Tíminn - 17.01.1948, Síða 7
TÍMINN laugardaginn 17. jan 1948
7
13 blad'
Því fleiri sem við ernm
því meira g'efum við
Lcggjum öll im okkar til
starfs samviimuíélag'aiina
/Hra/neyri
og bætum þannig kjör
Hva mma «y
Kaianes
almeuuings í landinu.
Ktafasiabtr'
Innn
/Ga/iarv.
Ak rafjaJJJ.
'randarstaSaJjaU
Samband ísl. samvin
Utakálaharr^ari
'Eyrarjjalt
Nordurket
Skip, sem fara um Hvalf jörS9 era beðin <eö gæta sérstakr
ar varúðai* að skemma ekkl sæsémana, sem lig'g'ja yflr
HvalfjörS ®g' sýndir erss me«§ pnnktalínu á myndiemi
(Norðiirkot»Gröff, Útskálafiámar-Snnri Galtarvík, ISval-
eyri-Katanes, Hvammsey-Mraffneyri. Landtök símanna
eru merkt samkvæ mt alþjóðareglnm.
8
Fóst-og SÉmamáSastjórninÍ
ffrá Landssmiðfumii í Keykjavík
Éll kænda um allt land.
AtvinnumáláráðuneytiS hefir falið oss að útvega
bændum, sem þess óska, súgþurrkunarkerfi í hlöður
sínar fyrir komandi sumar, svo framarlega sem gjald-
eyrisörðugleikar hefta ekki frekari framkvæmdir.
Samkvæmt ofanrituðu, og með tilvísun til greinar
í blaðinu í dag, biðjum vér þá bændur, sem vilja fá
nánari upplýsingar, að senda os.s nú þegar útfyllt
fyrirspurnarformið hér að neðan.
SjU nd ívSinl ð jan,
Heykjávík.
Vinsamlegast sendið mér verðáætlun og aðrar upp-
lýsingar um það, hvað súgþurrkunarkerfi mundi kosta
í hlöðu mína, samkv. eftirfarandi upplýsingum:
1. Hlaðan er ......X..... metrar að gólffleti.
2. undir þakskegg er hlaðan .... metrar.
3. Er óskað eítir bensín- eða diesel vél?......
4. Er óskað eítir, að vér smíðum Stokkana? .........
Yður ber ekki (ber) að líta á þe&sa fyrirspurn vora,
sem ákveðna pöntun.
Virðingarfyllst,
Nafn
Heimili
HLJÓÐFÆRAUMBOÐ
ORGELVIÐGERÐIR
ELÍÆS BJÆRNiISON
LAUFASVEQI 18 - REYKJAVÍK — ÍSLAND
PÓSTHÓLF 716 — SÍMI 4153
Lítill, sótrauður hestur
með stjörnu undir ennistopp,
tapaðist snemma í vor. Mark:
gagnbitað vinstra. Símstöðin
Dísadalur við Baldurshaga og
Barónsbúð, Reykjavík, taka á
móti upplýsingum um þenn-
an hest.
Viimið ötullcg'a að
úíbreiðdu Tímaus.
iSaráttaii
við siajéinn
(Framhald af 8. síðu)
Hins vegar er vel fært innan
héraðs um Þingeyjarsýslur
og Eyjafjörð.
Frá Reyðarfirði og upp á
Hérað er illfært. Hefir í
íengstu iög verið reynt að
halda leiðinni opinni, en geng
ið mjög treglega. Þó hefir
tekizt að koma pósti og vcr-
urn á bifreiðum upp á Hérað
með því að láta stóra ýtu,
sem ,er fyrir austan, troða
slóðina fyrir bílana, svo að
þeir geti brotizt í gegn. Snjó-
þyngsli eru mikil fyrir aust-
an.
Viðskiptanefnd hefir ákveöið eftirfarandi hámarks-
verð á þjónustu hárskera, rakara og hárgreiðslukvenna.
Rakstur ............................. kr. 2.30
Klipping á karlmönnum ................ — 6.00
— snoðklipping .............. — 4.85
Dömuklipping, drengjakollur .......... — 6.00
— passiuhár .............. — 5.35
— á telpum, drengjakollur
til 12 ára . . — 5.00
— á telpum passíuhár til
12 ára .... — 4.40
Klipping drengja, snoðklippinð ....... — 3.25
— — með topp ...........— 4.40
— — herraklipping ...... — 5.00
Fullkomin hárliðun í allt hárið:
a. Kalt olíupermannent ............... — 103.00
b. Kalt permanent almennt .............— 75.00
c. Heitt permanent ....................— 65.00
Vatnsliðun fullkomin með þvotti og
þurrkun allar tegundir................ — 10.50
Vatnsliðun fullkomin með þurrkun, án
þvottar, allar tegundir .............. — 7-50
Eftirvinna má vera 25% dýrari, og telst þar með
vinna eftir kl. 12 á laugardögum.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
í rakarastofum og hárgreiðslustofum skal jafnan
hanga verðskrá, þar sem getið sé verðs hverrar þjón-
ustu, sem innt er af hendi, og sé önnur þjónusta, en
nefnd er að ofan verðlögð 1 samræmi við fyrrgreint
hámarksverð. Aöilar á eftirlitssvæði Reykjavikur skulu
nú þegar fá veröskrá sína staðfesta af verðlagsstjóra,
en aðilar utan þess hjá trúnaðarmönnum hans.
Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og
meö 1. janúar 1948.
Reykjavík, 15. janúar 1948.
Vorðlas'sstjóriim.
,• I :
LUMA
rafmagnsperur
eru beztar
Seldar í iiUum kuupféláitgum lundsins.
Samband ísi samvLimufélaga
5$$S3$$$$«$S$$$$$$$$«$$$$$$$$$$$$ÍS$$$55$$$$$$$$$$S$$$$$$$$$Í$$S5$$$$$í