Tíminn - 17.01.1948, Síða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgejandi
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Eddvhúsinu
Ritstjórnarsimar:
4373 og 2353
Afgreiðsla og auglýsinga-
sími 2323
Prentsmiðjan Edda
32. árg.
Reykjavík, laugardaginn 17. jan. 1948
13. blað
Landssmiðjan getur útvegað og
smíðað súgþurrkunartæki handa
bændum til uppsetningar í vor
ssaf*|Mii’rkímarfaeki í sj«tíu fieríaaetra Iilööei
kosía issaa 5200 krónur
í nóvetnbermánuði síðasíliðnum fól Bjarni Ásgeirsson
iandbúnaðarráðherra Landssmiðjunni að útvega frá útlönd-
UKi naugsynleg tœki til súgþurrkunar og einnig að smíða
íréstokka í heyblöður. Landssmiðjan hófst þegar handa
famkvæmt þessum fyrirmælum, og hefir blaðið fengiö eftir-
farandi upplýsingar hjá Landssmiðjunni um þau tæki, sem
hún getur boðið bændum til uppsetningar þegar í vor.
Nokkur aðstöðumunur er á súgþurrkunarkerfi rúmlega
því, hvort rafmagn er fyrir helmingur af gólffleti hlöð-
Tító marskálkur hefir rekið saman sátímáia, sem öll ieppríki Jftússa
á Balkanskaga hafa gerzt aðilar að. Myndin hér að ofan er af mar-
skálknum, þegar hann kom til Sofíu, höfuðborgar Búlgaríu, í þess-
um sáttmálaerindagerðum. Ungar stúlkur í þjóðbúningum veittu
honum blíðar viðtökur.
Keflavíkurdeilan:
Sáttasemjari skerst
*
1
SamkomjnIagsBaoE’fEar
ekkí góHar
Verkfalli því, sem yfirvof-
andi er talið í Kefiavík, hefir
ekki enn verið lýst yfh', en
það kemur ekki til fram-
kvæmda fyrr en viku eftir að
því er lýst yfir. Hins vegar eru
samkomulagshorfur í deil-
unni ekki góðar, eins og
stendur.
Sáttasemjari ríkisins heíir
nú tekið málið í sínar hendur
og haldið fund með deiluað-
iljum. Sátu þeir á fundi meö
sáttasemjara hér í Reykjavík
í fyrrinótt, en þær umleitanir,
er þar fóru fram, munu engan
árangur hafa borið. Það, sem
einkum ber á milli hjá sjó-
mönnum og útgerðarmönnum
er þrennt: Sjómenn vilja fá
kauptryggingu sína hækkaða,
breytingu á hlutaskiptum og
hætt sé að róa á sunnudög-
um. Eru útgerðarmenn tregir
til að ganga að þessum breyt-
ingum öllum í einu.
Yfirleitt hafa bátar ekki
fengizt á línuveiðar frá Kefla-
vík vegna óvissu þeirrar, sem
ríkir þar í atvinnumálum,
vegna þessa yfirvofandi verk-
falls. Einn bátur hefir þó
hafið róðra upp á væntanlega
samninga.
§sMiias
SS skip $hbc?Í 5S |ssgS“
císíil sasái á laöfss
Lítil síld veiddist í Hvalfirði
í gærdag, vegna óhagstæðs
veiðiveðurs. í nótt var heldur
ekki veiðiveður og komu eng-
in skip til Reykjavíkur með
síld í nótt.
í gærkvöldi komu þessi skip
með sild: Jökull 500, Rifsnes
1100, Þorsteinn AK 350, Fyik-
ir AK. 450, Ágúst Þórarinsson
800, Helgi VE 1200, Skrúður og
Ásúlfur 1000, Hugrún 600,
Sleipnir 700, Ke'ilir 750, Heim-
ir og Jón Finnsson 1400, Hafn-
firðirigur 800, Stefnir 800, Atli
709, Farsæll AK 550, Hafbjörg
850. — í morgun komu tvö
skip fyrir kluklcan 10, Illugi
með 1050 mál og ísleifur með
850 mál.
Byrjað er .nú að losa síld í
Hvassafell, sem tekur 13—14
þúsuna mál og veröur þá far-
ið að lesta Hel, sem tekur á-
lika mikla síld. Þá getur orðið
einhver stöðvun á löndun, en
í morgun biðu 53 skip löndun-
ar með samtals um 50 þúsund
mál sildar.
í dag er gott veður, og má
búast við afla hjá þeim bát-
um, sem úti eru.
hendi eða ekki. Sé ekki um
rafmagn að ræða, verður að
tengja loftdælu annað hvort
við benzín- eða dieselvéi. ■—
Landssmiðjan getur útvegað
hæfilegar og hentugar vélar
af báðum gerðum til þessara
nota.
Vandkvœði á úivegun
rafhreyfla.
Sé rafmagn hins vegar fyrir
hendi (220 v. riðstraumur),
eru möguleikar á að útvega
dælu með áföstum rafhreyfli,
en vegna erfiðleika á útveg-
un hreyflanna, má búast við,
að þeir verði ekki tilbúnir til
afgreiöslu fyrr en í júlí eða á-
gúst n. k. Sé öðruvísi raf-
straumur fyrir hendi, en enn
óvíst, hvort mögulegt verður
að útvega tækin fyrir þann
straum.
Tréstokkar og grindur fyrir
hlöðugólf verða gerðir á verk-
stæði i Reykjavik í ákveðnum
og hæfilegum stærðum og
verður mjög auðvelt að tengja
þá saman.
Líkur eru einnig til, að
Landssmiðjan geti útvegað
tæki til upphitunar í sam-
bandi við súgþurrkunartæk-
in, en enn sem komið er, er
ekki hægt að segja neitt á-
kveðið um verð eða af-
greiðsluííma á þeim.
Verð cí timbri blásurum
og aflgjöfum.
Til þess að bændur geti gert
sér einhverja hugmynd um
kostnaðinn við það að koma
jupp súgþurrkunartækjum hjá
isér, getur Landssmiðjan gefið
eftirfarandi upplýsingar, sem
hægt er að fara eftir við slík-
ar áætlanir. Til þess að finna
' verð blásarans, er birt hér
verð og afköst blásara fyrir
ýmsar hlöðustærðir:
unnar. Af timbri því, sem
hentugt er í þessi kerfi, kost-
ar fermetrinn um kr. 26,00- ó-
unnið.
Aflgjafinn, sem í flestum
tilfellum yrði benzín- eða ol-
íuhreyfill, kostar frá kr. 1300,-
00 til kr. 2600,00 fyrir helztu
hlöðustærðirnar, og fer verð-
ið eftir stærð hreyflanna og
gero. Einnig mun vera hægt
að útvega dieselvélar fyrir
stærri blásarana, sé þess ósk-
að. —
Áœtlun um súgþurrkunar-
kerfi í 70 ferm. hlöðu.
Sé reiknaður lauslega
kostnaður við súgþurrkunar-
kerfi í 70 ferrn. hlöðu, yrði
hann þannig:
Blásari kostar um kr. 1050.
Timbrið, sem þarf í kerfið,
yrði sem svarar hálfum gólf-
fleti hlöðunnar eða 35 ferm,
og kostar um kr. 910,00 — ó-
unnið, en fullunnið um kr.
2000,00—2200,00 að áliti
Landssmiðjunnar, séu stokk-
arnir smíðaðir þar.
Hreyfill mundi kosta um kr.
1850,00.
Reimar, reimskífur o. þ. h.
um kr. 300,00.
Skömmtun á inn-
lendum fatnaði
rýmkuð
— Viðskiptanefndin og
skömmtunarstjóri hafa ný-
lega ákveðið breytiirgu á
fatnaðarskömmtuninni, og
birtist auglýsing um þetta
efni frá skömmtunarstjóra
á öðrum stað í blaðinu í dag.
Hinar nýju skömmtunarregl-
ur ganga í gildi 20. jan. n. k.
Samkvæmt þessum nýju
reglum skal allur fatnaður,
sem framleiddur er hér é
landi, hvort sem er úr inn-
lendu eða erlendu efni, seld-
ur eftir nýju einingarkerfi, og
gildir hver reitur eina einingu.
Þetta gildir þó ekki um fatn-
að þann, sem seldur er gegn
stofnauka nr. 13.
Er síðan birt skrá yfir þess-
| ar vörur og þann eininga-
fjölda, sem þarf til kaupa á
hverri tegund, og er fólki bent
á að kynna sér skrána vand-
lega. Þá er öllum verzlunum
gert að skyldu að merkja
þessar vörur með oröunum
„íslenzkur iðnaður."
Þessar nýju skömmtunar-
reglur eru miðaðar við það, að
ekki þurfi skömmtunarreiti
fyrir þeim hluta verðsins, sem
er íslenzk vinnulaun, heldur
aðeins fyrir innkaupsverði
efnisins í vöruna. Ætti þetta
að rýmka fataskömmtunina
eitthvað, en þess var sízt van-
þörf.
IllöðustœrS Afk. blásara Vcrð blás-
í fcrmetr. (tcnj./rnin.) ara kr.
26 m- 5800 700,00
40 — 6000' 850,00
70 — 15400 1050,00
60 — 20200 1450,00
115 — 25500 1750,00
Þegar áætla skal timbur
kostnaðinn, er hægt að fara
Upplýsingar, sem Lands-
smiðjcin þarf að fá.
Kerfið allt mundi þvi kosta
tilbúið um kr. 5200,00.
Hafi einhverjir bændur í
riyggju að láta Landssmiðj-
una útvega sér súgþurrkunar-
kerfi, verða þeir að senda
henni upplýsingar um gólf-
flatarmál hlööunnar og dýpt
hennar. Þeir verða einnig að
láta hana vita, hvort raforka
er fyrir hendi, og ef svo er,
hve hún er mikil og hvaða teg-
und spennu það er.
Þá verða þeir að segja til
um, hvort aflgjafar eru fyrir
hendi (rafmagns-, benzín-
eða olíuhreyflar) og hvað þeir
eru stórir. Einnig væri gott að
láta fylgja lauslega teikningu
af hlöðunni, og sýni hún hvað
séu útveggir, ef hlaðan er
sambyggð öðrum húsum, svo
að hægt sé að sjá, hvar loft-
inntak fyrir blásarann á að
vera.
Ef bændur hafa í huga
S í Idarf lutningarnir
til Þýzkalands enn í
fuilnm gangi
Þýzkir togarar hafa verið
að sækja hingað ísaða síld
að undanförnu og verður enn
nokkurt áframhald á því.
Tveir togarar munu vera ný-
farnir héðan, en einn er ný-
kominn og er hér í höfninni.
Líklegt er, að þýzki togar-
inn Lappland, sem bjargaði
Austfirðingunum af Björgu,
komi hingað aftur.
þeir að senda Landssmiðjunni
þessar upplýsingar sem allra
fyrst, svo að takast megi að
koma upp kerfinu fyrir næstu
heyannir.
Til frekari skýringar má
benda á tilkynningu frá
eftir því, að
timburmagnið,
venjulega er framkvæmdir í þessu efni á : Landssmiðjunni um þetta mál
sem þarf í næsta vori eða sumri, þyrftu . á öðrum stað í blaðinu í dag.