Tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 19. febr. 1948
39. blað
A
amgöng
svei
Eftir Björn PííIssíbh, YtrMiingumýri
- flIH'H . . n •
Niðurl
...Margir bændur búa við góð
samgonguskilyrði, en þeir
þurfa að gera sér það ljóst,
að þvi í'é er vel varið, er þeir
ieggja í'ram, til að bæta sam-
góngur þeirr'a, sem lakar eru
settir. Eftir því sem fólki
íækKar í hverri sveit og hér-
aði, þeim mun erfiðari verð-
ur aöstaða þeirra, er eftir
dvelja. Bændur ættu því að
vera sammála um að krefjast
þeirra breytinga á lögum um
sysiuvegasjóði, er gera sýslu-
ioiogum unnt að annast um
nauosynlegar vegabætur.
S/er a má, að það hafi dreg-
iö ur bændum að verja miklu
re tii vegamála síðari árin, að
þeir hafi gert ráð fyrir að
verógildi peninga myndi auk-
■afíi.- Pað atriði virðist nú
; yu.íysamt, en hitt er víst, að
nukin íjárráð sýslufélaga til
. vegamála þola enga bið, ef
■ilen'i og í'leiri býli eiga ekki
ctö tara í eyði. Fækkun býl-
.anpa er hliðstæð við upp-
þiastur iandsins. Hvort-
.1 veggja ber nauðsyn til að
. þeita i tima.
Bændur hafa verið tómlát-
iSfiim of um þessi mál og af-
ieiðingin orðið sú, að fjárráð
sys.iuvegasjóðanna eru í mörg
;um syslum þrisvar sinnum
piinni en 1938, þegar þess er
guétP. frve verðgildi peninga
irefir iækkað, miðað við vinnu
lauti. Þetta mun mörgum
(;vera orðið ljóst, sem meðal
ajmars má sjá á því, að á
sysiuíundi ,i Austur-Húna-
yatnssýslu og á fjórðungs-
■'þ'íngi Norðurlands 1947, voru
'Vaínþykktar tillögur þess
’emís, að heimila sýsluvega-
-•vqfl ■
^jóðum aö hækka vegaskatt-
'Vhn upp í 40%0 af fasteigna-
' mátí ianda og 20%c af mats-
*'*'V.éröi húsa. Hér væri vitan-
aðeins um heimild að
’ fæða, sem ekki yrði notuð
’ iiéma brýn nauðsyn bæri til.
^ramlag ríkissjóðs þarf vit-
;-anlega aö hækka í svipuðum
"J'niutíöllum. Fengist lögunum
'“breytt í þetta horf og hækk-
““uhárheimildin væri almennt
"■'iiOtúö, þyrfti ríkið að greiða
úm 2 %2 milljón til sýsluvega,
•'-en^héruðin IV2—2 milljónir.
áysiufélogin hefðu þá yfir að
"r'aða til vegamála um 4 mill-
jönum í rfaö rúmrar milljón-
áf nu. Þetta virðist ekki vera
‘'ÍhiKii fjárhæð, þegar þess er
gæti, að ríkið' þurfti 22 mill-
-■jonir til þjóðvega 1947. Vera
■•vna; að sýsluvegirnir séu ekki
■ems rnargir km., en taka þarf
márga, vegi í sýsluvega tölu,
ei vegamálin eiga að komast
1 gott horf. Hreppavegunum
þari að breyta í sýsluvegi,
nema stuttum afleggjurum
• 'neiin á einstaka bæi. Til
■ vegagerða verða í framtíð-
• n;m notaðar vélar. Verður þá
dýrara að hver hreppur sé að
verj a smáupphæðum til
. vegagerða. Hagkvæmara er
'>-.:t-yrir sveitarfélögin að greiða
meira til sýsluvegasjóðanna
tía þeir sjái svo um fram-
kvæmdir I einu lagi.
Jafnhliða auknum fjárráð-
um syslufélaga til vegamála
þarr aö fara fram í hverju
heraði athugun á því, hvaða
yega er þörf til þess, að öll
býli, sem ástæða er til að
halda í byggð, komist í við-
ananiegt vegasamband. Á-
.stæða getur verið til þess að
skipuleggja byggðina, einkum
vegna nýrra býla. Ennfremur I
getur verið hagkvæmt að
breyta legu vissra býla með
tilliti til vega, síma og raf-
magns.
Aukin framlög til sýsluvega
hljóta að kosta ríki og sveit-
arfélög nokkur útgjöld, nema
löggjafarvaldið sjái sýslufé-
lögum fyrir nýjum tekju-
liðum, sem verja megi til
samgöngubóta. Þetta atriði er
erfitt viðfangs, því útgjöldin
eru þegar orðin meir en hóf-
leg. Kemur þá til greina,
hvort ekki er gerlegt að
lækka þau útgjöld, sem nú
hvíla á sveitarfélögum og
einstaklingum. Tryggingar-
gjöldin verða þá fyrst fyrir,
því þau eru tilfinnanlegasti
útgj aldaliðurinn.
Vegna hinna nýju trygg-
ingarlaga neyddust sveita-
stjórnirnar til að hækka út-
svörin um y3 árið 1947. Mun
sú útgjaldaaukning hafa
numið um kr. 500.00 á meðal-
heimili. Auk þess mun með-
alstórt heimili hafa þurft að
greiða nær tvö þúsund kr. í
iðgjöld og slysatrygginga-
gjöld árið 1947. Sveitarfélag
það, sem ég bý í, er annað
það stærsta í Austur-Húna-
vatnssýslu, séu kauptúnin
ekki talin með. • Sahikvæmt
gildandi lögum um sýslu-
vegasjóði mátti Svínavatns-
hreppur ekki greiða nema kr.
2300.00 til sýsluvega áriö
1947. Er það viðlíka upphæð
og meðalheimili er skyldað til
að greiða í tryggingargjöld.
„Öilu er snúið öfugt þó,
aftur og fram um hundamó,"
verður manni á að hugsa,
þegar þessar staðreyndir eru
athugaðar.
Við, sem í sveitum búum,
vitum að slæmar samgöngur
lama framkvæmdir sumra
bænda og gera afkomu þeirra
erfiða. Við vitum líka, að
margir, sem greiddur er elli-
lífleyrir, eiga það gilda sjóði,
að litlar líkur eru til, að þeir
Morgunblaðið er í óvenju-
lega illu sunnudagsskapi í
dag. Framsóknarmenn fara í
taugarnar á því. Var þó áður
viðbrugðið skapvonzku þess
um helgar.
Ekki er vert að taka þetta
illa upp fyrir blaðinu eða
bæta á raunir þess með því
að reka ofan í það vitleys-
urnar.
Þetta eru erfiðar heimilis-
ástæður hjá því eins og ber-
lega kom fram á kaupsýslu-
mannafundinum. í fyrstu
héldu ýmsir fundarmenn, að
erfiðleikarnir stöfuðu frá S.
í. S. og Framsókn. En óðar
rann upp ljós fyrir þeim, að
þetta væri heimatilbúið. Þeir
hefðu um langt skeið' ráðið
mestu um viðskiptamálin. En
„þeir stóru“ hefðu mest hugs
að um að fita sig, en minna
um samstarfsmennina í kaup
manna og heildsalastéttinni.
Bróöurkærleikurinn náði
ekki svo langt niður í mann-
félagsstigann.
Komu fram ákveðnar radd-
verði tæmdir áður en eigend-
urnir fara yfir landamæri
lífs og dauða. Við vitum
einnig, að það er hrein fjár-
kúgun að láta bændur greiða
kr. 6.00 á viku í slysatrygg-
ingargjöld af fólki, sem hjá
þeim vinnur, og framkvæmir
verk, sem engin slysahætta
fylgir. Það er rétt, að taka
það fram, að framkvæmda-
stjóri tryggingarstofnunar
ríkisins heldur því fram, að
% hlutar slysatryggingar-
gjaldsins séu vegna hlunn-
inda, sem verkafólk hafi haft
samkvæmt gömlum hjúalög-
um. Þessi rök eru staðlausir
stafir. Hlunnindi þessi komu
því aðeins til greina, að um
árshjú væri að ræða, sem
venjulefja unnu fyrir lægra
kaup en tímafólk, og þau
komu ekki til greina, nema
vinnuhjúið veiktist eða slas-
aðist. Nú er yfirleitt ekki um
árshjú að ræða, því nær allt
verkafólk, sem bændur hafa
er daglaunafólk.
Væri því um eitthvert sam-
ræmi að ræöa í gildandi trygg
ingarlöggjöf og fornum hjúa-
lögum, ættu bændur ekki að
greiða hið háa slysatrygg-
ingargjald, nema af árshjú-
um, og því aðeins, að þau
slösuðust. Fyrir veikindi
þurfa þeir ekki að greiða
meðan tryggingastofnun rík-
isins tekur ekki að sér
sjúkratryggingarnar. Það er
þvi ekki óeölilegt, að bændur
séu óánægðir með trygging-
árlöggjöfina eins og hún er
nú og leyti undanbragða frá
slysatryggingargj aldinu.
Það skal fúslega játað, að
almannatrygginga er meiri
þörf í kaupstöðum en sveit-
um. Hinu verður ekki neitað,
að gildandi tryggingarlöggjöf
veldur sveitar- og bæjar-
stjórnum tilfinnanlegum út-
gjöldum og hlýtur að draga
úr getu þeirra til fram-
(Framhald á 6. síðUi
ir og rökstuðningur um að
þessir stóru hefðu sölsað und
ir sig óeðlilega mikið af inn-
flutningi. —
Fer nú að verða skiljan-
legt, hvers vegna Mbl. eyðir
miklu púðri á Framsókn. Það
er fulltrúi hinna stóru og vill
umfram allt leiða athygli
minni spámannanna frá
þessum erfiðu heimilisástæð-
um. Þá er þrautalendingin að
skamma Framsókn og kenna
henni um erfiðleikana.
Þetta er þvottur á mó-
rauðri samvizku, sem tæplega
verður hvítþvegin, því það er
eðli samkeppninnar, að ménn
láta sér í léttu rúmi liggja,
þótt fleiri eða færri falli fyr-
ir borð og hverfi í haf tím-
ans, aðeins ef nokkurir út-
valdir verða enn feitari.
Mbl. mun ekki bregða vana
sínum og því eiga eftir að
skrifa margar greinar til
framdráttar þéim stóru. Þess
fleiri sem þær verða, þess
betra.
B.
Sjaldan bregður mær
vana sínum
í Rcynishverfi í Mýrdal eru 11
bæir. Fólkið þar hefir í ýms horn
að líta eins og gengur og gerist.
Þar, eins og yfirleitt í öðrum
sveitum, er unnið að ýmsum fram-
kvæmdum. En fólkið í þessu litla
hverfi hefir gefið 3300 krónur til
barnahjálparinnar eða þrjú hundr-
uð krónur af bæ til jafnaðar. Það
er íslenzkur höfðingsbragur og ís-
lenzkur drengsskapur, sem sýnir
sig í þessum undirtektum, og er
vert að minnast þeirra. Samkvæmt
gamalli og góðri íslenzkri alþýðu-
trú munu Reynishverfingar ekki
hafa verra af þessari liðveizlu, því
að alþýða landsins hefir trúað því,
að blessun fylgdi því að gefa til
guðsþakka. Og þó að endurgjald-
ið komi ef til vill aldrei í mót-
aðri mynt eða neinu því, sem étið
verður eða haft til sýnis, er það
þó víst, að því fólki, sem þetta
hugarfar hefir, fylgir önnur bless-
un, sem ekki verður frá því tekin.
Óskemmtileg saga var mér sögð
í gær. Kona nokkur hafði tapað
skömmtunarbók og auglýsti eftir
henni. Svo heppilega tókst til að
kynsystir hennar ein hafði séð
bókina á leið sinni, beygt sig niður
og hirt hana. Eigandi bókarinnar
gladdist yfir að frétta til hennar
og spurði hvað finnandinn vildi
fá í fundarlaun. Það voru 300 kr.
Vcit ég vel að það má færa góð
rök að því, að betra sé að borga
þrjú hundruð krónur fyrir skömmt
unarbókina en að missa hana. Og
víst má hugsa sér finnanda, sem
hefði hirt bókina og notað, eða
selt innihald hennar hæstbjóðanda
á svörtum markaði. En það er líka
hægt að hugsa sér fólk, sem stæli
skömmtunarbókum.
Það, sem hér skiptir máli er það,
að sá sem bókina fann, vill græða
þrjú hundruð krónur á því. Og
það er þessi gróðahyggja, þessi
ágirnd og hneigðin til að nota sér
neyð annarra, sem er eitthvert
versta sjúkdómseinkenni í þjóð-
félaginu.
Ef til vill verður konan, sem
bókina fann aldrei þurfandi fyrir
það, að annar vegfarandi beygi
sig og rétti fram hönd hennar
vegna. En það gæti komið fyrir.
Eða þá, að börnin hennar ættu
sæmd sína eða lán undir greið-
vikni samferðamannanna. Ef svo
skyldi fara, væri óskandi, að þau
ættu samleið með fólki, sem ekki
vill fylgja fordæmi móður þeirra.
Það er ekki hægt að færa nein
mannsæmandi rök að því, að það
sé rétt að heimta þrjú hundruð
krónur fyrir að beygja sig eftir
lítilræði, sem einhver félagi okk-
ar hefir misst, jafnvel þó að dýr-
mætt sé. Snærisspotti, vasahnífur
eða nagli getúr líka bjargað manns
lífum og er þó ekki drengilegt af
þeim, sem slíkt hefir þá aflögu,
að taka hæstu björgunarlaun fyrir.
Ég vænti þess, að ekki þurfi að
fjölyrðt meira um þetta, en les-
endurnir vilji sjálfir gera sér grein
fyrir því, hverrar ættar hugarfar
okrarans er óg hvert það leiðir.
Mér voru send erfiljóð. Og þó
að það sé ekki ætlun mín að
gera þetta að erfiljóðadálki sér-
staklega birti ég þetta, enda er
þetta raunar afbrigði og höfundur-
inn, Hinrik ívarsson á Merkinesi,
er okkur að góðu kunnur. En ljóð-
ið er svona:
„Ilminum hennar ég andaði að mér
af ánægju séiminn þá dró.
Ég get ekki' lýst nógu ljóst fyrir
þér
hinni lokkandi, nautnþrungnu fró.
í hófi míns kyns oft ég hóf hana
á loft
og hrósaði kunningja við,
ef brást hennar yndi ég barði
hana oft
að brjálaðra tíranna sið.
í þögulli auðmýkt hún þetta mér
■ leið
og þolinmóð lá mér við hlið,
ég afleitri líðan og andvökum
kveið
ef hún yrði með galtóman kvið.
Ég harma það löngum að horfin
hún er,
að hálfu ei bætist það tap,
því allt, sem ég gaf henni geymdi
hún mér
til að gleðja mitt önuga skap.“
Pétur landshornasirkilL
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem heiðruðu
okkur, með heimsókn sinni og dvöl hjá okkur dálitla !
stund, á 60 og 70 ára afmælum okkar, 22; ágúst 1947 og
10. febrúar 1948. Einnig þökkum við innilega, heilla-
óskaskeytin, allar veglegu gjafirnar og allt það annað,
sem okkur var gert til ánægju á þessum stundum, á ;
einn eða annan hátt. !
Guð blessi ykkur öll. !
GUÐFINNA GUÐMUNDSDÓTTIR
INGVAR HANNESSON
SKIPUM, ;
STOKKSEYRI.
-------------------------------------------
Sparnaðisr
X cr svarfð gegn verð&ólgu og dýrtíð.
| Ves'zSið vs58 Ita5!|ífélögm ©g sparið
y fBasmig fé yðar.
! Samband ÍsLSamvinnufélaga
♦