Alþýðublaðið - 27.03.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1920, Blaðsíða 1
1920 Laugardaginn 27. marz 70. t.ölubl, ínnrás í Pýzkaland? Khöfn 25. marz. Símað frá Basei, að franskar hersveitir á hersáturssvæðinu séu þess albúnar, að hefja innrás (í Þýzkaland) undir forystu Fochs. Þýzkalandi ógnað með herkvíun. . Khöfn 25. marz. Símað frá Berlín, að herráð Bandamanna ógni Þýzkalandi með herkvíun. Kolabanni d. Khöfn 25. marz. Central-News segir, að kola- útflutaingur (frá Englandi) skuli stöðvaður og kolunum safnað í iðnaðarhéruðunum gegn væntan- legu verkfalli. Erlend mynt. Khöfn 25. marz. Sænskar krónur(lOO)—’kr. 116.50 Norskar krónur (100) — kr. 102.50 Þýzk mörk (100) — kr. 8.00 Pund sterling (1) —kr. 21.25 Dollars (1) — kr. 5.58 golsivíkar á $alkan? Khöfn 25. marz. Frá Konstantinopel er sfmað, að Bolsivíkar hafi heft sambandið við borgina landmegin. [Varla getur hér verið um rúss- nesku Bolsivíkana að ræða; senni- legra að hér sé um gríska, tyrk- neska eða búlgarska Bolsivíka að ræða, en ekkert hefir frést hingað fyr um Bolsivfkauppreist á þess- um slóðum,] Visir, jtforgunbtaðið og gniitryggingin. Vísir, og síðan Morgunblaðið hafa tönlast á því, hve mikil fjar- stæða þaö væri, sem haft er eftir Birck prófessor, að 15 miljónir króna í seðlum, sem væru í um- ferð á íslandi, væru gulltrygðir með aðeins 700 þús. kr. Eftir þeim upplýsingum, sem fram hafa komið í hinu svonefnda „Gullmáli íslandsbanka", og enn hafa ekki verið hraktar, hefir ís- landsbanki á annan tug miljónir króna í umferð — hvort það er einni miljóninni fleiri eða færri skiftir ekki máli —: og þegar bank- inri afhenti gullforöa sinn, var hann aðeins rúm 700 þús. kr. Að vísu segist bankinn eiga gull geymt í danska þjóðbankanum, en fyrir því er engin sönnun fengin, fyrst og fremst, og í öðru lagi — það sem skiftir mest máli — að þó að svo væri, þá er gull, sem geymt er í landi, sem bannar útflntn- ing á gnlli, einkis rirði sem g-ullforði í öðru landi. Og til þess að hægt sé að segja að trygging só ab gulli, þarf það að vera handbært. En svo er ekki með gull, sem íslandsbanki á geymt, eða segist geyma í dönsk- um banka, því gullútflntningnr er bannaðnr úr Danmörkn. En það er auðvitað í fullu sam- ræmi við aðra fjármálaspeki þeirra háttvirtu blaða: Vísis og Mgbls., að hæðast að sannleikanum í þessu alvarlega máli. Þeirra »princip“ Alþýðublaðið er ódýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. virðist helst vera það, að láta hinni útlendu peningabúð líðast alt og meira að segja hœla henni í þokkabót. Eða kannske blöbin flaski á því, að blanda saman g,u//t.ryggingu og mri/mtryggingu? Það væri eftir öðru. Kuásír. jslenzkor sápnifnadmr. Viðtal við forstjóra h.f. „Seros“, hr. Sigurjón Pétursson. Ritstjóri Alþbl. bað mig í gær að líta inn til Sigurjöns Péturs- sonar kaupmanns, á skrifstofu hans í Hafnarstræti. Erindið var T að spyrja hann spjörunum úr um hina nýju sápugerð, sem hann hefir stofnað ásamt hr. EmiJ Rok- stad á Bjarmalandi, og eru þeir báðir forstjórar h.f. Seros, sem rekur sápugerðina. Sigurjón er maður bjartsýnn og framgjarn, eins og allir vita, og sést það ljóslega á samtali þvi, er eg áttum við hann. „Það hefir hækkað mjög vöru- verð hér, að efni í margar, oss íslendingum alveg bráðnauðsyn- legar vörur, hefir verið flutt út úr landinu og notað erlendis, og hafa vörurnar verið seldar oss aftur með geypiverði. Auk þess höfum við enga tryggingu fyrir því, að þær séu af beztu tegund. Svo hefir það verið með sápuna. Nærfelt öll þau efni, sem notuð eru til hennar, eru framleidd hér, og því heimskulegt að reyna ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.