Tíminn - 21.02.1948, Side 8

Tíminn - 21.02.1948, Side 8
Vélsmiður í Chisago hefir sett hjól á benzíngeymi úr flugvél og búið þannig til ágætan kappakstur- l>íi. Hann kvað komast 140 mílur á klukkustund og á hann að taka þátt í kappakstri í Los Angeles. Yiðtal vift Jóhann Skaftason sýsÍHinanii: Nýlokið byggingu sjúkra- húss á Patreksfirði Ný höfn grafin inn i Vafneyrina. Jóhann Skaftason, sýslumaður á Patreksfirði, er staddur hér í'bSnum. Tíðindamaður blaðsins hefir hitt hann að máli bg spurt hann almæltra tíðinda úr Barðastrandarsýslu — Nýíokið er byggingu sjúkrahúss á Patreksfirði og verið er að gera þar nýja höfn. Fjögur hraðfrystihús starfa í Vestúr-Barðastrandarsýslu. li > Skipin leita oft lœgis á Patr'efcifirði. — Þú ætlar að segja okkur eitthvað í .fréttum vestan úr Barðastrandarsýslu. Eigum við þá ekki að minnast eitt- hvað á. tíðarfarið fyrst? —■■ þl'; það er líklega rétt- ast. Við höldum enn þá þeim góða dg gamla sið þarna fyrir vestan, að minnast á veðrið, þegar.spurt er almæltra tíð- indá'. "Um veðrið í Barða- strandarsýslu er annars það að segja, að það er venjulega mjög svipaö því, sem er hér við PaXaflóa. Lægðirnar eru þó að j^fnaði hálfum til heil- um degi seinna á ferðinni hjá okkur én hér í Reykjavík, eftir. því hve fljótar þær eru í förúm,Æjá okkur rignir með suðaustan- og sunnanáttinni. | Ver.tanáttin er oftast með hvössum éljum, en bjárt á milli. Þurrkarnir koma til okkar úr norðri. Snjólétt er um alla vestur- sýsluna, og það ber við, að við sjáum aðeins grána í fjöll, þegar svo mikið hefir snjóað á ísafirði, að mætir borgarar sjá sér vart aðr’a leið færa út úr húsunum en upp um strompinn. Að minnsta kosti var mér sagt þefcta í fréttum þaðan að norðan í einu vor- hretinu. Snjóalögin skiptast aðallega um Arnarfjörðinn eða Dýrafjörðinn. í norðan- og norðaustan- áhlaupunum leitar togara- flotinn oft hafnar á Patreks- firði, og þykir okkur tilbreyt- ing í því að sjá höfnina ljóma af ljósadýrð 15—20 skipa, sem leita þar lægis. Fólkið er þrautreyndur stofn. — Hvað ræðið þið svo næst á eftir veðrinu? Snúið þið ykk- ur þá ekki að mannfólkinu? — Jú, það er þrautreyndur stofn, sem staðið hefir af sér öll hallæri. Fólkið er glaðlynt og hispurslaust í allri fram- komu og jafnan reiðubúið til átaka eftir því sem lífsbarátt- an gefur efni til. En því er að fækka. Stöðugt fækkar í sveitunum, meira en nemur fjölguninni í kauptúnunum. I — Já, það er víst sama sag- an víðar. En reynið þið ekki að leita einhverra gagnráða í því efni? I — Það er auðvitað reynt að fjölga mannlcyninu. Ein kona þar vestra ól 3 börn á 11 mán- (uðum, án þess að um þríbura- fæðingu væri að ræða, og prestsmaddaman í Árnesi á Ströndum gerði þó betur og eignaðist þríbura á nokkrum mínútum, eins og alþjóð er kunnugt. Geri aðrir betur í mannf j ölguninni! — En dugar þetta til? — Nei, síður en svo. Jarðir leggjast í eyði í öllum hrepp- um sýslunnar, nema þrem hin um austustu. Fyrir nokkrum árum var þríbýli í Hergilsey og nokkur býli í Bjarneyjum. Nú eru allar þessar eyjar í eyði. Þetta eru hlunninda- jarðir, sem krefjast állmikils mannafla, ef búa skal á þeim, svo sem landkostir gefa efni til. i Flatey hefir fólki fækkað, en á Bíldudal og Patreksfirði ’nefir því fjölgað. Er ég flutt- ist vestur fyrir 12 árum áttu 625 menn heima á Patreks- firði. Nú eru þar 875 manns. Atvinnuskilyrði eru þar mjög góð, og yfirleitt hefir vantað fólk til framleiðslunnar, og er það nú meir áberandi en (Framhaíd á 7. síðuj 20. árbók F. í. koinin út Árbók Ferðafélags íslands fyrir árið 1947 er nýkomin út. Fjallar hún um Dalasýslu og er rituð af Þorsteini Þorsteins- syni, sýslumanni. Þetta er 20. árbók félagssins, og eru flest- ar hinar orðnar ófáanlegar og árbækurnar allar orðnar gott og dýrmætt bókasafn. Til þessarar árbókar er á sama hátt vandað og hinna fyrri og prýðir hana fjöldi fag urra mynda úr Dalasýslu. Er bókin um 120 bls. að stærð. Fremst í bókinni er Stein- þórs heitins Sigurðssonar minnzt, en hann var varafor- seti félagsins. Þá fylgja einn- ig árbókinni reikningar fé- lagsins fyrir s. 1. ár. Ferðafélagið hefir einnig sent blaðinu áætlun sína yf- ir orlofs-, sumarleyfis- og skemmtiferðir um helgar ár- ið 1948. Hyggst félagið að fara alls 18 orlofs- og sumarleyfis- ferðir um byggðir og öræfi landsins og auk þess 35 styttri ferðir um helgar og hátíðar til fagurra staða eða nærliggj- andi fjalla. Stafford Cripps krefst fórna af kaupmönnum Stafford Cripps hefir setið fund með brezkum smákaup- mönnum. Ræddi hann við þá um örðugleika þá, er brezka þjóðin á við að stríða, og krafðist af þeim fórna á altari þj óðarhagsmunanna. Svíar taka upp benzínskömmtnn Svíar hafa tekið upp ben- zínskömmtun. Stefnir nú víð- ast í þá átt í heiminum að taka verður upp skömmtun í vaxandi mæli, jafnvel í hin- um ríkustu löndum eins og Sviþjóð. Tólf flugvélar hafa fasta við- komu a Keflavíkurflúgvelli Síðan Bandaríkjaher afhníi Keflavíkurflugvöllinn til almennrar notfcúnar fyrir 9 mánuðum hafa 928 milli- landaflugferðiF^verið farnar um Keflvíkurflugvöll. Til við- bótar voru 286 innanlands flugferðjr á sama t;ma, þar af 130 flugferðir ;frá Flugfélagi íslands, milli Reykjavíkur og Keflavíkur. liekia, Skymastervél Loftleiða, flaug 23 milli- landaflugferðir með viðkomu á Keflavíkurfugvelli, milIIIáí'MsIsgflaiigvélar k®nfin við |>at' síð- •^••msím átta fififisefiiiiiði. Með þessum fiúgvélum voru 16.194 farþegaiv260.670 kg. af flutningi og 24.3.410 kg. af flugpósti. Til -vfðbótar við þennan farþegíifjölda fóru 2592 farþegar héSán og 18.735 kg. af flutninghiðg pósti voru send héðan .ttL Evrópu og Ameríku. En hingað komu 2527 farþegar og 166.250 kg. af flutningi og pósti frá út- löndum. Áætlunarferðir - með við- komu á Keflavíkurflugvellin- um höfðu 12 flygfélög, talin upp eftir fjölda flugferöa: American Overseas Airlines, Trans Canada Air- Lines, Brit- ish Overseas A-irways Cor- poration, Royal Dutch Airlin- es, Scandinavian; Airlines Sy- stem, Air Franpe, Loftleiðir, Pan American Airways, Aer- linte Eireann, Norwegian Air- lines, Scottish ■ Airlines og Trans World Airlines. Flug- Vöxtur í Skeiðará orðinn mjög mikiil Eldiar nppi í fírínis- vötniam? Hlaupið í Skeiðará óx enn í nótt, var tíðindamanm t blaðsins tjáð í símtali, sem hann átti við Sigurð Arason bónda að Fagurhólsmýri. Rennur áin nú yfir 2 km. breitt landsvæði. Hlaupið er nú orðið með mestu Skeiðarárhlaupum, eft ir því sem Sigurður segir. Er það til dæmis mun meira en síðasta hlaup. * Að þessu sinni hefir hlaup- ið enn ekki brotið jökulinn, svo teljandi sé, heldur fellur það eftir hinum venjulega farvegi undan jöklinum. Mik- inn brennisteinsþef leggur af hlaupinu og fellur á málma og húsþök. Hins vegar hefir ekki orðið vart við öskuíall á Fagurhólsmýri. Skeiðarárhlaupið hefir þeg- ar valdið nokkrum skemmd- um á símalínum á því svæði, 'er áin hefir flætt yfir. Voru í morgun fallnir þrír síma- staurar. Önnur spjöll hafa ekki orðið af völdum hlaups- ins, enda fellur það um gróð- urlausa sanda, þar sem engin mannvirki eru nema helzt símalagnir. Mönnum eystra þykir lík- legt, að eldar séu uppi iGríms vötnum, enda eldsumbrot ‘þar harla tíð. vélar frá kanadiska flughern- um og danska flotanum hafa komið hér við, auk véla frá brezka og ameríska flugherj- unum. Amerísku flugmennirnir George Truman og Ciiíford Evans komu við á Keflavík- urflugvelli í ágústmánuði, er þeir voru í hnattflugi sínu á Piper-Cub flúgvélum. Einka- flugvélar Harry S. Trumans, forseta Bandaríkjanna, Inde- pendance og Sácred Cow höfðu viðkomu á Keflavíkur- flugvellinum. Bandaríski flug herinn og Air Transport Com- mand höfðu viðkomu hér 125 sinnum, til þess að halda uppi sambandi milli Bandaríkj- anna og setuliðs þeirra í Þýzkalandi. Flugvél Icekand Airport Corporation, „909“ flaug 77 ferðir á milli New York og starfsmenn og birgðir handa flugvellinum. Björgunarflug- flugvöllinn. Björgunarflug- vélar, V-54-Skymaster og B- 17-Fljúgandi virki ,sem reknar eru af Iceland Airport Cor- poration fóru í 44 björgunar- og æfingaflug. Öllúm flugvél- um, sem sendu út neyöarkall, tókst að lenda heilu og höldnu á Keflávíkurflugvelli. Auk þesss hefir völlurinn verið notaður talsvert fyrir innanlandsflug. Á þessúm síðustu níu mán- uðum hafa allmiklar framfar- ir verið í þá átt að færa saman það sem nota þarf við rekstur flugvallarins fr.l hinum mörgu hverfum Keflavíkur- flugvallarins, svo sem til Massey og Meeks hverfanna, og eru þá aðeins örfáir staðir eftir í öðrum hverfum, sem nauðsynlegir eru í sambandi við rekstur flugvallarins. Þetta hefir losað fjölmarga bragga, sem hafa verið af- hentir sölunefnd setuliðs- eigna. Nokkur hluti þessarra skála hefir verið tekinn í notkun af flugvallarstjóran- um óg öðrum íslendingum, og einnig ti lafnota fyrir fulltrúa erlendra flugvé'a, sem hafa reglubundna viðkomu á Kefla víkurflugvellinum. Hin nýja bráðabirgða far- þegaafgreiðsia, sem tilbúin var í nóvember, er meira en helmingi stærri en afgreiðsla sú sem áður var notuð, hefir rúmgóðan farþegasal og betri húsakynni fyrir starfsmenn tollsins og er til þægindaauka fyrir þau hundruð útlendinga og innlendra manna, sem koma, fara og ferðast um Keflavíkurflugvöll í hverjum mánuði. Farþegaafgreiðsla og gistihús, sem tekur 80 gesti, verður að öllum líkindum til- búið á sumri komandi. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.