Tíminn - 18.10.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.10.1947, Blaðsíða 4
D A G S K R Á er bezta íslenzka tímaritið um þjóðfélagsmál REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 18. OKT. 1947 191. blað ........................................mmmmmmi.. KYNFERDISLÍF Þýðandi: Árni Pétursson læknir - Efni bókarinnar er sameiginleg | | eign allra Þeirra, sem komnir eru til vits og ára. Fæst hjá bóksölum | (jantla Bíó iiimmimiiimimiiimiim ...........................................................................................................................................................hhhhhhhh............................................................iiiiiihiiiiiiiiiiiiiiihhh Erlent yfirlit. (Framhald hf 1. síðu) muni koma til styrjaldar næstu 5—10 árin. Komi til styrjaldar á þeim tíma, eru Bandaríkin viss um sigur, nema alveg einstök óheppni eigi sér stað. Að vísu mætti telja það víst, að Rússar gætu í byrjun slíkrar styrjaldar lagt undir sig meginhluta Evr- ópu á fám vikum eða mánuð- um. En þessir landvinningar myndu koma Rússum að litlu haldi, því að hvarvetna myndu rísa upp öflugar mótspyrnu- hreyfingar, svo að líkja mætti aðstöðu Rússa við það, að þeir sætu á eldfjalli. Þetta myndi lama stórlega hernaðargetu þeirra og þeir væru dæmdir til að bíða lægri hlut, þegar Banda- ríkjamenn væru hervæddir til fullnustu og hæfu sókn sína. Hins vegar skal enginn ætla, að sigurinn yröi auðveldur fyrir Bandaríkjamenn, því að fjöl- menni rússneska hersins og seigla rússneskra hermanna gera Sovétríkin að hættulegum andstæðingi. En þrátt fyrir það f gæti styrjöld milli þessara ríkja fimm næstu árin ekki endað öðruvísi en með ósigri Rússa. Það er fleira en þetta sem veldur því, að ólíklegt er, að til styrjaldar komi næstu 5—10 árin. Ein þessara ástæðna er sú, að Rússar trúa því, — eða sú virðist „lína“ þeirra um þessar mundir, — að ekki þurfi styrj- öld til að kollvarpa hinum svo- nefndu kapitalisku ríkjum. Postular kommúnista prédika, að stjórnskiplag kapitalisku ríkjanna beri dauðan í sjálfu sér. Allt frá stríSVúokum hafa kommúnistar spáð stórfelldri kreppu í Bandaríkjunum og vestrænu lýðræðisríkj unum yf- irleitt. Fyrst var sagt, að krepp- an kæmi haustið 1946, og næst / var sagt, að hún kæmi vorið 1947. Hvorugt hefir rætzt, en kommúnistar eru jafn óþreyt- andi í þe'irri spádómsiðju, að kreppan í Bandaríkjunum sé alvef á næstu grösum. Það er öll ástæða til þess að ætla, að þeir trúi þessum kenningum sjájfir, og að kreppan og afleið- ingar hennar, ásamt áróðurs- starfi kommúnista í vestrænu löndunum, nægi til þess að steypa lýðræðisskipulaginu úr stóli. Óþarft sé að grípa til styrjaldar í þeim tilgangi. Styrjaldarhættan nú, er eins og áður segir, m. a. rökstudd me$ því, að á ýmsum stöðum séu árekstrar umræddra stórvelda svo alvarlegir, að ekkert megi bera út af, ef komast eigi hjá styrjöld. Slíkir staðir eru t. d. Kórea, Kína, Mansjúría, Tyrk- land, Grikkland, Ungverjaland, Austurríki og þó framar öllu Þýzkaland. En þess ber að gæta, að hér er hvergi um rússnesk lönd eða bandarísk lönd að ræða. Hér koma hvergi til greina sameiginleg landamæri þessara stórvelda og beinir árekstrar verða ekki milli þeirra, heldur milli aðila, sem þau standa á bak við. Þetta er þýðingarmeira en margir gera sér ljóst í fljótu bragði, því að það skapalr þeim tækifæri til undanhalds í hverju einstöku tilfelli, án þess að beinum hags- munym eða metnaði sé fórnað. Ef S/jvétríkin lægju að grísku landamærunum, og það væru rússneskir hermenn en ekki júgóslafneskir eða búlgarskir, er hjálpuðu grisku uppreisnar- mönnunum, væru Grikklands- málin miklu allvarlegri. En vegna þess að Rússar reka þar útþeanslustarf sitt með aðstoð leppaðila, sem þeir látast hvergi nærri koma, geta þau miklu betur þolað, að gríska upp- reisnarhreyfingin sé bæld niður. Með þessu er því þó engan veginn haldið fram, að áregstr- arnir á þessum stöðum geti ekki leitt til alvarlegustu atburða, einkum þó á þeim stöðum, þar sem engin lausn deilumálanna virðist fyrirsjáanleg í náinni framiíð. Það skal því síðrur en svo pert lítið úr stríðshættunni, sem ^iafar af þessum deilum, en ein mikilvæg röksemd gegn stríðshættunni er líka ótalin. Það veit allur almenningur og ekki sízt þeir, sem búa í Wash- ington og Moskvu, að næsta styrjjfld verður ekki takmörkuð við byssur, skriðdreka og flug- vélar. í næstu styrjöld bætast við miklú ægilegri drápstæki, eins og kjarnorkusprengjur og sýklar. Óttinn við styrjöld hefir að vísu aldrei afstýrt styrjöld, en ótrúlegt er samt, að þessi nýjú viðhorf hafi ekki mikil áhrif á afstöðu manna til styrj- aldar. Niðurstaða þeirra hugleið- inga, sem hér hafa verið rakt- ar, er í stuttu máli sú, að styrj- aldar sé ekki að vænta næstu 5—10 árin, nema eitthvað ófyr- irsjáanlegt komi fyrir, en hins vegar sé sambúð Bandaríkjanna og Sevétríkjanna þannig hátt- að, að styrjöld milli þeirra sé engan veginn útilokuð, þegar lengra líður fram. Niðurstaðan er einnig sú, að varðveizla heimsfriðarins í fjramtíðinni byggist miklu meira á Banda- ríkjunum en Sovétríkjunum, þar sem það eru Bandaríkin sem hafa beztu spilin á hendinni, í átökum þeim, sem framundan eru. Bandaríkin þurfa að koma einarðlega og hreinskilnislega fram, en forðast jr/fnt undan- látssemi og yfirgang. Þau þurfa að halda styrkleika sínum, en verða jafnframt að varast hof- móð og hermennskuanda. Það verður erfitt að framfylgja þessum reglum, því að það er jafnan erfitt að finna meðal- vegiun og forðast andstæðurn- ar til beggja ha>öda. En takist Bandaríkjamönnum að fylgja þessum leiðarmerkjum og standist hugsjónir þeirra og hagk/arfi það próf, sem bíður þeirra í gitökunum framundan, verður 4styrj öld við Sovétríkin ekki a^þins frestað, heldur afstýrt. T ryggið hjá SAMVINNUTRYGGINGUM BRUNATRYGGINGAR BIFREBÐ ATRY GGIN GAR SJÓTRYGGINGAR Umboðsmenn í öllum kaupfélögum landsins. SAMVINNUTRYGGINGAR Sími 7080 Símnefni: Samvinn Krónurnar kvaddar (FramhalcL af 2. síðu) margir milljónatugir, sem horf- ið hafa þar í eyðsluhaf ráð- leysisins. Þar má varla á milli sjá svokallaðra erindreka og jsendimanna, „gerv.isk!ólafólks“, sendiherra, sendiráða og „lux- usflakkara“. Yfir öllu þessu hefir verið sunginn lofsöngur „nýsköpun- arinnar", svæfandi og dillandi, svo andvaraleysið hefir ríkt meðal almennings meðan reittir hafa verið fjármunirnir af ís- lenzkum almenningi, sem hann var búinn að spara saman með vinnu sinni og ráðdeild. En nú eru menn að vakna við vondan draum, þegar allur er- lendur gjaldeyrir er eyddur og atvinnuvegirnir að sligast und- an dýrtíð og óhóflegum skött- um-. En hvað er nú til ráða? Það þarf að ráðast á spilling- una, sem ríkir allt frá sölum Alþingis og stjórnarráði og nið- ur í gegn. Það þarf að mynda sterk samtök þeirra manna í T rinite-málið (Framhald af 1. síðu) þar um slóðir, og ekki.gat am- erísk hjálparflugvél, sem búin var radartækjum heldur fundið Trinité á þessum slóðum. — Fréttist síðan ekkert af skipinu, þar til hringt var til skrifstofu Slysavarnafélagsins austan frá Þorlákshöfn og sagt, að sænska skipið Trinité væri komið þang- að og skipshöfnin væri komin á land, heil á húfi. Skipið var mikið lékt og þurfti að koma um borð í það mikilvirkum dælum til að halda því á floti. Lagt upv á nýjan leik. í fyrramorgun lagði svo Trinité aftur af stað til Svíþjóð- ar. Fór það frá Þorlákshöfn með aðstoð dælna þeirra, er látnar höfðu verið um borð í það. Segir ekki af ferð þess fyrr en um kl. 7 um morguninn, en þá kviknaði í skipinu. Ekki var heldur i það sinn sent neitt neyðarkall. Barst Slysavarna- félaginu fyrst fregn um sysið frá loftskeytastöðinni í Vest- mannaeyjum, er haft hafði samband við vélbátinn Skaft- felling, sem bjargaði áhöfninni. Um svipað leyti barst Slysa- varnafélaginu fregn frá Grinda vík, en þaðan hafði sézt eldur á hafi úti. Björgunarskip sent á vettvang. Slysavarnafélagið gekkst síð- an fyrir því, að sendur var bát- ur frá Grindavík út að hinu brennandi skipi. Þegar hann kom á staðinn, var skipið al- elda fram að miðju og mann- lausf, enda var Skaftfellingur búinn að bjarga mönnunum. — Grindavíkurbáturinn gerði síð- an tilraun til að draga Trinité til lands með aðsto.ð annars báts. Komu þeir dráttartaugum í skipið og byrjuðu að draga það í land. Gekk það sæmilega í fyrstu, en er það var um 9 sjó- mílur frá Grindavík sökk Trini- té, enda var það þá orðið mjög brunnið. Var það um kl. 7 í fyrrakvöld, og hafði eldur þá verið í skipinu í hálfan sólar- hring. öllum stéttum, sem vilja byggja upp betra þjóðfélag heldur en nú er — þjóðfélag, sem er þann- ig, að jafnan sé ánægjulegt að vera íslendingur. Og þá er einn stóri liðurinn í efnalegu viðreisninni að vera varkár í að kveðja krónurnar okkar í síðasta sinn. Kári. Bjórgun Skaftfellings. | Vélskipið Skaftfellingur Ve 33, Eign Helga Benediktssonar út- gerðarmanns í. Vestmannaeyj- um, var í fyrramorgun á leið frá Reykjavík til Vestmannaeyja. Um kl. 9 um morguninn fann hann skipsmennina af Trinité á lítilli skekktu um tvær sjó- mílur frá hinu brennandi skipi, ,sem skipsverjar á Skaftfellingi höfðu þá séð um skeið. Björg- i uðu þeir öllum mönnunum heil- | um á húfi og fóru því næst að j athuga Trinité. Þegar að því var komið, var mikill eldur í skipinu. Logaði það allt að aftanverðu, og urðu sprengingar í því öðru hvoru, er olíugeymar voru að að springa í loft upp. Var því ekki vogandi að fara um borð í skipið. Fór Skaftfellingur með skipbrotsmennina til Vest- mannaeyja, en þaðan fóru þeir flugleiðis til Reykjavíkur sama dag. — Er frásögn þessu af björguninni samkvæmt upplýs- ingum er skipstjórinn á Skaft- fellingi hefir gefið blaðinu. Hvar var skipið vátrygg? Skipstjórinn af Trinité hefir snúið sér til vátryggingaumbtfS Trolle og Rothe hér í bæ og tjáð að skipið sé vátryggt hjá Lloyds- vátryggingafélaginu, sem hefir aðalbækistöðvar sínar í London, en umboðsmenn um allan heim. Hefir svo verið símað til vá- tryggingafélagsins og spurzt fyrir um vátryggingu skipsins. Ekkert svar hefir enn borizt frá vátryggingafélaginu, en eigend- ur og skipstjóri halda því ein- dregið fram, að skipið sé vá- tryggt hjá þessu félagi. Hefir því ekkert vátryggingafélag far- ið þess á leit enn, að sjópróf fari fram í málinu. Hins vegar hefir skipstjórinn snúið sér til sænska sendiráðsins, og þar eiga að fara fram sjópróf á mánudaginn. Trinité var á síldveiðum hér í sumar. Sænska skipið Trinité hefir stundað sildveiðar hér við land síðastl. sumar, en aflað held- ur lítið. Keyti þar nokkra síld til viðbótar, áður en það lagði af stað til Svíþjóðar, en var þó ekki með nema um hálffermi, eða um 1600 tunnur, er það sökk. Ekki í fyrsta sinn, sem Trinité hlekkist á. Trinité hefir áður verið hér við land. í fyrrasumar hafði Jón Franklín útgerðarmaður á ísa- firði skipið á leigu og hafði það í flutningum. Var það sent til Svíþjóðar með farm í fyrra- haust, en á leiðinni strandaði það og kviknaði þá einnig í því. Komst þó að lokum til Svíþjóð- Hin eilífa þrá (L’Eternal Betonr) Sýnd kl. 9. Dularfnlli hestaþj ófnaðurinn (Wild Horse Stampede) Amerísk Cowboymynd með Cowboyköppunum Ken Maynard Hoot Gibson Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. )$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ Itipoli-Síc Draugurinn í bláa herberginu Paul Kelly Constance Moore Sýnd kl. 7 og 9. Öskubuska Allir þekkja ævintýrið um Öskubusku jafnt ungir sem eldri. Ljómandi vel gerð rúss- nesk mynd. Sýnd kl. 3 og 5. íí!jjja Síó Anna og Síams- konunugur (Anna and the King of Siam) Sýnd kl. 9. Gönguför í sólskini (A Walk in the Sun) Stórfengleg mynd frá innrás bandamanna á Ítalíu. Dana Andrews Richard Conte AUKAMYND: Baráttan gegn ofdrykkjunni (March of Time) Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 3 og 6. Sala hefst kl. 11, f. h. W$S$«S*«$«$$S$$S$$$$$$$$$$$$$$$$$$$S Tjarharbíc Síðasta hulan (Xhe Seventh Veil) Sýnd kl. 7 og 9. Útlagar (Renegades) Sýnd kl. 5. Reimleikar (Det spökar! Det spökar!) Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Blúndur og blásýra (Arsenic and Old Lace) Gamanleikur eftir Joseph Kessilring. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 3—7. Áskrifendur vitji aðgöngumiða á þeim tíma. Börn fá ekki aðgang. ar, en fraus þar inni í fyrra- vetur. Á sðastl. voru var íslenzk- um skipakaupamönnum i Sví- þjóð boðið þetta skip til kaups, en þeir fréttu þá, að það væri maðksmogið, og þótti það ekki álitlegt. Síðasti dagur undanþágunnar. Eftir því sem bezt verður vit- að hafði Trinité undanþágu með að fullnægja skoðunarkröfum. Er slíkt algengt, að skip. fái stutta undanþágu, er þau full- nægja ekki kröfum þeim, er gerðar eru til skipa við skoðun. Ef skoðunarskírteini er ekki í lagi, fær skip ekki tryggingu. — Mun dagurinn, sem Trinité brann, hafa verið seinasti dag- urinn af þeirú þriggja mánaða fresti, sem skipinu var gefið til að fullnægja skoðunarkröfum. Á Trinité voru menn frá 5 þjóðum: Fjórir íslendingar, einn Svíi, einn Færingur, einn Norðmaður og einn Finni. Tillögur Austfirðingu (Framhald af 2. síðu) önnur skipun. Á þetta þó eink- um við, ef horfið yrði að því ráði, að hafa landið allt eitt kjördæmi. Auk þess er sá háski samfara slíkri skipun, að flokk- um og flokksbrotum mundi geta fjölgað úr hófi fram, en af því mundi aftur leiða vaxandi glundroða og öngþveiti í mál- efnum ríkisins, sem endað gæti með einræði og ofbeldi í ein- hverri mynd, eins og reynslan hefir sýnt í öðrum löndum. Flestir sömu ókostirnir eru á því að skipta landinu í fimm stór kjördæmi með hlutfalls- kosningum, en þeirra mun þó varla gæta eins mikið og ef landið væri gert að einu kjör- dæmi. Nefndin er því þeirrar skoðunar, að heldur beri að hverfa að því ráði, að hver Bókin eftir Helga Valtýsson: Á Dælamýrum vekur mikla athygli og óskipta ánægju allra, sem hana lesa. Bækur höfundarins hafa og áð- ur hlotið dæmafáar vinsældir, svo sem hið mikla rit um sögu og ævi landpóstanna gömlu að ógleymdri fallegu bókinni um hreindýrin, sem kölluð hefir verið „Landnáma hreindýranna á íslandi.“ — En i bókinni Á Dælamýrum kynnist maður enn betur persónulegum hugblæ þessa fj-ölhæfa höfundar og hrifnæma ferðamanns á óra- leiðum lífs og dauða. Á Dæla- mýrum er skemmtileg og góð bók. Tryggið yður eintak nú þegar. — Upplagið er senn þrotið. BÓKAÚTGÁFAN NORRDI. TTjinnumit iLuiclar vorrar viÉ landiÍ). JJeilic) d cJianílcjrœ di iuijóÍ. Jdhrijitoja JJ.iapparitú^ 29. VinnUf ötuUefg* twrir fimmtungur verði eitt kjör- dæmi en að landið verði allt kjördæmi, ef ekki getur náðst meirihluti fyrir því, að landinu verði skipt í einmenningskjör- dæmi. Framh.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.