Tíminn - 27.02.1948, Síða 5

Tíminn - 27.02.1948, Síða 5
47. blað TÍMINN, föstudaginn 27. febr. 1948. 5 Föstud. 27. fehr. Iðnskóli í sveit Meðal hinna merkari mála á Alþingi nú, er frumvarp þeirra Hermanns Jónassonar og Hannibals Valdemarsson- ar um iðnskóla í sveit. Frumvarp þetta er að veru- legu leyti samhljóða frum- varpi því, sem Hermann Jón- asson flutti á þingi 1945 og 1946. Það er að sönnu nokkuð breytt en aðalatriðin eru þó hin sömu. Hér er lagt til að stofnaður verði skóli, sem tekið geti við þrjátíu nemendum árlega. Þeir eiga að vera vel undir húsagerðarnám búnir, og geta lokið því á tveggja ára starfstíma skólans, og þó ætl- i ast til að réttindi þeirra verði bundin við sveitir og þorp, sem hafa færri en 300 íbúa. i Byggingarþörfin í sveitum landsins er svo mikil, að mjög ákveðið verður að greiða fyrir því, að úr henni megi bæta. Er þar við ramman reip að draga. Auk annars vantar mjög tilfinnanlega kunnáttu- menn til þeirra starfa, og það svo mjög, að oft hefir orðið að byggja að mestu eða öllu leyti án þeirra. Samkvæmt þessu frum- varpi er lagt til að úr þessu verði bætt að nokkru. Það er þó fljótséð, að alls ónóg muni vera að útskrifa 30 meiln á ári til þessara starfa. En það er heldur ekkert þvi til fyr- irstöðu, ef þetta fyrirkomu- lag þykir gefa góða raun að starfsemin verði aukin og kennslan gerð meiri og við- tækari. Hins vegar er hér farið svo hægt og hóflega í sakirnar, að þair, sem tregastir eru í málinu og jafnvel trúlausir á allar endurbætur á þenn- an hátt, eiga illt með að standa gegn því, að svona hóf söm tilraun verði gerð í ekki stærri stíl, eins brýn og að- kallandi og þörfin er jafn- framt á hinu leytinu. Það er því öll ástæð.a til að vænta þess, að Alþingi af- greiði þetta frumvarp fljótt og vel. Mál þetta er ekki nýmæli. Þær umræður, sem urðu um frumvarp Hermanns Jónas- sonar í fyrra, hafa eflaust knúið margan til umhugsun- ar um málin, innan þings og utan, og munu því flestir al- þingismenn hafa myndað sér skoðun á málinu. Það er vitanlegt, að undan- farin ár hefir byggingarstarf- semi í landinu algjörlega vax ið stétt húsagerðarmanna yf- ir höfuð, svo að þeir hafa ekki annað því, sem fyrir lá. Ó- lærðir og réttindalausir menn hafa því verið gripnir til upp- fyllingar í stéttina, kallaðir gervimenn. Það þarf að byggja í sveit- unum og það verður byggt þar. Þetta frumvarp er til- raún til að tryggja sveitunum vel hæfa menn tii þess. Nú er fjöldi ungra manna, sem vill leysa þessa þörf sve'itanna, en engin trygg- ing er þó fyrir að þeir eigi þess kost að komast í iðn- nám. Auk þess er full ástæða til að verklegt nám, sem nú er lögboðið, veiti einhver réttindi. Úr þessu á skólinn að bæta. B enes Hvcrsu féiigi tekst Iiouuiu að bindra algert , einræði komnaMiiista? Stjórnarkreppunni, sem hófst hann valdi sér á þessum árum: í fyrri viku i "Tékkóslóvakíu, er nú Spolný, Belský, König, Leblanc, lokið. Kommúnistum hefir enn tek- Sicha, Berger og Novotny. izt að styrkjá áðstöðu sína þar, en j náðu þó ekkí fyllilega því marki, Langur valdatími. sem þeir stefhdú aö, en það var að j Benes varð utanríkisráðherra mynda stjórn með vinstra armi 1918, þegar tékkneska ríkið var jafnaðarmannáfiókksins. Benes stofnað. Því starfi gegndi hann til forseti vildi láta samstjórn flokk- j 1935, er hann tók við forseta- anna haldast áfram og féliust { embættinu af Masaryk. Hann hlaut kommúnistar að lokum á það, en • mikið lof fyrir störf sín sem utan- vildu þó ekki taka neinn af fyrri ’ ríkisráðherra og þóttu fáir vera ráðherrum bprg.aralegu flokkanna ■ jafningjar hans, bæði hvað snerti í stjórnina aftúr. Vafalaust má skarpskyggni og samningalægni, á telja, að kom^iúnistar hefðu þving- að fram uþþhaflega kröfu sína og látið til skiirar skríða, ef Benes hefði ekki vei'ið annars vegar. Svo miklar eru vinsældir hans enn hjá þjóðinni, að kopimúnistar treystust ekki til að gaijga algerlega í ber- högg við hann. En hins vegar má telja víst, a$ ,-þeir muni nota að- stöðu síiia til þess að koma sér þannig fyrir., f kosningabaráttunni, sem nú fer >Þ-hönd, að þeir beri hærri hluta. Lögreglunni virðist nú beitt vægðarlaust til þess að lama starfsemi andkpmmúnista. Fleiri og fleiri af fpringjum þeirra eru fangelsaðir .fyyir „samsæri," sem lögreglan þykist hafa uppgölvað. Þá hafa kommúnistar útvarpið al- veg á valdi síim.og nota það blygð- unarlaust í -flokksþágu. Þó Benes hafi tekizt að.,hamla fyrirætlunum þeirra nokkuð~um stund, er vafa- sahit að honum. lánist það til fram- búðar. ,, þingum Þjóðabandalagsins, en þar mætti hann jafnan öll þau ár, sem hann var utanríkismálaráðherra. Jafnframt því, sem hann var þá ákveðinn stuðningsmaður öflugra alþjóðasamtaka, var hann einnig fylgjandi náinni samvinnu Mið- Evrópuríkjanna. Fyrir frumkvæði hans var „litla bandalagið" stofnað, en í því voru Tékkóslóvakía, Júgó- , þessí vinnubrögð áttu ekki minnst- Benes. óviðjafnanlegur. Meðan hann var yþæf'íl/sráðherra, var talið, að vinnutími hans væri oftast 15 klst. á dag. Meðal annars var rómað, hve mörgum mönnum hann gat veitt mótttöku. Því var jafnframt á loft haldið, að samtöl við hann færu ekki til ónýtis. Þau snerust um aðalatriðin, en aukaatriðum og skemmtiatriðum væri sleppt. Benes fann fljótt kjarna málsins og vandi hans var síðan að raða málsatrið- unum niður eftir þýðingu þeirra Óþörf bílaeign , ríkisins slavía og Rúme/iía. Hann vildi þannig skapa samtök, sem gætu veitt mótspyrnu gegn áhrifum bæði að vestan og austan. Nokkru eftir að Miinchensamn- ingurinn var gerður, en samkvæmt honum varð Tékkóslóvakía að láta Þjóðverjum Sudetahéruðin eftir, ára An hans hefði Tékko- slovakía ekki- orðið til. Eduard Benes verður 64 gamall á þessu ári. Faðir han.-; var fátækur bóndi, en Benes tókst samt að brjótast til mennta og ljúka háskólaprófi. Hann gerðist fljótt einn af nánustu samstarfs- mönsum Masáryks, sem þá var að hefja baráttúnn fyrir auknum réiit- indum Tékká. Fyrri heimsstyrjöld- in veitti þéiiú heppilegt tækifæri til þess að:,’:koma fyrirætlunum sínum frani.'Bénes dvaldi lengstum í París á strlðsárunum og vann að því að fá"lórustumenn Banda- manna til jiéSfe áð fallast A sjálf- stæðiskröfu TSkka. Jafnframt átti hann þátt í' 'því að skipulegga sjálfstæðishréýttnguna heima fyr- ir. Masarýföáv&r spekingurinri og hugsjónamaðúrinn, en Eenes vár hinn starfsSanií og raunsæi fram- kvæmdamaðuR ÚjÁn Benesar hefði Tékkóslóvakla ‘'áldrei orðið til,“ sagði Masarýk siðar og þykir það sannmæli. '•’& --T Starf það’ 'sém' Benes vann í sambandi við 'stofnun tékkneska ríkisins, er táííð' einstætt. Hann var á ferð qg Úugi og alls staðar var hann lifið og sálin í fram- kvæmdum Tékká. Hann annaðist alla meiriháttar samninga út á við og hanri skipulagði stjórnar- hættina hejnia fyrir. Til þess að auðvelda sér _ f.erðnlögin, ferðaðist hann oftast úndir dulnefni. Hér fara á eftir piqkkur dulnefnin, sem lagði Benes niður forsetastörf og. þó fram ýmsir snjallir menn, er fór úr landi. Munchensáttmálinn | bmnn að koma ár sinni vel fyrir varð honum mikil vonbrigði, eink- borg. um þó afstaða Frakka, en hann hafði lagt sérstaka trú á, að þeir myridu veita yfirgangi Þjóðverja mótspyrnu. Benes hefir jafrian síðan verið tortrygginn á afstöðu vesturveldanna í Þýzkalandsmál- unum og lagt áherzlu á, að Tékkum Kommúnistar gera sér nú tíðrætt um ósigra þá, sem þeir hafa beöið við stjórnar- bæri að kappkosta góða sambúð kjör í ýmsum verkalýðsfélög- um að undanförnu. Um þetta segir Alþýðublaðið í forustu- grein í gær: „Kommúnistum væri annars sæmst að reyna að gera sér grein fyrir því, hvað veldur ó- förum þeirra innan verkalýðs- við Rússa. Svipuð virðist afstaða meginþorra tékknesku þjóðarinnar. Munchensáttmálinn á mestan þátt í þeim ítökum, sem kommúnistar hafa síðan náð í Tékkóslóvakíu. Óvenjnlegur atorkumaður. Fljótlega eftir að Benes lagði niður forsetastörf, fór hann til Bandaríkjanna og fékkst þar við fyrirlestrahöld, m. a. um stjórn- skipulagsmál. Síðar reit hann bók um þetta efni. Hann hélt þvi fram, að lýðræðisskipulagið þarfnaðist ýmsra endurbóta. Það þyrfti að geta tryggt sterkari og traustari stjórn en oft vildi verða og afskipti rikisvaldsins af efnahagsmálunum þyrftu að verða meiri. Sú stjórnar- stefna, sem fylgt hefir verið í Tékkóslóvakíu seinustu árin í efnahagsmálunum, er í verulegum atriðum í samræmi við þessar kenningar Benesar. Nokkru eftir að styrjöldin hófst, fór Benes til Bretlands og setti þar á laggirnar tékkneska útlagastjórn. Eftir að Rússar drógust í styrj- öldina, fór Benes til Moskvu og samdi við Stalín og féll vel á með þeim. Eftir að tékkneska lýðveldið hafði verið endurreist að nýju, var Benes kjörinn forseti og hefir verið það síðan. Benes er heldur lítill vexti, en hvatlegur. Dugnaður hans er talinn r » Gylfi Þ. Gíslasen og Helgi íónasson beinðu fyrir nokkru jeirri fyrirspurn til fjár- nálaráðherra, hve margar lifreiðar væru nú í eign rík- sins og hvaða embættismenn uotuðu þær. Fjármálaráð- herra svaraffi þessari fyrir- spurn í sameinuðu þingi í fyrradag, en tók fram, aff hann gæti affeins gefiff bráffa birgffaskýrslu aff sinni, en samkvæmt henni er bifreiffa- eignin þannig: r io: Forsetinn ................. 2 Forsætisráffuneytiff ...... 1 Utanríkisráffuneytið ...... 1 Atvinnumálaráffuneytið . . 1 Bifreiffaeftirlitiff ...... 7 Biskupinn .............. 1 Hæstiréttur ........... .n ; í-1 Háskólinn ............. .-. 1 Borgardómari .............: 1 Borgarfógeti ..........; ‘ý. * 1 Lögreglan ................. 9 Ríkisútvarpiff ............ 6 Fræffslumálastjóri ........ 2 Póststofan ................ 2 Sakadómari ............;. . 4 Sauðfjárveikivarnir ....... 1 Skipulagsstjóri ........ 1 Skógrækt ríkisins ......... 3 Húsameistari ríki^ins .... 2 Vegamálastjóri ........... 4 Tryggingarstofnunin i.. . 1 Veiffimálastjóri .......... 1 Raforkumálastjóri ......... 1 Lyfjaverzlunin ............ 1 Áfengisverzlunin .......... 1 Atvinnudeildin ........... 1 Hér eru taldir nær sextíu bílar og munu allir þeirra vera fólksbílar, sumir þó jeppar. Hvergi nærri öll kurl munu þó til grafar komin. Þá upplýsti og Páll Zóphónías- son í þessum umr,æffum, aff ríkið kostaffi rekstur márgra bifreiða, er opinbíyir starfs- menn ættu. Lestur framangreindrar skýrsfú nægir þó alveg til þess, aff menn komist aff ra.un um, aff hér er komiff út í full- hreyfingarinnar. íslenzk alþýða komiff óefni. Fjöldi embætt- snýr nú óðum við þeim bakinu ismanna hefir orffiff umráff af því að augu hennar hafa yfir ríkisbifreiff, án þess aff opnast fyrir þeirri staðreynd, að embættishald hans réttlæti kommúnistar eru ekkert annað þaff. Af þessu hlýzt stórfelld- en pólitískir flugumenn og ur aukakostnaffur. Opinherir skemmdarvargar. Þeir hafa á embættismenn verffa aff læra an þátt í því, hve snjall samn- ingamaður hann var. Hann lét elcki þvæla sig til þess að ræða um óskyld efni, heldur hélt sig við meginmálefnið með glöggum og augljósum rökum. Hann var líka talinn bezti samningamaður gamla Þjóðábandalagsins og komu þar Raddir nábúan.na ábyrgðarlausan hátt reynt að koma í veg fyrir nauðsynlegar Fullvíst ætti það að vera, að lagtækir .menn með góð- an undirþÖJiing ættu eftir tveggja ára .skólanám að taka gervimönnum almennt fram, og margi'r hyerjir myndu vafa laust starida jafnfætis full- lærðum iönáðarmönnum öðr- um. Má áreiðanlega reikna með því, áð margir þeirra yrðu fullfærir iðnaðarmenn. Um slíkt er þó ef til vill bezt að fullyrða sem minnst fyrirfram, en láta reynsluna dæma. En hitt væri óþolandi, ef að sú tilraun, sem frum- varpið miðar aö, yrði ekki gerð. En með henni fengizt ó neitanlega reynsla, sem gefið gæti bendingar um heppi- legustu þróunina framvegis. aff ferðast meff áætlunarbif- reiffum ef þeir þurfa aff ferff- og sjáifsagSar ráðstafanir til ast út um landsbyggðina, en lausnar á hinum stærstu og þurfa ekki aff hafa dýrar alvarlegustu vandamálum sam- einkabifreiffar í því skyni. Og tíðarinnar. Þeir hafa gert ítrek- þaff nær vitan/ega ékki aðar tilraunir til að hefja póli- neinni átt, aff ríkiff sjái þeim tísk verkföll í því augnamiði fyrir bifreið á milli heimilis að lama atvinnulíf þjóðarinnar þeirra Og skrifstofu í Reykja- og kalla yfir hana atvinnuleysi vík. og hrun. íslenzk aiþýða hefir j Ef haldiff verffur áfram á lært af reynslunni og hagar sér framangreindri braut má nú í samræmi við það. Þess öllum vera ljóst í hvílíkt vegna er það, að fylgið hrynur öngþveiti stefnir. Þaff væri af kommúnistum, meira að hægt aff telja Úpp hundruff segja í verkaiýðsfélögum, sem opinberra starfsmanna, er verið hafa sterkustu vígi þeirra ættu ekki minna tilkall til til þessa.“ j þess aff fá ríkisbifreiff til um- Það er vissulega full ástæða ráða en margir þeirra;' sem til að leiða hug kommúnista j hér eru greindir. Og vitawlega að þeim orsökum, sem valda j fá þeir líka bifreiffarnáir, ef óförum þeirra í verkalýðs-1 ekki verffur breytt fullkom- hreyfingunni. Verkalýðurinn . lega um stefnu. er farinn að sjá, hvert for- ingjar kommúnista stefna. Óhófiff í bifreiffaeign ríkis- ins er einn ósiffurinn, sem Fyrir þeim vakir ekki að blómgast hefir seinustu árin. þjóna íslenzkum hagsmun- | Eitt þeirra verkefna, sem um, heldur vinna þeir að bíða framundan, er aff upp- lömun framleiðslunnar, eins j ræta þaff, ásamt annarrí ó- og kommúnistar gera nú í ■ menningu í opinberu starfs- öllum löndum, sem Marshalls áætluninni er ætlað að ná til. Meðan kommúnistar þjóna þessari stefnu bíður þeirra ekkert annað en fylgistap og lífi þjóffarinnar. X+Y. einangrun í íslenzkum verka- lýðsmálum og stjórnmálum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.