Tíminn - 23.09.1947, Síða 4
D AG S KRÁ er bezta hlenzka
tímaritió wn þjóðfélaqsmá!
REYKJAVÍK
Skrifstofa Framsóknarflokksins er i
Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066
23. SEPT. 1947
172. MatS
Síðan um aldamót . . .
(Framhald af 1. síðu)
eiga góð hey. Með heyjunum
þarf mikinn fóðurbæti, fóður-
salt og lýsi, eigi skepnurnar að
sýna sæmilegt gagn.
í Borgarfirðinum er heyskap-
urinn misjafn. Utan heiðar er
hann verri en ofan heiðar. Of-
an heiðar er hann sæmilegur í
upphéraðinu. Þar er víða meðal
heyskapur, og heyin ekki mjög
hrakin. í niður-héraðinu og á
Mýrunum eru heyin aftur meira
hrakin og minni og á Andakíls-
engjum flæddi nokkuð. Þar er
ekki meðal heyskapur. Menn í
Borgarfirði þi;rfa því að gefa
misjafnt af fóðurbæti, en alls
staðar þar þarf að gefa fóður-
salt og lýsi með heyjunum, og
meira eða minna af fóðurbæti,
eigi skepnurnar að sýna gagn.
í Snæfells- og Hnappadals-
sýslu er heyskapur misjafn.
Hann er betri norðan fjallgarðs-
in.s en sunnan, en þó hverg:'
góður. Mjólkurmarkaður er þar
ekki alls staðar, og því ekki þörf
á mikilli fóðurbætir>jöf nema
sums staðar. En alls staðar þarf
að gefa sauðfé og kúm lýsi eða
lifur, sem þar er víð#>. gott að
ná í, og kúm þarf að gefa fóð-
ursalt. Margir bændur norðar
fjallgarðsins eiga meðal hey-
skap, en sunnan fjallgarðsiní
eru þeir færri, sem það. eiga.
í Dalasýslu er tæplega meðal
heyskapur að vöxtum og heyir
nokkuð hrakin. Þar er í vestan-
verðri sýslunni skorið niðui
sauðfé, svo hey verða þar næg.
Fóðurbætir þarf þar lítinn. Er
lambaheyið er ekki gott hjá
mörgum, og þarf að gefa lömb-
unum lýsi og síldarmjöl með, ef
þau eiga að fóðrast og kome
upp lömbum að vori.
í Barðastrandasýslu er hey-
skapurinn misjafn. í Geirada)
og Reykhólasveit er meðal hey-
skapur, en hey nokkuð hrakir
eins og í Dölum. Annars er hey-
skapur ekki í meðallagi, þar tii
kemur í vestursýsluna. f þrem
vestustu hreppunum er sæmi-
legur heyskapur. Kringum Pat-
reksfjörð, þar sem mjólkursala
er, verður að gefa kúm fóður-
bæti, fóðursalt og lýsi eða lif-
ur, en annars staðar þarf þess
vart, nema hámjólka kúm. En
alls staðar þarf að gefa þeim
fóðursalt og lýsi eða lifur.
í ísafjarðarsýslum er hey-
skapur misjafn, en víðast sæmi-
legur. Þar eru hey víða góð og
lítið og ekki hrakin. Þó mun
vissara að géfa með þeim lýsi.
í Strandasýslu eru víða góð
hey, og vel í meðallagi að vöxt-
um.
í Húnavatnssýslum er hey-
skapur því betri, sem austur
eftir sýslunni dregur. Hey eru
þar víða mikil og góð, og gætu
þeir miðlað Borgfirðingum, ef
flutningsspursmálið yrði leyst
viðunandi. Þar þarf ekki fóð-
urbætir með heyjunum nema
handa hámjólka kúm, og þó
ekki nema þar sem kýrfjöldinn
er orðinn miðaður við það að
fullnægja heimilisþörfinni með
því að hver kýr sé fullnotuð, en
það er þar óvíða.
í Skagafirði, Eyjafirði, Þing-
eyjasýslum og Múlasýslum eru
alls staðar mikil og góð hey
nema syðst í Suður-Múlasýslu
Þó er hætt við að víða þurfi að
gefa kúm ögn af lýsi með hey-
inu, og hámjólka kúm, og þær
eru margar í Eyjafirði og Þing-
eyjarsýslum, þarf að gefa fóð-
urbæti, þó heyin séu góð.
í Austur-Skaftafellssýlu hefir
heyskapur verið tafsamur og
erfiður, en þó er þar meðal hey-
skapur. Hey eru nokkuð velkt
en ekki mikið hrakin.
í V.-Skaftafellssýslu skiptir
um við MýrdaLssand. Fyrir aust-
an hann er meðal heyskapur að
vöxtum, en hey nokkuð hrakin.
En í Mýrdalnum eru hey hrak-
in og ekki hefir þar náðst upp
meðal heyskapur. Þar þarf að
gefa með heyjunum fóðurbæti,
fóðursalt og lýsi.
Hvað fá bændur af fóðurbæti?
Eins og sést af þessu yfirliti
eru menn misjafnt undir vetur-
inn búnir. Sláturtíðin fer nú í
hönd. Menn þurfa að taka á-
kvarðanir um hvað þeir nú geti
sett á heyin, til þess þó að vera
SKIPAuTGCRÐ
RIKISINS
„ESJA
11
Slátur
hraðferð vestur um land til
Akureyrar, miðvikudaginn 24.
þ. m. Vörumóttaka í dag. —
Pantaðir farseðlar óskast einnig
sóttir í dag.
birgir, og hvaða skepnum þeir
3iga að lóga. Til þess að geta
oað er þeim lífsnauðsyn að fá
rð vita hverja von þeir megi
3iga í fóðurbæti. Það hafa þeir
)kki fengið enn. En það verður
.ð vera ki’afa þeirra, að þeir
ái að vita það tafarlaust, og
>eir eiga sama rétt á honum
)g útgerðarmaðurinn á veiðar-
'ærum og beitu. Það er eins
rauðsynlegt fyrir bændurnar að
;eta haldið bústofninum, og
lengið af honum arð, eins og
>að er nauðsynlegt fyrir út-
erðarmanninn að fá veiðar-
æri. Hvorutveggja er lífsspurs-
nál fyrir þeirra atvinnu. Og
Seykvíkingar, sem vilja fá næga
njólk í vetur, krefjast þess líka,
xð bændurnir geti framleitt!
njólkina, því þó þeir stundum,
if misskilningi, kalli hana sam-
ull, þá geta þeir ekki, og mega
:kki án hennar vera. Þess vegna
;r það lífsspursmál Reykvík-
nga, að bændur fái fóðurbætir.
Sinskins má láta ófreistað til
>ess að útvega hann. Og strax
/erða þeir að fá að vita hvers
>eir mega vænta. Þeir hafa
rantað fóðurbætirinn. En fá
>eir hann? Um það spyrja þeir
)g krefjast svars, segir Páll að
okum.
Aðal-sauðfjárslátrun þessa árs er nú að hefjast
hjá oss.
Meðan sláturtíðin stendur yfir, verða seld slátur,
mör, svið, lifur og hjörtu í sláturhúsi voru við
Skúlagötu.
Vegna íláta- og umbúðaleysis verða heimsend-
ingar mjög takmarkaðar og alls eigi send nema
5 slátur í senn. Þeir, sem geta lagt til ílát og vitjað
slátranna hingað, fá þau fljótar og fyrir nokkru
lægra verð.
Næstu daga byrjar einnig sala á kjöti í heilum
kroppum, eins og undanfarin ár.
Virðingarfyllst,
SlsiÉiarfélag Snfnrlands.
Símar 1249 og 2349.
(jamla Síé
%
i
I
♦♦
♦♦
n
♦♦
«
♦ ♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
«
♦♦
♦♦
«
lí
«
BlásÉakkar
(Blájackor)
Bráðskemmtileg og fjörug sænsk
söngva- og gamanmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Skopleikarinn
Nils Poppe,
Annalisa Ericson,
Cecile Ossbahr,
Karl-Arne Holmsten.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tríppli-Síé
ttýja Síc
f leiÉ að
lífsliamingjii
(Thc Kazor.s Edge)
Mikilfengleg stórmynd eftir
heimsfrægri sögu W. Somerset
Maugham, er komið hefir út
neðanmáls í Morgunblaðinu.
Aðalhlutverk: ir...
Tyrone Power
Gene Tierney
Clifton Webb
Herbert Marshall
John Payne
Ann Baxter
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sala hefst kl. 11.
Inngangur frá Austurstræti.
(♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Ó’
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
Ljósmynda- og
ferðasýning
Ferðafélags íslands er opin daglega frá kl. 11
til 11.
Ferðafélag íslands.
Prinsessan og
s jór æiiiiigiiiii
(The Prinsess and the pirate)
Afar spennandi amerísk gam-
anmynd í eðlilegum litum.
Bob Hope
Virginia Mayo
Victor McLaglen
Sýning kl. 5 og 9.
Sími 1182. |
Hljómleikar kl. 7. jj
|
SoillEl*
Hróa IiaÉÉar
Spennandi ævintýramynd í
eðlilegum litum.
Cornel Wilde
Anita Lowis.
Sýning kl. 5 og 7.
Kl. 9:
Sýning frú Guðrúnar Brunborg
Englandsfarar.
Stórmynd frá frelsisbaráttu
Norðmanna.
Bönnuð innan 16 ára.
K«««K«««H«««««««W««««:«««««««««««««««tH««««t«««««««*«'.
*♦ ‘
♦♦ .
♦ ♦ 4
«
♦♦
::
« Oss vantar nú þegar sendil í þjónustu aðalskrif- «
j| stofunnar. «
« Áfeiigisverzlun ríkisins. «
♦♦ ♦♦
« «
VjKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKtKKKKKKKKKKKKKKKKÍKKKKKKKKKKa:::!:
ORÐSENDING
til bænda um súgþurkun fyrir hey
Síðustu vikurnar hefir verið mjög mikil eftirspurn eftir súgþurrkunartækjum til afgreiðslu fyrir næsta sumar. Þessu veldur
leynsla síðasta sumars, sem tók af öll tvímæli um hve betur þeir bændur eru settir, sem hafa slík tæki í höndum sínum.
Vegna þessara staðreynda viljum vér geta þess, að sökum gjaldeyrisskorts er allt í óvissu um hve mikill gjaldeyrir verður heim-
ilaður til innflutnings á slíkum tækjum. Vér sjáum oss því eigi íært að gera ókeypis teikningar og veita aðrar leiðbeiningar um
fyrirkomulag tækjanna, unz vitað er hvort gjaldeyrir fæst til kaupanna, enda þýðingarlaust. Hins vegar erum vér fúsir til að
veita móttöku pöntunum til afgreiðslu fyrir næsta sumar, að því tilskyldu að leyfi fáist og pantanir berist fyrir októberlok.
o