Tíminn - 23.12.1947, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.12.1947, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjiidagitin 23. des. 1M7 240. blað GAMLA BIO Engin sýning fyrr en á 2. í jólurn. (jleiilecf jcll TRIPOLI-BIO Eng'in sýning fyrr en á 2. í jólnm. (jleiiley jcU Engin sýning fyrr en á 2. í jólum. (jleiilecf jcl! NYJA BIO Afturgöngurnar (The Times of their Lives) Nýjasta og ein allra skemmti- legasta mynd hinna vinsælu skopleikara: BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. TJARNARBIO Engin sýning fyrr en á 2. í jólnm. (jleíiley jcl! (fteiilef jcl! Tilkynning Hámarksverð á cítrónum í smásölu hefir verið ákveð- ið kr. 44,15 pr. kg. í Reykjavík og Hafnarfirði. Annars staðar á landinu má bæta við sannanlegur flutningskostnaði. Reykjavík, 22. deseviber 1947. Verðlagsstjórinn. 30 og 45% ostur Frá Akureyri og Sauðár- króki jafnan fyrirliggjandi. FRYSTIHÚSIB HERÐUBREID Sími 2678. Kveðja (Framhald af 5. siðu) Kárastöðum í þetta sinn. En nú er skammdeginu lokið og og sólin hækkar á lofti dag frá degi. Og bráðum kemur vorið í allri sinni dýrð. Þá klæðist á ný hið stóra tún höfuðbólsins ilmandi græn- gresi, hinn fagri fjallahring- ur speglar sig í Þingvalla- vatninu, urriðinn vakir í kveldkyrrðinni og svanir syngja ástaróð. Þá er gott að minnast þess, sem gerði garð inn frægan og trúa því og treysta, að enn muni hann óska og biðja ástvinunum, heimilinu, sveitinni og öllu, sem hann unni mest, heilla og blessunar. Þór. Gr. Víkingur. Erlent yfirllt (Framhald af 5. síðu) ir verið í flotanum, því að flotinn er framar flestu öðru eftirlæti brezku þjóðarinnar. Philip er glæsilegur og hefir góða framkomu, eins og Bretar vilja láta fyrirmenn sína hafa. Hinu munu þeir kunna ver, ef hann reynir að nota sér aðstöðu sína til áhrifa á stjórn- mál þeirra. Það spillti mjög á sinni tíð fyrir manni Viktoríu, Albert prins, er var þó maður mikilhæfur. Enn er ekki reynt, hvernig prinsinn af Edinborg reyn ist í þessum efnum, en því virðist treyst, að hann kunni hér að sigla milli skers og báru. Einn þing- maður verkamannaflokksins, Tom Driberg, sem hefir kynnst prins- inum, hefir lýst honum þannig, að hann sé „skemmtilegur, greind- ur og heiðarlegur". Af því ætti að mega ráða, að hann muni gela þekkt hinar konunglegu skyldur sínar og takmarkanir.. ■■.. i u > Vlnnr vorsins (Framhald af 4. síðu) frábrugðinn því, sem gengur og gerist, en lífið kennir hon- um lögmál orsaka og afleið- inga, og þaö er meiri siðbót- arkennari en allir umvand- arar heimsins. Myndir Haíildórs Péturs- sonar i þessari bók eru frá- bærlega góðar, enda er Hall- dór snillingur að teikna fyrir börn. Nokkur galli er það á útgáfunni, að þess skuli ekki vera getið á titil- blaði, hver hafi teiknað myndirnar. Verða menn að- eins að geta sér þess til af yfirbragðinu, ef menn eru ekki svo aðgætnir að taka eftir stöfunum hans, sem eru í horni sumra myndanni. A. K. Sítrónn Romm 22G'- tJiasBissgagBa Vanlllc Appelsín Snkkulaði KRON QieÍitec^ jóíl Gott komandi ár — Þökk fyrir gamla árið. Útbreiðið Tímann. HÓTEL BORG s EIMSKIPAFÉLAG ÍSLAAOS H.F. Sendir viðskiptavinum sínum um land allt jólaóskir CjfeÍifecj jót! Útveg’sbanki Islands h.f. Qtektecj jót! Sláturfélag Suðurlands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.