Tíminn - 17.01.1948, Side 6

Tíminn - 17.01.1948, Side 6
TÍMINN laugardaginn 17. jan 1948 13 blsrf 6 .1___________ GAMLABIÓ - Stúlkubarnið Dittc (Ditte Menneskebarn) Dönsk úrvalskvikmynd, gerð eftir skáldsögu Martin Andersen Nexö. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPOL.I-BIÓ Tarzan og skjaldmeyjarnar (Tarzan and the Amozons) Spennandi Tarzanmynd Johnny Weismuller Johnny Sheffield Brenda Joyce SSýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Sala hefst kl. 11. Sími 1182. Blóðský á hiitrni (Blood on tlie Sun Afar spennandi kvikmynd um ameríska blaðamenn í Japan. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Hótel Casahlanca Sýnd ki. 3 og 5 Sala hefst kl. 11. Athugasemd frá Viðskiptanefnd í Tímanum 11. þ. m. er grein er nefnist: „Ýmislegt um skömmtunina — Úr bréfi frá Vestfjörðum.“ Er greinin undirrituö með bókstöfunum J. D. i grein þessari segir m. a. svo: „Forsvarsmaður aðalverzl- unarfyrirtækis í 2 hreppum og þar í kauiitúni, var að grennslast eftir því í haust, hvað vinnufataskammtur fyr- 'irtækis síns yrði mikill, mest þegar verst væri að fá af- greidd vinnuföt. Svarið var 1, — segi ég og skrifa einn vinnufatnaður, en verzlunar- fyriræki einu í Rvík voru fengnir 30.000 — þrjátíu þús- und vinnufatnaðir. Ef einhverjum sem þetta 2es, finnst þetta lygilegt, þá setti að vera hægurinn á að fá öll plögg á borðið þessu viðvíkjandi.“ Út af þessu vill nefndin upplýsa að sá aðili, sem mest- ar afgreiðslur hefir fengið af vinnufatnaði frá því að skömmtun hófst og til síð- áramóta, hefir fengið af- greidda 642 og hálfan fatnað fyrir samtals 4322 skömmt- unareiningar. Geta menn af þessu séð sannleiksgildi þeirra ummæla sem viðhöfð eru í umræddri NYJA BIO Héttlát hcM (My Darling Clemtine) Spennandi og fjölbreytt frum- byggjamynd. Aðalhlutverk: Henry Fonda Linda Darnell Victor Mature Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 itfamiiigjan ber að tlyrism Ein af hinum góðu gömlu og skemmtilegu myndum með: Shirley Temple Sýnd kl. 3. TJARNARBIO Salty O’Ronrke Spennandi amerísk mynd um kappreiðar og veðmál Alan Ladd Gail Russell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Jól í skóginum Barnamyndin skemmtilega Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. Tíminn Enginn getur fylgzt með tímanum nema hann lesi Tímann. Bezt er að gerast áskrif- andi strax og panta blað- ið í síma 2 3 2 3 \ grein og birt eru hér að framan. Reykjavík, 15. janúar 1948. Viðskiptanefndin. Sjálfsævisaga (FramhalcL af 4. síðu) áræði það og myndarbrag, sem útgáfa þessi ber ljósan vott um. Hefir þetta fyrir- tæki vakið á sér athygli fyrir útgáfur sérlega góðra bóka. Er þess að vænta, að forlagið sjái sér fært að halda svo fram stefnunni, sem nú hdrfir. Er þetta ekki sagt vegna þess, að undirritaður sé til keyptur, eða eigi neinna hagsmuna að gæta hjá Hlað- búð. En þess ber að geta, sem gert er. Bergur Jönsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Lauga veg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 ViIIigötur (Framhald af 3. síðu) vizka þeirra og sannfæring bauð. Er og á flestra vitorði nema ef vera skyldi M. J., að þjóðin skiptist mjög í tvo hópa um afstööuna til samn- ingsins og á engan hátt eftir pólitískum línum. Margir í- haldsm. voru samningnum andvígir og beittu sér gegn honum, væntanlega — ef fylgt er hinni góðgirnis- og gáfulegu rökleiðslu ritstj. — „til þess að halda leiðinni opinni yfir til kommúnista." Nei, frændi minn góður, svo heimskulegur og rotinn getur þvættingurinn orðið að hann minnki það, sem annars er ekki stórt. Ritstj. sakar unga Fram- sóknarmenn um stefnuleysi og andstöðu við núverandi ríkisstj. Ja, mikil skelfing! Munur er nú að vera maður. Ungir íhaldsm. geta borið fyrir sig margorða og mærð- arfulla stefnuskrá, ekki vant- ar það. Á hinn bóginn held ég að rúma megi stefnuyfir- lýsingu ungra Framsóknarm. í eftirfarandi orðum Steph- ans G.: Æ, gef oss þrek, ef verja varð, ■ að vernda æ ’inn lægri garð og styrk til þess að standa ei hjá, ef stórsannindum níðzt er á. í Veit ég ógjörla hvort kjarn- inn er hér síðri þótt yfir- bragðsminni séu umbúðirnar. Um afstöðu mína til ríkis- stjórnarinnar hefir M. J. enga hugmynd og er því allt, sem hann bullar um það efni, heimatilbúinn heila- spuni. Ég get gjarna sagt honum, að ég, fylgi núverandi stjórn og vona að henni tak- ist að aka heilum vagni heim, þrátt fyrir þann vanda, sem afglöp fyrrv. óstjórnar færa henni að höndum. Þar fyrir hefi ég enga oftrú á stjórn- inni. Hún er þannig saman- sett, að menn hafa fulla á- stæðu til að draga í efa getu! hennar og vilja til giftu- j samlegra athafna. Hvenær hafa t. d. fulltrúar auðstétt- ar gefið eftir gróðavænlega aðstöðu mótspyrnulaust? Nei, ísl. þjóðin þarf stjórn, sem borin er uppi af undir- I stöðustéttum þjóðfélagsins, j bændum, sjómönnum og' verkamönnum. — Samvinna þeirra stétta mun leiða af sér örugga þróun í áttina til þess þjóðfélags, sem einyrk- inn í Alberta leit í leiftursýn skáldsins, er hann orti: Því sú kemur öld — hún er að- gætnum vís, þó ártalið finnist ei, hvenær hún rís, að mannvit og góðvild á guðrækni manns, að göfuglynd framför er eilífðin hans, að freisarinn einl er líf hans og lið, sem lagt er án tollheimtu þjóð- heillir við, og alheimur andlega bandið og ættjörðin heilaga landið. Ungir Framsóknarmenn munu leitast við að gera þessa hugsjón að veruleika. AUGLÝSING Viimið ötullega að útbrciðslu Tíinans. Auglýsið í Tlmanum. Hitavcitan (Framhald af 4. síðu) í bæjarstjórnarmcirihlutann og hann lofað bót og betr- '; un. En reynslan af þessu og j öðrum málum ætti að sanna ■ bæjarbúum, að farsælast sé að losá íhaldið við alla á- j byrgð á stjórn bæjarmál- j anna. X+Y. Nr. 1/1948 jfrá skömmtunarstjóra il Samkvæmt heimild í 3 gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu og dreifingu og afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin ákveðið eftirfarandi. Frá 20. janúar til 1. apríl 1948 skal innlendur fatn- aður, annar en sá, sem seldur er gegn stofnauka nr. 13, seldur samkvæmt einingarlterfi.. ..Telst hver nú- gildandi vefnaðarvörureitur ein eining. Fyrir eftirtöldum skömmtuðum fatnaði, framleidd- um hér á ’andi úx innlendu eða erlendu efni, þarf -t einingar eins og hér segir: ♦ Einingar Prjónapeysur úr erlendu efni............. 15 Sokkar úr erlendu efni, aðrir en kvensokkar .. 4 i :j Manchettskyrtur, og aðrar milliskyrtur en vinnuskyrtur ......................... 13 Hálsbindi ...............:.............. 5 Flibbaslaufur ........................... 3 Náttföt karla eða kvenna ................ 18 Náttkjólar ............................ 18 Nátttreyjur ............................. 11 i Prjónavesti úr erlendu efni.............. 12 Ú Flibbar .................................. 1 ♦♦ :! Nærskyrta ................................ 4 ♦♦ || Nærbuxur ............................... 4 :: :! Undirkjóll .............................. 15 :! :: Innisloppur ............................. 70 !! !! Baðkápur .............................. 30 :| Leikfimisföt kvenna ...................... 6 !l Sundbolur ................................ 8 || Leikfimisbolur ........................... 2 !! Leikfimisbuxur ........................... 3 Sundbuxur ................................. 4 Kvennblússur ............................. 35 Morgunkjóll eða sloppur .................. 10 Svunta ................................... 5 Stormtreyjur ............................. 30 Engu innlendu iðnfyrirtæki er þó heimilt að af- henda vörur samkvæmt framangreindu einingarkerfi, nema að hver einstök flík hafi verið greinilega merkt orðunum „íslenzkur iðnaður“, og að iðnfyrirtækið hafi fengið skriflega heimild skömmtunarstjóra til sölu á vörum sínum samkvæmt þessu einingarkerfi. Á sama hátt er smásöluverzlunum óheimilt að selja þessar vörur gegn einingarkerfinu, nema hver flík hafi verið merkt eins og að framan segir. Skömmtunarskrifstofa ríkisins lætur í té merkið „íslenzkur iðnaður“ þeim, sem þess óska, og fengið hafa heimild til að selja vörur gegn einingarkerfi þessu. Reykjavík, 16. janúar 1947. Skömmtunarstjóri

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.