Tíminn - 03.01.1948, Síða 7

Tíminn - 03.01.1948, Síða 7
1. blað TÍMINN, laugardaginn 3. jan. 1948 7 :: frá verðlagsstjóra i ATIíYGLI allra, sérstaklega þeirra, er stunda verzlun og viSskipti, íramleiðslu og sölu iðnaðar- vöru, söluþjónustu allskonar o. ,s. frv., skal vakin auglýsingum þeim, sem birtar eru nú í Lögbirt- ingablaðinu, 1. tbl. 2. janúar 1948. Eru þar birtar reglur um hámarksálagningu, hámarksverð o. fi., sem alla varðar, og um vöru- verð og selda þjónustu. Reykjavík, 2. janúar 1948. ♦♦ i 81 Samningaumleitanir hafnar um kjör sjómanna Sjðmannaíclagið cg' Far- manna- og fiskimannasam- bandið hafa auglýst nýja kauptaxta. Ilöfðu þessir að- ilar áður sagt upp kjara- samningum ,sínum. Þessi auglýsing mun hafa stafað af því, að samninga- umleitanir höfðu ekki farið fram. Nú hafa hins vegar verið hafnar samningaum- leitanir, og hafa sjómenn á- kveðið að halda áfram störf- um á meðan. Aðaffundur Fram- Verðlagsstjórirm. »»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« >♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦♦♦♦• frá skömmtunarsfjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á .sölu, dreif- ingu og afhendingfu vara, hefir viðskiptanefndin á- kveðði að frá og' með 1. janúar 1948 skuli gera eítirfar- andi breytingar á listanum yfir hinar skömmtuðu vörur: Tekin skal upp skömmtun á: Erlendu prjóna- og vefjargarni úr gerfisilki og öðrum gerfiþráðum (íoliskr. nr. 46 B/5). Erlendu prjóna- og vefjargarni úr ull eða öðru dýrahári (tollskr. nr. 47/5). Erllendu prjóna- og vefjargarni úr baðmull (tollskr. nr. 48/7)..................... Skömmtun falli niður á: Lífstykkjum, korselett og brjóstahöldurum (toll- skr. nr. 52/26). Beltum, axlaböndum, axlabandasprotum, sokka- böndum og ermaböndum (tollskr. nr. 52/27). Teygjuböndum (tollskr. nr. 50/39 og 40). Hitaflöskum (tollskr. nr. 60/20). Kjötkvörnum (tollskr. nr. 72/6). Kaffikvörnum (toliskr. nr. 72/7). Hitunar- og .suðutækjum (tollskr. nr. 73/38). Straujárnum (tollskr. nr. 73/39). Vatnsfötum (tollskr. nr. 63/84). Vegna birgðakönnunar þeirrar, sem fyrirskipuð hefir verið í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 30/1947, er jafnframt lagt svo fyrir þá, er ber að skila birgða- skýrslu, að tilfæra sérstaklega í skýrslunni hve mikla- ar birgðirnar af þessum vörurn nema, aðgreint sérstak lega hið skammtaða garn í einu lagi, en hinar vörurn- ar í tvennu lagi, aðgreint í vefnaðarvörur og búsahöld. — Vörurnar, sem skömmtun er nú felld niður á, ber að sjálfsögðu auk þess að telja með á sínum stað í birgða- skýrslunni því skömmtunarskrifstofan gerir sjálf frá- dráttinn vegna niöurfellingarinnar, og aukningu vegna hinnar nýju skömmtunarvöru (garnsins). Reykjavík, 31. des. 1947. S könmiíunarstj óri ■ n iii iiii in iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ii ii iiniin 11111(11,1,,n,i,In I TILKYNNING I frá framtalsnefndinni. = Athygli skal vakin á, að skylt er að láta skrá og = í stimpla öll handhafaverðbréf. Þess vegna ættu skuld- í í arar handhafaverðbréfa, þ. á m. handhafa víxla, að = j athuga, þegar þeir greiða skuldir sínar eða afborg- i i anir af þeim, að bann er við að greiða slíkar skuldir | i eða afborganir nema því aðeins að skuldabréfið eða i | víxillinn sé stimplaður með stimpilmerki eignakönn- 1 | unarinnar. \ I FramtaísnefndLn. | iiiimuiiiimiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiimiiiiiiiiiiimiiiiitiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimmiiiiiiiiiiim dalshrepps Sunnudaginn 15. des. 1147 var haldinn aðalfundur PTamsóknarfélags Flj ótsdals- hrepps að Valþjófsstað. Aðalumræðuefni fundarins var félagsstarfið í vetur. Var I samþykkt að efna til sam- I komu á vetrinum og spila Framsóknarvist. i Þá fór fram stjórnarkosn- ing. í fráfarandi stjórn áttu ■ sæti: Örn Ingólfsson á Mel- um, formaður, Þórarinn Hall- jrímsson á Víðivöllum ytri, ritari, Páll Óiafsson í Ham- borg, gjaldkeri. í stjórn félagsins nú eiga sæti: Örn Ingólfsson á Melum, formaður, Jón H. Kjerúlf á Hrafnkelsstöðum, ritari, og Benedikt Friðriksson á Hóli, gialdkeri. í varastjórn eiga sæti þess- ir menn: Hinar Sv. Magnússon á Val- þjófsstað, Axel Jónsson á Bessastöðum, og Þórarinn Hallgrímsson á Víðivöllum ytri. Innflytjendur til Nýja Sjálands Stærsti hópurinn, .sem til bessa hefir flutt frá Englandi til Nýja Sjálands lafjði af stað þangað fyrir skr/rmu. Vsru það alls 500 mann.s, allt einhleypt fólk. Fær fólk þetta að flytja til landsins sam- kværnt nýjurn innflytjenda- lögum, sem þar hafa gengið í gildi, en vinnufólksekla ér mjög mikil i landinu um þessar mundir. Balkannefnd fer til borgarinnar Konitza Ákveðið hefir verið að Balkannefnd S. Þ. fari til borgarinnar Konitza í Grikklandi, en það er landamæraborg, sem all- mikið hefir verið barizt um síðustu dægur. Látlausir bardagar hafa verið síðu.stu sólarhringa milli herja uppreisnarmanna og stjórnarinnar i Grikklandi, en fréttir í morgun hermdu, að herjum stjórnarinnar miðaði betur áfram en herj- um uppreisnarmanna. Stjórn in mun hafa í hyggju að senda sérstakan fulltrúa til S. Þ. Nr. 32/1947 frá sköramtunarstjóra. Samkvæmt heimild i 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- | ember 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, 6 dreifingu og afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin f ákveðið, að skömmtunarreitirnir i skömmtunarbók nr, ö 1 skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir skömmtunar- f vörum á tímabilinu frá 1. janúar til 1. apríl 1948, sém 4 hér segir: Reitirnir Reitirnir Reitirnir Við kaup Reitirnir Reitirnir Reitirnir Reitirnir Kornvörur 16—25 (báðir meðtaldir) gildi fyr- ir 500 g af kornvörum, hver reitur. Kornvörur 36—45 (báðir meðtaldir) gildi fyr- ir 250 g af kornvörum, hver reitur. Kornvörur 56—65 (báðir meðtaldir ásamt fimm þar með fylgjandi ótölusettum reitum, gildi íyrir 200 g af kornvörum, hver reitur. á skömmtuðum rúgbrauðum og hveitibrauð- um frá brauðgerðarhúsum ber að skila 1000 g vegna rúgbrauðsins, sem vegur 1500 g, en 200 g vegna hveitibrauðsins, sem vegur 250 g. Sykur 10—18 (báðir meðtaldir)'gildi' fyrir 500 g af sykri, hver reitur. M 5—8 (báðir meðtaldir) gildi fyrir þessum hreinlætisvörum: }/2 kg blautsápa eða 2 þk. þvottaefni eða 1 stk. handsápa eða 1 stk. stangasápa, hver reitur. Kaffi 9—11 (báðir meðtaldir) gildi fyrir;250 g af brenndu kaffi eða 300 g af óbrenndu kaffi, hver reitur. Vefnaðarv. 51—100 (báðir meðtaldir) gildi til kaupa á vefnaðarvörum, cðrum en ytri íatnaði, sem seldur er gegn stofnauka nr. 13, svo og búsáhöldum, eftir ósk kaupanda,, ,og skal gildi hvers þessa reits (einingar), vera tvær krónur, miðað við smásöluverð varanna. Næstu daga verða gefnar út sérstakar reglur um notkun þessara reita til kaupa á tilbún- um fatnaði, öðrum en þeim, sem .seldur e.r gegn stofnauka nr. 13, í þeirn tilgangi, aðal- lega, að auðvelda fólki kaup á slíkum vörum, sérstaklega með tilliti til innlendrar fram- leiðslu, og skal fóllci bent á að nota ekki reiti sína til kaupa á vefnaðarvöru, fyrr en þær reglur verða auglýstar. Reykjavík, 31. desember 1947. Skömmtanarstjóri TÍMANS nú við áramófin

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.