Tíminn - 25.02.1948, Side 5

Tíminn - 25.02.1948, Side 5
45. blað TÍMINN, miðvikudaginn 25. febr. 1948. 5 ERLENT YFIRLIT: Umtöluð aukakosning Gctui* framboð Wallaee rásVið úrslituiu í forsctakosningumim í haust? Mi&v.d. 25. féhr. „Traustur grund- völlur” Það er ekki dimmt eðá drungalegt yfir fjárhagsleg- um ástæðum ríkissjóðs, sam- kvæmt lýsingum Mbl. Þar get- ur að líta ýmsar glæsilegar myndir og lýsingar af hinum mikla blóma. Mbl. finnur ekki, að það sé ástæða til að harma neitt í fjármálastjórn síðustu ára. Það sé bara ástæða til að fagna. Samkvæmt lýsingu Mbl. „hefir verið lagður nýr og traustari grundvöllur fyrir fjárhag ríkisins". „Öllum landsmönnum má vera þetta mikið fagnaðarefni", segir Mbl. ennfremur, „en Sjálf- stæðismönnum er það þó sér- stakt sgleðiefni. Annar meg- inþáttur stefnu þeirra er efl- ing hins fjárhagslega og at- vinnulega sjálfstæðis þjóðar- innar“. Það er ekki ónotalegt fyrir lesendur Mbl. að fá þessa lýsingu. Það er blað fjármála- ráðherrans, sem gefur þessa lýsingu. Það ætti að vera mál- unum kunnugt. Það er líklega óþarfi fyrir fj ármálaráöherrann að láta vefjast fyrir sér að koma fj árlagafrumvarpinu í þann búning, að tiltækilegt þyki að afgreiða það. Hann getur glaðst við ávexti af ágætri stjórn flokksins síns, — „Sjálfstæðismönnum er það þó alveg sérstakt gleðiefni". Og nú fær fjármálaráðherr- ann.að njóta þess, hve létt og skemmtilegt það er að búa fjárlagafrumvarp í hendur þingsins, eftir 8 ára stjórn flokksins á fjármálum ríkis- ins. „Annar meginþáttur stefnu þeirra er efling hins fjár- hagslega og atvinnulega sjálfstæðis þjóðarinnar“. Það er svo sem ekki ástæða til þess, að atvinnurekendur séu neitt að kvarta eftir 8 ára fjármálastjórn sinna ágætu flokksmanna. Það eru víst ekki miklar ástæður til þess, að útgerðin sé rekin með halla, — jafnvel nýsköpunar- skipin. Efling hins atvinnulega sjálfstæðis er annar megin- þáttur í stefnunni. Það er víst alveg óhætt að halda áhyggjulaust áfram eins og horft hefir undir þess- ari stjórn og stefnu. Það er víst ástæðulaust að kvíða því, að ríkisssjóður standi ekki við fjárhagslegar skuldbindingar að lögum. Þá er víst fráleitt að hafa áhyggjur af því, að bankarnir fái ekki það fé, sem þeim hefir verið heitið lögum samkvæmt til stofnlána á landi og sjó. Og það er víst alveg á- stæðulaust að láta gjaldeyris- erfiðleika bitna á atvinnulífi og byggingum landsmanna. En hvers vegna skyidi Sjálf- stæðisflokkurinn hafa látið þvæla sér út í stefnubreyt- ingu, eins og t. d. meö stofn- un fjárhagsráðs? Mbl. heldur, eins og Þjóðviljinn, að hér séu engir fjárhagslegir örðug- leikar. Mikill gæfumaður er Jó- í síðustu viku fóru fram auka- kosningar tii.Bandarikjaþings í einu kjördæmi-- New York-borgar (í Bronx-hlutanum). Kosningum þessurn var vejtt mikil athygli, því að þær þóttu-iíklegar til að leiða í ljós, hvernig :-fylgi Wallace vara- forseta væri háttað, en aðal keppn- in í þessum kösningum voru á milli demokrata og ameríska verka- mannaflokksins,- sem styður fram- boö Wallaceí' Demoki-atar hafa lengi haldið kjördæminu, en úr- slitin urðu riú'á þá leið, að Verka- mannaflokkufirin vann kosningarn ar. í þeim blöð'úril, sem styðja repu blikana, hefir'' þ'etta verið talinn mikill sigur fýrír Wallace og sönn- un þess, að hariri muni fá svo mik- ið fylgi í New Ýdrk, að vonlaust sé, að Truman fái' kjörmennina í New Yorkfylki í fofsetakosningunum í haust. New Yorkfylki kýs lang- flesta kjörmerin í forsetakosning- unum og ráða því úrslitin þar mestu um úrslit forsetakjörsins. Lítil þátttaka. í blööum demokrata er reynt að gera lítið úr, kosningaúrslitun- um í Bronx-kjppdæminu, og er því einkum borið viðj að þátttakan hafi veriö svo lítil, að hún gefi enga hug mynd um raupverulegt fylgi flokk anna. í almennu kosningunum, sem fóru fram í kjördæminu haust ið 1946, voru greidd þar 89 þús. at- kvæði, en ný voru ekki greidd nema 40 þús.. átkvæði. Haustið 1946 fékk verkamannaflokkurinn 24.249 atkv., en nú fékk hann ekki nema 22.697 atkv., þótt hann ynni kosn- inguna. Úrslifjn, leiða því ekki í Ijós fylkisaukningu hjá honum, heldur deyfð .bjá hinum flokkun- um. Demokratar fengu nú ekki nema % af því atkvæðamagni, er þeir fengu 1946, og republikanir ekki nema 4/t». Deyfðina telja demokratar stafa af því, að ekki hafi verið eftir- nema nokkir mán- uðir af kjörtlmjrbilinu, þar sem al- mennar þingtedsningar eiga að fara fram á köfnandi hausti. Andstæðingar demokrata halda' því hins vegaj'i fram, að hin litla þátttaka bendi-tii þess, að kjósend- urnir séu byl-jáðir að snúa baki við demokrötununÚ Páð hafi samt ekki vantað, að démokratar hafi reynt að halda áhugáSiúm vakandi, þar sem önnur eiris stórmenni og O’- Dwyer, borgar’stjöri í New York, og frú Eleanor Bossevelt voru fengin til að tala á’ kosningafundum í kjördæminu. ..... Þá benda andstæðingar demo- krata á það, áð úrslitin sýni góða kosningavinnu hjá Wallace-mönn um, þar sem þéir fá svipað fylgi og 1946, en hiriuín flokkunum tekst hins vegar ekki að fá nema brot af fylgismönnum sjnum á kjörstað- inn. Afstaða GySinga. Eitt af þvi, sem hefir vakið sér- staka athygíiXsambandi við þess- ar kosningar^. er afstaða Gyðinga. Þeir eru allfjölmennir í þessu kjördæmi, og,- hafa oftast verið traustir fylgismenn demokrata. Kunnugir telja, að þeir hafi nú hann Jósefs'són, að fá að njóta ávaxtanna aí hinni ágætu fjármálasteln.u fiokks síns, þegar búið ér að efla hið „fjár- hagslega ög atvinnulega sjálfstæði" pg lagður hefir verið „nýr og traustari grund- ýmist setið heima eða kosið með verkamannaflokknum. Ástæðan sé sú, að þeir telji framkomu Banda- ríkjastjórnar óskörulega í Palestínu málinu og hafi því viljað veita Truman aðvörun. Þetta hefir vakið athygli á því, að Palestínumálið geti orðið eitt helzta vandamálið í sambandi við forsetakjörið í Banda ríkjunum, þar sem Gyðingar eru svo fjölmennir í New York, að þeir geta hæglega ráðið úrslitum í New Yorkfylkinu. Ýmsir óttast því, að samkeppni geti skapazt milli aðal- flokkanna um hylli Gyðinga í New York og kunni það að geta haft mjög alvarleg áhrif á alþjóöamál- in næstu mánuðina. í ræðu, sem Wallace flutti á einum kosningafundinum, deildi hann hart á afstöðu Trumans í Palestínumálinu og komst m. a. svo að oröi, að hann talaði eins og Gyöingur, en ynni eins og Arabi. Fylgi Wallace. Það hefir komið fram víðar en í New York, að Wallace á allmiklu fylgi að fagna. Þannig hafa nægi- lega margir kjósendur í Kaliforn- íufylki lýst sig fylgjandi framboði hans, en þar þarf allmíkinn með- mælafjölda til þess að geta lýst yfir fiokksstofnun og forsetafram- boði. Fylgi Wallace er einnig talið vænlegt í Illinoisfylki, þó einkum í Cliigaco. Wallace hefir þannig í- tök í þremur stæi-stu fylkjum Bandaríkjanna eða þeim, sem kjósa flesta kjörmenn í forseta- kosningum og mestu ráða um úr- slitin. Nái hann svo miklu fylgi frá demokrötum í þessum fylkjum, að republikarnir fá kjörmennina, eru þeir nokkurn veginn vissir um að fá forsetaefni sitt kjörið. Dregur Wallace sig til baka? Fyrst eftir að Wallace tilkynnti framboð sitt, var sá orðrómur tals- vert magnaður, að hann myndi aft urkalla það á seinustu stundu. Þetta var byggt á þvi, að hann lét þau orð falla, að hefði annar hvor aðalflokkanna fallist á meginsjón- armið sín fyrir kosningarnar, yrði framboð sitt óþarft. Síöan hefir Truman lýst fylgi sínu við flest atriði New-Dealstefnu Roosvelts í innanlandsmálunum, og er þvi lítill ágreiningur milli hans og Wallace. Hins vegar hefir ekkert dregið sam an með þeim í utanríkismálunum og Wallace hefir látið þau orð falla, að hann teldi Taft betri en Truman, hvað snerti utanríkismál- in, því að Taft vildi minni íhlut- un Bandaríkjanna á ýmsum svið- um. Þrátt fyrir þennan ágreining Trumans og Wallace, helzt sá orð- rómur enn, aö Wallace kunni að afturkalla framboð sitt og hann sé fyrst og fre'mst að reyna að þvinga demokrata til að nálgast sjónarmið sín. Áhrifin af því, að Wallace virð- ist hafa meira fylgi en upphaflega var búist við, eru talin geta ráðið verulegu um framboð republikana, einkum eru þau talin draga úr sig- völlur fyrir fjárhafe ríkis- sjóðs“. En hvernig skyldi honum hafa gengið með fjárlögin og skuldbindingarnar, ef ekki hefði verið búið svona vel í haginn fyrir hann? Wallace urvonum Dewey, þar sem fylgi hans er mest í stóru fylkjunum, en republikarnir telja sig síöur þurfa á því að halda, ef Wallace bíður sig fram. Líkur Tafts vaxa að sama skapi. Loks er þess að geta, að stjarna Vandenbergs fer óðum hækkandi síðan Eisenhower dró sig í hlé og er nú hafin skipulega baráttu fyrir þvi innan samtaka republikana, að hann verði for- setaefni flokksins. Raddir nábúanna Stjórnmálaályktun aðal- fundar miðstjórnar Fram- sóknarflokksins hefir valdið Mbl. miklum áhyggjum. Mbl. ræðir hana í forustugrein sínni í gær og segir: „í upphafi þessarar ályktunar er svo aö orði komist að „mið- stjórnin harmi það — —,“ hvernig varið hafi verið fjár- munum þeim, sem þjóðin eignaðist á undanförnum vel- gengisánim. Einmitt það. Miðstjórn Framsóknarflokks- ins „harmar það,“ að 300 milj- ónum króna skuli hafa verið varið til þess að kaupa fyrir milli þrjátiu og fjörutíu nýja togara, ný strandferðaskip og millilandaskip, þúsundir af full komnustu Iandbúnaðarverkfær um, vcrksmiðjuvélar o. s. frv. Allt þetta „harmar" miðstjórn Framsóknarflokksins. Hefir miðstjórn og foringj- ar nokkurs stjórnmálaflokks nokkurn tíma gefið jafn aum- lega yfirlýsingu um stefnu sína og viðhorf til þess, sem er að gerast í íslenzku þjóðlífi? Áreiðanlega ekki. Þegar aðalráðamenn Fram- sóknarflokksins koma saman vcrður það meginviðfangsefni þeirra að hnoða saman yfir- lýsirigum um „harm“ sinn yfir glæsilegustu framfaraspoi-um, sem stigin hafa verið í sögu þjóðarinnar. Það cr engu lík- ara en að Framsóknarflokkur- inn hafa kastaö frá sér allri trú á framtíð þjóðarinnar og hafi fest huga sinn við það eitt að troða marvaðinn í sömu böl- sýnisvælunni.“ Mbl. láist að geta þess, að það voru 1300 milj. af erlend- um gjaldeyri, sem fyrrv. rík- isstjórn ráðstafaði og af því fóru aðeins 300 milj. til ný- sköpunarinnar svonefndu. Um 1000 milj. kr. fóru í venju lega eyðslu. Það er þetta, sem Framsóknarmenn harma. En holt ætti landsmönnum aö vera sú vitneskja, að Sjálf- stæðismenn sjá enga ástæðu til að harma þessa eyðslu, held ur látast fagna yfir henni. „Dægurþras heiraa- landsins” Um það leyti sem aðalfund ur miðstjórnar Framsóknar- flokksins var haldinn, birtist forustugrein í Vísi, er var helguð fundinum. Þar gaf m. a. að lesa svohljóðandi leið- beiningu, er Vísi fannst til- heyrandi að gefa fundar- mönnum: „Skammsýnin verður mörgum að fótakefli. Þeir, sem standa í stjórnmála- baráttu og aldrei sjá út yf- ir dægurþras heimalands- ins, munu heldur ekki reyn ast hollspáir né stefnuviss- ir. Stjórnmál heimalands- ins eru lítil grein af bar- áttumálum alls heimsins. Heimurinn skiptist þegar í tvennt. .. Menn verða að vita hvar þeim er valinn staður í þeirri baráttu. Jafnvel verður Framsókn- arflokkurinn allur að vita þetta.“ Svo mörg eru þau orð. Og stefnan, sem Vísir markar, er alveg ljós. Menn eigi ekki að skiptast í flokka eftir inn- anríkismálum, heldur eftir því, hvort þeir eru fylgjandi austrinu eða vestrinu, Rúss- landi eða Bandaríkjunum. Annars vegar eiga að vera kommúnistar, hins vegar all- ir boraralegu sinnaðir menn, en vitanlega undir forustu helztu auðjöfranna. Flokkar eins og Framsóknarflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn, er halda fram frjálslyndum sjónarmiðum og berjast fyr- ir félagslegum umbótum inn anlands, mega ekki vera til. Annaðhvort verða þeir að ganga kommúnistum á hönd eða gerast þægir taglhnýting ar auðvaldsfylkingarinnar. Þessi boðskapur Vísis er ekkert nýstárlegur. í öllum löndum reyna nú svörtustu auðvaldssinnarnir að efna til pólitískrar tvískiptingar á þessum grundvelli. Og mark- miðið með þessu er ekki fyrst og fremst að vinna bug á kommúnismanum, því að hann eflist einmitt við slíka tvískiptingu. Markmiðið er að uppræta þannig umbótaflokk . ana og miðflokkana eða gera þá að taglhnýtingum auð- valdsins og afturbaldsins. Heilbrigðir jafnaðarmanna flokkar annars staðar hafa svarað Vísissinnum þegar á þann veg, að vert er að veita athygli. Engin sakar Attlee, Bevin og Morrison um að þeir fylgi kommúnistum eða kunni ekki skil á austrinu og vestrinu. En jafn eindregið og þeir neita samvinnu við kommúnista, neita þeir sam- vinnu við íhaldið um innan- landsmálin. í seinustu þing- kosningum lýstu þeir yfir því, að þeir myndu ekki standa að ríkisstjórn með í- haldsfnönnum, þótt þeir yrðu í minnihluta og yrði boðið það. Þeir töldu slíka sam- vinnu hættulega og svæfandi fyrir umbótabaráttuná inn- anlands og töldu sanivinnu við íhaldsflokkinn því aðeins geta komið til mála á ófrið- artímum. Sama er að segja um þá Gerhardsen, Erlander og Hed toft á Norðurlöndum og kunna þeir þó skil á vestrinu og austrinu? Engin þeirra vill samvinnu við afturhald- ið. Og ekki er Leon Blum tal- (Frcmhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.