Tíminn - 27.02.1948, Qupperneq 8

Tíminn - 27.02.1948, Qupperneq 8
Reykjavík 47. blað §... 27. febr. 1948. miimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii) I Jallgrímur Benediktsson ; skíftir um poka itjs = ' ■ X í svargrein sinni í Morgunblaðinu 26. febr. neitar = | ,H. B., að reikningar þeir, sem birtar eru myndir af í | JdObU • , j e Tímanum 25. þ. m., séu yfir danskt sement og vill = | halda því fram, að þeir séu yfir rússn.-þýzkt sement, | | sem mokað hafi verið upp í kvartsekki hér. I H. B. segir verðið á rússn.-þýzka sementinu vera kr. \ | ^320,00 per 1000 kg., eða 32 aura ldlóið. Ef H. B. hefir I |" "svo mokað þessu cementi í venjuiega kvarttunnu sekki i X'rrr E | . hefði verðið pr. tunnu orðið: 1 1 4 sk. @ 42% kg. brúttóvigt tunna @ 171 kg. @ 32 aura 1 kr. 54,72. f ' 4 sk. @ 42ys kg. nettóvigt tunna @ 170 Itg. @ 32 aura | I r=: kr. 54,40. | í hvorugu tilfellinu — sama hvort miðað er við nettó- | | eða brúttóvigt — ber verðinu pr. tunnu saman við = | _ reikning H. B., sem birtur var í Tímanum 25. þ. m., § | serri H. B. í Morgunblaðinu 26. þ. m. heldur fram að | | sé yfir rússn.-þýzkt cement, því á þeim reikningi er | | verðið pr. tunnu kr; 54.80. Þa§ virðist því augljóst, að I 1 H. B. hallar réttu máli, þegar hann heldur því fram, I | a$ nefndur reikningur sé ekki yfir danskt sement. | 1 •: Þá segist H. B. ætíð hafa reiknað með brúttóþyngd, = | éh ef athugað er staðfest verð hans á rússn.-þýzka i I | öémentinu, sem er í 150 kíló nettóvigt tunnum @ 48/— §! ! pt. tunnu, verður útkoman aðeins kr. 320,00 pr. 1000 ! ■ ! kg.y en ef reiknað hefði verið með brúttóvigt hefði | | verðið orðið kr. 318,41. Annars mun flestum bera sam- \ ! an um það, að fáar íbúðir verði byggðar hér í Reykja- 1 ! vík, eða annars staðar, úr pappírsumbúðum H. B. & Co. | I svo ekki þýðir fyrir H. B. að þyrla upp sementsryki, til \ I þéss að villa almenningi sýn, með því að reikna með [ i brúttóvigt og lækka þannig verðið umreiknað í 1000 ! I kg., hjá verzlun sinni. [ I Þær blekkingar H. B., sem hér eru hraktar, sýna að \ ! hann fer því verr, sem hann reynir að flækja málið. | I Én skrif þessi gera eigi að síður gagn, því að þau sanna ! ! áð tími er tilkominn að aflétta þeim forréttindum, sem \ ! verzlun H. B. hefir notið varðandi sementsinnflutn- \ \ inginn. \ úiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM Dómsmálaráðuneytið telur Landsbankastjórana ekki refsiverða ■ai^SÁr&'' H«Sg'i Benedikísson æíiar að sem efimkamál rte^.; málið Dómsmálaráðuneytið hefir nú fellt úrskuríL-oim kæru Helga Benediktssonar ú'/egsbónda i Vestmapiiaeyjum á hendur framkvæmdastjórn Landsbankans. ‘ijskýrt frá kærunni og málavöxtum hér í blaðinu fyrir nokkru. V estur-íslenzkur rithöfundur hlýtur frægð Ungur íslendingur í Winni- peg, Charles Thorson, gaf í háust út barnabók, er hann hafði_bæði samið og teiknað myndirnar í. Bókin hlaut af- bufð’agóðar viðtckur og þótti bókmenntaviöburður. ■ Nokkru fyrir áramótin var hann kjörinn heiðursfélagi í kanadisku bókmenntafélagi, sem einskorðað er við þa höfupda, er semja .sérstak- lega. frumleg og ágæt lista- vefk. Var þetta kjör viður- kenníng fy víl barnabok híins, Hæstaréttardómur í Kólumbusmálinu : Hæstiréttur hefir nýlega fellt dóm í málinu um hina ólöglegu bifreiðainnflutninga heildverzlunarinnar Colum- bus h.f. Var forstjóri fyrir- tækisins, Reinhard Lárusson dæmdur í 35 þús. kr. sekt. Undirréttur dæmdi forstjór- ann í 20 þús. kr. sekt og hefir Hæstiréttur því hækkað sekt- Brotist inn í aðra bílstöð Á annað þúsuud krénum stolið 1 í fyrrinótt var framið inn- innbrot í afgreiðsluhús Litlu bílstöðvarinnar. Fóru þjóf- arnir inn um glugga á húsinu t og komust inn í afgreiðslusal- inn. Brutu þeir þar upp skrif- borð,.þar. sem í voru geymdir peningar, nokkuð á annað þúsuhd krónur. Var þeim öll- um stolið, en öðru ekki. Skemmdir voru ekki framdar nema á skrifborðinu. , Peningar þessir voru af- gangur af fé, sem komið hafði j inn fyrir aðgöngumiða að árshátíð bílstjórafélagsins, sem haldin var þessa sömu nótt, en miðarnir voru seldir í Litlu bílstöðinni. Þessa sömu nótt var brotizt inn í bifreiðastöðina Hreyfil, eins og skýrt var frá í blað- inu í gær. ina um 15 þús. Þyngdi Hæsti- réttur dóminn m a. vegna þess, að forstjórinn hefir tvisvar áður verið dæmdur fyrir brot á innflutningslög- . gjöfinni. Urskuröur ráouneytisins. Úrskurður dómsmálaráðu- neytisins er á þá leið, sam- kvæmt upplýsingum, sem blaðíð heíir fengið hjá Ragn- ari Bjarkan, fulltrúa í ráðu- neytinu, að ekki sé ástæða til þess að fyrirskipa rannsókn, þvi að verknaður bankastjór- anna í téðu máli sé ekki refsi- verður. Hins vegar sker ráðuneytið ekki úr um það, hvort banka- stjórar Landsbankans hafi brotið lögin, og sé Helga að sjálfsögðu opin sú leið að leita réttar síns fyrir dóm- stólunum og verði málið þá rekið sem einkamál, en ekki almennt lögreglumál. Ummœli Helga Benedikts- sonar. Tíminn sneri sér því næst til Helga Benediktssopar út- gerðarmanns í Vestmannaeyj um og spurði hann, hvað hann vildi segja um viðhorf sitt eftir þennan úrskurð ráðuneytisins. Fara ummæli Helga hér á eftir: — Ég hefi í sjálfu sér ekki mikið annað um mál þetta að segja en fram kemur í kæru- gögnum mínum. Um gang málsins síðan ég sendi kæru mína að heiman, hefi ég ann- ars ekkert heyrt nema á skot spónum í blöðum og útvarpi. Ég hefi ekkert heyrt frá sakadómara siðan ég sendi honum kæru mína. Hins veg- ar hitti ég Gústaf Jónasson skrifstofustjóra í dómsmála- ráðuneytinu 19. þ. m. og varð ist hann allra frétta: Næsta kvöld kom svo í útvarpinu um málið og var frá því skýrt, að dómsmálaráðherra fyrirskipi ekki rannsókn í málinu. Vera kann, að Landsbanka- stjórninni sé virt það til máls bóta, að refsiákvæði vantar i stofnlánadeildarlögin — þau eru aðeins í reglugerð- inni. Þó er í lögunum tekið fram, að nánari ákvæði megi setja í reglugerð, og eru lög- in og reglugerðin sett af ein- um núverandi Landsbanka- stjóranum, meðan hann sat í ráðherrastól. Líka má vera, að dómsmála ráðherrann vilji láta mig hafa hóflega fyrirhöfn við að ná rétti mínum, svo að hann verði ekki með því brýndur, að hann láti mig njóta íiænd semi við sig. Málið hefir vakið athygli. Málið hefir vakið mikla at- hygli, og nú er halda verður því fram sem einkamáli í stað opinbers máls, mun verða með því fylgzt. Líklegt er, að iðnaðarmenn láti það sig einhverju varða, sagði Helgi ennfremur, ef þeirra vinnubrögið'-éru óveð- hæfari en útlendra manna. samanber þá viðSf Úú að skip mitt sé íslenzkt smíði. Einnig snertir mál þetta. Landsam- band islenzkra útýegsmanna. Að lokum vil ég' taka þetta fram, segir Helgi;:- Fjöldi á- byrgra og málsmetandi manna hafa rætt mál þetta við mig og lokið upp einum munni ' um að málstaöur minn væri óyggjandi, þó um það Jsunni að mega deila, hvort málið skuli r'ekið sem opinbert mál eöa einkamál. Hitt hafa margir. ,d.regið í efa, að verulegur frangur náist, vegna þess viö hvern átt er í höggi við. En slíkt óttast ég þó ekki og tel ég:. þá SKoðun vanmat á íslenzku réttarfari og dómstólum. Allir bátar við Faxa- flóa á sjó í dag í dag eru á sjó allir bátar, sem stunda þorskveiðar frá verstöðvum við Faxaflóa. Veður var ekki sem bezt í nótt, og afli því fremur tregur að þessu sinni. Undanfarna daga hefir verið gæftaleysi, en fyrir helgina var ágætur afli hjá Faxaflóaþátunum. Frá Akranesi eru nú komnir til róðra 12 bátar, en tveir eru að búast til veiða, svo að um næstu helgi verða línubát- arnir þar orðnir 14. Bátarnir, sem byrjuðu fyrst róðra frá Akranesi éftir ný- árið, eru nú búnir að fara um tuttugu róðra. Vélbáturin Sigrún hefir farið flesta róðra, 21. Afli tveggja hæstu bátanna, Sigrúnar og Vals, er nú kominn fast að 200 *iá- lestum, og má telja það góðan afla eftir róðrafjölda. Allur fiskur, sem kemur á land á Akranesi, er unninn í hraðfrystihúsunum. Sjóraannaverkfall í Færeyjnm Félög færeyskra sjómanna hafa boðað til verkfalls inn- an skamms. Deilan stendur um Kaup og kjör sjómannanna. Allsherjarsöfnun til barna- hjálparinnar á sunnudaginn s kemur Næstkomandi sunnudag, sem er 29. febrúar og því hlaup- ársdagur, fer fram allsherjarsöfnun í öllum löndum innan vébanda Sameinuðu þjóðanna til hinnar alþjóðlegu barna- hjálpar. Hér fer fram almenn söfnun um land allt. í Reykja- vík eru það aðallega börnin og nemendur Tónlistarskólans, sem efna til skemmtana til ágóða fyrir Barnahjálpina. Tólf skemmtanir í Reykjavík. Allir barnaskólar bæjarins og Tónlistarskólinn efna til skemmtana fyrir Barnahjálp- ina á sunnudaginn. Munu nemendur Tónlistarskólans skipta sér á barnaskemmtan- irnar til aðstoðar. Verða alls tólf skemmtanir með þessum hætti i hinum ýmsu sam- komuhúsum bæjarins og tvær i sumum. Þá gangast skátafélögin fyrir dagskrársamkomu í skátaheimilinu klukkan 1,30 en um kvöldið halda þeir árs- hátið sína og rennur einnig allur ágóði af henni til Barna- hjálparinnar. Barnastúkan Æskan gengst fyrir samkomu í Góðtemplarahúsinu og Leik- félag Reykjavíkur hefir mið- degissýningu á Einu sinni var. Aðgöngumiðar að öllum þess- um skemmtunum verða seld- ir á einum stað í Listamanna- skálanum og hefst salan kl. 9 árdegis á sunnudaginn. í Hafnarfirði verða og ýms- ar skemmtanir fyrir Barna- hjálpina. — Þá hefir fræðslu- málaskrifstofan lagt fyrir alla skólastjóra og kennara að beita sér eftir mætti til stuðnings Barnahjálpinni. Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri hefir ort kvæði í tilefni þessa sérstaka söfnunardags, og verður það lesið upp í byrj un hverrar skemmtunar og einnig í útvarpið. S.Í.S. gefur 25 þús. kr. Margar miklar og höfðing- legar gjafir hafa borizt til Barnahjálparinnar undan- farna úaga. í gær barst 25 þús. kr. peningagjöf frá S. í. S. Er það fyrsta gjöfm, sem ber^t beint frá fyrirtæki. Auk þess hafa borizt ýmsar gjafir frá einstaklingum og starfs- fólki fyrirtækja svo sem frá starfsfólki í Sjálfstæðishús- inu kr. 1380, starfsfólki Sani- tas kr. 1000, frá Jóni Krist- jánssyni ísafirði í bréfi 1000 kr. og frá Harold Faaber 1 fat af lýsi. Skólabörnin í Drangsnesi söfnuðu 1050 kr. Þá má það teljast frábært, að skólabörnin í Drangsnesi á Ströndum, se'm er lítið þorp, söfnuðu kr. 1050 innan sinna vébanda einvörðungu. Er það (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.