Tíminn - 11.01.1948, Side 3
8. blaff
TÍMINN, mánudaginn 11. jan. 1948
3
Fréttabréf úr Öxarfirði
ívíisbs bóaedL ErisíjáM ISeEaefilikíssoit á Þverá,
Isuik Iteyskapmun á 3 vikaa
Það er nú orðiS ærið langt
síðan að Tíminn hefir birt
fréttir héðan að norðan, svo
að það er ekki að bera í
bakkafullan lækinn, þó ég
biðji blaðið að flytja þessar
fáu línur:
Tólf vikna harðindakafli.
Síðastliðinn vetur var ein-
munatíð fram í byrjun febr-
úar. í jan. voru svo miklar
, sumarblíður“, að sóleyjar
sprungu út á túnum og mun
slíkt vera einsdæmi. En 7.
febr. var kominn norð-austan
blind-stórhríð, er reyndist
vera inngangurinn að harð-
indakafla, er stóð óslitið 1 12
vikur eða til aprílloka. Verst
var 15 daga stórhríðarskorpa,
er stóð frá 20. febr. til 7. marz.
Annars var oftast norðaust-
anátt með snjókomu, svo að
beit notaðist næsta lítið
vegna veðurvonzku. En í mik
illi veðurhæð skefur snjóinn
af hæðum og berangri, svo
að löngum má beita sauðfé
hér í góðum veðrum, en því
var ekki að heilsa á þessum
umrædda tíma.
Ólafur og sannleik-
unnn
heyskap en 6 til 8 vikur og
nota vélar eftir möguleikum.
Einn bóndi^ Kristján Bene-
diktsson bóndi á Þverá, var
þó aðeins 3 y2 viku að lúka
heyskap sínum, (tveir slættir)
og hefir hann þó gott bú.
Keppa nú allir að því að lúka
heyskapnum á sem stytztum
tíma, því ótæmandi verkefni
eru fyrir hendi og verkafólks
skortur er tilfinnanlegur.
Tíðarfarið í haust hefir
verið með eindæmum gott
allt fram að 10. £.. m. Síðan
hefir sett niður fádæma mik-
inn snjó og veður verið hin
verztu, svo að búast má við
að fjöldi fjár hafi farið í
fönn, því að hvergi var farið
að taka fé í hús, er veðrið
skall á svo skyndilega.
Uppskera garðávaxta var
nauðalítil, vegna ofþurrka og
sandfoks, og munu því vera
hér almenn vandræði með að
ná í þessi matvæli.
Vænt saufffé.
Sauðfé var mp'8 vænna
móti í haust hér í sveitinni og
mun meðalvigt dilka hafa
verið kringum 17. kg. Alls
I var slátrað á Kópaskeri í
j haust 11730 fjár, þar af 10380
' dilkum. Er það 2700 kindum
fleira en í fyrrahaust. Með-
alvigt dilka ' á öllu kaupfé-
lagssvæðinu var í haust 15.74
kg., en 14.60 kg. í fyrra haust.
Þyngstan dilkskropp átti
Karl Björnsson, bóndi í
En
Benjamín Sigvaldason, bóndi
að Gilsbakka hafði 20 kg.
j jafnaðarvigt dilka. Þessi
i sami bóndi hafði og bezta
meðalvigt dilka haustin 1944
og 1945.
1. „Hér er hvert orð sann-
leilcur.“
í ágústmánúði síðastliðn-
um, sendi ég Tímanum grein-
arkorn, sem kallað var ,,Saga
um samkomuhús.“ — Þar
var stuttlega sagt frá stór-
byggingunni, sem oröin er að
ærnu hneiksli hér í Rangár-
þingi. - Eins og sjáifsagt var,
gerði ég mér far um sann-
sögulega frásögn. Til marks
um árangur þeirrar viðleitni
minnar, má ég nefna merkan
vitnisburð. — Þegar oddvit-
inn í Ásahreppi hafði lesið
frásögn mína, er mælt hon-
um yrði að orði: „Hér er
hvert orð sannleikur." —
I tilefni greinar minnar,
birti Ólafur í Hellnatúni í
Tímanum 10. okt., alllangt
erindi, um Áshúsið og mig.
Er þar einkum leitast við, að
telja lesendum trú um, að
flest sé í grein minni, furðu-
leg stórlýgi og öfgar.
islendingar verða að lækka
framleiðslukostnaðinn
^iSSíæl viS Jósi Ilelgasfisn kaupmaim í KIi«ifs3
Sólríkt, en stormasamt
sumar.
Hinn 1. maí gekk sumarið í
garð og var hver dagurinn
öðrum betri, þar til allur
snjór var farinn. Vorgróður
var með ágætum. Búfé gekk
vel undan með afbrigðum,
svo að fjárhöld voru þar af . __ ,
leiðandi mjög góð. Vorhret Hafrafelistung^, ^ 27 kg
komu alls engin að þessu
sinni og er það næsta fágætt
á síðari árum, en grasspretta
var þó fremur hæg í júní, svo
að heyskapur byrjaði ekki al-
mennt fyri en 7. til 10. júlí.
— Margt hefir verið skrifað
um óþurrkana á Suðurlandi
og þurrviðrin á Norðurlandi
í sumar og mun þar hvergi
ofmælt. En því fer þó fjarri
að við norður hér hefðum
ekki við nokkra erfiðleika að j t
stríða við heyskapinn, því
sunnanstormurinn gerði okk-
ur oft mikinn óleik, olli oft
miklum skaða og vinnutöf-
um. Það var sárgrætilegt að
sjá heila flekkina af þurri og
grænni töðunni fjúka „út í
veður og vind“ og sjá hana
aldrei framar.
Strax í byrjun sláttar —
eða 15. júní — kom fyrsta
sunnanveðrið og olli nokkr-
um heyskaða. en ekki mikl-
um miðað við það, sem síðar
varð. Hinn 1. ág. varð víða
nokkur heyskaði og 10. ág.
sömuleiðis. Hinn 17. 02 18.
ág. var hér ofsa sunnanstorm
ur og urðu enn nokkrir hey-
skaðar. Eftir þetta var hey-
skap víða að mestu lokið. En
beir, sem áttu hey úti eftir
þetta, urðu hvað eftir annað
fyrir talsverðum heyskaða,
svo að samtals varð skaðinn
mikill og vinnutafir tilfinn-
anlegar, því^að marga daga á
sumrinu var ekki unnt að
hreyfa viö heyi.
Heyskapurinn.
Heyskapur mun hafa orðið
í meðallagi, og í betra lagi
hjá þeim, sem lítið misstu af
heyjum. Mikil breyting er
orðin hér frá því sem áður
var, er bændur voru 12 til 14
vikur við heyskap. Nú munu
fáir hafa verið lengur við
Flóttinn frá
Framleiðslunni.
Jarðabætur og nýræktun
hefir verið allmikil hér í
sveitinni í sumar og (jr nú
næstum allur heyskapur tek-
inn á véltæku landi. Margir
hinna yngri manna kunna
ekki að nota orf og ljá, enda
vilja þeir heldur vinna í
vega- og brúarvinnu en
stunda heyskapinn. Finnst
hinum eldri mönjrum þetta
vera fremur óefnilegt. Þarna
kemur fram sem víðar „flótt-
inn frá framleiðslunni“. —
Aðrar framkvæmdir voru
næsta litlar sökum efnis-
skorts og verkafólksvand-
ræða. Horfir nú til stór-
vandræða í þessu efni. Jarð-
arhús og önnur mannvirki
ganga úr sér, en lítið er hægt
að bæta og endurnýja þrátt
fyrir knýjandi þöitf. Er ekki
annaðy\j áanlegt er. að sumar
jarðir leggist í eyði á næst-
unni af þessum sökum.
Þess má geta, að einn
maður, Halldór Sigvaldason,
bóndi að Gilhaga, hyggði
rafstöð (vatnsaflsstöð) fyrir
heimili sitt og nægir hún til
Ijósa, suðu og upphitunar.
Heilsufar og
dánardægur.
Heilsufar hefir verið gott
hér í sveitinni að undan-
förnu. Dílasótt (mislingar)
hafa að vísu verið að stinga
sér niður í alir sumar og
haust, en ekki lagst þungt á
fólk.
í nóvemberlok 1947.
Brandur í Birkihlíff.
2. Vitni í víllu og svima.
Ólafur segist bera sann-
leikanum vitni, vegna þeirra
sem „fjarri búa,“ eins og
hann orðaði það. — Það ber
vissum heiðarleika vitni, að
hann hliðrar sér hjá að
nefna þá, sem nærri honum
búa. — Enda er kunnugt fólk
einfært um, að sjá hvað rétt
er sagt í ritgerð hans. —
Um fylgi ungmennafélags-
ins við Áshúsið segir Ólafur,
að ekki hafi „heyrzt nein ó-
ánægju rödd frá hendi
félaga." — Hugsa mætti sér
þetta klaufalega bögumæli,
til þess ætlað, að smeygja
höfundi þess fram hjá opin-
berri ósannsögli. — — Þó
er ekki því að fagna. Hátt
í tug fullorðinna félags-
manna mótmælti því skrif-
lega, að hreppssjóður legði
fé i húsið. — Auk þess mælti
Ólafur mjög vel muna, er
einn efnaðasti ungmenna-
félaginn fylgdi svo fast eftir
óánægjurödd sinni, að hann
sagði sig úr félaginu. Er það
og fullyrt, að fjöldi félags-
manna muni nú á næstunni
fylgja fordæmi-hans.
Og enn segir Ólafur, að
„aldrei“ hafi „verið leitað
afstöðu hreppsbúa gagnvart
byggingunni" í Ási. — Hvort
heldur hann að Holtamenn
hafi gleymt því hve fast
hann sótti i fyrra vor, að
koma sjálfum sér og öðrum
Áshúss-vinum í meiri hluta
hreppsnefndar, í því skyni
fyrst og fremst, að koma hús-
inu síðan á hreppsjóðinn.
Uppskeran varð að vísu að-
eins einn maður, sem kosinn
var vegna gamalla verðleika.
Þá var hríðin gerð að hrepps-
nefndinni. — Heimtað linnu-
laust: Hreppsábyrgð og
byggingarstyrkur. — Loksins
þreyttist hún og lét að
nokkru undan: Lofaði ung-
mennafélaginu 10 þúsund
krónum í eitt sinn fyrir öll. —
Þar með hófst harmsaga
hennar. — — Svo ódrengi-
lega brugðust Áshverfingar
við gjöfinni, að allir sem að
henni stóðu, iðruöust góð-
verks síns og óskuðu að ógert
væri. — En verulegur meiri-
hluti atkvæðisberra hrepps-
búa andmæltu gjöfinni skrif-
lega, — þar á meðal ung-
mennafélagar.
3. Barnaskapur og bygging-
arannir.
Ég gat þess í grein minni í
sumar, að ýmsum Áshrepp
ingum hefði þótt það þarf
Hár, heröabreiður og höfð-
inglegur tekur Jón Helgason
á móti tíðindamanni Tímans
á hinu fallega og smekklega
heimili í Skotlerupsgade 13
í Kaupmannahöfn.
Jón Helgason er nú rúm-
lega sextugur, en hann er
léttur í spori og unglegur í
hreyfingum eins og fræknum
íþróttamanni ber.
Ef Jóni Helgasyni hefði
verið lýst í Njálu myndi lýs-
ingin hafa verið eitthvao á
þessa ieið:
Jón Helgason hét maður.
Hann var mikili vexti og
sterkur. Vel vígur_ Óáleitinn
við aðra menn, en fastur fyr-
ir, ef á hann var leitað. Vina-
fastur og vinavandur. Hverj-
um manni traustari í öllum
mannraunum. Jón fór ungur
í Austurveg og gat sér þar
slíkt frægðarorð, að keisari
Rússlands gerði hann að í-
þróttakennara við íþrótta-
skólann í Pétursborg. í Péturs
borg dvaldi Jón í 10 ár og
vann sér margt til frægðar.
Frá Rússlandi hélt Jón til
Danmerkur og reisti bú í
Kaupmannahöfn, þar bjó
hann síðan.
Síðan Njála var skráð hef-
ir orðalag mannlýsinga
breytzt, en norrænn andi hef
ir tæpast tekið stójfelldum
breytingum. Sannleikurinn
er sá, að Jón Helgason réðst
í Austurveg og mun hann
vera eini íslendingurinn, sem
hefir komizt til mannvirð-
inga í Rússlandi, en hann
kenndi í 10 ár í Keisaralega
íþróttaháskólanum í Lenin-
grad, sem þá nefndist Pét-
ursbörg. Árið 1920 fluttist
Jón til Kaupmannahafna':
og kenndi iþróttir, einkum
sund fyrstu árin. íþrótta-
kennsla var lítt lífvænleg at
vinna í Höfn um þessar mund
ir og hóf Jón þá verzlunái'-
starfsemi. i mörg ár eða allc
til stríðsbyrj unar 1940 verzl-
aði Jón með íslenzkar vörur,
en þá rofnuðu öll viðskipti
milli islands og Danmerkur
svo sem kunnugt er.
Jón hefir þó ekki gleymt
íþróttunum, í frístundum
iðkar hann sund og róðra og
á striðsárunum stofnaði
hann Róðrafélagið Heklu,
sem enn starfar undir for-
ustu hans.
Jón er kvæntur Kristínu
Guðmundsdóttur, dóttur Gúð
(Framhald á 7. síðu)
laust oflæti, að byggja þar
óþarft íþróttahús, fyrir 1500
krónur á hvert nef hrepps-
búa. En þeir munu vera um
160 samtals, ef með er talið
kararfólk og brjóstabörn. —
1500X160 = 240.000. —
Fljótshlíðingar eru að
byggja samkomuhús eftir
sama uppdrætti og Áshverf-
ingar. Byggingarkostnaður er
þar áætlaður 250 þúsund og
verður varla minni. Enginn
getur áætlað ódýrara að
byggja hús í Áshverfinu, en
Fljótshlíðinni, nema Ás-
hverfingar sjálfir, sem
hyggjast byggja hús sitt fyr-
ir 100 þúsund krónur.-----
Þótt mér sé sá munur
kunnur, að Fljótshlíðarhúsið
er vandað vel, en hitt hálf-
gerð hrákasmíði, — er mér
líka ljóst, að enginn sparar
150 þúsund á þeirri hagsýni.
-----Hitt mun heldur: Hér
eru Áshverfingar haldnir al-
gengri meinloku lítilla húsa-
meistara. Hún er sú, að hægt
sé að byggja hús, fyrir hálfu
eða margfalt minna, en venju
legir húsasmiðir þurfa til
þeirra muna. —
Ég man eftir manni, sem
hugðist byggja hús sitt fyrir
5 þusund krónur. — Fullgert
fór það upp í 40 þúsundir. —
I fyrra vor vildi granni
minn byggja bæ sinn fyrir
30—40 þúsund. Fullsmíðaður
kostar' hann kringum 70 þús-
und krónur. ÞaÖ er mikið til
af svona sögnum. — Allt eru
það sorgarsögnr. — Og enda
flestar með ævilöngu basli.—
Flestir gera sér grein fyrir
þvi, hve miklu þeir megi
verja til nýbygginga sinna.
En fæstir byggja í samræmi
við þá greinagerð. — Það sem
þeir vilja varast, verður þeim
því að slysi. —
4. Hvimleið hverfa-
mennska.
Fram á níunda tug nítj-
ándu aldar voru Holtin öll
eitt hreppsfélag. Þótt hrepp-
arnir séu nú þrír, er sveitin
sem áður ein. Hinn ofúrlitli
Ásahrepþur, er aðeins qsneíð
af sveitinni. Á þessu virðist
meirihluti hreppsbúanna,
hafa áttað sig. — Hins vegar
telur Ólafur, hinn heimaaldi
Ashverfisleiðtogi, það merki
þess, hvernig ég hafi „slitn-
að allan úr hinni komanli
þróun,“ að ég skuli ekki skilja
það, að Áshverfið, — hans
sjöbýla sveitahorn, þurfi aö
fá sína eigin stóru íþrótta-
höll.-----
Þótt mjög sé þetta spá-
mannlega mælt er þaö
margra ætlan, að e. t. v.
slitni „þróunin“ aftan úr
Ólafi, bæði í þessu og fleiri
frumhlaupum spámanns-
ins.--------
Ég sagði frá því í sumar,
hvernig fullnægt var íþrótta-
hússþörf Holtanna, er húsið
var reist að Laugalandi. —
Áður höfðu áhugamenn sett
þar sundlaug niður. — Leik-
vangur og sveitarskógur eru
þar í uppsiglingu. Bráðum
kemur svo barnaskólinn, sem
tafizt hefur í tuttugu ár, af
skemmtunarlitlu skæklatogi
hinna og annara hverfaleið-
toga. —
Síðar munu rísa í skjóli
vaxandi skógar: Elliheimili,
prestssetur og læknisbústað-
ur. Og síðan ýmsar aðra'r
byggingar. — Og öll verða
húsin hituð með ylnum upþ
úr jörðinni. —
Þarna verður höfuðsetur
Holtasveitar, — í mesta lagi,
fimmtán mínútna ökuleið
frá Ási! —
Viða er mikil vöntun veg-
legra samkomuhúsa. — ÉP
vanhirtir, hálfgerðir kofar ,í
öðru hverju hverfi, þó kall-
aðir séu samkomuhús og
miklir séu að veggjavídd, —
er villa, sem þarf að varast. —
Helgi Hannesson.