Tíminn - 24.11.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.11.1947, Blaðsíða 1
1 I < ', ', 1 Útgefandi \ Framsóknarflokkurinn j Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason S Skrifstofur í Eddvhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, mánudaginn 24. nóv. 1947 216. blað amningar geroir um sölu 60-80 íís. smái af ísfiski tii Þjóoverja? Tyrone Power ræðir við Örn Johnson, framkvæmdastjóra Flugfé- lags íslands. Tíminn hefir það eftir allgóðum heimildum, að nú sé ver- ið aS Ijúka samningum um sölu 60—80 þús. smál. af ísfiski til Þýzkalands á komandi misserum. Kom hingað í sumar bandarískur verzíunarfulltrúi, sem ræddi þessi mál og hóf samningaumleiíanir, er nú hafa borið þennan árangur. lt- Feröafélag islands Næsta árbók félagsins er um Balinta. Ferðafélag íslands verður tvítugt að aldri 27. þ. m. Stjórn fclagsins bauð blaðamönnum og nokkrum öðrum gestum til hádegisverðar upp í skíðaskálann í Hveradölum í gær. J'orseti félagsins, Geir G. Zoéga, vegamálastjóri bauð gest- ina velkomna og lýsti síðan í stórum dráttum starfsemi félagsins á undanförnum áruro, og minntist hokkurra framtíðarverkefna. Ýmsir fleiri tóku síðan til máls og árn- uðu félaginu allra heilla á þessum tímamótum. Ferðafélag íslands var stofnað 27. nóv. 1927. Stofn- endur þess voru 63. Fyrsti for- seti félagsins var Jón Þorláks- soií borgarstjóri, en síðan hafa verið forsetar þeir Björn Ól- afsson, stórkaupm., Gunn- laugur Einarsson, læknir, Jón Eyþórsson, veðurfræðingur og hin síðustu ár Geir G. Zoéga, vegamálastjóri. Tilgangur félagsins hefir f rá upphaf i verið sá að stuöla að ferðalögum um landið og vekja áhuga og þekkingu al- mennings á landinu, einkum fögrum og fásóttum lands- hlutum. Það hefir einnig beitt sér mjög fyrir byggingu sæ.lu- húsa og útgáfu bóka og bækl- inga varðandi f erðalög. Fyrsta skemmtiferðin farin í apríl 1929. Skemmtif erðirnar haf a ver- ið einn aöalþátturinn í starfi félagsins. Fyrsta skemmtiferð félagsins var farin út á Reykjanes 21. apríl 1929, og síðan hefir félagið efnt til skemmtiferða á hverju sumri, oftast margra, nema 1930, en þá féllu þær niður. Fjöldi fóiks hefir tekið þátt í þessum ferð- um, oftast yfir þúsund manns á hverju sumri. Farið hef ir verið víða um ó- byggðir landsins og gengið á fjölmörg fjöll. Þá hafa verið farnar skemmtiferðir um flest ' byggðarlög landsins og all- margar hringferðir um lancl- ið, bæði meö bílum og skip'- um. Fararstj órar hafa venju- lega verið þaulkunnugir menn er félagið hefir út- vegað. Skemmti- og orlofsferðir félagsins hafa átt sívaxantíi vinsældum að fagna og auk- izt með hverju ári. Eins og kunnugt er kom hingað til lands í sumar verzlunarerindreki frá Banda ríkjunum, Acheson að nafni. Hóf hann hér samninga um sölu á miklu magni af is- lenzkum ísfiski til hernáms- svæða Bandaríkjamanna og Breta í Þýzkalandi. Varð þeim samningum þó ekki lokið þá. • Nú í haust munu fulltrúar íslendinga á þingi sameinuðu Fyrsta sœluhúsið var byggt l Hvitámesi. Annað aðal-áhugamál fé- lagsins má segja að hafi ver- ið að reisa sæluhús í óbyggð- um landsins. Hefir. félagið leyst af höndum mikið og ó- eigingjarnt starf i því efni. Fyrsía sælrhús félagsms var reist í Hvííárnesi árið 1930. Sícan hafa verið reist sæluhús í Kerlingafjöllum, á Hvrera- völlum, í Þjófadölv.m og við Hagavatn, Kaldadalsveg og að lokum mjög vandað sæluhús við jökulrönd Snæíellsjökuls. Húsin eru öll vönduð og vist- leg og á fjöldi mann Ferða- féiaginu skjól að þakka í þess- um sæluhúsum. Verðmæti þessara húsa mun vera um 150 þús. kr. og hvíla -engar skuldir á þeim. Fært er bif- reiðum að öllum sæluhúsun- um, nema í Þjófadal og að Snæfeilsnesshúsinu. Árbœkurnar eru glœsileg rit. Ferðafélagið hefir frá upp- hafi gefið út árbækur og hafa þær allar inni að halda lýs- ingar á héruðum eða öðrum iandshlutum og leiðum. Eru þær ritaoar af kunnugum og ritfærum mönnum, prýddar fjölda mynda og mjög vand- aðar að öllum frágangi. Hefir ísafoldarpréntsmiðja séð um prentun þeirra frá upphafi. Árbækur Ferðafélagsins eru nú taldar hin dýrmætasta eign af öllum bókamönnum og eru margir árgangar þeirra uppgengnir fyrir löngu. Er þar samankominn gagnmerkur og aðgengilegur íróðleikur um landio. Tuttugasta árbök félagsins, scm mun koma úfc nú fyrir há- ííðjirnar, er um Dalina, og er rituð af Þorsfce.ini Þorsteins- syni, ss'slumanni (Fravihald á 7. síðu) Næsta þing S. þ. verður ekkií Stokk- hólmi Undanfarið hefir orðrómur gengið um það að halda eigi næsta allsherj arþíng sam- einuðu þjóðanna í Stokk- hólmi. Hefir Tryggve Lie farið þess á leit. við sænsku stjórnina. Samkvæmt seinustu fréít- um frá Stokkhólmi hefir sænska stjórnin svárað þess- ari má-aleitun neitandi og telur ekki nægan gistihúsa- kost fyrir hendi í Stokk- hólmi til Tpess að hægt sé að halda þingið þar. Kemur þá helzt til greina að halda þingið í Sviss eða París. En annars mun það með öllu óráðið enn. tjórnarniyndnii í Frakklandi Selaíassaais f®rsæíls- rá:llaes.sra í gær tókst Schuman, öðrum aðalforingja káþólska flokksins í Frakklandi, r/ð I mynda samsteypustj órn os i fá meirihluta þingsins með | sér. En áður höfðu tilraunir | Blums farið út um þúfur. j Schuman var fjármála- | ráðherra í fráfarandi stjórn. f hinni nýju stjórn verður I Bidault áf ram utanrikismála- ráðherra, en annars fær ka- þó'ski flokkurinn sjö ráð- herra, jafnaðarmenn sex og óháðir íhaldsmenn einn. Að- alverkefni stjórnarinnar nú er að kcma lagi. á atvinnu- lífið í landinu og leiða til lykta hin viðtæku verkföll, sem nú standa yfir í Frakk- landi. þjóðanna í New York hafa haldið þessum samninga- gerðum áfram, og hefir Tím- inn það eftir allgóðum heim- ildum, að nú séu samningar að nást um sölu á miklu fisk- magni til Þýzkalands, í fram- haldi af þeim umleitunum, gerðar voru, þegar Acheson var hér í sumar. Að því er blaðið bezt veit, þá mun vera samið um sölu á 60—80 þúsund smá- le.stum af isfiski, þorski og ufsa og öðrum fiskitegund- um. Um verð á fiski þessum og greiðslufyrirkomulag get- ur blaðið ekki sagt á þessu stigi málsins, en hefir þó hlerað, að það muni eftir at- vikum þolanlegt. Slðastliðinn vetur veiddu íslenzk skip 146 þús. smálest- ir af fiski frá áramótum til maíloka, svo aö hér um að ræða verulegan hluta af fiskafla landsmanna. Á hitt er bó að líta, að ætla má að meira aflist í vetur, ef allt er með. felldu, þar sem nú hafa bætzt. í veiðiflotann roöre ctðr o? ný ckir>, ,sem eru tiitölulega fljót í förum. Láta mun nærri, að á und- anförnum árum hafi veiðzt 1—2 .smálestir uf.sa fyrir hver.iar átta ¦nnálestir af þorski, en minna af öðrum fiskitegundum. AukabeEzínskam ur til landbúiia jeppa Viðskiptanefndin hefir nú ákveðið að veita aukaskammt af benzini til þeirra jeppa- bifreiða, sem notaðar eru við landbúnaðarstörf. Er búizt við, að oddvitum verði falið að úthluta þessum aukaleyf- um og úrskurða hvaða bif- reiðar skuli hljóta þau. — Jeppabifreiðarnar höfðu áð- ur 144 litra, en aukaskammt- urinn nemur 165 lítrum til næstu áramóta. Síli stíflar vatns- krana Húsmóðir í austurbænum hafði átt við þau vandræði að stríða i tvo daga að vatns- kraninn í eldhúsinu var stíflaður. Erfiðlega gekk að fá viðgerðamann, svo að hún fór aö kraka upp í kranann með vírspotta. Eftir nokkra stund dró hún þar út fremri hluta af litlum fiski. — Var þá kraninn skrúfaöur af, og kom þar í ljós sporðurinn. Það þykir nýstárlegt, að fiskar skuli finnast í vatns- krönum bæjarbúa. Ekki er þó um það að ræða, að síld- in sé farin að ganga í vatns- leiðslur Reykvíkinga, þótt mikið sé af henni í hverjum vog og vík, heldur mun þetta hafa verið síli, sem átt hefir þegnrétt í Gvendarbrunnum, er bærinn fær neyzluvatn sitt úr. Hefir það orðið fyrir því slysi, að sogast á einhvern hátt inn i vaínspipuna. Stjórnmálanám- skeið S.U.F. 4. fundur Stjórnmálanám- skeiðs sambands ungra Fram sóknarmanna var í Baðstofu- iðnaðarmanna í gær. Eysteinn Jónsson mennta- málaráðherra flutti þar síð- ara erindi sitt um stefnu Framsóknarflokksins. — Að ræðu Eysteins lokinni hófust umræður um ölfrumvarpið, voru þar nokku'ð greindar skoðanir og umræður hinar fjörugustu. Næsti fundur verður í kvöld kl. 8.30 í Edduhúsinu. Flytur Bernharð Stefánsson þar fyrsta erindi sitt um sögu Framsóknarflokksins. Nem- endur eru minntir á að mæta stundvíslega. "iiiiiiiiiitiiin iiitiiiiiiiiiiiiiiiniintii Senn von á dýrtíðar-1 frumvarpinu | Stjérsaiia laefir lasaaa- 1 III af kappi aSS frv. | seiaasistn daga 1 Undanfarna dag hef- 1 ir ríkisstjórnin unnið 1 kappsamlega að samn- | ingu frumvarpsins um 1 ! dýrtíðarmálin og átt | viðræður um það við | : þingmenn stjórnarflokk | ! anna. Urt|tlirbúningi | I þessum er nú svo langt | i komið, að frv. mun að | \ líkindum lagt fyrir = I þingið einhvern næstu | i daga. | llMlltllllllltllIltll tlllllllltlllltllllllllltllllltlllllMIIIIIUII

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.