Tíminn - 03.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.12.1947, Blaðsíða 2
z TÍMINN, miðvikudaginn 3. des. 1947 223. blað decji tií dci ðag: Sólin kom upp kl. 9.35. Sólarlag 1.; 14.41. Árdegisflóð kl. 9.10. Síð- -'elisflóð kl. 21.35. . nótt: Næturakstur annast bifreiða- töðin Bifröst, sími 1508. Nætur- '..éfenir er í læknavarðstofunni í ■.usturbæjarskólanum, sími 5030. Næturvöröur er í Laugavegs ..pótefci, sími 1660. ’ tvarpið í kvöld: Nastir liðir eins og venjulega. "l:‘20.30 Kvöldvaka: a) Gísli Guð- : undsson tollvörður: Á fornum ttnaleiðum í Kanada. — Erindi. > Kristín Sigfúsdóttir skáldkona: -’rúin á Grund“; frásaga (Jón úr ör flytur). c) „Hvenær á þjáðin á"hugsa?“ — Bréf frá ónefndri -onu. (H. Hjv.) d) Óákveðið. Enn- 'remur tónleíkar. 22.00 Préttir. :a.05- Óskalög. 23.00 Dagskrárlok. Jkálholt -verður sýnt í Iðnó í kvöld. Leik- élag Reykjavíkur mun sýna þenn- n vinsæla og stórbrotna leik o.okkrum sinnum fram undir jól. fafa færri komizt að en vildu á eim sýningum, sem félagið hefir ■aft á leiknum að undanförnu, og ru það eflaust margir, sem ætla ir að nota þetta tækifæri, sem ef 1 vill verður það seinasta um ngt sinn, til að sjá leikinn. ramsóknarvistin, sem sagt var frá í blaðinu í gær, jrður ekki á fimmtudaginn, eins g venjulega, heldur verður hún í fjólkurstöðinni á föstudagskvöld. >eir, sem ætla sér að sækja . kemmtunina ættu að panta miða . em -lýrst í síma 6066. ’ fgreiðslumannadeild V. R. heldur skemmtifund í kvöld í Tjarnarcafé. Hjörtur Hansson flyt- -.r ræðu. Óskar Clausen flytur fyr- rlestur. Einar Sigvaldason. leikur l harmóníku og 5 stúlkur leika á ítar og syngja. Að lokum verður tiginn dans. Aögöngumiðar eru eldir í Kron á Skólavörðustíg 12, lilla og Valda á Laugaveg 43 og X skrifstofu V. R. 'etrarhjálpin tekur til starfa. Vetrarhjálpin í Reykjavík tekur 1 starfa næstu daga, og mun .arfa með svipuðu sniði og und- ífarin ár. Stefán A. Pálsson er .amkvæmdastjóri Vetrarhjálpar- mar, og mun hún opna skrifstofu Bankastræti 7 eins og að undan- irnu. Þar verður tekið á móti .amlögum til starfseminnar. Skát- r munu fara um bæinn og safna 'eningum og fötum, og stofnunum fyrirtækjum verða sendir söfn- „narlistar. jveit Isebarns efst brídgekeppninni. Pimmta umferð í 1. flokki í .eppni Bridgefélagsins fór fram s.l. unnudag. Leikar fóru þannig, að ■ eit Ingólfs Isebarns vann sveit .úts Jónssonar, sveit Ragnars Jó- j.nnessonar Vann sveit Jóns Ingi- ..arssonar, sveit Magnúsar Björns- ,nar vann sveit Hersveins Þor- .cinssonar og sveit Einars Jóns- mar vann sveit Gunnars J. iöllers. — Leikar standa nú þann- ,, að sveit Isebarns er efst með J stig, en sveit Ragnars næst aeð 8 stig. ikotið merkjaljósum i Örfirisey. Skipaskoðunarstjóri hefir óskað ,oss, að Slysavarnarfélagið láti xjóta nokkrum ijósmerkjum í jrfirisey einhvern næstu daga. Er ctta gert í tilraunaskyni, því að omið hefir til orða að leggja nið- r neyðarrakettur i skipum en iota þessi marglitu ljósmerki í sii'ra stað. 'i’ertu bara kátur“. .Pjalakötturinn sýnir Revíuna í : jálfstæðishúsinu i kvöld. Verða ðgöngumiðar seldir eftir ki. 2 . iieö lækkuðu verði. Nýjum vísum og atriðum hefir verið bætt inn í Revíuna. Nordmannslaget í Reykjavík. heldur fyrsta vetrarmót sitt á Röðli annað kvöld. Þar sýnir Vig- fús Sigurgeirsson kvikmyndir, en auk þess verður dansað. Aðgöngu- miðar eru seldir í verzlun L. H. Mullers í Austurstræti, til hádegis á morgun. Félag Vestur-íslendinga í Reykjavík heldur skemmtifund í Oddfelluw á föstudagskvöldið kl. 8,30 e. h. Spiluð verður félagsvist, drukkið kaffi og dansað. Allir, sem dvalið hafa einhvern tíma vestan hafs eru velkomnír á þessa skemmt- un. Félagið heldur árlega marga slika skemmtifundi, er að öllum jafnaði eru mjög vel sóttir. Felagslíf Undir þessum lið verða birtar örstuttar tilkynningar frá ýmsum félögum. Arnað heiiia Ungfrú Ragnhildur Asa Páls- dóttir og Jón Björgvin Magnússon. Heimili þeirra veröur að Árbæjar- holti 69. Pátt er eins breytingum 'undir- orpið og hattatízka kvenfólksins. Hér er mynd af einni nýjustu gerð- inni, þar sem stór fjöður er látin koma niður með vanganum. Hatt- ar af þessari gerðu eru nýstárlegir, en óvíst er að þeir komi til með að eiga miklum vinsældum að fagna hér á landi. /■ * A förnum vegi Skemmtikvöld. Afgreiðslumannadeild V.R. hefir skemmtun í Tjarnarcafé í kvöld og hefir þar fjölbreytta 'skemmtiskrá. Framsóknarvistin verður í Mjólkurstöðvarsalnum á íöstudagskvöldiö, en ekki fimmtu- dagskvöld, eins og slæðst hafði inn í gær. Fjalakötturinn sýnir gamanleikinn „Vertu bara kátur“ í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Næst síöasta sinn. Skálholt. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjón leikinn Skálholt eftir Guðmund Kamban í Iðno í kvöld kl. 8. Skemmtifundur. Stúkan Einingin heldur skemmti fund í kvöld kl. 8,30. Fund heldur stúkan Mínerva kl. 8,30 i kvöld. Menn vöknuðu við vondan draum nú um helgina við þau tíð- indi, er birt voru í tilkynningu í blöðum og útvarpi, að vitja.skyldi nafnskírteinis næstu daga. Var sagt að þessi nafnskírteini stæðu í sambandi við hina merkilegu og margumtöluðu eignakönnun, sem nú kvað alveg vera að ríða yfir. í gær, þriðjudag, áttu allir þeir, sem eiga upphafsstafina A eða Á í skírnarnöfnum sínum að vitja þessara dularfullu skírteina í Gúttó. Ég var svo ólánsamur að vera í þessum hópi og verða að hlýða þessu kalli. Ég tölti því hálf- bölvandi af stað niður í bæ eftir hádegið og lagöi leið mína á „ball- ið“ í Gúttó. Ég fylgdist með straumnum upp á loft. Þar hafði veriö hlaðið vígi til þessarar orr- ustu. Yfir þvera fremur litla stofu hafði verið’ raðað nokkrum litlum borðum og mynduðu þau „disk“ í þessari „krambúð". Innan við „diskinn" var á að gizka ein tylft karla og kvenna á sífelldum þön- um við afgreiðslu. í litlum köss- um var komið fyrir býsnum af einhverjum pappaspjöldum, sem afgreiðslufólkið blaðaði í í gríð og ergi mæðulegt og vondauft á svip ;og brá þess á milli fingurgómum 1 á tungu sér. Við einn spjalda- , kassann sat einn. kunningi minn. llíann hristi aðeins höfuðiö og blés þreytulega, þegar ég .leit á hann. j - En framan við „diskinn“ var I margt um manninn. Þar var margföld röð. Ég staðnæmdist | hljóður og hógvær aftan við tvær | blómarósir og horfði og hlustaði á það, sem fram fór. Hávaðinn var mikill, arg og jag, og hver reyndi að ota sínum tota. Blómaróshvar framan við mig voru nú farnar að tala saman, og ég leiddi athygli að orðum þeirra, því að mér leizt ljómandi ve'l á þær. — Til hvers eru þessi nafnskír- teini eiginlega? spurði önnur. — Já, það veit ég varla, sagði hin. — Mér skilst þó helzt, að þáu séu eins konar vottorð um það, að maður sé til og heiti þessu eða hinu nafninu. En eiginlega veit ég varla hvað þetta uppátæki á að fyrirstilla nú allt í einu. Maður hefir þó getað lifað fram að þessu og gert öðrum kunnugt um til- veru sína án þess að verða að ganga með vottorð um það upp á yasann. — En hvernig íer nú, ef maöur týnir þessu ágæta skírteini? spurði sú fyrri aftur. — Ja, það veit ég varla, svaraði hin. — Þá skilst mér helzt, að maður sé bara alveg úr sögunni og svo að segja þurrkaður út af yfir- borði jarðar, það hefir meira að segja verið auglýst, að nafnskír- teini verði ekki afgreitt á ný, þótt það glatist. Þá fær maður engan matarskammt og getur blátt áfram ekki sannað að maður sé til leng- ur. Nei, rnenn trúa ekki lengur sjón heyrn og þreifiskyni. Þeim dugir ekki að fá að góna á mann, tala við mann og jafnvel þukla á manni. Þeir verða að fá vottorö um að maður sé til og standi nú þarna í eigin virðulegu persónu. Já, við lifum á vottorðaöldinni, ljósið mitt. . Nú var röðin komin að ungu stúlkunum eftir þessa löngu mæðu, og þær fengu skírteinin sín. Síðan fóru þær og tístu í barminn, því að þetta fannst þeim ákafiega skrítin vottorð. Svo fékk ég mitt skírteini. Já, það var sannarlega smáskrítið. Á því stóð ekkert annað en nafn mitt og heimilisfang — hafði meira að segja gleymzt að útfylla línuna um hina virðulegu stöðu mína í þjóðfélaginu. Svo var fæðingar- dagur og ár og fæðingarstaður, og undir þetta átti ég svo að rita nafn mitt, eigin hendi. Á þriðju síðu mátti svo skrá nafn maka og barna, ef viökomandi óskaði þá að láta þess getið. Undir þetta var svo skráð nafn og embættis- innsigli lögreglustjórans í Reykja- vík. Svo varð mér litið aftan á' skír- teinið, og þar var þá löng klausa um það til hvers þetta blessað skírteini væri nytsamlegt, en það nenni ég ekki að þylja upp fyrir þér, enda getur þú lesið það sjálf- ur, þegar stafrófsröðin kemur að þér, en það verður væntanlega í dag, á morgun eða þá hinn daginn. Já, það var alveg satt, sem ungu stúlkurnar sögðu. Svona var þá kornið á skriffinnskuöldinni okk- ar. Maður þarf meira aö segja vottorð um það, að maður sé til. Engu og engum er trúað. Allt verð- ur að votta og kvitta skriflega, og þar er enginn munur gerður á sauðum og höfrum, orðheldnum mönnum og lygurum. Drengskap- ur, orðheldni og sannsögli eru ó- þarfir hlutir og úreltar dyggðir. Það er hið skrifaða vottorð eitt, sem gildir. Það eru ósannirWa- mennirnir, sem setja markið á mannkindina og ráða í þessu efni — hinir verða að gjalda. Þegar ég rölti út úr Gúttó með tilveruvottorðið mitt í hendinni flaug mér í hug vísa, sem ég hafði heyrt oddvita. einn norður í landi raula fyrir munni sér mæðulegan á svip eitt sinn, er hann var að handleika gildan stabba fylgi- skjala, vottoröa og kvittana. Vísan er svona: Pylgiskjala fargan senn fyllir hverja smugu. Votta og kvitta verða menn vegna þeirra, er lugu. A. K. Ódýrar auglýsingar Hér á þessum stað eru birtar smáauglýsingar með sérstaklega lágu verði. Er það œtlað lesendum Tímans til þœginda og er vonast eftir að þeir noti sér þau. Líklegt er að auglýsingarn- ar beri oft árangur, þar sem Tíminn er annað fjöllesnasta blað landsins. Herberg'i Kjallaraherbergi til leigu. Upp- lýsingar í síma 4800. Sæiig'nrkomir Tek sængurkonur heim og geng í hús. Upplýsingar í síma 2904. SSókalniðin á Laug'a- veg' 10 selur ykkur bækurnar. Höfum ennfremur ýmsa íslenzka list- muni. LEIKFELAG REYKJAVIKUR SKÁLHOLT sögulegur sjónleikur eftir Guðimmd Kamban Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala i dag frá kl. 2. — Simi 3191. (i n o <> <> <> <> <> n <> <> <> < > <> FJALAKÖTTLKIINX sýnir gamanleikinn „Qrustan á Hálogalandi” á fimmtudag.skvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. FJALAKÖTTURINN sýnir revíuna verður á Mjjólkurstöðinni föstu- dagiim 5. des. kl. I§,30. Aðgöngu- miðar fást í skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Lincijsrgötu 9A. Sími 0060. „Vertu bara kátur” í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 i dag í Sjálfstæðishúsinu Lækkað verö. Ný atrið'i, nýjar vísur. Næst síðasta. sinn. DANSAÐ TIL KL. 1. Sími 7104.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.