Tíminn - 21.02.1948, Blaðsíða 7
42. blað
TÍMINN, laugardaginn 21. f erúar 1948.
I:
♦i Kápuefni
♦♦
|| Ullar-kjólaefni
♦♦
♦♦
Hárdúk
Manehettskyrtur
Nærfatnaður karlm. og kven.
Húsgagnaáklæði
Velour
•0»
Bómullarvörur
ii Karlm. og drengjaföt
♦♦
♦♦
|| Barna og karlm. sokka
8
♦♦
♦♦
|| getum útvegað frá framleiðendum.
ÍÍ
«
l! SBfhmoh &
s
♦♦
♦♦
::
::
::
ÍÍ
::
«
::
i:
53
♦ ♦
♦ »
::
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦V
AUGLÝSING
Hafi leiga fyrir garðlönd ekki veriö greidd 15. marz
næstkomandi, s koðast það sem uppsögn leigjanda á
landinu og verður það því leigt öðrum eftir þann tíma.
Skrifstófair er opin alla virka daga frá kl. 9—12 og
1—3, laugardaga kl. 9—12.
Ræktunarráðunautur
Reyklavíkur
ViSStal við Jéliaim
Skaftason.
(Framliald af 8 síðu).
áður vegna stækkunar veiði-
flotans og þess, að fiskimjöls-
verksmiðjan hefir unnið að
síldarbræðslu í vetur. Hús-
næðisvöntun hefir verið mikil
á Patreksfirði öll stríðsárin
og hús í mjög háu verði. Hafa
margir flutzt burt af þeim
sökum, fiestir til Reykjavíkur.
Þó hefir töluvert verið byggt
þar á .undanförnum árum.
Fjögur frystihús starfa í
Vestur-Barðastrandarsýslu.
— Er ekki útgerðin alltaf
mikil á Patreksfirði?
— Jú, veiðiflotinn hefir nú
verið endurnýjaður með
stærri togurum og bátum.
Fjögur hraðfrystihús eru nú
starfandi í vestursýslunni og
ein niðursuðuverksmiðja.
Flateyingar keyptu einn Sví-
þjóðarbát og hafa einnig í
undirbúningi byggingu hrað-
frystihúss. Því miður hefir
afkoma atvin,nuveganna stór-
versnað þar eins og annars
staðar á landinu á síðustu ár-
um, eins og alkunnugt er.
— En hvað llður fram-
kvæmdum í sveitunum?
— Þar fjölgar vélknúðum
. jarðvinnslutækjum, og er þar
víða haldið vel í horfinu,
þrátt fyrir útstreymi íólksins.
Nýlokið öyggingu sjúkrahúss
á Patreksfirði.
— En hvað er að frétta af
SEM NOTA
ALFA-LAVAL
mjaltavelar
opinberum framkvæmdum í
sýslunni?
— Á sumrin er alltaf unnið
nokkuð út frá kauptúnunum
í vestursýslunni. Hægt er aö
fara á jeppabíl milli Brjáns-
lækjar og Patreksfjarðar, en
ruddur bílvegur er frá Pat-
reksfiröi yfir Kleifaheiði
norður til Tálknafjarðar.
Vestur-Barðastrandarsýsla
hefir nýiokið byggingu sjúkra
hús á Patreksfirði ,og Pat-
rekshreppur er að láta gera
nýja höfn á Vatneyri. Búið er
að ramma niður hafnarbakka
úr stáli og steypa bátabryggj-
ur. Er þetta gert á þurru landi,
og þess vænst, að dýpkunar-
skip fáist á þessu ári til þess
að grafa höfnina inn í Vatn-
eyrina.
Ríkið er að setja á stofn
j arðyrkj utilraunastöð á Reyk-
hólum, eins og nýlega var
skýrt frá í Tímanum. Þá hefir
Barðstrendingafélagið í Rvík
j nýlega látið reisa veglegt
; gistihús að Beruíirði í Reyk-
hólasveit. Er það góðra gjalda
vert, en vænna hefði okkur
þótt um það, að fá að halda
félagsfólkinu heima, heldur
heldur en að fá það aðeins sem
gesti í sumarleyfunum.
Samgöngvr erfiðar við
Reykjavík.
— Samgöngur milli Reykja-
víkur og Vestur-Barðastrand-
arsýslu eru fremur erfiðar allt
áriö. Flugferðir eru stopular
sökurn veðrabrigða, varla
ÖÐEA§T:
Meiri mjólk, því að ALFA-LAVAL vélin er smíð-
uð þannig, að hún hefir sérstaklega góð áhrif
á mjólkurhæfni kúnna. — Betri mjólk, því að
með ALFA-LAVAL vélum er hægara aö fram-
leiða hreina og gerlalitla mjólk, en með nokk-
urri annarri mjaltaaðferð. — Ódýrari mjólk,
því að ALFA-LAVAL vélarnar þurfa svo lítiS
afl og varahlutaeyöslan er mjög lítil. — ALFA-
LAVAL mjaltavélum fylgir prentaður leiðarvísir
á íslenzku. Sérfróður rnaður, ,sem er í þjónustu
vorri, setur vélarnar upp og vér munurn sjá urn
að ávallt sé fyrir hendi nægur forði varahluta.
Bændur: athugið hvað nágranninn, sem hefir ALFA-LAVAL mjaltavél, segir um
vélina sína, áður en þér festið kaup á mjaltavél annars staðar.
Einkaumboð fyrir ísland:
Hvort er befra?
Hvort er betra að verja
peningunum fyrir 20—30
blöð Tímans á mánuði, er
flytja mikið af fróðlegu og
skemmtilegu lestrarefni, —•
eða fyrir 1—2 pakka af
sígarettum, sem eru bæði til
óþrifnaðar og óhollustu?
Vltmlé ötnllega. aSS
, útbre^sja Támaiis.
AMglýsið í Tímaniam.
Eata írænka
Telpnasaga
Steingr. Arason þýddi.
Strákapör
Miels hugpráða
Ðrengjasaga
Jón N. Jónasson þýddi.
Fást hjá öllum bóksölum.
SKHÞVUTGCRO
HIKISINS
Zi
55555SSS55S5555S5555555S555S55555555555555S5555555555555555555555555555555555555555555554555555555S555S555555Í
flugfært nema í logni og
bjartviðri. Esja er oftast yfirr
full af farþegum, er hún kem-
ur til okkar. Og nú sjaum við
hér í Reykjavíkurblöðunum,
að nýja strandferðáskipið
Hekla eigi að ferðast milli
Bretlands og íslands með
reglulega „túrista“ 'til að end-
urheimta eitthvað af þeim
gjaldeyri, sem kvað hafa verið
kastað gálauslega á glæ í
sukki undanfarinna ára.
Lœknislaust i Flatey.
— Svo megurn við ekki
gleyma að minnast á heilsu-
farið.
— Nei, það má segja, að lík-
amlegt og andlegt heilsufar
sé gott í sýslunni, þótt læknis
laust sé í Flateyjarhéraði,
öðru hverju hjúkrunarkonu-
laust á Patreksfirði og víða
Ijósmóðuidaust. Á Patreksfirði
þyrftu að vera tveir læknar.
Prestaköll eru nú öli setin í
sýslunni nerna Brjánslækjar-
prestakall, og nú hefir Staðar-
prestur á Reykjanesi hlotið
kosningu til Staðar i Grinda-
vík.
„Kirkja fyrirfinnst engin“.
Kirkja fyrirfinnst engin í
Skálmarnesmúlasókn. Heyrzt
hefir, að hún hafi fokið út í
veður og vind fyrir mörgum
árum. Hefir verið látið við svo
búið sitja. Breiðavíkurkirkja.
mun vera að veðrast upp jafn-
framt því, sem rekaviðurinn
þar í fjörunni fúnar og sekk-
ur í sand, því að ekki virð-
ist lengur svara kostnaði að
flytja hann á markað, frekar
en sinna eggverum og dún-
tekju. Væri óskandi, að þjóð-
arinnar biðu ekki lakari kjör i
kaupstöðunum en forfeður
hennar höfðu við búnað til
sjávar og sveita áður fyrr.
II
Mugpr
ff
til Vestmannaeyja í. dag. —
Vörumóttaka til kl. 11 árdegis.
Slírósaus
E«raoi
Vanill®
Appdsín
Sakkknlaöi
KRON