Tíminn - 16.02.1948, Qupperneq 5

Tíminn - 16.02.1948, Qupperneq 5
37. blað TÍMINN, mánudaginn 16. febr. 1948 5 Mtínud. 16. fehr. Málflutningur kommúnista Kommúnistar á íslandi kalla flokk sinn sósíalista- flokk og hafa náð í hann ■ýsmu fólki, sem ekki aðhyll- ist raunverulega kommún- isma. Til að halda fylgi þessa fólks og stuðningi við kosn- ingar, leika þeir allmjög tveim skjöldum og þykjast vera hinir mestu áhugamenn um félagslegar umbætur á lýðræöislegum grundvelli, þó að foringjar þeirra telji ’allt slíkt raunar fánýtt og ómerki legt kák og hafi ekki trú á neinu nema kommúnisman- um. Tómlæti þeirra í umbóta málum, þegar þeir mega sín einhvers, sannar það. Hitt er furðulegra hvílík dirfska hefir stundum komið fram í málflutningi kommún ista. Þeir hafa ekki hikað við að afneita öllum sjálf- sögðustu og eðlilegustu rök- um og augljósustu stað- reyndum, sem gera varð ráð fyrir, að hver heilvita maöur hlyti þó að sjá. Þegar kommúnistar hafa eytt öllum erlendum gjald- eyri þjóðarinnar í félagsskap með Ölafi Thors og innlend- ir sjóöir eru til þurrðar gengn ir, hrópa þeir hátt um það, að vandinn sé enginn annar en að gefa út nóg af seðlum, án alls tillits til þess, hvort nokkur verðmæti séu bak við. Flestir munu þó vita, að þeg- ar innstæðan er þorrin, er ekki hægt að gefa út ávísanir á ekki neitt, án þess að glæp- samlegt verði að teljast. Þegar verðbólga og dýrtíð í landinu er orðin svo mikil fyrir tilstilli kommúnista, að aðrar þjóðir geta selt fram- leiðslu sína fyrir miklu lægra verð, og gera það, hrópa kommúnistar um að til séu lönd, sem Norðmenn hafi ekki fundið, og þar sé hægt að selja allar okkar sjávar- afurðir yfir ábyrgðarveröi, ef ríkisstjórnin vildi ekki endi lega búa til kreppu til að stöðva nýsköpunina og svelta alþýðuna. Hitt geta þeir þá ekki um, að þessar þjóðir borga aðeins með vörum, sem sumar eru þrefalt dýrari held ur en hliðstæð framleiðsla annarra viðskiptaþjóða okk- ar. Þá hafa kommúnistar hald ið því fram, að við ættum að selja meira af vörum til Rúss lands, enda þótt vitað sé, að Rússar hafa ekki viljað kaupa meira af vörum af okkur en þangað hafa verið seldar, að undanskildu þó lýsinu, sem allir vilja kaupa. Meira að segja hafa Rússar ekki viljað greiða það verð fyrir þessar vörur, er við höfum þurft að fá, og sagt, að það væri mál okkar en ekki þeirra, að við þyrftum að fá hærra verð fyr- ir vörur okkar en aðrar þjóð- ir. Nokkuð svipað má segja um þau skrif Þjóðviljans, er fjallað hafa um viðskiptin við Pólverja. Það er svona málflutning- ur, sem kommúnistar temja sér. Jafnframt einbeita þeir sér að þvi að koma á vérk- ERLENT YFIRLIT: T h © m a s D e w e y Söngvafinn, sem varð refsivöndur glœpa- manna og keppir nú um forsetavöldin í Bandaríkjunum Thomas Deweý, ríkisstjóri í New York fylki, hél't.í síðastliöinni viku ræðu, sem vakjð liefir allmikla at- hygli. í ræðu . þqssari réðist hann allharkalega gegri Truman forseta og ásakaði hanri.fýfir ofmikla und- anlátssemi við-;B,ússa. Ræðan vakti meiri athygli ea..elia vegna þess, að Dewey hefir iítiið látið uppi um stefnu sína í..utani’íkismálum um alllangt skeiö. unz, riann rauf þögn- ina nú. Ræöan þykir sýna, að Dewey hafi mai’kað sér öndverða stefnu í utanríkjspiáJam við aðal- keppinaut slnn. í'" republikna- " - fri_ flokknum, Taft öldungadeildar- .... ... mann, sem hefir gagnrýnt Truman fyrir ofmikil afskipti af alþjóðamál um og vill að Bandaríkin láti þau sem minnst tilriíji taka. Thomas Dewey .er nú talinn það forsetaefni rgjgublikana, sem sé líklegast til að*ná mestu kjörfylgi. Hins vegar er flokkstjórn republik- ana talin honum heldur andvíg, því að Taft er forsetaefni hennar. Tví- sýnt er því. enp hver niðurstaan verðcy. Vlldi verða sfingvarl. Thomas Edipond Dewey verður 46 ára í haugfc-Hann er fæddur í Owosso í Micþiganfylki, þar sem faðir hans var. rítstjóri smáblaðs. Á æskuárum .sinum fékkst Dewey oft við blaðasöju,. Hugur hans stóð þá helzt til söijgnáms, enda hafði hann ágæta. barytonrödd. Þegar hann hafði Ipkið miðskólanámi, hóf hann h'ka'í&Öngnám, en hætti því von bráðar og sneri sér að laga- námi við Columfeí.aháskólann í New York. Sönginnriagði hann þó ekki á hilluna, heldur .stundaði hann jafnframt ogS.va.nn að nokkru leyti fyrir séf -m.eð;,því að starfa í kórum. Lagariánijð gekk honum vel, en að öðrU.Jeyti fékkst hann mest við söng.tiéikæfingar og mál- fundarstarfscmi.vá þessum árum. Þegar hann háfði iokið laganám- inu, fór hann.,ri.ferðalag til Evrópu og ferðaðist þár, fram og aftur á reiðhjóli. í ferðalagi þessu tók hann upp þartri. sið ,að safna yfir- vararskeggi ög. -heíir haldið honum síðan.. Eftir liolmkomuna byrjaði hann á málflritningi og fékkst einkum við rilágreglumál. Vakti hann strax athygli.á sér á þvi sviði og varð eftirsóttur.'.málflytjandi. Viðureign Dewey við glæframenriina. Frægð Deweý- riýrjaði árið 1931, þegar hann var skipaður aðstoðar- saksóknari í New- Ytjirk.Hann tók þá að sér að afhjúpa ýmsa glæfra- starfsemi, er-viðgekkst í borginni, og gekk svo djafflega fram í því, að slíks voru fá-*dæmi. Dewey varð eitt helzta umtalsefni blaðanna í New York og''“'afrek hans urðu kunn um öll Bandaríkin. Álit það, sem hann variri sér, má nokkuð marka á því; að 1935 skipaði Leh- mann ríkisstjóri hann saksóknara með sérstöku valdi til þess að fást viö ýmsa ólöglega íjárbrallsstarf- semi, sem allir vissu að áttu sér stað, en lögreglan hafði ekki treyst sér til þess að ráðast á móti, enda bárust ýmsir forkólfar hennar mikið á og höfðu tryggt sér „góð sambönd" við ýmsa áhrifamenn. Svo fóru þó leikar, að Dewey tókst að afhjúpa glæfrastarfsemi þeirra og flestir þeirra hlutu þunga fang- elsisdóma. Á þessum árum var um fátt meira rætt í New York en við- ureign Dewey við fjárglæframenn- ina og urðu vinsældir hans fá- dæma miklar. Árið 1937 var hann kosinn saksóknari í Manhattan- umdæminu í New York með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða og jók enn frægð sína með ötulli fram komu í því starfi. Svo miklar voru þá vinsældir hans orðnar, að repu- blikanar ákváðu að gera hann að frambjóðanda sínum í ríkis- stjórakosningunum í New York- fylki 1938. Demokratar höfðu þá haldið ríkisstjóraembættinu um alllangt skeið. Fyrst hafði Frank- lin Roosevelt verið ríkisstjóri, en Lehmann tók við af nonum og hafði einnig unnið sér miklar vinsældir. Hann sótti nú um end- urkjör og voru því sigurvonir re- publikana ekki miklar. Svo fór þó, að ekki munaði nema 60 þús. atkv. á þeim Lehmann og Dewey. Þar sem Dewey komst svo nálægt því að vinna kosninguna, var hann aftur í framboði fyrir republikana í ríkisstjórakosningunum 1942. Leh- mann var nú ekki í kjöri og náði Dewey líka kosningu með 600 þús. atkvæða meirihluta. Hann var end- urkosirin ríkisstjóri 1946 með enn meiri atkvæðamun. Dewey hefir á margan hátt reynzt dugandi ríkisstjóri. Hann virðist vera aðgætinn og farsæll í vali embættigmanna sinna og kappkosta að hafa stjórnina trausta og heiðarlega. Hann hefir beitt sér fyrir ýmsum þýðingarmiklum um- bótamálum og virðist vera all- framsækinn. Álit hans hefir því enn styrkzt síðan hann varð ríkis- stjóri. Forsetaefnið. Strax í forsetakosningunum 1940 var byrja að ræða um Dewey sem forsetaefni republikana, enda fengu þeir Taft flest atkvæði í fyrstu umferðinni á flokksþingi republik- ana. Svo fór þó, að Willkie varð hlutskarpastur að lokum. Þegar uridirbúningur forsetakjörsins 1944 hófst, kom fljótt 1 Ijós, að Dewey hafði langtraustast fylgi af forsetaefnum republikana, enda varð hann fyrir valinu. Hann hag- aði þá vinnubi’Sgðum sinum þannig, aö hann lét lítið á sér bera fyrir kjörþingið og lézt ekki sækj- ast eftir því að vera í framhoði. Sömu aðferð hefir hann haft nú og hefir því farið ólíkt að og Stassen. Ræðan, sem minnzt er á í upphafi greinarinnar, er fyrsta stórpólitíska ræðan, " sem hann föllum og vinnustö'övunum. Þetta eru allt staöreyndir, þar sem dæmin eru deginum ljósari. Hvaöa álit hafa þeir annars á menningu og þroska ís- lenzkrar alþýöu, sem vilja tryggja fylgi sitt á svona ó- skaplegum málflutningi? Er þaö ekki móögun viö fólkiö að ætlast til að þaö kjósi menn, sem láta sér annaö eins um munn fara? Öll pólitík kommúnista er falskar ávís- anir. En þeir viröast treysta því, að þjóðin taki þær góöar og gildar og greiöi þeim mik- iö atkvæöamagn fyrir. En það er vanmat á íslenzkri menn- ingu. Dewey hefir lengi haldið, og er hún vafa- laust merki þess, að hann er að hefja kosningaundirbúning sinn, enda eru nú fylkisþingin hjá re- publikunum að byrja. í forsetakosningunum 1944 reyndist Dewey mjög ötull og skel- eggur frambjóðandi. Hann ferð- aðist um landið þvert og endilangt' og flutti margar ræður, sem yfir- leitt féllu mönnum vel í geð. Lýð- hylli Roosevelts reyndist honum þó ofjarl, en fylgi hans varð samt meira en flestir höfð'u búist við. Kosningabarátta hans þá, styrkir að ýmsu leyti aðstöðu hans nú, en hins vegar er það honum mikill frádráttur, að hann féll. Það er ótítt vestra, að forsetaefni, sem fellur, sé boðið fram aftur, en samt eru þess nokkur dæmi. Dewey er írekar lágur vexti og berst lítið' á í framgöngu. Ræðu- maður er hann góður. Hann er starfsmaður mikill. f tómstundum sínum fæst hann enn við söng og hljómlist, enda er hann giftur kunnri söngkonu og eru hjónin því samhent á því sviöi. Hann á ailstórann búgarð og dvelur þar oftast í leyfum sínum, enda er hann sagður hinn áhugasamasti um búskapinn. Raddir nábúanna Morgunblaðið birtir á laug- ardaginn grein eftir Kristján Albertsson, þar sem borin er upp tillaga um útrýmingu rónaskaparins, en svo kallar höf. ýmsa ósiði og strákapör. Kristján segir: „Það verður að setja upp á Lækjartorgi í Reykjavík stórt járnbúr, cins og þau, sem villi- dýr eru höfð í, í dýragörðum erlendis — og á gamlárskvöld- um á lögreglan a henda öll- um óargadýrum götunnar inn í þetta búr, og þar eiga þau að vera til sýnis á nýársdag. — Allan nýársdag. ÞaS á ekki að sekta þennan lýð ( hann borgar engar sektir), því síður berja hann, en allra sízt á að fela hann fyrir sjónum manna uppi í Stcininum — það á að hafa hann til sýnis, eins og t. d. apakettir eru sýndir í dýra- görðum. Og búriö ætti auðvitað aö standa á Lækjartorgi allan ársins hring, og hver lögreglu- mað'ur alltaf að ganga með lyk- il að því. Þangað ætti að láta alla, sem stinga mcð títuprjón- um á götunni. Alla, sem brjóta rúður að gamni sínu, til dæmis £ Þjóðlcikhúsinu og Sundhöll- inni, svo að nefndar séu tvær byggingar, sem rónum hefir þótt sérstaklega gaman að brjóta rúður í. Alla, sem læðast inn í garða og rífa þar upp blóm og tré. Alla slagsmálahunda á nóttinni af götum og samkom- um. Menn sem eyðileggja allt sem hönd á festir í sæluhúsum Fcrðafélagsins. — Menn, sem skcmmta sér við það á nætur- þcli að rífa merkisspjöld af vör- (Framhald á 7. síðu) Sjúkrahúsmálin og bæjasstjórnin Morgunblaðinu finnst það illa gert af Tímanum að vera að minna á sjúkrahúsleysið í bænum og aðgerðaleysi í- haldsmeirihlutans í því að reyna að bæta úr því máli. Það reynir að telja lesendum sínum trú um, að ríkið hafi átt að hafa forgöngu um spítalabyggingar í Reykjavík, enda þótt það hafi verið föst venja alls staðar, að bæjar- félögin og héruðin hefðu for- gönguna, en fengju síðan styrk frá ríkinu. Slíka for- göngu vanrækti íhaldsmeiri- hlutinn áratugum saman og því er nú eins ástatt og raun ber vitni. Á síðari árum hefir bæ j arst j ór nar meirihlutinn þótzt hafa nokkurn áhuga fyrir þessum málum, en ekki hefir hann þó náð svo langt, að bæjarstjórnin hafi ákveð- ið að hefjast handa um spít- alabyggingu, heldur hefir hún látið sér nægja að sam- þykkja ýmsar áskoranir til ríkisstjórnarinnar. Hér hefir því raunar ekki verið um annað að ræða en blekkinga- starfsemi af hálfu bæjar- stjórnarinnar, þar sem hún hefir verið að reyna áð fela sig á bak við annan aðila, sem ekki bar að hafa aðal- forgöngu um málið. Þannig hefir hún reynt að klína skömminni af eigin aðgerða- leysi á aðra. Allur árangurinn í sjúkra- húsmálunum af margra áratuga stjórn bæjarstjórn- armeirihlutans er sá, að bær- inn hefir komið í veg fyrir, að Iítill einkaspítali hætti störfum (Hvítabandið) og lagt hefir verið fram nokkurt tillag til fæðingardeildarinn- ar nýju. Áhuginn fyrir fæð- ingadeildinni var þó ekki meiri en svo, að bærinn for- sómaði að verða við tilmæl- um um að hafa sameigin- legt eftirlit með ríkinu, varð- andi byggingarframkvæmdir. Nú þegar verkið hefir tafizt skammast íhaldsblöðin yfir því dag eftir dag, hve seint það gangi, enda þótt bærinn vildi ekki í upphafi leggja sitt lið til þess með sameigin- legu eftirliti, að byggingin gæti gengið greiðlega. Morgunblaðið telur það rangfærzlu, er sagt var hér í blaðinu, að bærinn áætlaði ekki að verja neinu fé til spítalabygginga af útsvarsá- lögum þessa árs, þegar frá eru taldar 200 þús. kr. til fæðingardeildarinnar. Til að afsanna þetta nefnir Mgbl. framlög til gamalmenriahæl- is, farsóttahúss og heilsu- verndarstöðvar. — Engar af þessum stofnunum teljast til venjulegra spítala, svo að ummælin hér í blaðinu, standa því óhrakin. — Eða dettur Mgbl. í hug, að farið verði með fótbrotinn mann til aðgerðar á gamalmennahæli, með skaðbrenndan mann á farsóttahúsið, eða riiaður verði skorinn upp við botn- langabólgu á heilsuverndar- stöð? Það er sama, hvort Mgbl. birtir lengri eða skemmri greinar um þetta mál. Það stendur óhrakið að spítala- leysið hér er óhugnanlega mikið og þar er fyrst og fremst ódugnað bæjarstjórn- arinnar um að saka. Þrátt fyrir allan hinn mikla gróða (Framhald d 6 siðuj

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.