Tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 1
R itstjóri: Þórarinn Þóraririsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 19. febr. 1948 39 blaft' GsIíésbí0 ófærar í ©lafsvfk og ’vaíissleiftslisr1 rifnai* upp Á mánudag og þriðjudag gerði úrhellis úrkomu og bíe- viðri víða um land. Á Snæfellsnesi var úrkoman svo miki!, að víða urðu skemmdir af vatns- og snjóflóðum. Kinna mestar skemmdir urðu þó í Ólafsvík og í Fróðárhreppi. Átií tíðindamaður Tímans í morgun tal við Kristján Þórðarsoi* símstöðvarstjóra í Ólafsvík um vatnsflóðin, sem eru þau mestu, er orðið hafa lengi á þessum slóðum. Gyðingar eru alltaf annað veifið að reyna að komast til Palestínu á ólöglegan hátt. llér sjást brezkir hermcnn á verði, en i fiaeðarmálinu er Gyðingaskip, sem rennt lieíir verið á land. Akureyrarbær hefur í hyggju aö virkja efra fai! Laxár hiö fyrsta SssEBmingai" cim virkjnniiia hafniir við raf- orkuinálastjóira Rafveitustjórn og bæjarráð Akureyrar hafa nú ákveðið að óska þess, að Akureyrarbær fái að virkja efra fall Laxár fyrir eigin reikning. Ákveðið var einnig að senda nefnd til Reykjavíkur til þess að ræða við raforkumálastjóra. Akureyrarbær hafði fyrir nokkru afsalað sér í hendur ríkisins réttindum til þess að halda áfram virkjun Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu. Þó hef ir alltaf öðru hverju verið um það rætt, að bærinn héldi á- fram virkjun þarna með sama sniði og verið hefir, í stað þess að fela ríkinti fram- kvæmdir i sambandi við hin nýju raforkulög. Nýlega hafa þó bæjarstjórn og rafveitustjórn Akureyrar samþykkt að óska eftir því, að bærinn fái leyfi til að full- virkja efra fall Laxár. Einnig var ákveðið að senda nefnd frá bænum suður til Reykja- víkur til viðræðna við raf- orkumálastjóra til þess að leita hófanna um samning við ríkið um þessa virkjun. Lögð verði sérstök áherzla á að hraða þessum samningum og hefja framkvæmdir sem fyrst, vegna hinna brýnu þarfar bæjarins fyrir meira rafmagn. Raforkustjóri hefir einnig tilkynnt, að hann sé reiðuhú- inn að hefja umræður um þetta mál, og að áætlanir. um þessa virkjun séu.nú þegar til búnar frá hendi raforku- stjórnarinnar. Lenti í strauvél Fyrir nokkrum dðgum vildi það slys til, að stúlka, sem var að ’ vinna í þvottahúsi Elli- heimilisins Grund, lenti með hárið í rafmagnsstrauvél. Dró vélin hárið inn á milli valsanna og svipti hárinu á- samt skinninu ofan af höfð- inu á stúlkunni. Varð það ljótt sár og kvalafullt en ekki lífs- hættulegt. Var stúlkan flutt á Landsspítalann og er nú á all- góðum batavegi. Fundur verzlunar- staðanna sendir Fjárhagsráði til- lögíir sínar Fulltrúafundur verzlunar- staðanna norðan lands og austan, sem haldinn er hér í bænum um gjaldeyris- og siglingamál, samþykkti í gær ýmsar ákvarðanír og tillögur um þessi mál. Hafa þær verið sendar Fjárhagsráði og Við- skiptanefnd. Vonast þeir eftir svari við málaleitunum sínum innan fárra daga, og verður fundurinn þá kvaddur saman að nýju til að ræða þau svör. Fundarmenn munu bíða hér í Reykjavík á meðan og ekki fara heim, fyrr en svörin eru fengin. I Olafsvík urðu skemmd- irnar mestar. Svokallað Ól- afsvíkurgil, sem venjulega er litið vatnsfall, óx svo í rign- ingunum og leysingunni, að það flæddi með miklum þunga út úr farvegi sínum. Á bakka Ólafsvíkurgils, stendur bærinn Ólafsvíkur- kot, og stendur fjósiö þar | nær bakkanum en sjálf bæj- ! arhúsin. Þegar gilið breytti farvegi sínum, tók það fjósið og reif það til grunna. Var það gert úr torfveggjum, en með járn og timburþaki. — Veggirnir hrundu niður, og þakið féll niður á kýrnar, sem voru í fjósinu, en þær voru tvær. Skipti það engum togum að flóðið tók þakið stíflur í hæðunum fyrii ofan þorpiö, og rann það i stríð- um straumum niðui eftir götunum, eins og stærstu lækir. Eru margar götur að heita má ófærar eftir flóðiö, sökum þess hve sundurgrafn ar þær eru. Vegir í nágrenni Ólafsvíkur eru líka stór- skemmdir og illfærir bifreið- um, nema helzt jeppabilum. Vegurinn frá Ólafsvík um Fróðárhrepp er til dæmis að heita má ófær eftir flóðið. í Fróðársveit urðu líka mikl- ar skemmdir. í Mávahlíð í Fróðárhreppi urðu rniklar skemmdir á túni. Breytti svo- nefnt Mávahiíðargil farvegi sínum vesma vatnavaxtanna,' svo að það rann yfir bezta hlutann af túninu í Mávahlíð, með sér í fjósrústunum, ásamt kúnum, sem urðu fast- ; um leið og gilið myndaði nýj V atnsagi á vegum undanfarna daga Framsóknarvistin Kl. S i kvöld hefst Fram- sóknarvistin i MjólkurstöS- inni. Að vistinni lokinni verð- ur flutt rœða en þvi nœst syngur Sigurður Skagfield ó- perusöngvari. Framsóknarmenn! Sœkið aðgöngumiðanana í dag fyrir kl. 5 í skrifstofu flokksins. Allir vegir eru nú færir hér í nánd viö Reykjavík og aust- : ur yfir Fjall. Einnig Mosfeils- heiði og Ilvalfjörður. Þíðviðr- ið, sem verið hefir undanfarna daga, hefir þó valdið þvi, að j i töluverður vatnsagi hefir ver- ! j iö á vegunum. Hefir snjóinn I lleyst mjög ört og vatn víða! runnið yfir'vegi, en ekki hafa orðið nema smáskemmdir, j sem gert var við i gær. Norðurleiðin er nú talin á- gæt til Sauðárkróks, og hafa áætlunarbifreiðar póststj órn- árinnar, sem fara á þriðju- dögum og föstudögum, farið þangað frá Akranesi i ein- um áfanga. Öxnadalsheiði er þó ófær enn og ekki talið ráðlegt að opna hana með snjóýtum fyrr en lengra kemur fram á vet- urinn og minni hætta á stór- felldri snjókomu. ar í brakinu og bar allt'sam- an 40—50 faðma niður í átt- ina til sjávar. Skeði þetta einhvern tíma þriðjudagsnæturinnar og varð fólk í Ólafsvíkurkoti ekki þess vart fyrr en um morguninn klukkan átta, er farið var á fætur. Kýrnar voru þá enn með lífsmarki, fastar í brakinu. En líðan þeirra var slæm, eins og gef- ur að skilja. Lágu leifarnar af brakinu, ásamt kúnum í ár- farveginum, þar sem vatnið flæddi um. Gilið braut sér nýjan far- veg milli fjóssins og íbúðar- hússins í Ólafsvíkurkoti, og gekk það svo nærri íbúðaf- húsinu, að það sópaði burt nýbyggðum skúr, sem var á- fastur við íbúðarhúsið. Hvarf skúr þessi meö öllu til sjávar og hefir ekki til hans spurzt síðan. Hann var þó ramlega gerr á grjóthlöðnum grunni. Bóndinn í Ólafsvíkurkoti, Þórarinn Guðmundsson hef- ir því orðið fyrir miklu tjóni, þar sem allt er eyðilagðist var óvátryggt. Þar, sem Ólafsvíkurgil rénnur gegnum þorpið, urðu all miklar skemmdir en sjálft vatnsfallið flæddi þó ekki út um þorpið. Vatnsmagnið jókst svo mikið, að flóðið tók meö sér ramgera fiskhjalla, sem voru á bakkanum og reif upp vatnsleiðslur, sem lágu yfir gilið. Samt sem áður varð mikiö vatnsflóð á götum þorpsins. an farveg niður hlíðina. Segir bóndinn þar, að skemmdirnar séu svo miklar á túninu, að það geti a’drei orðið nothæt't aftur. Bóru’.mn í Mávahiíð er Ávúst Ólafsson póstur. Hefir Mávahlíðarpil aldrei í mannaminnum fyrr breytt farvegi sínrm. I Vatn safnaðist fyrir við snjó- Agnes Sigurðsson væntanleg í maí Allar líkur eru til þess,- að • vestur-íslenzki píanóleikar- inn, Agnes Sigurðsson, komi hingað heim til lands í maí í vor og haldi hér hljómleika. I Hefir Tónlistarfélagið átt bréfaskipti við hana, og verð- ur för hennar hingaö senni- . lega á vegum þess.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.