Tíminn - 24.12.1947, Page 20

Tíminn - 24.12.1947, Page 20
JÓLABLAÐ TÍMANS 194 7 f f f ! ! KAUPFÉLAG HALLGEIRSEYJAR HVOLSVELLI Stofnsett 1919 Verz/ar með \ flestar fáanlegar erlendar vör- ur, annast sölu á innlendum afurðum. Starfrækir bifreiða- útgerð, bifreiða- og búvélaverk- stæði og umboð fyrir Samvinnu- tryggingar. Við ví7/um sérstaklega minna bændur á að panta áburð og sáðvörur tím- anlega, sömuleiðis þær land- búnaðarvélar, sem þurfa kann fyrir vorið. Þeir sem eiga bil- aðar vélar, ættu að koma þeim til viðgerðar á verkstæði okkar nú í vetur, svo þær verði í lagi er vorannir hefjast. Einnig viljum við minna félagsmenn á, að brunatryggja innanstokks- muni sína hjá okkur, ef það er ógert. Bifreiðaeigendum viljum við benda á, að hagkvæmast er að tryggja bifreiðar sínar hjá Samvinnutryggingum, sem við erum umboðsmenn fyrir. RarLgæingarf Með því að verzla eingöngu við sambandskaupfélögin, vinnið þið að því í senn: Að tryggja ykkar eigin hag, þar sem verzlunarágóðinn er ykkar eign. Að safna í varasjóð til að stuðla að framtíð ykkar eigin félagsskapar, samvinnufé- laganna. KAUPFELAG HALLGEIRSEYJAR | \ \ § I l I I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.