Tíminn - 15.12.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.12.1947, Blaðsíða 7
233. blað TIMINN., mánudaginn 15. des. 1947 7 Jólabækurnar eru komnar: Ævintýrabrúðurin Höfundur þessarar sérstæðu og glæsilegu bókar, Osa Johnson, var gift könnuðinum og myndatökumanninum heimsfræga, Mar- tin Johnson. Öðrum þræði er bókin ljúfar og hugstæðar endur- minningar um unga ást þeirraa Martins, tilhugalíf og hveiti- brauðsdaga, en að hin'um ævintýralegar og spennandi lýsingar á ferðum þeirra hjóna um ókunna og afskekkta staði, þar sem engir hvítir menn höfðu áður stigið fæti og lífsháskinn beið þeirra við hvert fótmál. Ævintýrabrúðurin er engri annarri bók lilc. Ilún er jafnt að skapi karla og kvenna og er ein þeirra bóka, sem menn festa við órofa tryggð. fJlfiií Larsen Þetta er hin heimsfræga skáldsaga um SÆÚLFINN, hálfber- serkinn, hetjuna og ævintýramanninn, Úlf Larsen, sem stundum var vart einhamur. Hér er meistaralega lýst. ævintýrum og svoð- ilförum á höfum úti, hugsunarhætti sjómanna, sálarlífi og vinnu- brögðum. Inn í þetta er svo ofin hugljúf ástarsaga ,sem lesand- anum verður lengi minnisstæð. Úlfur Larsen er bók að skapi öllum þeim, sem unna stórbrotnu lífi, ævintýrum, mannraunum og svaðilförum — ekki síz.t sjó- inanna. Safn af íslenzkum kattakvæðum og kattavísum. — Teikningar eftir Ilalldór Pétursson og auk þess mikill fjöldi af gullfallegum ljósmyndum. Bókin er prentuð í þremur litum á beztu tegund myndapappirs og frágangur allur mjög ,andaður. Orkar ekki tvi- mælis, að þetta er ein allra fegursta bókin, sem nú er á markaði. Þetta er bók lcattavinanna, ungra og gamalla. Gullfalleg og skemmtileg barna- og unglingasaga eftir Fran- ces H. Burnett, höfund „Litla lávarðsins“. — Töfragarðinn setja fiestir skör hærra en hina, og er þá mikið sagt. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar í»ví fleiri sem við cruin, því melra geliim við. Leg'gjiou öll liö okkar til síarfs sainvfiatimíélaganiia og' iBsetttBfiaa gsaimig kjiir almeimings í laittdinn. Samband ísl. samvinnuféiaga ....♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ t: SelskisfiBfi, ÆðSardain Rjúpsir « H «5 ♦ ♦ ♦♦. ♦♦* ♦♦. m :: fá ssteiifii leagkvæmast vea°ð fyrir nteð « :: U lí Jsví afhenda kaifigtfélög'Mífittím fiessar :: vörsir tll söln. Samband ísi samvinnufélaga jj ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦! **♦»♦***♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦*( •♦♦♦♦♦••♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦• i I iwaun jjo OCTAVE Al’BIiY EINKALÍF NAI’ÚLEONS i nToe-AXP«: rHEsrsVWA SKUilSt'lllf AUSTrR' -'sns Þýdd af Magnúsi Magnússyni, ritstjóra. Bók þessi hefir hlotið ágæta ritdóma, enda er hún hvoru tveggja í senn, fróðleg og skemmtileg. Verð kr. 48,00 heft, kr. 65,00 í rexinbandi, kr. 85,00 í skinnbandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.