
herra íslands í Svíþjóð, gull-
merki sænska Rauða Krossins
fyrir mikil og vel unnin störf í
þágu líknarmála á stríðsárun-
um. Folke Bernadotte, forseti
R. K. í Svíþjóð, afhenti Finsen
merkið.
Eins og kunnugt er hefir
Ferðáfélagið tvisvar efnt til
ljósmyndasýninga'' á afmælum
sínum. Er þessl sýning sú lang-
stærsta, sem haldin hefir veriö
hér á iandi.
Sýningin verður opnuð fyrir
gesti kl. 5 í 'dag, en kl. 8 fyrir
almejiníng: Verður hún opin
daglega til mánaðamóta. Eins
og r.ður er sagt verða á sýningu
be.ssari mörg hundruð ljós-
iryrídir og eru margar þeirra
mjög vel gerðar. Er erfitt að
gera upp á milli margra mynd-
anna.
Myndunum er skipt niður í
flokka á sýningunni. Verða veitt
verðlaun í þremur aðalflokkum,
þar sem syndar verða landslags-
myndir, ferðamyndir og nátt-
úrulýsingar í einum, þjóðlifs-
myndir, samstillingar og and-
litsmyndir í öðrum og loks hér-
aðslýsingar í þeim þriðja. Heí'ir
verið skipuð sérstök dómnefnd,
til að dæma um hvaða myndir
hljóti verðlaun.
Auk Ijósmyndanna verður á
sýningunni ýmis konar ferðaút-
búnaður, gamall og nýr, þar á
meðal vélsleði, sem notaður
hefir verið á Vatnajökli með
góðum árangri.
Á sýningunni er eins og áður
er sagt fjöldi fallegra og vel
gerðra Ijósmynda, má þar meðal
anríars nefna myndir eftir Þor-
stein Jósefsson, Kjartan Ó.
Bjarnason og Pál Jónsson, sem
allir mega teljast með okkar
„gömlu meisturum," því að
Ijósmyndagerð eins og hún
þekkist hjá öðrum þjóðum er
ennþá ung hjá okkur. Þá er líka
ástæða til að geta um sérstak-
lega vel gerðar og vel unnar sjó-
myndir, sem eru á sýningunni
frá Guðbjarti Ásgeirssyni í
Hafnarfirði. Myndir hans af
skipum eru einstakar í sinni
röð, enda hefir Guðbjartur
sjálfur verið fjölda mörg ár á
iefir veríö fSutt til íandsins ónýt
feiniim fyrir eina niiljón króna?
§Mp keiBEi' með 3©® smál. af skemmdn
síeíffllÉmá til Aknreyrar
Fyrir nokkru kom til Akureyrar skip með steinlímsfarm til
K'EA, Strax og uppskipun var hafin á farminum, kom í ljós, að
iíthvað myndi vera bögið við sementið.
írskur þjóðsagna-
fræðingor flytur
yrirlestra við Máskól-
ann hér
Á næstunni mun próf.
James Hamilton Delargy
flytja hér fyrirlestra um
írskar þjóðsögur við háskól-
ann. Hann hefir dvalð hér á
landi í sumar og að Saurbæ
á Hvalf jarðarströnd, og num-
ið íslenzku.
Prófessorinn er búsettur í
Dublin á írlandi. Er hann kenn-
ari við írska þjóð-háskólann og
auk þess er hann formaður þjóð-
;agnanefndarinnar írsku. Hefir
sú nefnd marga fasta starfs-
menn og er verkefni nefndar-
innar aðallega það, að safna
bjóðlegum fróðleik. Undanfarin
ár hefir nefndin víkkað starfs-
;við sitt til Vestur-Skotlands,
m þar er galliska enn töluð.
Próf. Delargy kynntist fyrst
'slenskum þjóðsögum, er hann
var við nám í háskólanum í
Lundi í Svíþjóð. Fékk hann þeg-
ar áhuga fyrir íslandi og ís-
lenzkum fræðum. Prófe.ssorinn
les nú orðl^ íslenzkt mál við-
stöðulaust.
Bíind
ir fá
sýn
Syo er að sjá, sem ÞjóSviIjinn
sé rifi loks að átta sig á því, aö
ekki tjái að neita þeírri stað-
reynd, aS íslending-ar verði a3
hííía hliðstæðu heinisinail-aðs-
verði við aSiar þjóðir, og því sé
ekki stætt á þeim málefna-
£TundveIIi, sem blaðið hefir valið
sér um hríð, enda er það móðg-
un við lesendur að ætla þeiin
að þola svo óskaplegan mál-
flutning. Hins vegar talar
blaðið um það í gær, að ekki
sé rétt aS ganga á hlut alþýðu,
meðan ekki sé hróflaff við stór-
gróöamönnum og bröskurum.
í>etta hefði blaðið mátt sjá
fyrri, t. d. meðan það var
stjórnarblað, en þá voru augu
þess haldin, eins og sýndi sig
bezt í stjómarfarinu.
sjó og jafnan haft myndavél-
ina með sér. Á hann líka ein-
stakt myndasafn af íslenzkum
skipum og frá lífinu á sjónum.
Margar vel gerðar barnamyndir
eru á sýningunni frá frú Herdísi
Guðmundsdóttur.
Þessi ljósmyndasýning áhuga-
manna, sem Ferðafélagið hefir
hér gengizt fyrir, er mjög merki-
leg. Eiginlega markar hún tíma-
mót í sögu ljósmyndanna á
íslandi. Nú kemur það í ljós,
að hér á l'andi eru til ljósmynd-
arar, sem standa ljósmyndurum
annarra þjóða fyllilega jafn-
fætis, hvað snertir tækni og'
gerð mynda. Margar þær mynd-
ir, sem nú hAnga á veggjum
Llstamannask^lans, gætu s'ómt
sér á hvaða alþjóða ljósmynda-
sýningu sem er, og jafnvel hlot-
ið heiðursverðlaun.
Fyrir nokkrum árum var þetta
öðruvísi. Þá var varla til sá
(Framhald á 4. síðu)
Er skipið hafði verið losað,
var farið að rannsaka þetta rríál
nánar og kom I Ijós, að mikið
af farminum virtisfe vera gam-
alt og farið að harðna í stór-
um 'stíl. Er talið sennilegt, áð
steirílím þetta hafi staðið mjög
lengi í stöílum ytra og ennfrem-
ur var gengið mjög ilia frá því
í le.st skipsins.
Þeggj. steinlímsfarmur er um
3000 smálestir og mun verðmæti
hans, miðað við innkaupsverð,
vera nálægt .einni miljón króna.
Sýr\ishorn ajf þessu steinlími
hefir nú verið sent i,il Atvinnu-
deildar háskólans til rannsókn-
ar. Þeirri rannsókn er ekki lokið
enn, og hví ekki unnt um að
segja, hversu skemmdirnar á
þessu steinlími eru tilfinnan-
legar.
Steinlím það, sem hér um
ræðir mun vera keypt af fyrr-
verandi viSíkiptaráði fyrir hönd
ríkisstjórnarinnar, en síðan
deilt af ráðinu milli innflytj-
enda.
S'ðustu daga hafa 10 togarar
selt afla sinn í Bretlandi fyrir
2,033 milj. króna. Afla- og sölu-
hæsti tögarinn var Akurey frá
Reykjavik.
Fieetwood.
Þessir fjórir togarar .seldu í
Fleetwood: Júpiter með 2494 kit
er seldust fyrir 7275 sterlings-
pund. Baldur seldi þar 2493 kit
fyrir 7512 pund. Skallagrímur
2298 kit fyryir 6191 pund og
Kári seldi 3005 kit fyrir 8315
sterlingspund.
Hull.
Þar seldi Akurey 3416 kit fyrir
10,254 sterlingspund. Haukanes
1521 kit fyrir 3805 pund, og Egill
Skallagrímsson seldi þar 2588
kit fyryir 8029 pund.
Egill ¦ rauði seldi í Grimsby
3226 kit fyrir 9526 sterlingspund
og þar seldi ennfremur Þórólfur
3132 kit fyrir 8684 sterlings-
pund.
á angíýsingu frá Við-
skintanefnd
í auglýsingu í blaðinu í gær
frá Viðskptanefnd, vantaði
þessa setningu í þriðju máls-
grein:
„Þess vegna leggur nefndin
fyrir alla þá, sem eiga vörur í
landinu írinfluttar frá útlönd-
um án gildandi innflutninss- og
gjaldeyrisleyfa, að láta skrif-
stofu viðskiptanefndar í té, fyrir
25. sept. n. k. o. s. frv."