Tíminn - 19.09.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.09.1947, Blaðsíða 2
2 TIMINIV. föstwdagSnn 19. sept. 1947 170. I»la» F JÁSKIPTAMÁLIÐ Föstudauur 19. sept. Þarna vantar í þumalinn íslenzkir samvinnumenn hafa margs að minnast fi'á verzlun- arbaráltu sinni undanfarna áratugi. Langt er nú síðan að fyrstu bændurnir leituðust með samtðkum við að brjóta fjötur þann, sem verzlunarauðvalöið lagði á. Samvinnuhreyfingin hóf merki sitt á loft í verzlunarmál- um á íslandi af mikilli bjart- sýni og hugsjónalífi, en við lítil ytri fararefni. Þar var ekki neitt auðvald eða fjármagn að baki, engar verzlunareignir og lítið lánstraust, því fátækir bændur voru ekki í augum peninga- mannanna mikil trygging bak við fjárhagslegar skuldbinding- ar. Kaupfélögin hafa jafnan gert tvennt í senn. Þau hafa skilað viðskiptamönnum sínum nokkru af verziunargróðanum í hag- stæðari viðskiptum og lagt nokkurn hluta hans fyrir. Þann- ig hefir þeim safnast reksturs- fé og skapast skilyrði til að byggja sig sjálf upp. Þannig hafa héruðin sálf eignast vin- sælar verzlanir, sláturhús, frystihús o. s. frv. við flestar hafnir landsins. Það fjármagn, sem samvinnu- hreyfingin hefir dregið saman í þessi mannvirki er varanleg og föst eign fólksins í héruð unum og verður ekki þaðan fiutt. Það er varasjóður, sem tryggir íbúunum hagstæð kjör um kaup og sölu. Þannig hefir íslenzka þjóðin verið að þoka sér nær því tak- marki, að láta rætast hugsjón og hvatningarorð Jóns forseta Sigurðssonar um voldugt kaup- félag í hverjum verzlunarstað. En það eru til menn, sem eru á móti vexti og þróun kaupfé- laganna. Þeir bera litla virðingu fyrir sjálfsákvörðunarrétti og frelsi fólksins í verzlunarmál- um. Þeir vilja að kaupmenn- irnir, sem hafa verzlað, fái að halda sama hlut í viðskiptun- um og verið hefir, jafnvel þó að enginn verzli við þá ótil- neyddur. Þeir heimta að verzl- uninni sé haldið í föstum skorð- um jafnvel þó að til þess þurfi þrælatök og kúgunarklafa. Þeir mega ekki heyra það nefnt að kaupfélagsmennirnir fái frelsi til þess að láta kaupfélögin ann- ast öll viðskipti fyrir sig. Það hefir aldrei verið við öðru að búast en málgögn og mála- lið ksunmannanna sjálfra tækju þessa afstöðu. Það var ekki við því að búast að kaup- mannastéttin vildi eiga I frjálsri samkeppni við kaupfélögin. Kaupmenn vorir eru of slyngir verzlunarmenn til að leggja sig í svo augljósa áhættu. Þeir hafa heyrt um lögmál frjálsrar sam- keppni að hið hæfasta lifi, og þeir óska ekki að ganga undir slíkt próf með samvinnufélög- unum. Það þora þeir ekki. Og þess er engin von. „Kærleikslögmál kaupmennsk- unnar“ hefir lengi verið frægt með íslenzkri alþýðu. Nú berjasí kaupmenn fyrir lífi sínu á þeiir grundvelli, að stjórnarvöld landsins löggildi þá ?em eins- konar lénsherra með einkarétt á vissri hlutdeild í verzluninni. Menn eru að sönnu ekki flokk- aðir eftir búsetu eins og í verzl- unarumdæmi einokunarkaup- mannanna gömlu. Hér á að Svar fi'á ffíiMikvæiiidniicfnd fjái'skigitaima milli ISlöitdn «?*' iBérsiðsvatiia gc^ii grcinargerlS frrainkvæmdastjóra Sa nðfj ársj úkdónianefnd- ar, cr i»ii*t var í I&íkisútvarpinu 6. scpt. s.l. Vegna synjunar landbúnaðar- ráðuneytisins um staðfestingu samþykktar um fjárskipti á svæðinu milli Blöndu og Héraðs- vatna leyfum vér oss að taka eftirfarandi fram: I. Þar sem ráðuneytið byggir synjun sína á greinargerð framkvæmdarstjóra Sæmundar Friðrikssonar f.h. Sauðfjársjúk- dómanefndar, sem að ýmsu leyti er villandi í mikilvægum atrið- um, þá telur framkvæmdanefnd fjárskiptanna ekki rétt að leggja til neinna breytinga á á- lyktun fulltrúafundarins að Varniahlíð um förgun sauðfjár haustið 1947. Ennfremur álítur nefndin að þetta geti ekki og eigi ekki að hafa áhrif á skuld- bindingar einstaklinganna inn- byrðis né vilja þeirra, enda hafa nefndinni þegar borist áskor- anir frá bændafundum um að kvika ekki frá fyrri ákvörðun- um um niðurskurð sauðfjár á ;væðinu í haust. n. Til skýringar þessari afstöðu vill nefndin benda á nokkur aðalatriði, seni eru svo villandi í framsetningu, að þau hafa getað orsakað synjun ráðuneyt- tsins. 1. Framkvæmdastjórinn mætti á fundinum á Reynistað, sam- kvæmt lagalegri skyldu, eins og hann segir í greinargerðinni, og átti sæti í nefnd þeirri, er undirbjó frumvarpið ásamt Jóni alþm. á Reynistað og sr. Gunn- ari Árnasyni. Var frumvarpið síðan samþykkt eins og þeir lögðu það fyrir fundinn og því lýst yfir að það væri byggt á fyrirmynd frá Sauðfjársjúk- dómanefnd. Fundur þessi var 31. ágúst f. á., en vegna formgalla á kosn- ingu nokkurra fulltrúa var á- kveðið fundarhald í Bólstaðar- hlið 15. september, sem þá end- ursamþykkti frumvarpið. Milli hessarra funda var nægur tími fyrir framkvæmdastjóra að kynna sér hug sauðfjársjúk- dómanefndar, enda er viður- kennt í greinargerðinni, að ^auðfjársjúkdómanefnd hafði hugsað þessi mál og samþykkt frumvarc(ið fyrir pitt leyti á beim tíma, sem frumvarpið var lagt fyrir almenning til sam- skipta vörumagninu og svo ráða atvikin því, á hvern stað hverjir ".ækja sínar nauðsynjar. Það er engin furða með af- stöðu kaupmanna. Hitt er furðulegt, að þeim skuli berast hver liðsaukinn af öðrum frá beim flokkum, sem telja sig ■ulltrúa alþýðustéttanna. En ■'eynslan er ólygnust. Kaupfélögín fá ekki að flytja ’nn vörur fyrir félagsmenn sína, vo að þeir neyðast til þess að æta um ýms innkaup verri kjörum hjá kaupmönnum. Þau kjör eru verri fyrir viðskipta- manninn sjálfan en þó einkum óhagstæðari þegar litið er á hagsmuni héraðs hans. Undir beim kringumstæðum er hætt við að ýmsir rifji upp fyrir sér, bað sem Jónas Hallgrímsson kvað forðum daga um kaup- manninn. T. d.: Þarna vantar í þumalinn, því hljóta að borga enn skapþungir skilamenn. þykktar. — Það er óhugnanleg framkoma af framkvæmda- stjóranum, að hann af ráðnum hug gabbi almenning til að baka sér allan þann kostnað, sem leiðir af því að ganga frá svona máli lögformlega, ekki sízt þegar hann sjálfur leggur frumvarpið fyrir, sem embætt- ismaður og umboðsmaður Sauð- fjársjúkdómanefndar. Sam- kvæmt þessu teljum vér, að Sauðfjársjúkdómanefnd hafi jsamþykkt fyrir sitt leyti, að nefnt frumvarp væri lagt fyrir almenning til samþykktar. í 29. gr. gildandi laga um þessi mál, er ekki unnt að sjá að hlutveifx Sauðfjársjúkdóma- nefndar sé annað, eftir að frum- varp er löglega samþykkt, en að útvega eða fá staðfestingu landbúnaðarráðherra. Aftur á móti er ætlast til að fulltrúi nefndarinnar vinni að undir- búningi málsins eins og hann hefir gert í þessu máli. Samkvæmt þessu teljum vér, að vér eigum bæði siðferðislega og lagalega kröfu á að frum- varpið verði staðfest. 2. Framkvæmdastjórinn segir fyrir munn nefndarinnar, að ekki hafi neinn ádráttur verið gbfinn um að fjárskipti fari fram 1947. — Þetta er alls ekki rétt. Til frekari sönnunar því, sem sagt er í staflið 1. setjum vér hér fram nokkur orð um sam- skipti framkvæmdanefndarinn- ar og Sauðfjársjúkdómanefnd- ar eftir að frumvarpið var lög- lega samþykkt heima fyrir. Það þótti ekki hlýða að senda færri en 3 menn til viðtals við nefndina. Urðu fyrir valinu Magnús Sigmundsson, Vind- heimum, Bjarni Frímannsson, Efrimýrum, og Hafsteinn Pét- ursson. Þegar suður kom virtist Sauðfjársjúkdómanefnd ekki á- I. Það er átakanleg harmsaga. Mikill hluti lífsbjargar bænd- anna á miklum hluta lands vors, taðan, hin ilmandi, safaríka fæða skepnanna, sem þeir lifa á, rignir niður í völl- inn. Hún gulnar og missir kraft- inn meir og meir dag frá degi og að lokum getur hún orðið einskis nýt, og svo nýtt erfiði fyrir höndum að hreinsa burtu óþverrann. En það eru fleiri, sem bíða tjón en bændurnir. Það er þjóðin öll, hvert manns- barn á landi hér. Þar sem taðan hefir legið flöt nokkrar vikur, er vonlaust að geta slegið há á túnunum að þessu sinni. Við íslendingar, íslenzkir bændur, kostum ógrynni fjár til að bæta og slétta túnin og til að stækka þau ár frá ári með dýrum vélum, sem eru að- fengnar frá útlöndum. Hvað þýða skurðgröfur, þess- ar ágætu, en feykidýru vélar, dráttarvélar og allt þetta, að ógleymdu mannsaflinu, sem við þetta vinnur, til að ræsa fram mýrar og til að slétta tún og móa, ef grasið sem þar á að líta að við oss væri þörf að ræöa þetta mál, enda þött vér tækjum það skýrt fram við nefndina, að vér værum hve- nær sem væri, reiðubúnir að tala um málið við hana, enda var það vitað mál að ferð vor til Reykjavíkur var aðeins farin í því skyni, að hafa tal af nefndinni um ýms framkvæmda atriði málsins. En það einkenni- lega skeður að hún kallar oss ekki til viðtals þegar hún hefir lesið erindi vort, heldur sendir oss strax daginn eftir synjun um fylgi sitt við málið. Þótti oss þetta nokkuð snögg- soðið hjá nefndinni og leituð- um því til Landbúnaðarnefndar Neðrideildar Alþingis og óskuð- um stuðnings hennar við málið. Þessari málaleitun svaraði landbúnaðarnefnd með svo- hljóðandi bréfi: „Neðrideild 21. nóv. 1946. Landbúnaðarnefnd Neðri- deildar Alþingis hefir meðtekið bréf framkvæmdanefndar fjár- skiptamálsins milli Blöndu og Héraðsvatna, dags. 15. þ. m. Á fundi sínum í dag sámþykkti Landbúnaðarnefnd einróma svo- hljóðandi tillögu: „Landbúnaðarnefnd sam- þykkir að mæla eindregið með því að fjárskipti fari fram á svæðinu milli Blöndu og Hér- aðsvatna haustið 1947, en telur sjálfsagt að fjárskiptin verði byggð á þeim lögum um þessi mál, sem ætla má, að samþykkt verði á yfirstandandi Alþingi". Um leið og við tilkynnum yð- ur þetta fyrir hönd landbúnað- arnefndar, viljum við geta þess, að nefndin mun við fyrsta tæki- færi ræða málið við Sauðfjár- .sjúkdómanefnd og landbúnað- arráðherra og að öðru leyti beita sér fyrir því, að það fái framgang. Virðingai’fyllst. F.h. Landbúnaðarnefndar Neðrideildar Jón Pálmason. Steingrímur Steinþórsson." Átti Landbúnaðarnefnd síðan (Framahld á 3. síðu) vaxa og vex, rýrnar svo, aö það verður lítils eða einskis nýtt þegar verst gegnir. Hvað þýðir að kosta alls yfir of fjár til út- iends áburðar, ef grasið, sem vex upp af honum rignir niður í völlinn? Hvað þýða áburðar- hús og safnþrær, sem miklu hefir verið kostað til og mikið gras er upp af áburðinum vex en verður að óþverra, er illa viðr- ar? Þó lítið sé um aðkeyptan vinnukraft alls yfir í sveitum landsins, er hann þó til, og hann er seldur en ekki gefinn eins og við vitum. Hvað þýðir að kosta til hans, ef starfið kemur að hverfandi litlum notum? Og þó það sé fjölskyldan ein er að heyskapnum vinnur, gegnir líku máli, því hennar vinna er meira virði alls yfir, en nokkur getur reiknað eða metið réttilega. Svo ér kvíðinn fyrir komandi tíð, eðlilegt hugarangur allra meir og minna, ef illa tekst til og menn sjá efni sín, lífsbjörg sína og sinna verða að engu 'og þarf ekki að lýsa því. II. Við ráðum ekki við veðrátt- Hvað er að gerast? Eíííe" scra IlalMéi* Jánsson, Rcymvöliom. Á Dælamýrum og aðrar sögur eftir HelgaValtýs- son. Stærð 296 bls. 19x13 sm. Verð: kr. 25.00 ób. 35.00 innb. Bókaútgáfan Norðri. Helgi Valtýsson er enginn ný- græðingur i bókmenntunum. Strax á morgni aldarinnar, — 1908 — birtist eftir hann kvæða- kverið Blýantsmyndir. Og þó að hann væri síðan lengi í Noregi hafði hann þó haft þá snertingu við þjóð sína, að hún týndi hon- um ekki né gleymdi. Helgi hefir aldrei haft ástæð- ur til að helga sig skáldskapn- um eingöngu. Skáldverk hans öll eru tómstundavinna og oft unnin við erfið skilyrði. Það er mikil fjölbreytni í þessari þáttabók Helga Valtýs- sonar. Þar skiptast á skáldlegar eða heimspekilegar ritgerðir, gamansamar skrítlur og ljóðræn og tær sögubrot. Það má segja að þessi verk séu nokkuð laus í reipunum og sennilega ekki hnitmiðuð að formj til. En það er víða mikil og hrein fegurðarnautn í lýs- ingum bókarinnar. J Það er vert að geta þess, að jafnframt því, sem Norðri hefir gefið þessa þætti Helga Valtýs- sonar út, fæst nú smásagna- safnið Væringjar eftir hann, en þó að sú bók sé mjög með sömu höfundareinkennum geymir hún e. t. v. sumt það bezta, sem Helgi hefir skrifað. Þess gætir mjög í bókum Heiga', að hann hefir dvaiið langdvölum í Noregi og eru margar sögur hans þaðan, ým- ist beinar endurminningar eða byggðar á lífsreynslu útivistar- áranna. En öll eru rit hans runnin frá hjarta hins góða drengs og leltandi manns, allt frá æskuljóðunum að minning- um og hugleiðingum efri ár- anna. Gömul blöff. Smásögur eftir Elínborgu Lárus- dóttir. Stærð 204 bls. 19x13 sm. Verð: kr. 25.00 ób. 35.00 innb. Bókaútgáf- an Norðri. Elínborg Lhrusdóttir lýsir í þessum sögum ýmiss konar fólkji, einkennilegu og hverls- dagslegu, ómerkilegu og mynd- arlegu. Sumar sögurnar eru spaugilegar en aðrar alvarlegar, þó að raunar sé víðast hvar al- varleg hugsun að baki. Andinn í þessum sögum er heilbrigður og hlýr. Þær munu þykja sæmilegur skemmtilestur og vel það, þegar lifíjskoðun þeira er talin þeim til tekna. Enginn sagnanna þykir mér verulega veigamikil eða snjöll. En margur mun þó minnast Ólafs Jósúa, sem gaf þremur sömu flyðruna, betlarans, sem varð kaupmaður og fleiri eftir- tektarve^ðra manna að loknum lestri. Og Guðsaugun og Ham- ingja eru fallegar sögur. Sagnakver Skúla Gísla- sonar. Sigurður Nordal gaf út. Helgafell. Stærð 139+XIX bls. 24x17 sm. og 19 myndablöð. Verð kr. 77.00 rexínb. 100.00 kr. skinnb. Séra Skúli Gíslason á Breiða- bólstað hefir verið talinn snjall- astúr þeirra manna er söfnuðu og skráðu þjóðsögur í safn Jóns Árnasonar. Nú hefir sagnakver , bað, sem hann sendi Jóni Árna- I tsyni og birt er í þjóðsögum hans verið sérprentað og kemur út i vandaðri útgáfu. Þeir, sem eru handgengnir þjóðsögum Jóns Árnasonar, sækja ekki nýtt söguefni í þessa bók, en betur er til þessarar út- gáfu vandað og fylgja m. a. at- hugasemdir þar sem gerð er grein fyrir vísum, mönnum og sögum, sem vikið er að í sög- unum. En góður bókarauki er formáli Sigurðar Nordals því að hann er bæði snjall og skemmti- legur. Og myndir Halldórs Pét- urssonar, 19 heilsíðumyndir eru hin mesta prýði á bókinni, og (Framhald á 4. síðu) una. Þar ráða máttugri öfl en hinn mannlegi máttur. Til er það og sjálfsagt af margra hálfu, að skuldinni er skellt á forsjónina, er mót allra vonum gengur. Sú skoðun er til og efalaust eigi fátítt, að í Ijósi sé látið, að ekki mundi þykja sem réttlátast ef menn- irnir hefði ráðið á þessa leið, þar sem enda litlir óþurrkar eru á landi hér og óhemju erfið-' leikar af þeirra völdum, en sól og hitabreiskja í nálægum lönd- um, svo allt visnar og skrælnar. Raunar má nú spyrja svo: Eigum við betra skilið? Mund- um vér að öllu bættari þó ávallt væri sól og sumar og allt gengi að óskum? Tæplega. Það er jafnan sannmæli, að sterk bein þarf til að eiga góða daga. III. En maður, líttu þér nær, það liggur í götunni steinn. Ef þessar ófarir væru qkkur sjálfum að kenna að nokkru, jafnvel að talsvert miklu leyti og skildum, að til eru þegar þekkt úrræði, sem við ýmist ekki höfum notað eða að of litlu eða litlu leyti, þá er sökin hjá oss sjálfum, en ekki for- sjóninni. Ýms úrræði eru til og leyfi ég mér að nefna hin helztu, sem ég þori að segja, að koma að mjög miklum notum, og fyrr er gilt en valið sé. En hér skal tekið fram, að allt þetta er til athugunar fram vegis og gera má ráð fyrir, að brennt barn forðist eldinn, — svo ætti aö vera að minnsta kosti, — því sumar kemur eftir næsta vetur og við höfum alls enga tryggingu fyrir þerri- sumri, en eigum aff vera viffbú- in ljinu versta, því hið góða mun ekki skaða, — vera viðbú- in að svo miklu leyti, sem frek- ast gefst kostur á. IV. í fyrsta lagi ætti hver bóndi að byrja svo snemma sláttinn, sem hann mögulega getur. Þó ekki sé fullsprottið, gerir minna til, því það borgast í hánni síð- ar á slættinum. Lang oftast bendir reynslan í þá átt, að við það verði árangurinn beztur, því þá er beztu veðra von, þó út af því geti brugðið Ef verið ef von úr viti að bíða eftir ’fullri sprettu, gerist tvennt í senn: að dýrmætur tími líður og hann kemur aldrei aftur, því sláttur- inn er stundaglöggur og hann er bjargræðistími okkar bænd- anna fram yfir aðra tíma árs- • ins, — og aff taðan vex ella úr sér áður,. en við af vitum, en við það missir hún geysimikið af nota-- gildi. Það má fullyrða, að strá í mátulegum vexti eða tæplega það, er tvöfallt, ef ekki marg- fallt, i gildi móts við úr sér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.