Tíminn - 21.02.1948, Blaðsíða 5
42. blað
TÍMINN, laugardaginn 21. febrúar 1948.
5
Föstud. 2®. febr
Endurskoðun stjórn-
arskrárinnar
ERLENT YFIRLIT:
RFöbert Taft
Haía v<et*ðfallið og slgur verkamanna-
flokksins aukið slgurvonir lians?
Það hafa komið greinilega
í ljós ýmsir gallar á stjórn-
skipulaginu síðústu árin. Ýms
fyrirbæri, sem lengi vel voru
óþekkt á fslandi eru nú orðin
næsta algeng. Langvinnar
stjórnarkreppur eiga sér stað,
bæði strax að kosningum
loknum og eins á miðju kjör-
tímabili.
Þingflokkarnir eru nú fjór-
ir og tiltölulega jafnir að
styrkleika. Enginn veit hve-
nær sá fimmti kynni að bæt-
ast við, en nóg eru dæmi þess,
að sjaldan hefir verið meiri á-
greiningur innbyrðis í stjórn-
málaflokkum hér á landi en
hin síðustu ár, og nægir þar
að nefna afstöðu Sjálfstæðis
flokksins til fyrrverandi
stjórnar. En þrátt fyrir þann
grundvallarmun, sem þar var
í skoðunum, var þó flokkurinn
ein heiid að lögum við alþing-
iskosningarnar, svo að at-
kvæði, sem greidd voru með
og móti ríkisstj órninni runnu
öll í hinn sameiginlega flokks-
sjóð.
Fjölda þingflokkanna fylg-
ir það, að einhverjir þeirra
verða að semja um samstarf
til stjórnarmyndunar. Reynd-
in er nú oröin sú, að þar sem
kjósendur vissu jafnan strax
að kosningum loknum alla tíð
frá 1923 til 1937 hverjir færu
með stjórn í landinu, ríkir nú
fullkomin óvissa um þau mál
innan þings og utan, jafnvel
mánuðum saman eftir kosn-
ingar, ef ekki situr þá utan-
þingsstjórn, svo að árum
skipti.
Það verður að kalla veilur í
stjórnarformi, hversu seint og
illa stj órnarmyndanir ganga
og er hitt þó ekki betra, að
þegar slíkar sambræðslu-
stjórnir eru komnar á, vilja
innbyrðis sjónarmið stjórnar-
flokkanna lengstum verða svo
mismunandi, að erfitt veröur
að sætta þau, og niðurstaðan
löngum einhver málamiðlun,
sem fáir eru hrifnir af. Slík-
ar ríkisstjórnir eru því yfir-
leitt ekki skjótráðar og tök
þeirra oft óákveðnari en
skyldi. Þær hjálpa þá líka oft
veika afstöðu gagnvart þing-
inu og eru valtar í sessi.
Þessu seinlæti í stjórnarfor-
ustu á Alþingi fylgja slæm á-
hrif á þingstörfin, tómlæti, ó-
eðlileg þreyta og lausatök.
Öll þessi sjúkdómseinkenni
stjórnarfarsins má aö veru-
legu leyti rekja til þess ó-
skapnaðar, sem núverandi
kjördæmaskipun og kosn-
ingalög er. Hitt er svo annað
mál, að ekki er þar með sagt,
að fullkomin lagfæring fáist
með því einu að breyta kosn-
ingatilhöguninni nú, enda
hefir meinið þróazt og skotið
rótum víðar. En hitt er víst,
að kjördæmamálinu veröur að
koma á nýjan grundvöll.
Vegna þesssara veikleika,
sem hefir sýnt sig í stjórnar-
kerfi landsins, er það áríð-
andi, að endurskoöun stjórn-
arskrárinnar veröi hraðað.
Enn er sú nefnd, sem nú sit-
ur í málinu, ekki farin aö
vinna, og’ er jafnvel líklegt, að
það kunni að dragast þangað
til utanríkisráöherrann og
Seinustu víkurnar hafa gerzt í
Bandaríkjununi'-tveir atburðir, er
báðir þykja líliiegir að auka sig-
urvonir Roberts Tafts öldunga-
deildarmanns sem forsetaefnis
; sem
republikana. Annar atburðurinn er
verðfallið á láijdafurðamarkaðin-
um í Chigaco, er sagt var frá í
seinasta ljlaöi, . og þykir hafa
styrkt afstööu / republikana, þar
sem þeir hafá ‘ talið nýjar verð-
lagshömlur óþarfár. Einkurn hefir
þó Taft beitt S'éf gegn slíkum ráð-
stöfunum, þár ,/sem hann hefir
talið, að verðlaéið myndi jafna sig
sjálfkrafa. Hin'u'. atburðurinn er
sigur ameríska;i:verkamannaflokks-
ins í aukaþingk'oshingu, sem fram
fór í þessari viku í einu af kjör-
dæmum New Ýork-borgar. Demo-
kratar höfðu haldið þessu kjör-
dæmi um langt-skeið, en töpuðu
því nú. Verkamannaflokkur þessi
styður framboð Wallace fyrrv.
varaforseta og þykir þetta sýna, að
fylgi hans muni reynast meira en
ætlað hefir . vérið og framboð
hans sé því -lfklegt til þess að
valda ósigri dehiökrata í forseta-
kosningunum. - :Verði sigurvonír
demokrata taldar litlar, þegar
kjörþing republikana verður háð
eru miklar likúf'rtil þess að flokks-
um árum, sem hann lagði grund-
völlinn að því trausta fylgi, sem
hann á nú í Ohiofylki.
Foringi republikana í
öidungadeildinni.
Eftir að Taft hafði unnið sér
álit og fylgi í Ohio fyrir þátttöku
sína í fylkismálunum, tók hann
að hugsa hærra. Árið 1938 átti
Ohio að kjósa fulltrúa til öld-
ungadeildar Bandaríkjanna og
var Taft þá valinn frambjóöandi
republikana. Hann vann kosn-
inguna og var endurkosinn aftur
afburðaræðumaður, þótt hann sé
vel glöggur og rökfastur. Smátt
og smátt tók hann þó að vinna
sig þar í áliti, því að hann reynd-
ist meiri starfsmaður en flestir
eða allir flokksbræður hans þar.
Hann kom föstu skipulagi á vinnu
brögð þeirra og var orðinn for-
ingi þeirra áður en þeir vissu
raunverulega af því. Honum er
þakkað það, að samheldni repu-
þakkað það, að samheldni og
hjá republikönum en demokröt-
um í öldungadeildinni og öll
vinnubrögð þeirra yfirleitt mark-
stjórnin knýi fram framboð I vissari og skipulegri. Taft varð
Erlendar síjórn-
máladeilur á
Ísíandi
Fyrir skömmu síðan birtu
stjórnir vesturveldanna ýms
leyniskjöl varðandi sampinga
Rússa og Þjóðverja á árun-
um 1939—’41, en þessi skjöl
höfðu fundizt hjá þýzkum
stjórnarvöldum í stríðslokin.
Skjöl þessi hafa upplýst það,
sem raunar var áður vitað,
að samvinna þýzku nazista-
stjórnarinnar og rússnesku
kommúnistastjórnarinnar
var oft hin innilegasta á
þessum timum og þær höfðu
í samingum að skipta heim-
inúm á milli sín, ásamt Jap-
önum og ítölum.. Svo mikil
var vináttan af Rússa hálfu,
öldungadeildarmanns að koma ' að Molotoff sendi þýzku naz-
1944. Fyrst í stað vakti hann ekki Taft svaraöi þa hóflega: Það er istastjórninni heillaóska-
athygli í öldungadeildinni, því að að v-su bezta bifrei6> en hún kem. | skeytij er þýzkj herinn hertók
hann berst lítið á og er enginn ur nú gamt ekki> þ6tt kallaS sé VarSjá, og annað heillaskeyti
á hana. sendi hann henni, þegar inn-
i rás Þjóðverja í Danmörku óg
Stefna Tafts. Noreg hafði borið tilætlaðan
' Á árunum fyrir styrjöldina var árangur. Ferð Molotoffs til
Tafts, þótt hún neyddist - til
þess undir gagnstæðum kringum-
stæðum að falla'st á framboð ein-
hvers annars,' sém væri talinn
vænlegri til að”“áfla fylgis, t. d.
Dewey. ,
Duglegur maljllutnings-
maður
Robert Taft yeröur 58 ára gam-
all á þessu &díf'--Fáðir hans var
William Ilowartl Taft, sem var
forseti Bandaríkja 1908—12. Taft
er fæddur í Cineinnati í Ohio, þar
sem faðir hans/'Var áhrifamikill
stjórnmálamaður:' Yngri Taft var
vitanlega látinri' ganga mennta-
veginn, enda 'Vár hann mikill
námsmaður. Háhn lauk laga-
námi við Hariýárdháskólann og
hugðist að léggja stund á mál-
færslu að námí' loknu, en þar
sem faðir hans vár þá forseti, gekk
hann í þjónústú stjórnarinnar.
Það stóð þó ekki nema skamma
stund. Þegar hánn hætti að vinna
í þjónustu stjórnarinnar, flutti
hann aftur tíT Cincinnati og
geröist þar málflutningsmaður.
Hann vann sér. brátt mikið álit
og komst þá nfótt í góð efni.
Bráðlega cfiiý. að Taft flutti
aftur til Cinciijrjíiti, tók hann að
gefa sig að . stjprnmálum. Hann
lét sér þó nægja" lengi vel að fást
við fylkismáiim nær eingöngu,
hlaut kosningu’^á fylkisþingið og
varð formaður ’ ýepublikana þar
Dugur hans og -siiipulagshæfni þótti
þar sýna sig fljótt. Það var á þess
vegna þessarar forustu sinnar einn
af aöalforingjum republikana og
raunar aöalforingi þeirra og einn
voldugasti maður Bandaríkjanna
eftir kosningasigur republikana
haustið 1946.
Góður starfsmaður.
Það, sem ráðið hefir mestu um
frama Tafts, auk ætternis hans,
er óvenjuleg vinnusemi, samfara
farsælli og skilningsgóöri greind.
Hann hefir haft gott lag á þeim
mönnum, sem hann hefir unnið
með og þó einkum á þann hátt,
að hann hefir komið þeim til að
starfa. Sjálfur er hann frábær
vinnumaður, er nær aldrei lætur
sér verk úr hendi falla. Margir
telja, að enginn af núverandi þing-
mönnum Bandaríkjanna viti
jafn glögg deili og hann á þeim
málum, sem þingið afgreiðir, jafn
vel hinum smæstu atvikum.
Stundum grípur hann einnig í
verkleg störf sér til tilbreytingar og
hressingar og hann ekur alltaf bif-
reið sinni sjálfur, sem er hvergi
nærri títt um menn í hans stööu.
Það er allfræg saga um Taft, að
eitt sinn hafi hann setið í veizlu
stórmenna í Washington og þótti
ekki annaö hlýða en að veizlu-
gestir létu einkafcílstjóra aka sér
þangaö og létu þá bíða eftir sér
þangað til hófið væri búið. Þegar
gestirnir fóru, hrópaði dyravörð-
urinn á bílstjóra að koma og þeg
ar röðin kom að Tafthjónunum
hrópaði hann: Nú á bifreið Tafts
Taft bæði harðsnúinn einangrun-
armaður og harðsnúinn andstæð-
ingur New Deal-stefnu Roosevelts
forseta. Um slceið virtist hann
hneigjast til meira frjálslyndis,
en nú virðist hann aftur vera að
hneigjast til sinnar upphaflegu
stefnu og vera aðalforingi hægra
arms republikana. Hann beitti
sér fyrir setningu hinnar umdeildu
vinnulöggjafar, sem samþykkt var
í fyrra og verkalýðssamtökunum
er mjög í nöp við. Hann var frem
ur andvígur hjálpinni til Grikk-
lands og Tyrklands í fyrra og nú
vill hann draga úr Marshalls-
hjálpinni. Vegna hinnar eindregnu
íhaldsstefnu sinnar er Taft mjög
óvinsæll hjá vissum stéttum og
hópum manna, en vinsældir hans
eru líka þeim mun meiri hjá öðr-
um. Hann virðist og njóta trausts
ýmsra, sem ekki eru honum sam-
mála, því að þeir viðurkenna
dugnað hans og meta þá ein-
beitni, sem hann hefir oft sýnt
í þvi að beita sér fyrir málum,
þótt það aflaði honum óvinsælda.
Að því leyti fullnægir hann ósk-
um þeirra, sem vilja hafá „sterk-
an mann“ í forsetaembættinu
næstu árin.
að sinna þéiöl störfum, en
þess mun lítil von meðan þing
situr, en stiindum hefir þing-
haldið nálgast þann tima er
góðir embætismenn fara að
taka sér sumaríri sín. Þegar
þess er svb gætt, að fyrir
liggur reynsla um lítil störf
fyrri nefnda í málinu, þar sem
sumir þeirra, sem enn eru við
málið riðnir, koma við sögu
(Gunnar Thoroddsen), er sízt
aö undra, þó 'að menn gerist
nú langeygir eftir því að far-
borgarstjórinn hafa tíma til! ið verði að vinan.
Hér verður að vinna fljótt
og vel og leita lækningar við
langvinnum stjórnarkreppum
og stjórnleysi. Bezt myndi þar
reynast að finria eitthvert
form, sem stuðlaði að því, að
þjóðin skipaði sér í samstæð-
ar heildir fyrir kosningar, svo
að þannig myndaðist sam-
stæður meirihluti um löggjaf-
arstarf og ríkisstjórn.
Auk þess má ekki draga að
auka i ald og rétt héraöanna,
svo að meira jafnvægi skap
is.t i þjóðfélaginu innbyrðis.
Berlínar haustið 1940 sýndi
að Rússum var það jafnvel
enn meira áhugamál en Þjóð
verjum að efla þessa sam- -
vinnu.
Þau tíðindi hafa gerzt, að
þessar nýju upplýsingar um
sambúð þýzkra nazista og
rússneskra kommúnista, hafa
orðið Þjóðviljanum tilefni til
að skrifa forustugrein um
málið. Þar sem Þjóðviljinn
þykist allra blaða skelegg-
astur (a. m. k. þegar hann
skrifar um Keflavíkursamn-
inginn) í baráttunni fyrir
rétti smáþjóðanna, hefði
mátt búazt við því, að þrátt
fyrir allt dálætið á Rússum
gæti hann þó ekki lagt bless-
un sína yfir heillaskeyti
Molotoffs til Hitlers, þegar
hann var að leggja frelsi og
sjálfstæði smáþjóðanna í
rúst. Sú er þó eigi að síður
reyndin. Tilgangur Þjóðvilj-
ans með forustugreininni er
sá að afsaka háttalag Rússa,
afsaka ránssamninginn um
Pólland, afsaka heillaskeytin
til Hitlers í tilefni af falli
Varsjár, Noregs og Danmei'k-
ur. Og afsökunin er hin sama
og hjá þeim, sem hafa varið
Múnchen-sáttmálann. Þetta
var gert til að vinna
tíma til undirbúnings. Þess
Raddir nábúanna
í Alþýðublaðinu í gær er
rætt um skammir Þjóðvilj-
ans út af því, að þurft hefir veSna matti lata rett og hags
að grípa til benzinskömmt-
unar. Blaðið segir:
„Koinnhí'nistai' áttu verulegan
Jiátt í því að eyða gjaldeyris-
forða íslendinga. Þcir sátu í
ríkisstjórn í tvö ár og gerðu f jár
sóun og óhæfuverk varðandi
embættisveitingar
muni smáþjóðanna víkja og
i láta þær troðast undir járn-
! hæli nazismans.
I Þessi vörn fyrir kaldrifj-
aða aðstöðu erlends stór-
veldis mætti áreiðanlega
gera mönnum ljóst, hvert
Þjóðviljinn er að fara og
að sergrem hýerra erin<jj hann rekur.
sinni. Þegar harðnaði í árj. lilup ^ er stórveldissjónarmið-
ust þeir brott úr ríkisstjórn af hjónað meira en smá.
því, að þeir treystu scr ekk. t.l þjóðarsjónarmiðinu. Hér cr
að færast lausn vandamalanna ekkf isienzkt sjónarmið á
í fang. Núverandi ríkisstjórn ierð
fékk þaö hlutverk að taka við, En þó menn hrylii við
þegar góðærið var úr sögunni, þeSsari aðstöðu, mega marg-
og reyna að bjarga því, sem ir vara sig a að falla ekki í
bjargað yrði. j svipaöa gröf sjálfir. Það er
Svo koma mennirnir, sem jafn hættulegt Og að Setja_
sekastir eru um Það, hvemlg þjónustuna við rússneska
komið er, og gagnrýna núver- hagsmuni ofar íslenzkum
andi stýjrn fyrir erfiðleikana. hagsmunum Og málum, að
Kommúnistar ganga meira að setja áróðurinn gegn RilSSUm
segja svo íangt í þessu efni, að framar baráttunni um inn-
þeir skirrast ekki við að stað- anlandsmálin og helga hon-
hæfa, að svart sé hvítt. Þeir um meira rúm en jafnvel öll-
fuliyrða, að engin dýrtíð né um öðrum málunx samanlagt.
verðbóiga sé á tsl.andi, og cng- Hér eru tvær fallgryfjur, sem
in hætta sé á ferðum fyrir at- allir þeir, sem vilja efla
(Framliald á 6. síSuJ i (Framhald á 6. sidu)