Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 20
JÓLABLAÐ TÍMANS 194 7 f f f ! ! KAUPFÉLAG HALLGEIRSEYJAR HVOLSVELLI Stofnsett 1919 Verz/ar með \ flestar fáanlegar erlendar vör- ur, annast sölu á innlendum afurðum. Starfrækir bifreiða- útgerð, bifreiða- og búvélaverk- stæði og umboð fyrir Samvinnu- tryggingar. Við ví7/um sérstaklega minna bændur á að panta áburð og sáðvörur tím- anlega, sömuleiðis þær land- búnaðarvélar, sem þurfa kann fyrir vorið. Þeir sem eiga bil- aðar vélar, ættu að koma þeim til viðgerðar á verkstæði okkar nú í vetur, svo þær verði í lagi er vorannir hefjast. Einnig viljum við minna félagsmenn á, að brunatryggja innanstokks- muni sína hjá okkur, ef það er ógert. Bifreiðaeigendum viljum við benda á, að hagkvæmast er að tryggja bifreiðar sínar hjá Samvinnutryggingum, sem við erum umboðsmenn fyrir. RarLgæingarf Með því að verzla eingöngu við sambandskaupfélögin, vinnið þið að því í senn: Að tryggja ykkar eigin hag, þar sem verzlunarágóðinn er ykkar eign. Að safna í varasjóð til að stuðla að framtíð ykkar eigin félagsskapar, samvinnufé- laganna. KAUPFELAG HALLGEIRSEYJAR | \ \ § I l I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.