Tíminn - 03.01.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.01.1948, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laugardaginn 3. jan. 1948 1. blað TCt dec^i Ja ídag: fjplin kom upp kl. 10.17. Sólarlag iíl. 14.48. Árdegisflóð kl. 10.30. Síð- degisflóð kl. 23.00. í, nótt: .Nætura.kstur annast bifreiða- Stöðin Hreyfill,' sími 6633. Nætur- | ifeknir er í læknavarðstofunni í Apsturbæjarskólanum, sími 5030. Nseturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími^l760. Útvarpið í kvöld: Pastir liðir eins og venjulega. Kl. "Ö.00- Préttir. 20.30 Útvarpstríóið: Hinleikur og tríó. 20.45 Upplestur g tónleikar: a) „Gras“, úr Porn- um ástum eftir Sigurð Nordal . Lárus Pálsson og Ólöf Nordal ’csa). b) 21.20 Þættir úr nýjum :ókum. 22.00 Préttir. 22.05 Danslög fplötur). 24.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. 1.—18. rriarz. Handknattleiksráð Reykjavíkur sér um mótið. Meistarakeppni íslands í flokka- glimu 1&. marz. Glímuráð Reykja- víkur sér um mótið. Skíðamót íslands 25.—28. marz. Skíöasamband íslands ráðstafar mótinu. Hnefaleikamót íslands 22. og 23. apríl. Hnefaleikaráð Reykjavíkur sér um mótið. Sundmeistaramót íslands 24. og 25. apríl. Sundráð Reykjavíkur sér um mótið. Sundknattleiksmót íslands 10.— 20. maí. Sundráö Reykjavíkur sér um mótið. Árnað h.eilla Trúlofun sína hafa opinberað: Þuríður Bjarnadóttir verzlunar- mær og Ársæll Júlíusson, fulltrúi í ríkisbókhaldinu. • Svo bar til... Þegar ástin leiðir fólk í freistni. Ástin er miklð undraafl, enda lofuð og prísuð af skáldum og listamönnum veraldarinnar. En stundum getur hún hlaupið í gön- ur með blóðheitt fólk. sem elskar af öllu hjarta. Það hefir P. Hart- man í Springfield í Massachu- setts í Bandaríkjunum fengið að reyna. Hann var nefnilega dæmd- ur í þriggja njánaða fangelsi íyrir að elska og hegða sér í ást sinni eins og ósvikið barn þessar tækn- innar aldar. Svo var mál með vexti, að stúlk- an, sem hann unni, tók upp á þeim skolla að ganga í heilagt hjónaband með öðrum manni. — Brúökaupsdagurinn var runninn upp, og P. Hartman í Springfield var ekki í rónni. í örvæntingu sinni kom hann fyrir hljóðnema í svefn- herbergi ungu hjónanna, svo að hann gæti fylgzt með því, er þeim færi á milli fyrstu nóttina. Þráð- inn frá hljóðnemanum tengdi ■ ; Brúarfoss kom til Rvíkur 23. dés., Lagarfoss fór frá Seyðisfirði <). des. til Hull, Selfoss fór frá Ryík. 29. des. til Siglufjarðar, gjallfoss fór til Siglufjarðar 30. d?s., Reykjafoss fór frá Loith 27. 3(?s.' á leið frá Kaupmannahöfn ,'l Reykjavíkur, Salmon Knot fór 'rá Halifax 26. des. til Rvíkur, frue Knot er í Reykjavík, Knob Tnot er í Reykjavík, Linda Dan 'úr frá Reykjavík 29. des. til Siglu- járðar, Lyngaa fór frá Hull 28. dés. til Reykjavikur, Horsa kom til ióndon 28. des. frá Reykjavík, .leltara er í Hafnarfirði, lestar 'rosinn fisk. Á ríkisráðsfundi höldnum í dag, 29: þ. m. staöfesti r.arseti íslands eftirtalin fern lög: rhg. um dýrtíðarráðstafanir. Lög um breyting á lögum nr. 85 9. októ- oer 1946, um ráðstafanir í sam- andi við skilnað íslands og Dan- merkur. Lög um breyting á lögum nr. 98 9. júlí 1941, um heimild íyrir . ikisstjórnina til ráðstafana og tckjuöflunar vegna dýrtíðar og erf- Iðleika atvinnuveganna. Lög um /eimild fyrir ríkisstjórnina til að nnheimta skemmtanaskatt meö . iðauka árið 1948. — Á sama fundi . ár Jakob Möller sendiherra skip- iíiir til að vera jafnframt sendi- ;efra íslands í Pinnlandi. •;ssa menn hefir Í.S.Í. staðfest ;ia landsdómara í frálsum þróttum. Ármann Dalmannsson, Akur- :ýri. Baldur Möller, Reykjavík. • cnedikt Jakobsson, Reykjavik. . enedikt G. Wáge, Reykjavík. .rynjólfur Ingólfsson, Reykjavík. íiðrik Jensson, Vestmannaeyjum. Jarðar S. Gslason, Haínarfirði. 3ís i Sigurðsson, Hafnarfirði. v k. Gunnar Ólafsson, Neskaup- xuðmundur Sigurjónsson, Reykja- íað. Guttormur Sigurbjörnsson, safirði. Haraldur Matthíasson, Jeykjavík. Hallsteinn Hinriks- en, Hafnarfirði. Hermann Stefáns in, Akureyri. Ingólfur Stefáns- jn, Reykjavík. Jens Guðbjörns- ■n, Reykjavík. Jcnas G. Jónasson, •‘.úsávík. Jóhann Bernhard Reykja '.k. Jón J. Kaidal, Reykjavík. onráð Gíslason, Reykjavík. Krist- :n L. Gestsson, Reykjavík. Lárus hlldórsson, Brúarlandi. Óafur veinsson, Reykjavík. Óskar Guð- nundsson, Reykjavík. Sigurður 'innsson, Vestmannaeyjum. Sig- rður Greipsson, Haukadal. Sig- ' ður S. Ólaísson, Reykjavík. Sig- •ilaugur Þorkelsson, Reykjavik. igurpáll Jónsson, Reykjavík. : L:úli Guðmundsson, Reykjavík. tefán Runólfsson, Reykjavík. teindór Björnsson, Reykjavík. ’ órarinn Magnússon, Reykjavík. ■ jrarinn Sveinsson, Eiðum. Þor- i s Guðmunösson, Reykjavík. Þor- :ceinn Einarsson, Reykjavík. Þor- :-oir Sveinbjarnarson, Reykjavík. rndsmót 1948. Stjórn íþróttasambands íslands ;fir ákveðið landsmót fyrri hluta 'rs 1948. Mótin eru þessi: Handknattleiksmót íslands (inni) Mikill eldsvoði í miðbæmim Síðastliðinn þriðjudag kom upp eldur í húsinu nr. 6 við Kirkju.stræti í Reykjavík, sem er gamalt timburhús. Skipti það engum togum, að húsið varð alelda á skammri stundu, og brann þr#ð að heita mátti alt að innan. Næsta hús, Kirkjustræti 4, áður Steindórsprent, brann einnig mjög mikið og skemmdist af eldi og vatni. Á neðri hæð þess voru veit- ingastofur Tjarparlundar. Slökkviliðið kom á vettvang skömmu eftir að eldsins varð vart, en því tókst ekki að ráða niðurlögum hans fyrr en eftir langa stund, .svo magnaður var hann orðinn. Hins vegar tókst slökkvilið- inu að hefta frekari út- breiðslu eldsins, en timbur- hús voru beggja megin við húsið, sem eldurinn kom upp í. Tókst að koma í veg fyrir að eldurinn læsti sig í Hótel Skjaldbreið, sem er næsta hús austanvið nr. 6. Eldsins varð fyrst vart á sjötta tím- anum um daginn, en .slökkvi- liðið lauk ekki störfum við eldsvoðann fyrr en kl. 2 um nóttina. hann svo við hátalarann í bílnum sínum. Síðan sat hann í bílnum fyrir utan húsið og lilustaði á allt, er ungu hjónunum fór á milli, bæði í orði og athöfn, er þau komu heim með blessun kirkjunyar yfir sér. Pyrir þetta var aumingja P. Hartman frá Springfield dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar. Dómarar eiga það til að vera kald- rifjaðir. Mannlegra fólki finnst þó, að hann muni fyrir eigið tilstilli hafa tekið út nægja refsingu fyrir 1 þessa vanhelgun á véum hjóna- bandsins, er ætla má að hjóna- rúmið hafi verið brúðkaupsnóttina. Maður, sem elskar nógu heitt, á líka mikinn rétt að flestra áliti. En svona var nú hugkvæmni hans og framtakssemi forsmáð og fótum troðin. Tekið á móti flutningi á Húnaflóahaínir frá Ingólfs- fjrði til Skagastrandar á morgun. Á förnum vegi Nú er jólagrauturinn uppetinn og áramótaskálin tæmd. Mestöll dýrð stórhátíðarinnar er um garð gengin, en eftir situr hjá mörgum hálfgerður tómleiki. Pappírs- skrautið í íbúðunum á tæpast við lengur, og leikföngin, sem börnin fengu í jólagjöf, eru víðast farin að láta á sjá, þótt skammt sé um liöið. Þannig flæðir straumur tímans áfram, þótt hægt fari. Hátíöir og veizlugleði líða hjá, og hversdags- svipurinn færist aftur yfir líf manna. Og þá er þar til aö taka sem frá var horfið — tengja sam- an á ný rofinn þráð hins daglega amsturs cg anna. Nú heilsa rnenn nýju ári með nýja peningaseðla í vasanum. Gömlu seölarnir okkar — brúnu fimm króna seðlarnir, bláu tíu króna seðlarnir, rauðu hundrað króna seðlarnir og grænu fimm- hundrað króna seðlarnir — eru sem óðast að hverfa undir lás og loku peningastofnananna og fara vafalaust þaðan á bál brennanda, því að ætlunarverki þeirra er lok- ið. í staöinn koma nýir og annar- legir seðlar, sem maður kann ekki meira en svo við í fyrstu. Þetta er hálfvegis eins og erlend mynt, því að endaskipti hafa veriö höfð á hlutunum. Pimm króna seðlarnir nýju eru grænir, tíu króna seðl- arnir rauðir, hundrað króna seðl- arnir bláir og fimm hundruð króna seðlarnir brúnir. En svona geng- ur það oft í lífinu. Það sem hæst hefir verið metið verður oft fyrr cn varir lægst metið. Þetta er þá ekki nema táknræn mynd af gangi máianna á hugmyndaheimi okk- ar mannanna. En hvað um þnð — nú er undir sól að sjá, tekið til starfa á ný og stefnt mót lengri og bjartari dög- um, vonandi í fleiri en einum skilningi. Við íslendingar höfum að undanförnu veriö nokkuð örir á fé yfirleitt, og var það ekki sízt einkenni Síðustu daga hins liðna árs. En nú er þess að vænta, að menn taki hæfilegri tryggð við hinn nýja gjaldmiðil og gæti nokk- uð meiri varfærni í meðferð hans heldur en þess gamla. Nízka og eyðslusemi eru hvimleiðir lestir í fari hvers manns, en skynsamleg sparsemi er dyggð og mannprýöi. Látum það vera viðhorf okkar í meðferð fjármuna á árinu 1948. J. H. Félagslíf Undir þessum lið verða birtar örstuttar tilkynningar frá ýmsum félögum. Jólatrésskemmtun Glímufélagsins Ármanns verður haldin í Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 5. jan. kl. 4,30 síðd. Til skemmtunar verður enn- f remur: J ólasveinakvartettinn syngur, kvikmyndasýning og dans- sýning (finnskir gríndansar). Kl. 9,30 síðd. hefst Jóiatrésskemmtifundurinn. Aðgöngumiðar að báðum þessum skemmtunum verða seldir í skrif- stofu Ármanns, íþróttahúsinu, laugardaginn 3. og sunnud. 4. jan. frá kl. 5—7 síðd. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir þaö liðna. — Glímufél. Ármann. Skíðaferð í. R. fer í skíðaför að Kolviðar- hóli kl. 6 í dag og kl. 9 í fyrra- málið. —• Parið frá Varðarhúsinu. Skíðaferð Skíðafélag Reykjavlkur fer skíðaför kl. 9 í fyrramálið. S. G. T. Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. ilO. Ódýrar auglýsingar Stáðskoiaa. Einhleyp kona vill gjarnan ger- ast ráðskona við sjó eða í sveit. Góð húsakynni og önnur þægindi áskilin. Tilboð, er greini slíkt, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi föstudag 9. janúar, merkt: „Við sjó eða í sveit“. Skákmeim! Fríinerkjasafnarar! Skákflokkur alþjóðafrímerkja- klúbbsins „Swizzerland" efnir til bréfskákkeppni,- sem hefst 1. jan. 1948. í hverjum hóp verða 12 þátt- takendur. Þátttökugjald jafnvirði 10 svissneskra franka í íslenzkum ónotuðum frímerkjum. Allir þátt- takendur fá bóka- eða frímerkja- verðlaun. Minnstu verðlaun eru jafnvirði þátttökugjaldsins. Frímerkjasafnarar hafa jafn- framt tækifæri til að skipta frí- merkjum. Allar upplýsingar gefur: Rudolf Bania, Lisany U. Rakovnika 238, Ceskoslovensko, sem stjórnar keppninni. Hann tekur einnig viö þátttökug j öldum. LEIKFELAG REYKJAVIKUR tnu sinm var $ ♦ Ævintýraleikur í 5 þáttum eftir Holger Drachmann Sýissisg' asnsBSsð kvöM kl. 8>. AðgöngumiSasala í dag kl. 3—7 og á morgun frá kl. 2 e. hád. Eldri dansarnir í G.-T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. — Simi 3355. « Frá og með 1. jan. 1948 þar til öðruvísi verður ákveð- « ið, er leigusrjald í innanbæjarakstri fyrir vélsturtu- U ?? bíla, sem taka 2—2y2 tonn, sem hér segir: Dagvinna kr. 22,99. Eftirvinna kr. 27.87. Nætur- og helgidagavinna kr. 32.74. VörubíSastöðin Þróttur ;:«í«:;k?:j:««í?:?:«?««»:« Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa fengið breytt burðarmagni vörubifreiða sinna, en eiga rétt á því, skulu fá það gert áður en þeir sækja benzínskömmtun- arseðla sína fyrir næsta skömmtunartímabil. Reykjavík, 31. desember, 1947. Bifreiðaeftirlit ríkisins, Borgartúni 7.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.