Tíminn - 14.10.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.10.1947, Blaðsíða 4
D A G S K R Á er bezta íslenzka tímaritib um þjóðfélagsmál 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarfíokksins er 1 Edduhúsinu við Lindargötu. 14. OKT. 1947 Sími 6066 187. blað Fréttir úr Vopnafirði (Framhald af 1. síðu) stunda veiðar í landvari inn- fjarðar. Hafnarframkvæmdir. Merkasta framkvæmd í Vopnafirði í sumar má vafalaust telja lengingu bryggjunnar þar. Er svo ráð fyrir gert, að hinn væntanlegi og langþráði Aust- fjarðarbátar geti lagt þar að og eins og önnur skip, sem fremur grunnt rista. Þetta verður þó meira og minpa háð sjólagi yfir vetrarmánuðina. Byggingar. í sveitinni er verið að reisa stóran og myndariegan heima- vistarskóla handa börnum. Er það á okkar mælikvarða stór- virki, sem vonandi reynist ekki ofviða, hvorki bygging né rekst- ur. Nokkur íbúðarhús eru í smíð- um í þorpinu, en færri í sveit- inni. Eru mörg húsin skemur á veg komin en til stóð, sökum þess, hve menn þurftu að bíða lengi eftir steypustyrktarjárni. Eimskipafélagiff og dreifbýliff. Steypstyrktar j árnið mun hafa komið upp til Reykjavíkur í byrjun júnímánaðar, en kom til Vopnafjarðar seint í ágúst. Fyrr sá Eihiskipafélagið sér ekki fært að koma því á áfangastað. Virðist okkur „útkjálkamönn- um“ „óskabarnið" furðu tóm- látt að líta á flutningsþarfir okkar. Er okkur lítil björg í, þótt hægt sé að benda á, að það láti skip sín sigla svo og svo margar mílur árlega með strönd- inni, ef þau koma ekki nema á örfáar hafnir. Er mikil og ill breyting í þessu efni á orðin síðan fyrir stríð og öllum til ómetanlegs tjóns, nema þeim Reykvíking- um, sem hafa atvinnu af að ferma og afferma skipin. Von- andi lagast þetta eitthvað, þeg- ar skipum félagsins fjölgar aft- ur, nema það viðhorf verði ríkj- andi, sem verkamaðurinn túlk- aði svo glögglega, eftir að ný kauphækkun hafði gengið í gildi í þorpi hans: Að nú væri kaupið orðið svo hátt, að það borgaði sig ekki lengur að vinna hjá sjálfum sér. Var þó reynd- ar aðeins um að ræða, að hann notaði frístundir til ýmsra þarfra handtaka heima fyrir-. En manninum varð á að leggja slíka heimasnúninga í eftir- vinnu og sá þá, áð þótt verkið væri nauðsynlegt, var það furðu dýrt að krónutali. Ef það sjón- armið ræður mestu í starfrækslu félagsins, að þær einar skyldur séu rækjandi, sem gefa nægi- lega margar krónur í lófann, þá er ekki von á góðu í þessu frekar en verið hefir undan- farið. En sennUega má finna félaginu ýmsar afsakanir með- an það þarf að „lifa“ á erlend- um skipum, sem ógjarnan vilja sigla með ströndinni, nema með afarkostum. Síldveiffarnar eystra og stjórn ríkisverksmiffjanna. Til tíðinda má sennilega telja hinn óvenju mikla síld- veiðiflota, sem í sumar hélt sig um skeið í og umhverfis Vopna- fjörð. Er það að vísu ekkert nýtt, að síldveiðiskip hafi komið á þessar slóðir, en aldrei í jafn stórum stíl. Voru þau stundum talin 200. Er það nú von margra, að stjórn S. R. týni nú ekki þesssu veiðisvæði eins og við á sínum tíma Grænlandi. Voru menn að búast við, að stjórnin kæmi austur í kjölfar veiði- flotans, til þess að velja hinni fyrirhuguðu síldarverksmiðju stað, eins og fyrir hana hafði verið lagt. — Mátti slík sendi- ferð tæplega teljast forsend- ing í þeirri sólbjörtu veðurblíðu, sem ríkti hér eystra í sumar, er hægt var dögum oftar að velja um leiðir á sjó, í lofti og á landi. Vitum við ekki, hvað tafið hefir kappana, en heima- kærir virðast þeir vera. Aujílýsið i Tímauom. Ný helmskantabók: LJÓS YFIR NORÐURSLÓÐ Fáar bækur hafa verið jafn vinsælar meðal íslenzkra lesenda og bækur um hina stórbrotnu náttúru heims- skautalandanna og þaú afrek, sem þar eru unnin við miklar hættur og spennandi líf. Ljós yflr norðurslóð er bók um heimskautaleiðangur til norðurstrandar Síberíu, og um baráttu þátttakandanna við náttúru- öflin og hjátrú og fáfræði frumbyggjanna. LJÓS YFIR NORÐURSLÓÐ er bók f yrir unga sem gamla. Hún er skemmtileg um leið og hún er fræðandi. Maður ferðast um framandi slóðir um leið og maður les bókina: Ljós yfir norðurslóð heimskauta bókina nýju. Talið við bóksala yðar strax í dag, upplagið er lítið. bOkaijtgAfan reykholt. Fjárskipti í Reykjadal Áttræð (Framhald af 1. siðu) (Framhald af 3. síðu) Hversvegna er áfeng- Eins og áður er sagt, var skipt um fé í þessum hrepp haustið 1941. En fyrir nokkru síðan varð veikinnar aftur vart í Reykja- dalnum. Haustið 1941 var féð til fjárskiptanna tekið í Fnjóskadal og inn með Eyja- firði, en þar kom veikin upp nokkru eftir að fjárskiptin voru gerð. Er helzt talið, að veikin hafi strax flutzt í Reykjadalinn með líflömbunum haustið 1941. Þar sem fjárskipti hafa nú farið fram á svæðinu allt í kring um Reykjadalinn, þótti ekki annað gerlegt en að láta fjárskipti fara fram í hreppn- um aftur nú í haust, þar sem veiki hafði orðið vart þar á nokkrum stöðum. Um fjárskiptin á Vesturland- inu er það að segja, að þeim er nú lokið. Hefir allt féð, er keypt var á Vestfjörðum, verið flutt inn á fjárskiptasvæðið, ýmist á skipum eða rekið. Þessir fjár- flutningar, sem munu vera hin- ir stórfelldustu, er átt hafa sér stað hér á landi, hafa gengið mjög að óskum, enda þótt féð væri tínt saman á stóru svæði og mest af því þyrfti að flytja sjóleiðis um langan veg. Til marks um það traust, sem Viðvíkurhrepssbúar báru til Guðrúnar, var hún kosin í hreppsnefnd 1910 og voru það konur jafnt sem karlar er áttu hlut að máli, átti hún þar sæti í mörg ár. Var hún þar sem í öðru ætíSLhollráð og fórnfús, ef á þurfti að halda. Ég vil nota tækifærið og minnast Guðrúnar í starfi hennar í kvenfélagi Viðvíkur- hrepps, þar lét hún sig aldrei vanta til fundar og var félag- inu til sóma í hvívetna. Þau hjónin bjuggu góðu búi og skuldlausu á Syðri-Hofdölum, bættu jörðina mikið og keyptu hana hálfa. Mann sinn, Magnús, missti Guðrún 1912. Börnin þá flest uþpkomin og sumt gift, yngsta barniö 6 ára. Öll eru þau hin mannvænlegustu, og sýnt að listfengi ásamt dugnaði mun ganga í erfðir til barna og barnabarna þeirra hjóna. Guð- rún giftist í annað sinn ágæt- ið ekki hækkað? Áfengisbölið er löngu orðið okkur til skammar og allir við- urkenna að svo sé. En af hverju er ekki unnið gegn því? Allar umræður og fundarsamþykktir eru vita þýðingarlausar ef al- varan er ekki það mikil að fast sé fylgt á eftir og að ríkisstjórn- 5n sé knúin til að gera þær ráð- stafanir, sem draga úr þessu flóði. Það vita allir, að ríkissjóður þarf stórauknar tekjur. Því þá ekki að hækka áfengið, t. d. brennivín, upp í 100.00 kr. flöskuna. Er ekki eins gott að ríkið taki til sín þessar 40 kr. eins og leynivínsalarnir? Með hækkuðu verði stórminnka kaupjfi, en ríkið hefir sömu tekjur. Þetta er auðveld skatt- haimta og um le|l£ minnkar neyzla áfengis. Vi’Ái ríkisstjórnin í alvöru minnka áfengisflóðið, á hún að fara þessa leið, og það tafar- laust. Abc. Forsetabrcimivínið um manni, Sigtryggi Guðjóns- syni. Bjuggu þau á Syðri-Hof- Nefndarkosningar (Framhald af 2. tlðu) illa gætt sæmdar og virðingar þingsins. Forsetabrennivínið er eitt ein- kenni sjúkra og spilltra stjórn- arhátta, sem alls staðar verður að vinna á móti. Og það er gott að t. d. alþingismenn taki opin- bera afstöðu til þess. Kjósend- urnir eiga heimtingu á því. Halldór Krístjánsson dölum þar til nú fyrir einu ári að þau hættu búskap. Tvo dótt- ursyni Guðrúnar ólu þau hjón upp, og hefir nú annar þeirra tekið við búi af þeim, og þau þar hjá honum sístarfandi, þótt aldur sé orðinn hár. Þetta verð- ur aðeins ágrip af starfsárum þessarar dugnaðarkonu, því ó- tal margs fleira mætti mi/mast. Á þessum tímamótum veit ég, að vinir og vandamenn senda í Efri deild Fjárhagsnefnd: Hermann Jónasson, Guðm. I. Guðmunds- son, Brynjólfur Bjarnason, Pét- ur Magnússon og Þorsteinn Þor- steinsson. Samgöngumálanefnd: Björn Kristjánsson, Hannibal Valdi- maijsson, Steingrímur Aðal- steinsson, Eiríkur Einarsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Meoningar- og minn- ingarsjóður kvenna Láfclð minningagj afabók sjóðs- iru geyma um aldur og ævi nðfn maetra kvenna og frásögn um gfcörf þelrra tll alþjóðarhellla. Kaupíð minningarspjöld sjóðs- im. Fást í Reykjavik hjá Braga Brynjólfssyni, ísafoldarbóka- báttum, Hljóöfærahúsi Reykja- vikur, bókabúð Laugarneas. — Á Akureyri: Bókabúð Rikku, Hönnu Möller og Gunnhildi Ry- ♦1. — Á Blönduési: hjá Þuriði tocauadsM. afmælisbarninu hugheilar árn- aðarkveðjur, með öllum beztu óskum um ófarin æviár. Reykjavík, 14. okt. 1947. Margrét Símonardóttir. Margt er ná til í matinn Norfflenzk saltsíld. Hrefnu- kjöt. Rófur. Lúffa. SJÓbirtingur. Kartðflur í 10 kg. pokum og saltfiskur á affeins 2 kr. — i 25 kg. pokum. FISKBÚÐXN Hverfisötu 122. Simi 1456. Hafllffi Baldvlwan. Landbúnaffarnefnd: Páll Zóp- hóníasson, Guðm. I. Guðmunds- son, Ásmundur Sigurðsson, Þor- steinn Þorsteinsson og Eiríkur Einarsson. Sjávarútvegsnefnd: Björn Kristjánsson, Sigurjón Á. Ólafs- son, Steingrímur Affalsteinsson og Gísli Jónsson. íffnaffarnefnd: Páll Zóphón- íasson, Sigurjón Á. Ólafsson, Steingrímur Aðalsteinsson, Gísli Jónsson og Lárus Jóhannesson. Heilbrigffis- og félagsmála- nefnd: Páll Zóphóníasson, Hannibal Valdimarsson, Brynj- ólfur Bjarnason, Lárus Jóhann- esson og Gísli Jónsson. (jatnla Síc llin cilífa þrá (L’Eternal Retour) Frönsk úrvalskvikmynd, meS dönskum skýringartexta. Aðalhlutverkin leika: Madeleine Sologne, Jean Marais, Junie Astor. Kvikmynd þessi var í Svíþjóð dæmd bezta útlenzka kvikmynd- in, sem sýnd var á síðastliðnu ári. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Iripcli-Síó Hermamiabrellur (Up in Arms) Söng og gamanmynd í eðlileg- um litum. Danny Kaye Dinah Shore Constance Dowling Dana Andrews. Sýning kl. 3,5,7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. thfja Síó Anna og Síams- konunngur (Anna and the King of Siam) Mikilfengleg stórmynd, byggð á samnefndri sagnfræðilegri sölu- metbók eftir Mararet Landon. Aðalhlutverk: ( Irene Dunne Rex Harrison Linda Darnell. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. 7jarnarbíó Gilda Spennandi amerískm- sjónleikur Sýning kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ttlagar (Renegades) Spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum frá Vestur- sléttunum Evelyn Keyes WiIIiard Parker Larry Parks Sýning kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. MM* T ryggið hjá SAMVINNUTRYGGINGUM BRUNATRYGGINGAR BIFREBÐATRYGGINGAR SJÓTRYGGINGAR Umboðsmenn í öllum kaupfélögum landsins. SAMVINNUTRYGGINGAR Síml 7080 Búóings du/í Rohbi VanUle Sftrómu Appolsín Sókknlaði KRON Skóiavörffuaiíff 12. Gjalddagi TÍMANS var 1. júlf. Þeir, sem ekki hafa greitt blaffiff, eru áminntir um aff gera það sem fyrst. Menntamálanefnd: Bernharð Stefánsson, Hannibal Valdi- marsson, Ásmundur Sigurðsson, Pétur Magnússon og Eiríkur Einarsson. Alisherjarnefnd: Hermann Jónasson, Guðm. I. Guðmunds- son, Brynjólfur Bjarnason, Þor- steinn Þorsteinsson og Lárus Jóhannesson. lÚ H.s. Dronnino Alexandrine fer héðan til Færeyja og Kaupmannahafnar um 21. októ- ber. Þeir, sem hafa fengið lof- orð fyrir fari, sæki farseðla í dag (þriðjudag) fyrir kl. 5 síðd., annars seldir öðrum.. íslenzkir ríkisborgarar sýni vegabréf, áritað af lögreglu- stjóra. Erlendir ríkisborgarar sýni skírteini frá borgarstjóraskirf- stofunni. Flutningur tilkynnist sem fyrst. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson SKIPAÚTG€Ki> RIKISINS Bátsferö Bátar til Austfjarðahafna frá Hornafirði til Vopnafjarðar. — Vörumóttaka árdegls í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.