Tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 19. febr. 1948 39. blað 2 Sólin kom upp kl. 8.15. Sólar- !ag kl. 17.11. Árdegisflóð kl. 12.15. Síðdegisflóö kl. 24.35. C nótt: Næturakstur annast bifreiðastöð- :n Hreyfill, sími 6633. Næturlækn- ir er í læknavarðstofunpi í Austur- óæjarskólanum, sími 5030. Nætur- vörður er í Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld: Fastirliðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir 20.20 Útvarpshljóm- r.veitin (Þórarinn Guðmundsson . tjórnar): a) Lagaflokkur eftir Verdi. b) „Draumur engilsins" eft- r Rubinstein. 70.45 Lestur íslend- ingasagna Einar Ól. Sveinsson ■rófesson. 21.15 Dagskrá Kvenfé- iagasambands íslands. — Erindi: ..Hvað er þá orðið okkar starf?“ frú Ragnheiður Jónsdóttir). 21.40 Frá útlöndum Axel Thorsteins- son). 22.00 Fréttir. — 22.05 Passíu- sálmar. 22.15 Danslög frá Hótel 3org. 23.15 Dagskrárlok. Skipafrcttir. Brúarfoss er á Flateyri. Lagar- foss er á ísafirði. Selfoss er á leið iil Reykjavíkur frá Siglufirði. Fjallfcss er á Siglufirði. Reykjafoss sr á Akureyri. Salmon Knot er i Halifax. True Knot er á Siglu- irði. Knob Knot er í Reykjavík. Lyngaa er á leið til Reykjavíkur ’rá Hull. Horsa er á leið til Reykja íkur frá Leith. Varg er á leið til ieykjavíkur frá New York. lækjarseli í Óxarfirði krónur 625.00 frá kvenfélagi Öxfirðinga. — Til minningar um frú Þuríði Sigfús- dóttur, Skjögrastöðum, Fljótsdal krónur 300.00 frá kvenfélagiinu „Einingin", Fljótsdal. — Til minn- 'ingar um frú Þorbjörgu Olgeirs- dóttur, Þverá í Dalsmynni krónur 1100.00 frá nokkrum afkomendum. — Ennfremur viðbótargjöf um Ragnheiði Sumarliðad., Reykja- vík krónur 600.00 — Ennfremur kr. 600.00 frá ættingjum og vinum frú Sigriðar P. Blöndal til viðbótar fyrri minningargjöf. Stjórn Menningar og minning- arsjóðs-kvenna þakkar góðar gjaf- ir, og allan stuðning frá kvenfé- lögum og einstaklingum, til fel- ingar menntunar og menningar í landinu. — Er nú sjóðurinn crðinn 116 þúsund krónur. Fjársöfnan til , J3 j argar“- manna. Safnað á skrifstofu Fiskifélags íslands kr. 1.600.00. Safnað á fundi í F.A.K.R. 540 kr. — Frá starfs- fólki Áfengisverzlunar ríkisins 540 kr. í. Á. 100 kr. Ó. Sv. 100 kr. P. Þ. 50 kr. R. H. B. K. 50 kr. S. E. 20 kr. S. S. 50 kr. Ól. H. J. 100 kr. N. N. 100 kr. Þ. Ó. 100 kr. T. Ó. 100 kr. H. F. H. 100 kr. E. G. G. 20 kr. J. Þ. J. 200 kr. G. Kr. 200 kr. B. S. B. 25 kr. Helga Jónsd. 35 kr. J. G. 200 kr. Sjómaður og sjómannskona 20 kr. Sjómanns- dóttir 100 kr. N. N. 100 kr. Björg S. Ó. Ólafsdóttir 50 kr. Helga Magnúsd. 60 kr. Kona í Vestm.eyj- um 100 kr. — Þökkum gjaíirnar. Félag austfirzkra kvcnna í It.vík. Hr@I3$ffrtSingafél. (Fraviliald af 8. síSu) son, formaSur, Guðmundur Einarsson, varaformaður, sr. Ásgeir Ásgeirsson, ritari, Guð- björrí Jakobsson, gjaldkeri, Stefán Jónssón, Bergsveinn Jónasson, Ólafur Þórarinsson, Oiafur Jóhannesson, Jóhann- es Ólafsson, Snæbjörn G. Jónsson. Varamenn: Filippía Blöndal, Þórarinn Fjeldsted Guðmundsson, Óskar Bjartmarr, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Ilermann Jóns son, Sigurður Sveinsson. Sílável'SaFMaa'* (Framhald af 8 síðu). önnur. Um klukkan tíu í morgun- biöu um 10 skip los- unar, sem tkki var íarið ao hreyía við. Næg flutningaskip eru nú fyrir hendi til síldarflutninga norður. í gær var lokið við fermingu .stóra flutninga- skipsins, Knob Knot. Var síð- así látið í skipið síid, sem tek- in var úr geymsiu á Framveil- inum, vegna þess að engir bátar voru . þá með sí!d í rteykjavíkurhöfn. í' dag er verið að láta síld í flutningaskipið Banan, en flutningaskipin Straumey, Pólstiarnan, Hrímfaxi, Sæ- fugl og Ólafur Bjarnason bíða öll eítir síld til norðurflutn- ings. Má því seg.ia, að eins og nú horfir, líti vel út með síld- ."irfcók Ferðafélagsins. Árbók Ferðafélagsins árið 1947 kemur út næstu daga og verður fgreidd til félagsmanna á skrif- ítofu Ferðafélagsins síðar í vik- unni. Er hún rituð af Þorsteini jorsteinssyni sýslumanni og fjall- j.v um Dalasýslu. Auk lýsingar Dalasýslu er Stein- ';órs heitins Sigurðssonar, varafor- ..ota félagsins minnst x ritinu. Þá cru þar og ferðavisur eftir Hall- ,rim Jónasson kennara, og loks „kýrslur og reikningar félagsins. Bókin er rúmar 120 þlaðsíður að færð og vönduö að öllum frá- gangi. krásetningarfresturínn út- unnin 28. þ. m. Fresturinn til þess að láta skrá xnstæður sínar er útrunninn 28. -. m. Þá eiga allir að vera búnir 3 láta skrá allar sparifjárinnstæð- r sínar, sem eru hærri en 200.00 ..röfxur. Ef menn láta undir höfuð leggj- xst að láta skrá innstæðurnar. en ilkynna þær eftir að skrásething- arfrestur er liöinn, varðar það r.ektum allt að 25% upphæðarinn- .r, en komi e-ngin tilkynning fram eítir að innköllun hefir farið : rarn; varðandi ótilkynntar inn- ..tæöur, renna þær óskiptar í i-ík- xssjóð. tmællsrit Faxa. Skátafélagið Faxi í Vestmanna- yjum liefir gefið út 10 ára af- ælisrit. Er það mjög vandað að ifum frágangi og prýtt mörgum xyndum úr félagslífinu. Ýmsir idri skátar úr félaginu rita grein- r í afmælisritið. erzlunarskólablaðið Tímanum hefir borizt verzlun- a.skólablaðið 1948. Flytur það ’xargvíslegar greinar, bæði um al- ménn viðskipta- og verzlunarmál -S hugðarefni verzlunarskólanem- ,-nda. Það er einnig prýtt fjölda .. ynaa úr skólalífinu. .Mcnningar og minningarsjóéi kvenna hafa borizt nýlega eftir- ."arandi gjafir: Til minningar um frú Sigur- eigu Sigurðardóttur, Þykkvabæ /.-Skaptafellssýslu krónur 1700.00 rá kvenfél'aginu „Framtíðin", .Uítaveri og nokkrum vinkonum. il minningar um frú Kristveigu -'.jörnsdóttur, Skógum í Öxarfirði rónur 625.00 frá kvenfélagi Öx- rðfnga. — Til minningar um frú .'igurvcigu Sigurðardóttur Ær- Framlögum til sjómannanna er veitt móttaka hjá dagblöðunum í Reykjavík, Björgu Ríkharðsdóttur, Grundarstík 15 og Guðnýju Vil- hjálmsdóttur, Lokastíg 7. Fyrirlestrar. Dr. med. Adrian C. Kanaar ætl- ar að flytja þrjá fyrirlestra fyrir almenning í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg í kvöld, annað lcvöld og laugardag. Eru fyrirlestrarnir íiuttir ú vegum Kristilegs- stúdenta félags. Heijast þeir kl 8.30 öll kvöldin. Fyrsti íyrirlesturinn ne'nist: „Krislin trú og spíritismi‘. Annar iyi-ii-Iesfur.nn er um „Bibiíuna og nútíma :; nnsóknir“ og sá þriðji nefnist: Af sjónarhóli fagnaöar- erir.disins" Mun dr. Kanaar þá m. a. i*xka til meðxe ðav afstöðu kristinnar trúar til frjálslyndrar guftfræði. - - Fyrirle-rrarxiir verða allir túlkLöir, og eru allir vel- komxxir að hlusta á þá meðan hús- rúm leyfir. veiðarnar. Gott veiðiveður virðist vera komið, iiöt sí’.d í Hvalfirði og talsverður kostur fiutningaskipa fyrir hendi. Síiállía sli-aakksiflas* (Framhald af 8 síðu). bessi ungi rnaður, sem heifcir ólafur Tómasson, niður að bílnum aftur og kom bönd- um undir hann. Tókst að lyfta bilnum eftir skamma stund og var Lilja þá flutt í sjúkra- hús og gerðar lifgunartil- raunir, sem reyndust þó á- rangurslausar. Yíssaið öínllega að cái&reiSsIa Tsmaas. ÆiiglýslS í Tisiainm. Á förnum vegi Ég ætla að bregða vana mínum í dag — horfa um öxl og draga fram í dagsljósið nokkur dæmi, um frelsi það, sem íslenzkir blaða- menn höfðu til þess að skrifa og tala hér áður fyrr. Fyrir hundrað árum var í Reykjavík ein prentsmiðja, Lands- prentsmiðjan svokallaða, arftaki Viðeyjarprentsmiðjunnar gömlu. Hún var jafnframt eina prent- smiðja landsins og haíði aðsetur sitt í Bergmannsstofu, er kölluð var, gomlu húsi frá tímum inn- réttinganna. Þar er nú húsið Aðal- stræti S. Þessi eina preníamiðja landsins rar rckin undir umsjá stiftsyfirraldanna, sem vöktu yfir því, að þar væri ekki prentað arxn- að en það, er þeim þóknaðist að koma mætti fyrir augu landslýðs- ins. Árið 1850 var nýlega hafin út- gáfa Þjóðólfs, cg var ritstjóri hans séra Sveinbjörn Hallgrímrson. Nú bar svo til, að séra Sveinbjöm framdi þau helgispjöll, sem köxluð voru, að krefjast þess, að aflokinni messu í dómkirkjunni, að hæfari! klerkur yrði íenginn til messugerð- ar í höfuðstsðnxim. Þegar hann ætlaði svo að gera þetta að blaða-. máli, gripu yfirvöldin fram fyrir hendur hans og bcnnuðu prentun tlaðsins. VarS hann að sigla til1 kóngsins Kaupmanrxahafnar og láta prenta blaðiö þar, til þess að geta komið skoðunum sínum um kirkjumál Reykjavíkur á fram- færi. Tuttugu árum síðar gripu stifts- yfirvöidin aftur til svipaðra ráða. Einar gamli Þórðarson, einn hinna göxnlu fyrirmanna í prentarastétt, hafði þá tekið við stjórn prent- smiðjunnar. Meðal þess, sem þar var þá prentað, var blaðið Baldur, er Jón Clafsson hafði stofnað, og þótti yfirvöldunum hann oft nær- göngull og hvassyrtur í sinn garð. Árið 1870 ortl hann íslendingabrag, sem flestir nxunu kannast við enn þann dag i dag, og það varð bana- titi blaðsins, en sjálfur vaið rit- stjórinn að flýja land. Þremur ár- um síðar varð hann aítur að flýja land vegna blaðaútgáfu cg blaða- uinmæla. Blaðamenn.'rnir urðu sem sagt að gæta vel tungu sinnar í þá daga, að minnstá .kosti þegar yfir- völdin voru annars vegar. Svona var það í þann tíð. Myndi nokkur maður kjósa, að slík öld kúgunar og valdbeitingár rynni uþp að nýju? Viljum við ekki öll hafa fullt og óskorað frelsi til þess að hugsa, tala og skrifa? J. H. Fálagslíf Framsóknarvistin. byrjar klukan 8 í kvöld í sam- komusal Mjólkurstöðvarinnar. Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokks- j ins er í Edduhúsinu í dag kl. 4.30. Fjalakötturinn „Orustan á Hálogalandi" verður 1 sýnd í kvöld kl. 8 í Iðnó. ^ Í.R. Aðalfundur fimleikadeildarinnar er í kvöld kl. 8.30 í Í.R.-húsinu. U.M.F.R. Glímu- og íþróttaæfingar á ; fimmtudögum og þriðjudögum í | leikfimissal Menntaskólans. Viki- ; vakar kl. 9 að kvöldi. | Ármann I Handknattsleiksæfing stúlkna í i kvöld aö Hálogalandi kl. 8.30. I Í.O.G.T. Stórstúka íslands stofnar nýja stúku kl. 8 x kvöld í G.T.-húsinu. Ödýrar auglýsingai til sölu við Eyjafjörð. Hagstætt verð. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖHIN Lækjargötu 10 B. — Sími 6530. Matnr Það er þægilegt að fá tilbú- inn, góðan mat í Matarbúðinni Ingólfsstræti 3, sími 1569. Kiéld Iiorð ©g lielÉsar vcizlEaaaiatMr sendur út um allan bæ, SÍLD & FISKUR Stálka má vera unglingur, óskast. Sér- herbcrgi. Uppl. í síma 3793. VII kaiajsa ljóðabækur ýmsra höfunda. Þeir, sem kynnu að vilja selja sendi vitneskju um það í umslagi til afgr. Tímans, merkt „Ljóða- bækur.“ LEIKFELAG REYKJAVIKUR SýssMsg anaaalS kvöld kl. S. í X Aðgöngumi'öasala í dag kl. 3—7 og á morgun frá kl 2 ♦ a X Sýning annað kvöld klukkan 8.30 Flar. Á. Sigurðsson í Aðalhlutverki. Aðgöngumiðasala í dag kl. 2—7. — Sími 9184. \ I- 2—3 herbergi og eldhús, í Vogunum eða austast í bæn- 1 i um, ó.skast nú þegar eða í vor. Uppl. gefur Ágúst Guð- i i mundsson, yfirvélstjóri, Elliðaárstöðinni, sími 4011. I | KafiEiagBisveitffl ISeykja víknr I úr íslenzkum efnum. Allar venjulegar stærðir frá nr. | 34 til 42. Einhneppt og tvíhneppt. Verð frá kr. 348.00 j til kr. 595.00 Gott snið. Vandaður frágangur. Einnig fyrirliggjandi karlmannaveírarírakkar. ÚLTÍMA Bergstaðastíg 28 ,. ’ .LiífihíSíi 5’ ;.'ií : •' ••

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.