Tíminn - 19.09.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.09.1947, Blaðsíða 4
QAGSKRÁ er bezta íslenzka tímaritib um þjóðfélagsmál lŒYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu vib Lindargötu. Sími 6066 19. SEPT. 1947 170. blað Fjárskiptin (Framhald af 3. síðu) ráð fyrir að slíkt gæti komið fyrir, og alls ekki viljað binda nauðsynlegar varnarráðstafanir við það aö nægilega mörg líf- lömb fengjust á fyrsta ári. 6. Þá er það sett fram, að þessi slátrun hjá oss í haust lækki tekjur bænda yfirleitt af kjötsölu. Er vægast sagt farið að nota flest til áróðurs í þessu máli og er flest notað til að spilla samvinnu og samtökum bændanna, ef á að fara að tak- marka kjötsöluleyfi einstakra héraða og einstakra manna, á þeim vörum, sem nægilegur markaður er fyrir. En auk þessa liggur fyrir frá sjálfri Sauð- fjársjúkdómanefnd, að allar líkur eru til að þessi slátrun vor í haust verði til hækkunar tekna bændanna, þó ekki sé reiknað lengra fram í tímann en næsta ár. — í þeirri áætlun um niðurskurð fjár, sem nefnd- in þykist nú fylgja, er ráðgerð slátrun vegna fjárskipta í ár um 26.000 fjár en næsta ár, 1948 um 83.000 fjár. Það mun almenningi ljóst, að það væri fjárhagslega heppilegra að bæta við slátrunina í haust þessum ca. 22.000 fjár eins og vér höfum ákveðið og lækka þar með slátrun næsta haust ofan í um 61.000 fjár og hækka í haust í 48.000. Við þetta bætist að markaður fyrir þessa vöru er nú með betra móti erlendis og ekki líkur til hækkunar verð- lags að minnsta kosti hérlendis. 7. Gagnvart því að vér sköp- um hér viðsjárvert fordæmi, þá f r því til að svara, að það er rúkið háskalegra fordæmi, að halda lagalegum rétti fyrir al- raenningi, þegar hann hefir gert sr mtök samkvæmt lögum um að nota sér réttinn, með slíkum samhug, sem hér hefir átt sér stað. Ekki sízt þegar það er við- urkennt af ráðandi aðila, Sauð- fjársjúkdómanefnd, að sarntök- in miða að meira öryggi sótt- varnarlega séð en hún telur þörf á. En um leið verður hún að viðurkenna að hennar aðal- yfirsjón 1 sóttvarnarmálunum er of lítil varkárni. Að lokum: Sauðfjársjúkdóma- nefnd hefir ekki enn í sumar gætt þeirrar varkárni, sem vér teljum nauðsynlega til að koma í veg fyrir að garnaveikissmit berist úr Hegranesinu eða aust- an fyrir Héraðsvatnavarnarlín- una. óskast með fullkominni æfingu í vélritun og góðri málakunnáttu. Umsóknir sendist innan 25. sept- ember 1947 og tilgreini menntun og fyrri störf. Pósí- og símumálastjórnin ÞEIR SEM NOT A ALFA-LAVAL mjaltavélar ÖÐLAST: Meiri mjólk, því að ALFA-LAVAL vélin er smíðuð þannig, að hún hefir sérstaklega góð áhrif á mjólkurhæfni kúnna. — Betri mjólk, því að með ALFA-LAVAL vélun- um er hægara að framleiða hreina og gerlalitla mjólk, en með nokkurri annarri mjaltaaðferð. — Ódýrari mjólk, því að ALFA-LAVAL vélarnar þurfa svo lítið afl og varahlutaeyðslan er mjög lítil. — ALFA-LAVAL mjalta- vélum fylgir prentaður leiðarvísir á íslenzku. Sérfróður maður, sem er í þjónustu vorri, setur vélarnar upp og vér munum sjá um, að ávallt sé fyrir hendi nægur forði varahluta. Bændur: athugið hvað nágranninn, sem hefir ALFA-LAVAL mjaltavél, segir um vélina sína, áður en þér festið kaup á mjaltavél annars staðar. Einkaumboð fyrir ísland: (jimla Síc Blástakkar (Blájackor) Bráðskemmtileg og fjörug sænsk söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Skopleikarinn Nils Poppe, Annalisa Ericson, Cecile Ossbahr, Karl-Arne Holmsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iriptli-Síí ítyja Síc Cluny Brown. Skemmtileg og snildar vel leik- in gamanmynd, gerð samkvæmt frægri sögu eftir Margery Sharp. Aðalhlutverk: Charles Boyer. Jennifer Joncs. Sir C. Aubrey Smith. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Inngangur frá Austurstræti. Tjarnai'bíp Tuuglskms- sónatau Sýning kl. 9. Á báðum áttum (She Wouldn’t Say Yes) Fjörug amerísk gamanmynd. Bosalind Russell Lec Bowman Adele Jergens. Sýning kl. 3, 5 og 7. amband ísl. samvinnufélaga Svona var umhorfs á götunum í New York eftir eina meiri hattar rigningu i sumar. Þá hefði okkur þótt vott um. í dýragarði á Fjóni bundu kanínan og rádýrskálfurinn, sem þessi mynd sýnir vináttu með sér. Blönduósi, 14. sept. 1947. F.h. ú^amkvæmdanefndar f j árskiptamálsins: Hafsteinn Pétursson formaður. Bjarni Frímannsson ritari. Hvað er að ^erast? (Framhald af 3. síðu) tiltölulega ódýr og spara mann- afla og öllum tiltækileg. Jafn- vel í versta óþurrkasumri gagna þau að stórmiklu leyti, — það hefi ég sjálfur reynt í sumar, — þó máske ekki að öllu. Fjórða úrræðið er í uppsigl- ingu en það er súgþurrkunin og ætti þar staðgóð reynsla að fást á þessu sumri í almesta óþurrkasumri í manna minn- um. En það úrræði er allkostn- aðarsamt og lítil von á, að súg- þurrkun muni komast á hjá öllum þorra bænda á fáum ár- um, vegna þess eigi sízt, að efni til hennar þarf að kaupa frá útlöndum. Framhald. 1J ósiny n d ss §ýnln$f (Framhald af 1. síðu) maður hér á landi, sem kunni að fara með myndavél, og þá sást varla sæmileg ljósmynd eftir íslending, að frátöldum sára- fáum undantekningum. Þó að ljósmyndasýningin sýni það ljóslega, að íslendingar standa ekki öðrum þjóðum að baki hvað snertir ljósmynda- gerð, er þó langt frá því, að kunnátta í meðferð ljósmynda- véla og filma sé nógu almenn hér á landi. Mætti bæta mikið úr því með alþýðlegum grein- um um þetta efni, ef eitthvert blað eða tímarit fengist til að birta slikt efni. Er ekki að efa, að það yrði vel þegið af fjölda mörgum, sem gjarnan vilja fræðast eitthvað um það, hvern- ig þeir geti náð sem beztum árangri með myndavélinni sinni. Sannleikurinn er sá, að hér á landi eiga fjölda margir ágætis myndavélar. Sýning þessi er eingöngu fyrir áhugamenn, og eiga þeir, sem telja sig eiga einkarétt á því að kalla sig Ijósmyndara, engar myndir á sýningunni. Á íslandi er ljósmyndagerð iðngrein, en það er ekki í flestum öðrum löndum, t. d. Bandaríkjunum. Reyndin hefir líka alls staðar orðið sú, að það eru áhuga- mennirnir, sem skapa flestar nýjungarnar í ljósmyndagerð og það eru fyrst og fremst þeir, sem hafa gert Ijósmyndatæknina að því, sem hún er. Þetta er líka ofur eðlilegt, þegar litið er á það, að áhugamenn vinna að ljósmyndagerð í tómstundum sínum, sér til skemmtunar, en atvinnumennirnir líta fyrst og fremst á fagið sem atvinnu I sína, sem þeir eiga lífsviðurværi sitt undir. Hér situr nú Norman Hartnell klæð- skeri og finnur vel til ábyrgðar sinnar, sem von er, því að honum er sá vandi á höndum að sauma fötin, sem Elisabet prinsessa á að giftast í. Bókafrcgnir (Framhald af 2. síðu) H. Kr. virðast vera í ágætum þjóð- sagnastíl, svo að þær falla vel að efninu. Sá tilgangur næst eflaust með útgáfu þessarar bókar, að mönn- um verði betur ljóst en áður, að systursonur Bj arna amtmanns Thorarensens, prófasturinn á Breiðabólstað, hefir lagt góðan skerf til íslenzkra bókmennta. Erlent yfirlit (Framliald af 1. síðu) eftirlitið með atomorkunni sagði utanríkisráíðherrann, að stjórn Bandaríkjanna myndi framvegis leggja áherzlu á þær tillögur, er fram væru komnar um það mál. Minnihlutaafstaða tveggja af meðlimum Öryggis- ráðsins hefði þó hingað til gert það atriði mun erfiðara en á- stæður hefðu verið til. Utanrík- isráðherrann minntist á mörg önnur mál i ræðu sinni, er varða sambúð þjóðanna almennt og stofnunina S. Þ. Blöð í fles£um löndum hafa rætt mikið um ræðu utanríkis- ráðherrans og hvarvefna er lát- in sú skoðun í ljós, að þetta alls- herjarþing sé mikilvægt fyrir þá sök m. a. að ekki geti hjá því farið að framtíð Sameinuðu þjóðanna hljóti að verða nokk- uð mörkuð af störfum þess og þeim árangri er þar kann að nást. SKIPAUTG€K1> RIKISINS Skaftfellingur til Snæfellsnesshafna, Gilsfjarð- ar og Flateyjar. Vörumóttaka í dag. Brunabótafélag fslands vátrygglr allt laosafé (nema verílunarblrgðir). Upplýslngar í aðalskrifstofu, AlþýSuhúsi (sími 4815) og hjá , umboðsmönnum, sem eru i : hverjum hreppl og kaupstoð. VINNIÐ ÖTULLEGA AÐ ÚTBREIÐSLU TÍMANS TÍ MINN er víðlesnasta auglýsingablaðlð!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.