Tíminn - 21.02.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1948, Blaðsíða 1
32. árg. Reykjavík, laugardaginn 21. febr. 1848. 42. blart Hallgrímur Benediktsson skrifaöi í Morgunblaðið 18. febrúar langa grein um sementsverzlun og burffast við að gera samanburff á verði hjá Sambandinu og sjálfum sér. Þaff hefir fyrr veriff reynt af heildsölum að gera samanburff á mismunandi vörum á mismunandi tíma og á þann hátt aff fá hagstæffa útkomu fyrir heildsal- ana. Hiff sanna um sementsverffiff fer hér á eftir: September 10. og 15 var verð á dönsku sementi njá H. B. & Co. 4/4 sk. @ kr. 54,80 pr. 170 kg. tunnu, nettóvigt effa kr. 322,35 pr. smálest. og 14. október er enn sama verff á sementi hjá H. B. & Co. Seint í september var verff á dönsku sementi hjá öffrum heildsala hér í bænum: 4/4 sk. @ kr. 56,15 pr. 170 kg. tunnu nettóvigt effa kr. 330,29 pr. smálest. Verð á dönsku sementi úr m/s. „HVASSAFELLI“, sem kom til landsins 10. október, segir II. B. vera: kr. 316,96, en samkvæmt því er þaff kr. 5,39 lægra en hans eigið verff. Ekki er kunnugt á þessu stigi málsins, hvaffan H. B. hefir fengið uppgefiff verð kr. 316,96 pr. smálest á ensku sementi, er Sís flutti til Reykjavíkur með e/s „SEL- FOSS“, en samkvæmt ábyggilegum heimildum mun verff á þeirri sendingu vera: 3/3 sk. @ kr. 41,10 pr. tunnu @152,4 kg. nettóvigt eða kr. 2G9,68 pr. 1000 kg. Besti samanburðurinn virðist þó fást meff því að athuga eftirfarandi: Hallgrímur Benediktsson og Sambandið fluttu sömu tegund af sementi meff sama skipi til Akureyrar á s.l. hausti. Útsöluverð á heildsalasementi var 340 kr. smá- lestin, en Sambands-sementinu 329 kr. smálestin. Sambandssementiff 11 kr. ódýrara. Hvernig stendur á því, að kaupmenn á Akureyri þurftu aff selja sement frá stór-heildsalanum á hærra verffi en Kaupfélag Eyfirðinga seldi Sambands-sement- ið? lysavarnafélagið þarf á m fjármagni að halda . SÉsss'fseanat þess í þágu iijátrsseei*3ííáS;insi víðtæk, esi gsar g$ó eim að aukast. Á morgun er fjársöf nunardagur kvennadeildar Slysavarna- félagsins. Verða þá seld merki á götum bœjarins til ágóða fyrir starfsemi_ Slysavarnafélagsins, sem nú er orðið mjög umfangsmikil og margþœtt. Vonast forráðamenn félugsins eftir, að fólk bregðist enn sem fyrr vel við málaleitun fé- lagsins um 'aðstoð og kaupi merkin. Hvern og einn munur ekki mikiö um það, en ef margir kaupa merkin, getur það orðið mikil stoð slysavarnastarfinu í landitiu. | Svona munu heiðurspeningarnir á Ólympíuleikjunum í Lundúnum i í sumar líta út. Golfstraumurinn miklu kraftmeiri en haldið var ®g «.st®®8igrt í rás- ifioaá era tateaiie gram- aSI áSar Ameríkumenn hafa verið' að rannsaka golfstrauminn að undanfömu. Haía þessar rannsóknir leitt í ljós, að hann er i meira lagi óstöðugur i rásinni og brey.tir svo ört stefnu, að ekki er hægt að' marka legu hans ineð neinni nákvæmni á uppdrætti. | Það hefir einnig komið í ljós, að liann er þrisvar sinn- jUih kraftmeiri en haldið var, , og ekki nema 24 kíiómetrar 1 á breidd, í stað þess, að hann ; var áður álitinn 1Q0 kiló- metrar á breidd. Það var gamall og góður sveitasiður að halda upp á komu þorrans og góunnar, einmánaðar og hörpu. í Reykjavík hafa nú konur gert fyrsta góudag að sér- stökum fj ársöfnunardegi til ágóða vegna starfsemi kvenna deildar Slysavarnaféiagsins í Reykjavík. Þær vonast eftir, að sem flestar húsmæður Reykjavikur séu svipaðs sinn- is og.kaupi merki. Það kostar tæplega eins mikið og kaffi- bolli með pönnukökum eða öðru góðgæti. En þess vænta þær lika, að fleiri vilji leggja hönd á plóginn. ‘ Það hefir nýlega veriö skýrt ýtarlega frá starfsemi SÍysavarnafélagsins í blöðum 1 og útvarpi, auk þess sem al- þjóð er vel kunnugt í hverju starf fé’agsins er fólgið. Þykir þvi ckki ástæða til að rekja einstaka þætti starfseminnar hér, en minna má á það, að félagiö hefir nú mörg ný mál á prjónunum. Meiri og betri björgunártœki. Björgunarskipið Sæbjörg er nú aö verða fullbúið til notk- unar, og verður það eftir stækkunina og breytingarnar, sem á því hafa verið gcrðar, fullkomnasta björgunarskip, sem íslendingar hafa nokk- urntíma eignazt. Félagið hefir ennfremur í undii’bún- ingi fjölgun björgunarskipa Tólf af tékknesku ráðherrunum segja af sér 12 af ráöherrunum í stjórn Tékóslóvakiu hafa sagt af sér vegna ágreinings við kom- múnista. Höfðu deilur staöið innan stjórnarinnar síðustu vikurnar og forsætisráðherr- ann og innanríkisráðherrann, sem báðir eru kommúnistar, verið sakaðir um ýms óhæfu- verk. Benesð forseti Tékkóslóvak- Benes, forseti Tékkóslóvak- íu, hafði sagt, að hann myndi kosninga, ef til stjórnar- kreppu kæmi í landinu. Ný góðteniplara- stúka stofnuð Fimmtudagskvöldið 19. febr. var stofnuð ný góðtemplara- stúka í Reykjavík af stór- , templar, séra Kristni Stefáns- syni. Stofnfélagar stúkunnar | voru 121. Hin nýja stúka hlaut j heitið Andvari og veröur nr. j 265. Æðstitemplar stúkunnar jvar kosinn Jón B. Helgason i kaupmaður, en umboðsmaður j stórtemplars í stúkunni er Sig j urgeir Albertsson trésmiður. I Gert er ráð fyrir, að frarn- haldsstofnfundur verði n. k. j fimmtudag, og verða þeir, er | þá ganga í stúkuna, einnig I taldir með stofnendum henn- Þcssi mynd var tekin á vetrar-Ólympíuleikjunnm í St. Moritz af ungvcrska skautaparinu Andrcu Kakesy og Ede Karaly. Þau virð'- ast óneitanlega létt í lircyfingum. við strendur landsins, og bíða sjómenn þess með eítirvænt- ingu, að úr þeim ráðagerðum geti orðið. Hefir komið til tals að sameina not skipanná til björgunaraöstoðar og land- helgisgæzlu. Þá hefir félag'ið hafið fjár- söfnun til kaupa á björgunar- flugvél, en verulegur skriður komst á það mál eftir strönd- un brezka togarans Dhoon við Látrabjarg. Fleiri björgunarskýli og björgunarstöðvar. Félagið hefir komið upp fjölmörgum skipbrotsmanna- skýlum, eins og kunnugt er, en enn þarf að fjölga slikum skýlum við strendur landsins. Björgunarstöðvarnar þurfa að vera rniklu fleiri, og marg- ar þeirra, sem fyrir eru, þurfa í að vera betur búnar. En til alls þessa þarf mikið fé, og þess verður ekki afiað nema með samskotum fólksins, sem vill leggja þessu þýöingarmikla máli lið og auka öryggi sjó- manna á hafinu. Miðstjcrnaríund- innm lýkur í dag Stjórmuálaályktan ir hans hiriar á Bsnásiadag'iian. Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins hélt á- fram klukkan 4,30 i gær. Voru þar rædd nefndarálit og sam- þykktar ýmsar tillögur og á- lyktanir, meðal annars stjórn málayfirlýsing miðstjórnar- innar, og veröur hún birt hér I biaöinu á mánudaginn. Þá samþykkti fundurinn og tillögu þess efnis, að skora á fulltrúa flokksins í ríkis- stjórn, fjárhagsráði og við- skiptanefnd að fylgja fast íram tillögum þeim, sem full- trúafundur verzlunarstað- anna vestan, norðan og aust- an lands gerði um gjaldeyris- dg verzlunarmál . Fundurinn mun hefjast aftur i dag kl. 2 e. h. og fara þá fram kosningar. Mun j fundinum sennilega ljúka i kvöld. Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarjlokkurinn Skrifstofur l Edduhúsinu Ritstjórnarsív'ar: ! 4373 og 2353 ; Afgreiðsla og auglýsinga- i sími 2323 Prentsmiðjan Edda ]

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.