Tíminn - 16.02.1948, Síða 2

Tíminn - 16.02.1948, Síða 2
TIMINN, mánudaginn 16. febr. 1948 r 37. blað m dec^i íii dt ClCýó l dag: gólin kom upp kl. 8.26. Sólarlag kl. 17.00. Árdegisflóð kl. 9.00. Síð- iegisflóð kl. 21.22. í nótt: Nœturakstur annast bifreiðastöð- in Bifröst, sími 1508. Næturlæknir er í læknavarðstofu læknafélags- ins í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. ÚtvarpiS í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljóm- tveitin: Rússnesk alþýðulög. 20.45 Dm daginn og veginn (Árni G. Sylands stjórnarráðsfulltríi). 21.05 Sinsöngur (frú Guðrún Ágústs- dóttir): Sex andleg lög eftir Beet- hoven. 21.20 Erindi: Þáttur úr sögu veðurfræðinnar (Theresía Guð- mundsson veðurstofustjóri). 21.50 varð þetta óhjákvæmilegt. Stofn- unin nefndist STEF, þ. e. „Sam- band tónskálda og eigenda fiutn- ingsréttar," en stjórn hennar ann- ast fimm manna ráð auk fram- kvæmdastjóra. Af hálfu Tónskálda félagsins á stjórn þess sæti í ráð- inu, en þar við bætast tveir utan- félagsmenn af hálfu þeirra, er flutningsrétt eiga að tónsmíðum. „Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar," STEF, myndar því heiidarsamtök al'ra tónhöfunda eða erfingja þeirra,. Varastjórn í STEFI skipa af. hálfu Tónskálda- félagsins Páll ísólfsson, Karl Run- ólfsson og Jón Þórarinsson. Fram- kvæmdastjórar fyrir STEF voru ráðnir Eggert Ciaessen og Gústaf Sveinsson hæstaréttar'ögmenn. Á liðnu ári var Tónskáldafélag ís- lands tekið upp í hið norræna tón- skáldaráð, en það beitir sér fyrir norrænum tónskáldarhátíðum annaðhvert ár. Aðild að Bernar- Lög og réttur. Spurningar og svör samþykkt.nn. 'yar gkiIyrði fyrir (Olafur Johannesson professor).' upptöku Islands. Þessar tónlistar- __, , „ hátíðir eru ha’dnar til skiptis í 22.15 Bunaðarþættir: Viðhald vela , ... , • 1 lunum ymsu norrænu londum, og 22.00 Fréttir — 22.05 Passiusálmar. (Jóhannes Bjarnason verkfræðing- ur) mun þess væntanlega ekki langt Létt lög (plötur). 22.45 Dag- ^ ^ þar ^ mót gljkt verður skrárlok. Skipafréttir: Brúarfoss er í Reykjavík. Lagar- 'óss er á Ingólfsfirði. Selfoss er á leið til Siglufjarðar. Fjallfoss er á léið til Siglufjarðar. Reykjafoss er á ' leið vestur og norður. Salmon Knot er á leið til Halifax frá New York. True Knot er á Akureyri. Knob Knot er á leið til Reykjavík- ur, frá Siglufirði. Lyngaa er á leið ‘;il Reykjavíkur frá Gautaborg. Horsa er á leið til Antwerpen frá Leith. Varg er á leið til Reykjavík- ur frá New York. Frá skrifstofu Barnahjáipar Sam- einuðu þjóðanna: Gjafir: Gunnar Þorsteinsson, hrlm. kr. 2000.00 til minningar um Jón Er- iendsson matsvein, vitabátnum Her piQði d. 1/2 1948. Frá Vitamála- stjórn íslands kr. 200.00, frá Hlíf og Kristjáni Kristjánssyni 20.00, frá Bergþóru og Ólafi Hákonar- syni 20.00 og Elísabetu og Jónasi Halldórssyni 100.00. Guðrún Erlings 100.00, Sigurður Guðjónsson 150.00, Bjarni Þorláksson 100.00, starfsfólk Afgr. smjörlíkisgerðanna 950.00, „tarfsfólk Landssamb. ísl. útvegs- uianna 950.00, Soffía 50.00, J. G. lO’.pO, Ó. J. 50.00, N. N. 100.00, Þórð- :r Jónsson 100.00, Ármann Har- ■Idsson 4 ára 10.00, Guðrún Har- aldsdóttir, 1 árs 10.00, Inga, Dóra jg Ásta 100.00 Bjarni Jónsson 1000.00, Þ. E. 100.00, Katrín Jóns- dóttir 35.00, Margrét Sigríöur Krist jánsdóttir, 4 ára, 100.00, Helga 'lersir 100.00, Magnús Guðmunds- soh 100.00, Ingólfur Gíslason 100.00, Öddný Vigfúsdóttir 100.00, Jóhanna Jóhannsdóttir 100.00, Sigríður Helgadóttir 500.00, Sigríður Valdi- marsdóttir 100.00, N. N. 100.00 Kvenfélag Alþýöuflokksins 2000.00, Jggert Guðjónsson 150.00, þrír jiltar 300.00, Sonny Gunnar 50.00, ?. E. 100.00, Kona, sem hefir sam- úð mcð börnunum 100.00, Kristján -Cristjánsson 100.00, N. N. 100.00, „amtals krónur 10.405.00 Aörar gjafir: Þorst. Sch. Thor- cteinsson 10 föt af lýsi, H.f. Lýsi j smál. q,f lýsi, fatagjafir frá Jóni Oddgeiri Jónssyni o. fl. fónskáldafélag íslands, Aðalfundur Tónlistarfé'ags ís- lands var haldinn nýlega. Formao- ur var kosinn Jón Leifs, Hallg: ím- - r Helgason ritari, Helgi Fás:on gjaldkeii. í varastjórn hiutu krcn- ingu Páll ísólfsson varaformaöur :>■' aðrir varamenn Jón Þórarins- .,on og Árni Ejcrnsson. EndurskoÖ- ndur voru kjörnir Sigurðu.r Þórð- ‘rson og Fríðiik Bjarnason, en til vará Jón Nordal. Ný og ýtarleg ólags cg voru camþykkt. Fundur- 'm gekk og endanlega frá reglu- íyrir stofnun, er gæta skal ■jdgsmuna tónskálda, innlendra og -ilendra, en eftir að ísland gerð-| Lt c,ði i að Bernar-sambandinu haldið hér á landi, tnda mun STEF stofna sérstaktn tónmenntasjóð til sflingar flutningi tónverka og til að auka tónmenningu i lantíinu. Næsti fundur í tónskáldaráði. Norð urlandi verður haldinn í Osló 21. bessa mánaðar til þess að undir- búa norræna tónlistarhátíð í sept- ember í Osló, og mun formaður félagsins, Jón Leifs, mæta á þeim fundi fyrir félagið, en aðrir full- trúar í tónskáldaráðinu eru m. a. Finninn Selim Palmgren, Daninn Knudaage Riisager, Norðmaðurinn Klaus Fgge og Svíinn Ingemar Lilje fors. Hcklukvikmynd Fjallamanna sýnd í kvöld. Ferðafélag íslands endurtekur skemmtun sýna í kvöld og verður þar sýnd Heklukvikmynd Fjalla- manna. Skemmtunin verður í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 3.30. Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir myndina, eða kafla úr henni, en hann og Ósvaldur Knudsen hafa tekið hana. Aöalfundur Félags húsgagnasmiða og bólstr- aranema í Reykjavík, var haldinn 28. janúar s.l. Fráfarandi formað- ur, Marteinn A. Sigurðsson flutti skýrslu félagsstjórnarinnar. Stjórn félagsins fyrir þetta ár skipa: formaður Kristinn Guð- mundsson, varaformaður Haukur Hlíðberg, ritari Magnús Lárusson, gjaldkeri Magnús Þorláksson og meðstjórnandi Gunar Guðmunds- son. MIHllllt 111(111 IIMlllll IIIIIIM ■1111111111111111IIlimillllllMI II | Minn'st skuldar yðar v'ð i landið og styrkib 1 Landgræðslusjóð \ flfflllllllllll III111111111111111111111111111111111IIIIIMIIIIIIIIIIIIII Á förnum. vegi Dýraverndunaríélag Islands ræddi á aðalfundi sínum á dögun- um mál, sem of lengi hefir verið horft á þegjandi. Ég á hér við gengdarlausa og siðlausa fugla- dráp, sem mikill fjöldi manna í þessu landi iðkar sem leik. Það er nú orðið alsiða hjá stórum hópi manna að iðka til dæmis rjúpna- dráp uppi um fjöll og firnindi sér til gamans á sunnudögum á haustin. Þess mun jafnvel dæmi, að það sé helzta jólaskemmtun manna. En þessi drápfýsn er magnaðri en svo, að hún takmarkist við sunnudaga á haustin. Allan tíma árs má sjá menn í morðhug læð- ast um fjörur og móa í leit að einhverju lifandi til þess að vinna á •— jafnvel hinir smæstu fuglar eiga sér engrar miskunnar að vænta, ef þeir verða á vegi þessara manna. Aðalfundur Dýraverndunarfélags íslands fór ekki frekar í sakirnar en svo að hvetja menn til þess, að koma í veg fyrir fugladráp um varp- og útungrunartímann. Markið var að sinni ekki sett hærra en það, að reynt yrði að forða því, að menn drepi að gamni sínu fugla frá ósjálfbjarga ungum. Er það raunar furðulegt, að menn, er slíka drápsiðju stunda að rauna- lausu, skuli vera til í íslenzku þjóðíélagi. Okkur hryllir við því, þegar fólk er látið dragast upp af hungri og kvöl, en það er eins og margir gleymi því, að þeir menn, sem drepa fugla frá ungum í hreiðri, eru að vinna hliðstætt verk og fangaverðirnir í Belsen og Hollendingar á Jövu, er létu tugi Indónesíumanna deyja úr kulda og hungri í lokuðum járn- brautarvögnum. En hið skefjalausa fugladráp, sem hér er stundað, á einnig aðra hlið en grimmdina og mannlýtin, sem það lýsir og ræktar með fólki. ! Fuglarnir eru að sínu leyti prýði ; landsins eins og fagur gróður. Ef höggvið er stórt skarð í einhverja fuglategund eða henni útrýmt, er landiö orðið snauðara og eyði- legra en áður. Það hefir misst það, sem það fær ekki bætt aítur. — Þessu er einnig vert að gefa gætur, þótt menn kunni að vera þannig skapi farnir, að þeir sjái ekkert at- hugavert við það, að menn hafi sér það til dundurs og d,segrapt-yttip,3- ar að drepa, en þó kannske oftar, særa, lifandi verur. Sú hætta, sem voíir yfir fugla- lífinu í landinu er vaxandi. Víða er hægt að aka upp um fjöll og íirn- indi að sumarlagi, flugvélar geta setzt á fjölda vatna á heiðum og öræfum landsins. Þegar svo er orðið auðvelt að komast um allar trissur, er hætt- við að margur fuglinn verði að gjalda þess, ef drápstízkan er látin þróast, án þess reynt sé að spyrna gegn henni. Mundi engum þykja að því sjónarsviptir, ef það kæmi í ljós eitthvert árið, að búið væri að út- rýma svönunum íslenzku? Ég hygg því, að það sé kominn tími til andófs. Það þarf fyrst og fremst að mynda verndar sveitir, til dæmis með samstarfi löggæzlu- manna við Ferðafélag íslar.tíj — sveitir manna, sem iðk'. mikið ferðalcg og tækju jafnframt að sér eftirlit með því, að ekki séu unnin spellvirki í riki íslenzkrar náttúru og ynnu að því, að þeir, sem sekir gerðust um slílit, væru sóttir til saka. I-Iér gæti Dýravernd unarfélag- íslands líka rétt hjálp- arhönd — til dæmis aflað sér full- trúa, er þessum málum sinntu, í hverju byggðarlagi landsins. Þessir menn ættu ekki aðeins að vaka yfir því, að ólöglegt og óhæfilegt fugladráp eigi sér stað, heldur ættu þeir einnig að lita eftir því, að ár og .vötn séu ekki urin gegn lögum og rétti og gróðri landsins, gerður miski. — Það væri til dæmis ekki vanþörf á því, að hafa hendur í hári manna eins og þeirra, sem stálu grenitrjánum á Þingvöllum sér til jólagleði í vetur, eða náunga, er virðast gera sér að leik að kveikja í mosa og kvist- lendi meðfram vegum landsins, í þurrviðri á sumrin. Og umfram allt verða þeir, sem veita leyfi til þess að eiga skotvopn, að setja strangari hömlur við býssukaupum manna, er ekkert hafa með slík verkfæri að gera, og. hafa gát á því, aS menn eigi þau ekki, án þecs að hafa lcyfi til þess. Það er líka ekki nema nauð- synleg og sjálfsögð ráðstöíun af íleiri ástæðum. En á þessu mun hafa verið misbrectur, að minnsta kosti sums staðar. Þar þarf ör- uggari’tök og meiri .festu. J. H. Félagslíf Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins byrjar ki. 5 í dag í Edduhúsinu, efstu hæð. Aðalfundur kvennadeildar Slysavarnafélags- ins í Tjarnakaffi í kvöld kl. 8.30. Handknattleikur Kappmót að Hálogalandi í kvöld klukan 8. Aðalfundur glímuráðs Reykjavíkur verður n. k. föstudag 20. þ. m. kl. 9 í V.R.- heimilinu. Aðalfundarstörf. Stúkurnar Víkingur og Framtíðin halda fundi i kvöld. Skemmtifundur Ferðafélags íslands er í kvöld í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Ódýrar auglýsingar Staslka óskast sem ráðskona í sveit. — Gott framtíðartækifæri. Adr. sendist í lokuðu umslagi til afgr. Tímans merkt: „Gott tækifæri." Stúlka má vera unglingur, óskast. Sér- herbcrgi. Uppl. í síma 3793. Röskur drengur óskast til að selja Tímann á götunum. Góð kjör. Uppl. á afgr. Tímans.. IIa*eÍMgeraiingar Sími 5572. Matiíir Það er þægilegt að fá tilbú- inn, góðan mat í Matarbúðinni Ingólfsstræti 3, sími 1569. i FJALAKGTTEJRINN sýnir gamanleikinn í kvölsl kl. S í Iðiaó. Affeins fáar sýningar eftir. iiiiiiiiiimiiuiiiiiimmmiiiiiiiinimuiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111111111111 m,i •Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuui iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiinm heldur aðalfund í lcvöld 16. þ. m. lcl. 8.30 í Tjarnar- | kaffi. — Venjuleg aðalfundarstörf. | Til skemmtunar sýndar skuggamyndir, dans og i fleira. — Msetið stundvíslega. i Stjórnin. i iiiinimiiiiimimiiiiiiiiiiimiiimmiiiiimiimiiimiiimiiimiiiiiiiimMii»iii|,,,iiiiimmmmM*iiiiiimiiiiii»iiiim { Reykvíkingar! \ Hafnfirffingar! heldur áfram í kvöld (mánudag) í íþróttahúsinu að Hálogalandi og hefst kiukkan 8 eftir hádegi. Keppt verffur í meistaraflokki karla: Dómari: Ilalldór Erlendsson. Dómari: Baldur Kristjánsson. Handknattleiksunnendur í Rsykjavík og Hafnarfirði. í kvöld gefst ykur tækifæri til bess að sjá íslandsméist- arana 1947 (Valur), Hafnarfj arðarmeistarana 1348 (P’.H.) og Akurnesinga keppa sama kvöldiö. Fjölmenniö því að Hálogalandi í kvöld. Bílferðir í Reykjavík Frá Ferðaskrifstofunni kl. 7 til 8 e. h. — Ilafnarfirði: Frá áætlunarbílastæðinu við Álfafell kl. 7.15. Handknattleiksnefnd F.H.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.