Tíminn - 19.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.12.1947, Blaðsíða 2
• r. . i.-</■■■'1?; TÍMINN, föstudaginn 19. des. 1947 237. blað ^dru decji tií dt \Œ fÓ I dag: ^ Sólin kemur upp kl. 10.29. Sólar- iag kl. 14.18. Árdegisflóð kl. 9.35. Síðdegisflóð kl. 21.57. I nótt: ' Nœturakstur annast bifreiða- rlöðin Hreyfiil, sími 0633. Nætur- iæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörðpr er í lyfjabúðinni Ið- dnni, sími 1911. Útvarpið í kvöld: - Pastir liðir eins ög vepjuiega. T.p. 20.30 Útvarpssagan: „Gráfeld- :r“ eftir Jón Trausta; síðari hluti 'ilelgi Hjörvar). 21.00 Strokkvart- ,tt útvarpsins: -mis þjóðlög,-útsett f Kássmayer. 21.15 Bækur og menn (Vilhjáimur Þ. Gíslason). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Prá .tlöndum (Benedikt Gröndai). i2.00 Préttir. 22.05 Symfóníutón- ’éikar (plötur): a) 1812 forleikur- :pn eftir Tschaikowsky. b) Sym- önía nr. 5 op. 47 eftir Szostakow- iðz. 23.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá London 16. des. 'il Leith. Lagarfoss fór frá Reykja- >’ík í gær til Vestmannaeyja, Aust- 'jarða og útlanda. Selfoss fer •æntanlega frá Siglufiröi í dag til "leykjavíkur. Fjallfoss fór frá ieykjavík í gær til Siglufjarðar. leykjafoss kom til Gautaborgar 3. des. frá Siglufirði. Salmon 'not er í New York. True Knot r á Siglufirði. Knob Knot kom til 'ieykjavíkur 17. des. frá New York. 'Jnda fór frá Halifax 11. des. til 7,eykjavíkur. Lyngaa kom til Ant- ierpen 16. des. frá Reykjavík. Horsa er á Flateyri, lestar frosinn isk. Parö kom til Reykjavíkur 17. des. frá Leith. Baltara fór frá Löndon 11. des. til Reykjavíkur. Gjafir til Blindravinafé- ■ ags íslands. Jólaglaðningur til þeirra blindu ’rá Gunnu kr. 75,00, jólaglaðning- r frá G. G. kr. 100,00. Tjafir til Blindraheimilis- jóðsins: Áheit frá G. H. kr. 50,00, frá .elunnara til minningar um þrjú Ttin börn sín kr. 500,00, áheit frá 1. V. kr. 100,00, áheit frá N. N. iafnarfirði kr. 100,00, gjöf frá N. '. kr. 100,00, áheit frá B. kr. 100,00, jöf frá E. P. kr. 25,00. — Kærar akkir. Þórsteinn Bjarnason, for- naður. Tjafir til hlindra fyrir jólin. Undanfarin ár hafa margir gefið ii blindra fyrir jólin og afhent ■lindravinafélagi íslands gjafirn- r til úthlutunar. — Eins og áður r slíkum gjöfum veitt móttaka á krifstofu félagsins, Ingólfsstræti .3 og í Körfugeröinni, Banka- .træti 10. — Æskilegt væri að þeir, ém gleðja vilja blinda á þennan ú'átt, komi gjöfum sem fyrst á 'ramfæri til þess að úthlutun geti irið fram í tæka tíð. ögreglan auglýsir ftir norskum dreng. Nýlega hefir horfið drengur af orska skipinu Bauta, þegar það ar statt hér í höfn seinast. Hefir igreglan auglýst eftir drengnum 3 eru þeir, sem kynnu að hafa rðið hans varir, beðnir að gera annsóknarlögreglunni aðvart. — ,'rengurinn er 18 ára að aldri, í .aeðallagi hár, meö skolleitt hár. _.;;nn heitir Thorvald Petersen. Tlafskinna komin. Auglýsingabókin Rafskinna er .lomin á sinn stað, í skemmuglugga Haraldar, í Austurstræti. Eru þar .argar smekklega gerðar auglýs- ngar, sem Gunnar Bachmann cfir gert, en hann sér um Raf- ..kinnu. linnist einstæðra mæðra . jólunum og komið gjöfum ykkar til skrif- tófu mæðrastyrksnefndar í Þing- . .oltsstræti 18. J«!ag|aflr. Pjöldi ágætra bóka til jóla- gjafa fæst í Bókabúðinni Lauga- veg 10. if-.Ú-.’ ik__________ •!S,. ♦♦ LjóðavinLr eiga | ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ að fá Ijóðabækur | *•; i Á,|: x ■ - & ...1 \ jólagjöf. Gef 'LÓ fjeim Sótbráð | 4 i 4 4 Guðnmndar Inga í; REYKJAyÍK ÍOOO tlfl msi # V:- # W og Kvæði, hina !j smekklegu Ijós- prentun á fyrstu ♦♦ kvæöum Huldu !? t: V Á förnum vegi Það kom inn til mín í gær mað- ur, sem hafði sitt af hverju að segja um ásigkomulag póstmál- anna hér í bænum, og ég ætla að gefa honum orðiö í dag. — Komdu niður í pósthús, lagsi, sagði hann, komdu niður í böggla- stofuna — sittu ekki hérna inni í skrifstofu eins og draugur. Þá geturðu séð dálítið, sem þú ættir að skrifa um, ef einhvcr manndáð er í þér. Þessi litla hola er eina bögglastofan í allri Reykjavík — bæ með meira en fimmtíu þúsund íbúa. Allir hrúgast þangað fyrir jólin, og troðningurinn er svo mik- ill, að fólkið verður næstum þvi að hrúg'a bögglunum upp á höfuð- ið á sér meðan það bíður. Póst- mennirnir, sem við afgreiðslu eru, reyna að gera sitt bezta — það veit ég, — en aðstæðurnar eru svo hörmulegar, að það dugar ekki til. Plestir þurfa eitthvað að senda fyrir jólin, og svcna eru þá mót- tökuskilyrðin. Þetta er ekki heldur nema það, sem við má búast, hélt maðurinn áfram, því að engar úrbætur hafa ! verið gerðar á þessu sviði, þótt bærinn vaxi æ örar, bæði að mannfjölda og stærð. Að vísu eru bréfhirðingar víðar í bænum en i aðalpósthúsinu — einar tvær í | Kleppsholti, enda búa þar líka 4000—5000 manns, í Laugarnes- hverfi, Sogamýri, Blesagróf, Poss- [ vogi og víðar, og frímerki eiga að fást' hjá bókaverzlun ísafoldar í Eankastræti og Austurstræti, bóka- verzlun Braga og Barónsbúð í Barmahlíð. En þetta er ekki nóg, ■ og verst af öllu er með böggla-' póstinn. Það er óþolandi — alveg óþolandi, ég endurtek það. — Á ég að segja þér, hvernig betta er sums staðar erlendis, hélt kunningi minn áfram, þegar hann hafði kastað dálítiö mæðinni. Tök- um til dæmis Ameríku. Þar taka margar verzlanir og veitingastof ur að sér bréfhirðingu. Þar getur maður losnað við bréf sín. Þar ma fá upplýsingar um, hvað kosta' undir bréf af þessari og þessarí þyngd til þessa og þessa lands, og þar má fá frímerki. Gæti þetta fyrirkomulag ekl- átt við hér? En með bögglapóststofuna þarf auðvitað að hafa önnur úrræði, að minnsta kosti er nauðsynlegt, að þetta sé ekki látið drabbast ‘svona aðra eins hátíð jólin blessuð eru oioin hér. Ég trúi ekki öðru en einhverja úrbót hefði verið hægt að gera núna fyrir jólin, ef dug- lega heföi verið leitað eftir hús- næði, þar sem hefði mátt hala 1 bögglapóststofu til viðbótar þeirri, sem fyrir var. Og úr því það var ekki gert núna, þá verður að minnsta kosti að gera það fyrír næsta haust. Ég veit, að fleiri eru óánægðir en ég — og það er 'ekkj nema að vonum. Svona fórust þessum manni orð, og ég kem skoðun hans á fram- færi, með því líka, að ég hygg, að þetta sé ekki út í bláinn mælt. En jafnframt vil ég taka undir þau orð hans, að starfsmennirnir i bögglapóststofunni gera auövitað sitt bezta. En það hrekkur ekki til. J. H. @Iá jEisaál eftir Magnús Þórarinsson frá Hjaltabakka eru til sýnis og sölu í Varðarhúsinu uppi. AIIí íSI aS aaska áE&ægjEma: Kommóðurnar og útvarpsborðin komin aftur og alltaf eitthvað nýtt. VERZLUN INGÞÓRS Selfossi, sími 27. Hékia góða er göfgandi gremju burtu þeytir í bókaskáp hjá Ingþóri ánægjuna veitir. SkemimiíÉsagaíi „Pjöreggið^mitt“ er smekkleg og kærkomin jólagjöf. Snælandsútgáfan. Snælandsiiígáfn* kækiaa’siar fást hjá flestum bóksölum eða beint frá forlaginu, Varðarhús- inu uppi, sími 5898. (Hjá Óíafi Þorsteinssyni). Merk Isók er mikil gjöf. Gefið því vinum yðar Ferðabók Sveins Pálssonar. Þessar bœkur þarf hvert heímili að eignast í? hina gagnmerku og bráðskemmtilegu skáldsögu eftir Robert Graves. Um bók þessa segir Ólafur Hansson, sagnfræðingur og menntaskólakennari m. a. svo í ritdómi: „Yfirleitt mun óhætt að fullyrða að þetta er ein allra merkasta skáldsaga sögulegs efnis, sem þýdd hefir verið á íslenzku.“ Kostar kr. 50,00 heft, 65 í rexín og 85 í skinbandi. með úrvalsvísum íslenzkra þjóðskálda. Þessi bók er án efa vinsælasta gjafabókin og fæst nú í skrautlegum gjafaöskjum. Bókin kostar 50 krónur. eftir Lúðvík Guðmundsson skólastjóróa Handíðaskól- ans. Bækurnar, sem kenna börnunum að búa til leik- föngin sín sjáif. Verð: Fyrra bindi kr. 12,75, annað bindi kr. 17.00. I « Verð kr. 20.00. kemur öllum í gott skap um jólin. Annað bindið er framhald af útvarpssögunni og lýsir á bráðskemmtilegan hátt lífi Börs, þegar velgéngnis- tímabilið er úti. Verð fyrra bindisins er kr. 25.00 heft, kr. 35.00 í bandi. Siðara bindið kostar kr. 35.00 heft og kr. 45.00 í bandi. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦• :♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<•♦♦♦*♦• n:«««::::u;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.