Tíminn - 17.01.1948, Page 2
TIMINN laugardaginn 17. ian 1948
13 blað'
3rá
I dag:
Sólin kom upp kl. 9.51. Sólarlag
vl. 15.24. Árdegisflóð kl. 9.00. Síð-
degisflóð kl. 21.17.
T nótt:
Næturakstur annast Litla bíla-
stöðin, sími 1380. Næturvörður er í
Tngólfs Apóteki. Næturlæknir er í
læknavarðstofu læknafélagsins 1
Austurbæjarskólanum. Sími 5030.
Aðra nótt:
Næturakstur rnnast B.S.R., sími
’720. Næturvörður í Ingólfs Apó-
teki. Næturlæknir er í læknavarð-
‘■■tofu læknafélagsins í Austurbæj-
arskólanum, sími 5030.
Útvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
20 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Ein-
leikur og tríó. 20.45 Leikrit: Huldu-
maðurinn eftir Elínu Hoffmann
(leikstjóri Haraldur Björnsson)
21.40 Danslög (plötur). 22.00 Fréttir
72.05 Danslög (plötur). — 24.00
Dagskrárlok.
Skipafréttir:
Brúarfoss er á Hólmavík lestar
frosinn fisk. Lagarfoss er á, leið
til Gautaborgar. Selfoss er á Siglu-
firði. Fjallfoss er á Siglufirði.
Reykjafoss er á leið til New York.
Salmon Knot er á Siglufirði. True
Xnot er á Siglufiröi. Linda er á
'eið til Danmerkur. Lyngaa er á
’eið ti) ísafjarðar. Horsa lestar
'rosinn fisk á Akranesi. Baltara er
í Hull.
Skákþingið hefst.
Fyrsta umferð skáþingsins var
tefld í fyrrakvöld. Leikar fóru
bannig, að Kristján Sylveríusson
vann Guðjón M. Sigurðsson, jafn-
tefli gerði Árni Snævarr við Guð-
mund Ágústsson og Hjálmar Theó-
dórsson við Eggert Gilfer.
Biðskákir urðu milli Steingríms
Guðmundsson og Baldurs Möllers,
Sigurgeirs Gíslasonar og Benónýs
Benediktssonar og . milli Jóns
Ágústssonar og Sveins Kristinss.
Nýir kennarar við barnaskóla.
Samkvæmt því er fræðslumála-
stjóri hefir tjáð fræðsluráði bæj-
arins hafa þrír nýir kennarar ver-
'5 settir við barnaskólana í
Reykjavík frá 1. sept. s.l. að télja.
Eru þeir þessir: Guðjón Þorgils-
'-■on,- Hs.nnes Ingibergsson og Pálmi
Pétursson.
Háskóiafyrirlestur um víkingana.
Á sunnudaginn kemur flytur Jón
Steffensen prófessor fyrirlestur í
hátiðasal háskólans um víkingana
fornu. Ræðir hann þar aðallega
um íslenzka vikinga og ferðir vík-
inga, er snerta fsland. Prófessor-
inn hefir eins og mörgum er kunn-
ugt unnið að rannsóknum á upp-
runa íslenzku þjóðarinnar, og hefir
- því sambandi athugað sérstak-
lega beinafundi frá víkingaöld á
Norðurlöndum og Bretlandseyjum.
Veiting nýrra veitingaleyfa
í Reykjavík.
Heilbrigðismálanefnd Relykja-
víkurbæjar, sem annast úthlunun
nýrra veitingaleyfa í Reykjavík,
hefir nýlega á fundi sínum veitt
átta nýjum aðilum veitingaleyfi.
dóttur til veitingasölu í húsinu nr.
Eru þeir þessir: Helgu Marteins-
166 við Laugaveg. Til firmans Síld
&fiskur til að selja smurt brauð,
álegg og ýmsa smárétti í húsinu
Lækjargata 63. Veitt er leyfi til
Jónínu Þorkelsdóttur, til að reka
veitingasölu I húsinu Vitastíg 14 og
til firmans Silli & Valdi til að
reka veitingasölu i húsinu Lauga-
veg 126 og ennfremur var Frey-
steini Jónssyni leyft að reka veit-
ingar í húsinu Skólavörðustíg 2A.
Loks var svo Sósíalistaflokknum
leyft að reka vcitingar í húsinu nr.
1 við Þórsgötu og Regínu S. Guð-
mundsdóttur veitt leyfi til veit-
ingasölu í húsinu nr. 86 við Lauga-
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
10.30 Prestvígslumessa í Dómkirkj-
unni (Biskup vígir Jóhann Hlíðar
cand. theol., til prédikunarstarfa
fyrir íslenzka kristniboðsfélagið.
Vígslu lýsir séra Friðrik Friðriks-
son. Jóhann Hlíðar prédikar. Séra
Bjarni Jónssoon vígslubiskup þjón-
ar fyrir altari. 12.15—13.15 Hádegis-
útvarp. 15.15—16.25 Miðdegistón-
leikar (plötur): Úr óperunni
„Carmen" eftir Bizet. (Frásögn og
tónleikar). 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen-
sen o. fl.). 19.30 Tónleikar: „Pom- j
ona“ — lagaflokkur eftir Constant:
Lambert (plötur). 1945 Auglýsing-
ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Orgelleikur i
Fríkirkjunni (Eggert Gilfer): a)
Andante funébre eftir Svendsen. b) .
Fantasía um sálmalagið „Lofið
vorn drottin" eftir Gade. 20.35 Er-
indi: Elztu skip á Noröurlöndum,
II: Askur og kjóll (Hans Kuhn
prófessor. — Þulur flytur). 21.00
Kórsöngur (Söngfélagið Stefnir í
Mosfellssveit. Einsöngvarar: L. J.
1 Lykkegaard og Þráinn Þórisson.
Söngstjóri: Páll Halldórsson). 21.30
„Heyrt og séð“ (Gísli J. Ástþórsson
í blaðamaður). 21.45 Úr skólalífinu:
' íþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar. |
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Framsóknarvistin.
Vegna fjölmargra fyrirspurna
skal þess getið, að fyrsta Fram-
sóknarvistin á þessu ári verður i
Mjólkurstöðinni næsta föstudags-
kvöld. — Nánar auglýst síðar.
Gagnfræðanámskeið
menntaskólans.
Þeir nemendur sem hafa hug á
því að sækja gagnfræðanámskeið
inenntaskólans í Reykjavík, eru
Helgrirasson og
Hallgrímsson
Danska blaðiS Horsens
Avis birti eftirfarandi frásögn
í sumar:
„Ungur læknir,sem ekkibar
bókstaflega utan á sér marga
ágæta eiginleika sína, stund-
aði framhaldsnám í sjúkra-
húsi. Hárið var lífvana og
stóð beint út í loftið. Nefið
minnti á kartöflu. Munnur-
inn náði eyrna á milli, og
hörundsliturinn minnti ein-
kennilega á eðiu. Hann var
því ávallt kallaður Helgrims-
son og þannig greindur frá
íslenzkum starfsbróður sín-
um, sem hét Hallgrímsson.
Dag einn hafði verið skor-
in upp stúlka af sænskum
ættum. Ilún hafði kviðið á-
kaflega mikið fyrir hinni tvi-
sýnu læknisaðgerð, og þegar
uppskurðinum var lokið, var
Helgrimsson falið að gæta
hennar, þar til hún vaknaði.
Þegar hún vaknaði og sá and
iit Helgrimssons grúfast yíir
sig, snennti hún greipar og
hrópaði:
„O, góði Satan! Lofaðu mér
að lifa órköp lítið lengur.““
beðnir að koma til viðtals í skól-
anum klukkan 3 1 dag.
Leiðrétting.
í nokkrum hluta upplagsips af
blaöinu í gær hafði orðið sú villa
í frásögninni af endurræktuninni á
öskufallssvæðinu, að þar var sagt
að Pálmi rektor væri í Heklunefnd-
inni, en það átti að vera Pálmi
Einarsson, ráðunautur.
Á förnum. vegl
Eg hygg, að það megi hiklaust
telja, að almenningur í landinu
sætti sig vonum betur við þær ráð-
i stafanir, sem gerðar hafa verið til
þess aö færa niöur visitö.una i
landinu, ekki sízt eftir að sýndur
heíir verið litur á að lækka verö-
lag á mörgum vörum með því að
draga úr álagningunni, þótt flest- j
um neytendum finnist vafalaust,
að þar hefði mátt ganga sköru eg-
ar til verks. Um nauösyn á dýr-
tiðarráöstöfunum mun fáum
blandast hugur.
Einstök atriði eru þó þorra
manna þyrnir í augum, og er það
eins og gengur, þegar sameinc,
verður sjónarmið margra sundu.r-
leitra aðila. Ég býst við, að al-
mennastur sé þó urgur yfir því, að
ríkið sjálft, opinberar og hálf-
opinberar stofnanir og bæjarfélög
og stofnanir þeirra hafa ekki enn
sem komið er gert tilraun til þess
að knepra við sig, á svipaðan hátt
og fólkinu í íandinu er ætlað að
gera. Það er eindregin skoðun al-
mennings, að hjá þessum aðilum
ö lum mætti koma við verulegum
sparnaði, og því finnst csvinna, að ,
láta það und.ir höfuð leggjast, þeg-
ar almenningi hefir yfirleitt verið
gert að færa rínar fórnir, þótt
minni séu en flestir höfðu búizt
við. í mörgum ti fellum er þetta
réít. Það er hægt að koma við
sparnaði mjög víða, án þess ,að
rekstur hlutaðeigandi stofnana
þurfi neitt tjón af því að bíða, og
sums staðar væri jafnvel hægt að
bæta hann jafnframt. Þetta finnst
íp.ki, að cigi að vera fyrsta frsm-
iag opinbeira stoínana til móts við
íramlag almennings.
Þá gromst fólki það 1,'ka, þegar
r.'kið eða stofnanir ríkis og bíeja
ætla cér í skjóli va'tísins annan
rétt en þegnunum. Dæmi um það
eru hækkanir á endurgjalcti ýmis
konar þjónustu hér í Reykjavik,
:j bæði þær, sem þegar hafa verið
■ ákveðnar, og aðrar, sem ráðgerðar
eru. Það er ekki réttur tími tii
! þess að hcekka vatnoskatt, liita-
veitugjcld og annað siíkt, þegar
vicitaian cr færð niður. Þá er
Skagfirðingafélagið.
Árshátíð að Hótel Borg í kvöld
Byrjar með borðhaldi kl. 6.
Stokkseyringafélagið.
Árshátíð í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld. Bylrjar með borðhaldi kl. 7.
S.K.T.
Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í
kvöld kl. 10.
Eggjasölusamlagið
heldur fund á morgun í Breið-
firðingabúð kl. 1.30 e. h.
Ódýrar auglýsingar
Til sölii
Bensín-rafstöð 5 kw. 220 w.
straumur.
Uppl. í síma 7218. Reykjavík
ISreiisgermngar
Sími 5572.
Kaffi
Miðdegiskaffið drekka menn í
Breiðfirðingabúð.
Vil kaupa
Ijóðabækur ýmsra höfunda. Þeir,
sem kynnu að vilja selja sendi
vitneskju um það í umslagi til
afgr. Tímans, merkt „Ljóða-
bækur.“
Skíðaferðir
fara flest íþróttafélögin í kvöld
og í fyrramálið.
IJiBglissgisr
óskast til þess að bera Tímann
til kaupenda í einu hverfi í
Austurbænum.
LEIKFELAG REYKJAVIKUK
tími til þess að svipast um í stofn-
ununum sjálíum og reyna að stilla
kostnaoi við rekr.tur þeirra bstu.
í hóf en gert hefir verið og kom-
ast þannig hjá ha la, án þess að
íþyngja fólkinu.
Eitt, sem vekur um þessar mund-
ir talsverða gremju, er sú ákvörð-
un, að innheimta tryggingargjöld-
m með álagi, sem miðað er vit
visitöluna 310. Það er þó að nokkri
leyti á misskilningi byggt, en ó-
neitanlega hefði verið viðkunnan-
legia að komast hjá því að miða
við hærri vísitölu en almenningur .
nýtur.
Þetta mál er svo vaxiS. að sam-
kvæmt lögum á að grciða lífeyii
gamalmenna og öryrkja árið 1948 ;
með vísitöluálagi 315, sem er með-
alvísitala fyrra árs, en aðrar bæt-
ur, svo sem dagpeninga vegna
sjúkdóma og slysa, fæðingastyrk
og barnatillög, með vísitöluá'.agi
300. Lætur nærri, að allar bætur,
sem Tryggingastofnunin innir af
höndum á þessu ári, verði þá sem
næst með vísitöluálagi 310 að með-
alta.’j.
Með viðaukalögum frá 22. des-
ember 1947 var veitt heimild til
þers að innheimta tryggingagjöld-
in árið 1948 með álaginu 315. En
að tilhlutun ríkisstjórnarinnar var
þó ákveðið að ganga ekki lengra
cn það, að miða gjöldin við vísi-
tölu 310.
Þannig er þá þessu varið. Má
auðvitaö virða. það til vorkunnar, j
cins og máíum er háttað, að svona j
er að farið. En líka er ski’janleg í
óánægja fólks, sem býr við lægra .
vlsitöluálag á laun sín, yfir því, að
i íkisstofnanir skuli eklci telja sér
cky. t að sitja við rama borð og
begnsrnit' í þessu efni. Fó k verð-
rr þó aö standa við sínar skuld-
fcincingar, fcótt gerðar hafi venð'
mcðan vísitalan var önnur, svo
sem afborganir og vexti af lánum
til íramicvæmda cða kaupa á
mannvizkjum, scm urðu dýrari cn
nú ætti að verá, og því ætti þá
ekki hi'ð sama að ganga yfir opin-
berar stofnanir?
J. H.
mu smm var
Ævintýraleikur í 5 þáttum
eftir Holger Drachmann
Tvæa* sýsiiiagar á stininiilag kl. S ©g' kl.
Aðgöngumiðar á báðar sýningarnar í dag kl. 3—4 og ♦
á morgun frá kl. 1.
1.8. |
Eldri dansarnir í G.-T.-húsinu
í kvöld kl. 10. —
Aðgöngumiöar seldir frá kl. 5 e.
h. — Sími 3355.
STUDENTARAÐ:
í Breiðfirðingabúð, laugardaginn 17. jan. kl. 10. e. h.
Aðgöngumiðar verð'a seldir á staðnum kl. 6—7 e. h.
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826.
Harmonikuhljómsveit leikur.
Ölvuffum mönnum bannaður aðgangur.
íil ferfSamaima fs*á Ilótel Hitz
JJ Þegar þið heimssekið Reykjavík, þá komið og gistið
að Hótel Ritz á Reykjavíkurflugvelli. Strætisvagnafer'ð-
ir alla daga á kukkutímafresti frá Iðnskólanum.
Reynið viðskiptin. Pantið í síma 1385.
IIÓTEL KITZ