Tíminn - 11.01.1948, Page 4

Tíminn - 11.01.1948, Page 4
4 TÍMINN, mánudaginn 11. jan. 1948 8. blaö Að norðan: Yfirborpð vinna og óborguð TJm daginn skrifaöi ég þátt um skömmtunina. Eftir það kom í útvarpinu auglýsing þéss efnis, aö skömmtunar- seðlar þeir, en gefnir hafa verið út vegna auka-úthlut- unar a búsáhöldum og vefn- aðarvoru til handa þeim, er stoína ný heimili, svo og til handa barnshafandi konum, skuli gílda til 1. apríl n. k. Þéttá ei' nú góðra gjalda vert og vonandi, að svo verði fyrir séð. eítir áramót, að fólkið úti‘ á landsbyggöinni, sem þessi aukaskammtur er ætl- aður, fái annað og meira en seðlana eina í sængurföt og barnaföt, En annað var það, sem ég vílcfí" minnast á að þessu sirini.' Launalögin nýju, frá 1945, bera þess Ijósan vott, að lög- gjáfinn ætlast engan veginn tii’ aö embættis- og starfs- menn hins opinbera inni af hendi neina þegnskyldu- vinnu. En til þess þó að taka af öll tvimæli um þetta, gaf fýrrv. rikisstjórn út hina fráígu reglugerð um vinnu- tíma scarfsmanna ríkis og rikisí'yrirtækja (11. marz ’46). Með ákvæðum þeirrar reglu- gerðar er opnuð greið leið til þess, aö vinnumenn hins opinbéra geti drjúgum hækk- að tekjur sínar með því að vinna svokallaða „yfirvinnu“, —; ab' loknum venjulegum „vinnudegi.“ sem oft er eigi lengn en svo, að háðung er að, er lullhraustir menn eiga hlút i. Eða svo finnst okkur svéitaijnönnum a. m. k. Er sá orðrómur uppi — og er enn óhrakinn — að sumir hafi tekið upp undir það tvöföld laun með þessum hætti. 'ðjálfsagt er, aö ríkið geri vel við þá og sómasamlega, sem njá því vinna, — og ætli þeim líka fullt starf fyrir lög- ákveðin laun. Er launalögin voru sett, árið 1945, voru geíin ákveðin fyrirheit um þaö, ab eftirvinna yrði látin hvería. En hún hafði þá tíðk- ast mjög um hríð, og verkað sem hrein launahækkun. í rramkvæmdinni hefir þetta oröið á annan veg. Gott er pað að vísu, að ríkið eigi jafnan nægra kosta völ, að þvi er tii starfsmanna kem- ur. Munu og oftast vera marg ir um nvert starf, er losnar, a. m. k. , höíuöstaðnum. Er og næsta. eðlilegt, að flestir kjósi aö hafa sinn hlut á þurru, á hverju sem veltur um aíkomu atvinnuveganna og þjóðfélagsins í heild. En ekki er það vænlegt til vel- farnaðar, aö hið opinbera gangi á undan með að ala upp i mönnum tilhneigingu til þess aö heimta sem mest- an pening fyrir sem minnsta vinnu. En af þeim hugsunar- hætti fyrir — og meir en svo. En þa er þjóðin í háska stödd, ef sú verður talin niest ham- ingja, að mega hrifsa til sín gildan sjóð að loknu lélegu dagsverkí. Ern margvíslega íarin þau öfl, er til þessarar sóttar draga, og mun ag hljót ast meiri óáran, en margan grunar, ef svo heldur fram. Einn er þó sá hópur opin- berra starfsmanna, er eigi vérður um sagt, að ofrausnar njóti hjá því opinbera. Á ég þar við hreppstjóra og odd- vita. En þeir eru nú líka flest | ir í sveit, og fyrir því ekki svo vandgert. viö þá. Á þessa starfsmenn, og þó einkum oddvitana, er sífellt hlaðið nýjum og nýjum störf- um. En „launin“, ef svo mætti nefnast, eru óbreytt látin standa. Þessir starfsmenn eru víst hinir einu á íslandi, sem löggjafinn ætlast til, að inni af hendi þegnskylduvinnu. Hér er þó ekki um sérstaklega ánægjuleg störf að ræða. Varla getur t. d. vanþakklát- ara starf né erilsamara en oddvitastarfið, og sjaldan metin, sem vert er, sú vinna, er þeir inna af hendi, bæði í þágu sveitarfélaganna og hins opinbera —• fyrir ekki neitt. Með hinni víðtæku vöru- skömmtun er oldvitunum eru íþyngt með ólaunuðum störf- um. Þeir hafa með höndum úthlutun alls konar aðal- seðla og auka-seðla, og út- gáfu ýmiss konar leyfa. Og öllu þessu fylgir nú skrif- finnska, svo sem venja er til. Oddvitastörfin eru þvílík orðin að vöxtum, að jafnvel í hinum minni hreppum mundu þau vera margra samfelld vinna. En er ekki svo vel, að hægt sé að vinna þau í lotu á hentugasta tíma. Þau eru þess eðlis, að - þau verður að grípa hvenær sem er, — einnig á sumrin. Oddvitar fá þóknun fyrir störf sín greidda úr sveitar- sjóði. Og hversu er sú þókn- Blessuð skömmtunin og vörudreifingin í landinu kem ur óþægilega við útlimi og bol þjóðfélagsíkamans, þó allt kunni að vera í lagi í höf- uðstaðnum. Ég hefi undanfarið komið í búðir I nokkrum kauptún- um og borið vörumagn það, er þar var á boðstólnum, sam an við búðir í Reykjavik, að því er snertir t. d. vefnaðar- vörur og ýmsar smávörur, sem ekki eru skammtaðar, t. d. sælgæti o. fl. Mjög skiptir þar í tvö horn. Er gersamleg vöntun og þurrð slíkrar vöru út um land, samanborið viö búöir Reykjavikur. Viðskiptamenn verzlunar- fyrirtækis eins í nágrenni mínu fengu við síðustu út- hlutun í haust 40 þúsund B miða, auk þess hefir verið úthlutaö 12 þúsund B reitum til hjónaefna á sama svæði og 15 hundruð til kvenna sem væntu barnsfæöinga. Rétt fyrir jólin voru 1700 B miðar komnir inn í verzl- unina. Þessar tölur tala svo skýru máli, að varla þarf fleiri orða við, því ekki hefir fólk það, sem þarna býr, haft neinn vilja, getu eða aðrar ástæður til að ,,hamstra“ efni til fatnaðar í sumar, og ekki ætti fólk það sem úti á landi býr, síður að þurfa föt til skýlis en Reykvíkingar í hitaveitunni. Hér vestra kost ar kolatonniö frá 300—500 kr., sé öll vinna reiknuð við að koma þeim heim til sín, þar sem veglaust er og bátum verður heldur ekki viðkomið. un? Hún er ein króna fyrir hvern mann í hreppnum, að viðbættri verðlagsuppbót sam kv. vísitölu. í sveitahreppum geta því oddvitalaunin orðin þetta 200 —1200 kr, eftir mannfjölda. Skyldi það þykja hátt í höf- uðstaðnum fyrir sambærileg sörf? Nú má ef til vill segja, að oddviti geti krafið sveitar- sjóð um greiðslu fyrir ýmiss konar aukastörf, eins og t. d. þau, er skömmtunin hefir í för með sér. En því er til að svara, að naumast verður tal- ið sanngjarnt, að sveitar- sjóður beri kostnað af þeim störfum, sem ekki eru unnin í þágu sveitarfélagsins, enda býst ég við, að flestir oddvit- ar hlífist við aö gera slíkar kröfur, svo annt, sem þeim er um hag sveitarsjóðanna. Á það er og að líta, að sveitar- sjóðirnir hafa sam* bagga að bera, og löggjafinn hlífist hvergi við að þyngja þær byrðar stórlega, sbr. fram- lögin vegna tryggingarlag- anna, án þess að sýna lit á að sjá sveitarfélögunum fyr- ir nokkrum tekjustofnum til aö geta mætt þeim, gífurlegu útgjöldum. Horfir slíkt til hinna mestu vandræða, og verður naumast hjá komizt að virða Alþingi til hreinnar vansæmdar. En það væri efni í annan þátt. G. En hvað gerir fólkið Jú oddviti sveitarinnar sagði mér, að það sendi vinum sín- um og skyldmennum fatamið ana í ábyrgðarbréfi til Reykja víkur og fengi svo vörurnar sendar gegn póstkröfu! Dá- samlegur og ó’dýr verzlunar- mátti! Réttlát úthlutun vöuleyfa. Frjáls verzlun! Forsvarsmaður aðalverzlun arfyrirtækis í 2 hreppum og þar í kauptúni, var að grennslast eftir því í haust, j að vinnufataskammtur fyrir- | tækis síns yrði mikill, mest þegar verst væri að fá af- j greidd vinnuföt. Svarið var i 1, — segi ég og skrifa einn vinnufatnaður, en verzlunar- j fyrirtæki einu í Rvík voru fengnir 30.000 — þrjátiu þús- und vinnufatnaöir. í Ef einhverjum sem þetta les, finnst þetta lýgilegt, þá ætti að vera hægurinn á að fá öll plögg á boröið þessu viðvíkjandi. Hví ekki að birta skrá yfir skiptingu á bráðum lífsnauö- synjum manna, milli lanls- ins og höfuðstaðarins og ein- stakra verzlunarfyrirtækja í landinu. Það væri fróðlegt plagg, sem margur mundi rýna í, engu síður en launa- greiðsluskrá íslenzka ríkisins, sem vonandi verður bráðum birt mönnum til fróðleiks. En vel á minnst. Launagreiðslur manna í Reykjavík og út um land. Þær eru þó víst réttari en skipting á verzlunarleyf- um um vefnáðarvöru og bús- áhöld. Misjafnlega g-óða kunnáttu höf- um við á málinu okkar. Við kunn- um íslenzkuna mismunandi vel. Þetta er ekki tiltölcumál, en þeir, sem skrifa fyrir þjóðina ættu þó að kunna málið sæmilega. Það er sannarlega óheppileg verkaskipting, þegar menn, sem ekki skilja og kunna mál þjóðar sinnar eru ef til vill afkastamestu rithöfundar henn ar. Nýlega var frá því skýrt í einu dagblaði bæjarins, að maður nokk- ur hér í bæ ætti lifandi jólatré í garði sínum. Þetta er leiðinleg villa. Ekkert lifandi tré er jólatré eða heitir jólatré. Jólatré eru höfð til hátíðabrigða á jólunum. Þau geta verið og eru með ýmsu móti. Sum eru smíöuð þannig, að þau eru beinn leggur, sem álmum er stungið inn í. Önnur eru þannig að tveim- ur krossviðarplötum er fest saman og málaðar í líkingu við barrtré. Og svo má lengi telja mismunandi gerðir og afbrigði af jólatrjám. Lífgar mál og léttir geð leysir sál úr drunga. Þarna hafið þið þau, bæði bjart og dökkt, glaðlegt og dapurlegt. Gaman að sjS hvað við bætist. Nú er skammdegiö og það á víst eflaust við þennan vetur eins og aðra að spyrja með skáldinu: Hvar eru fuglar þeir á sumri sungu? En þó eru ekki allir söngfuglar horfnir af landinu, og hér koma tvær vísur eftir Jón Marteinsson um músarbróður, sem söng í skammdegisrökkrinu í árgilinu við túnið hans: Litli fuglinn leitar manns þá ijósin eru að dvína. Mundu orðin .meistarans um minnstu bræður þína. Frænda hópur flúinn er, floginn yfir sæinn. Situr einn og syngur hér sólarlausan daginn. Ýmislegt um skömmtunina IJr bréfi af Vestfjörðnm En stundum eru barrtré höfð jólatrc, og þá fara einfeldningarnir að halda að trjátegundin heiti það. Allar furur, allar grenitegundir, lerki og svo framvegis heitir þá einu nafni jólatré á þeirra máli. Það er þó sízt réttara nafn en ef til dæmis allir blaðamenn, rithöf- undar og skrifstofufólk yfirleitt væri nefnt „pappírskarlar". „Hörður“ hefir sent okkur upp- i haf til að botna. Það er svona: Það sem aldrei augað leit, einatt hugann seiðir. „Hagyrðingur" sendir tvö upphöf „handa þeim, sem geta lagt sig nið- ur við venjulega ferskeytlu um al- menn efni“. Þau eru hér: Þróast taka þjóðarmein, þung er vakin mæða og: En á andvökunótt í veikindum orti Jón Marteinsson þessa vísu til stúlknanna á nuddstofunni: Ævin líður út að strönd, ekki kvíði ég dauða. Ykkar blíða, blessuð hönd bætir stríðið nauða. f sambandi við eignakönnun og peningaskipti er margt talað. Dag- lega var auglýst í Morgunblaðinu meðan seölaskiptin stóðu yfir, eft- ir lánsfé, venjulega svo tugum þús- unda skipti og endaði jafnan á þessa leiö: Má vera í gömlum seðl- um. Myndhöggvari einn bauðst til að móta andlitsmyndir og var svo hugulsamur að bjóðast til að taka við greiðslu fyrir fram, ef henta þætti. Og sagj, er að einstakir menn hafi fengið mikinn áhuga á mál- verkakaupum um hátíðirnar. Em nú er þetta allt umliðið. Pétur landshornasirkill. TILKYNNING Rafmagnseftirlit ríkisins vill hér með vekja athygli rafvirkja og almennings á 56 grein a- og b-lið i reglu- gerð um raforkuvirki frá 14. júni 1933. Þar segir svo: 56. gr. a) Þar sem einangrunargallar og aðrar bilanir, sem gera málmhluta og hlífar búnaðar, tækja eða lampa spennuhafa, geta haft í för með sér hættu fyrir menn og skepnur, er koma við þessa hluti, skulu þeir hlutir allir vera vandlega grunnténgdir eða aðrar fullgildar varúðarráðstafanir gerðar. b) Hættu af raforkuvirkjum, sbr. a-lið, getur verið um að ræða t. d. á rökum stöðum, utanhúss o. s. frv. og hvarvetna þar s\m virlcin eru svo nærri vatns- og gaspípum eða öðrum grunntengdum munum, að hæglega er unnt að koma við virkin og hina grunn- tengdu muni samtímis. Þvottavélar og önnur rafknúin heimilistæki ber að grunntengja á tryggan hátt samlcvæmt þessum ákvæö- um reglugerðarinnar. Ef enginn rofi er á þvottavélum og ef frágangur aðtaugar er góður, þá er grunnteng- ingín talin trygg, ef hreyfilshús er grunntengt, en hafi rofi verið leyfður á þvottavélinni, þá skal grunntengja bæði hreyfilhús og umgjörð þvottavélar. Allar eldri þvottavélar, sem ekki eru grunntengdar, er rétt að taka úr notkun, þar til gengið hefir verið fx-á grunntengingu þeirra. Rafmagnsveitum ber, hverri í sínu umdæmi, að fylgj- ast með því sem kostur er, aö þvottavélar séu grunn- tengdar. Rafmagnveiturnar framkvæma skoöun á þvottavélum og frágangi þeirra, ef eigendur vélanna óska þess. Rafmagnseftirlit ríkisins, 12. des. 1947. Stcfán :: J. D.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.