Tíminn - 03.03.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.03.1948, Blaðsíða 8
Reykjavtk 3. mars 1948. 51. blað yrsli brezfcs skíöasnaðurinn Þau eru niðursokkin í vinnu sína, litlu hjúin, enda skemmtilegt viðfangsefni. sem þau eru að sprcyta sig á. — Bangsarnir þeirra og hindirnar eru að fá á sig rétt lag — innan skamms geta þau litið árangur verka sinna. Ætlitr að dvelíjei fjórter viknr á Akureyri til þess ceö kigmmst skíðulandinu í dag er vænt^anlegur hingað^til lands fyrsti Bretinn, sem kemur hingað -tfiiað stunda vetraríþróttir. Er það maður, sem er háttsettiír í samtökum brezkra skíðamanna, Mr. 'Petre að nafni* ÍEjtlar hann að dvelja hér um fjögurra vikna tíma og stunda ^kíðaferðir frá Akureyri. Áhugi er mikill í Bretlandi fyrip .Skíðaferðum hér á landi, þótt vart verði af þeim í stórum stil aö þessu sinni. Ungur Englendingur hefir hafst við uppi á öræfum í háffa aðra viku Ætlaðl að gítngzt í\ 'Vatiiajiiksal, esa Inætti viö jaað Um þessar mundir er ungur Englendingur einn síns liðs á íerðalagi einhvers staðar inni á öræfum fslands á svæð- inii milli Heklu og Vatnajökuls. Lagði hann upp frá Næfur- holti fyrir hálfri annarri viku og hefir síðan ekkert til hans spurzt, sem heldur er ekki von, þar sem hann ætlaði Lbl..! * að vera um þriggja vikna tíma inni á öræfunum. Ekki er talin ástæða til að óttast um afdrif þessa manns að svo stoddu, þótt stöðug illviðri hafi verið síðan hann lagði upp. Á þessum sjóðum eru sæluhús, sem búið var að segja hon- um frá, og auk þess mun hann gæta þess vel að halda kyrru fyrir þegar veður er vont. Nýlega kom hingað til lands ungur Englendingur, aðeins 22 ára að aldrí, í þeim tilgangi að ganga einn síns liðs á Vatnajökul. Er þetta ofurhugi hinn mesti, sem klifið hefir fjöll í fleiri en einni heimsálfu. Fékk hann áhuga á að komast til íslands í vetur, er landið komsj;": á dagskrá meðal brezkrá vetraríþróttamanna. Maður þessi sneri sér til ferðaskrifstofunnar, er hing- að kom og hafði raunar haft samband við hana áður um ferð-,sína. Hafði hann ákveð- ið -að ganga á Vatnajökul og hafa með sér sleðaútbúnað, en vértrþó einn í ferðalaginu. Marglr reyndu að fá hann til að hætta við þetta ferða- lagV:-b£eði áður en hann fór að heiman í Englandi og eins eftir að hingað kom. En hann var ákveðinn og "hélt ferða- áætlun sinni til streitu til hins Síðasta, þar til hann lagði úpp frá Næfurholti. En þá lét hann í veðri vaka, að hann væri hættur við að gangá á Vatnajökul, og hyggðist að fara eitthvað inn á óbyggðirnar og dvelja þar í um þriggja vikna tíma. Áður en hann fór héðan úr bænum átti hann tal við Pálmá Hannesson rektor um hið fyrirhugaða ferðalag sitt yfir jökulinn. Lét Pálmi hon- um í té ýmsar upplýsingar, er hinum unga fjallgöngu- manni máttu að gagni koma. Sagði Pálmi honum, hvar Veiðarfæratjón hjá Faxaflóabátunum Flestir hátar frá verstöðv- um við Faxaflóa fór á sjó í gærkvöldi. Fengu þeir vont veður í nótt og munu sumir hafa orðið fyrir nokkru línu- tjóni. Um hádegið áttu marg- ir bátar eftir að draga 10— 12 bjóð. sæluhús væri að finna á leið- inni, er hann ætlaði að fara, og gaf honum ýmsar aðrar mikils verðar upplýsingar. Þegar hann talaði síðast við Pálma, áður en hann lagöi af stað, var hann enn einráðinn að freista þess að ganga á Vatnajökul, en var þó farinn að gera ráð fyrir, að hann yrði ef til vill að snúa við vegna veðurs, ef heppnin yrði ekki með. Síðan jökulfarinn lagði upp frá Næfurholti heíh; tíð verið með fádæmum vond, leysing ar og hvassviðri. Útbúnaður hans er með þeim hætti, að hann kemur honum að litlu haldi í leysingunum. Hafði hann með sér sleða, er hann ætlaði að nota á jöklinum og stutt skíði, eins konar þrúg- ur, sem fjallgöngumönnum hér þykja ekki heppileg far- artæki á íslenzkum öræfum. Hins vegar var han>i vel bú- inn að nesti. Ekki telja kunnugir, að á- stæða sé til að óttast um af- drif. fjallgöngumannsins, þótt illviðri hafi geysað. Telja menn, að hann fari að ráði kunnugra og haldi sig inni í einhverju sæluhtysinu með illviðrin haldast. TÍMINN Vegna ófyrirsjáanlegra or- saka kemur Tíminn ekki út á morgun. Næsta blað kemur þvx ekki út fyrr en föstudag. Róstur á Gull- ströndinni FyrrveraMili Sier- mcnii krófitSEist rétt- arliéta afi laiidstjér- aiumi Til óeirða ,hefir komið á Gullströndinm við Geníufló- ann í Vestur-Aíríku. Fiokkar manna, sem gegnt höfðu her- þjónustu í heimsstyrjöldinni, fylktu liði og kröfðust þess að fá að tala viö brezka lands- stjóra.nn um frelsismál lands- ins og kjör svartra manna þar. Sló í bardaga milli þeirra og brezkra sveita og féllu tveir menn, en margir særðust. Brezkar fregnir segja, aö sumir þeirra ,er tóku þátt i uppþotinu, hafi verið ölvaöir, auk þess, sem áróður, fjand- samlegur Bretum, hafi átt sinn þátt í því. Eins og skýrt hfifir verið frá í Tímanum í vetui’ er nú mik- ill áhugi meðal-brezkra vetr- aríþróttamanna að koma hingað til lands til að stunda hér íþróttir, ehikum skíða- ferðir. — Áðursfeefri mikill i fjöldi Breta faí'i.ð árlega til i skíðaiðkana tirSýiss og nokk , uð til Noregs; En í vetur tók með öllu fyi'ir-þessar ferðir |,sökum gj aldeyrisvandræða í heimalandinu. ■ ■ ■ Um ísland gegpjr hins veg- ar öðru máli. Það er á hinu svonefnda sterliiygssvæði og mega brezkir þegnar taka með sér eins mlkið af stsrl- ingspundum hingað til lands og þeir óska. Er .þetta ástæð- an til þess, hve marga Eng- lendinga fýsir hingað. Ferðaskrifstofan hefir unnið gott starf. Mörg brezk blög fóru í haust að ræða um ísland sem hið fyrirheitna land vetraríþrótta manna. Kunnuglgiki almenn- ings á landinu váJtyhins vegar lítill og voru jafrível skrif sumra blaðanna mjög villandi á marga lund. Ferðaskrifstofa ríkisins lét málið snemma til.sín taka og komst í samband við félags- skap brezkra skíðamanna, sem er áhrifamesti aðilinn í þessu efni þar í landi. Vantaði hann ýmiskonar upplýsingar um landið, áður en hann gæti hvatt fjölda fólks til íslands- ferðar. Skömmu fyrir nýár Allar líkur til, að á Marzséu lífverur á frumstæðu stigi AlJiiigMiiir gerðar 18. feJiPÚar, er Marz var a®elns 1®0 snilljénir ksn. firá jiirfiliisBii Það er líf á jarðstjörnunni Marz. Amerískir vísindamenn, sem hafa aðsetur sitt á Lockefjalli í Texas, hafa eftir miklar rannsóknir í tvö ár gefið út þá tilkynningu, að þeir hafi fundið sterkar líkur til þess, að á Marz séu lífverur á frumstæðu stigi. Snemma morgun 18. febrú- ar kom Marz óvenjulega nærri jörðinni. Bilið á milli þeirra var aðeins 100 millj. kílómetra. Stjörnufræðing- ar undir forustu dr. Geralds líuipers virtu ’íyrir sér hnött- inn í þriðja stærsta stjörnu- kíki jarðarinnar og notuðu ! innrauða geisla til þess að 'gera árangurinn enn betri. Veðurskilyrði voru öll hin hagkvæmustu. Loftslag á Marz er mjög kalt, en þó ekki kaldara en svo, að mosategundir þrífast hér á þeim slóöum, þar setn veðrátta er viðlíka köld. Það eru fullar líkur til þess, að líf sé á Marz, sagði dr. Kuiper eftir þessa athugun. En það hlýtur að vera á frum- stæðu stigi. lágu fullnægjandi upplýsing- ar fyrir frá ábyrgum íslenzk- um aðilum, en þá var svo langt liðið á vetur, að flestir voru búnir að ákveða, hvort þeir yrðu heima og slepptu skíðaferðum eða færu til Skotlands, en það er nú helzti keppinautur íslands sem skíðaland fyrir Breta. Hins vegar má búast við því, að hingað til lands komi að ári margir brezkir skíðamenn, ef dæma má nokkuð eftir þeim áhuga, sem ríkir nú fyrir íslandi meðal brezkra vetr- aríþróttamánna. Sendimaður frá skíðasam- bandinu kemur i dag. Þó að ekki verði að þessu sinni af fjöldaferðum brezkra skíðamanna hingað til lands, er þó vitað um einn brezkan skíðafrömuð, sem kemur hingað með flugvél frá Skot- landi í dag. Er það Mr. Petre, sem er einn af stjórnendum brezka skíðasambandsins. — Ætlar hann að dvelja um rnánaSartíma á Akureyri og var í grennd til að kynnast af eigin raun aðstöðu hér til skíðaiðkana. Verður á íslandsmótinu. Hann verður á skíðamóti íslands, sem fram á að fara á Akureyri um páskana. Snjór er Tiú lítill á láglendi fyrir noi’ðan, en aftur á móti góður skíðasnjór á fjöllum. Má því segja, að vel viðri þar fyrir skíðamenn. Geta þeir notið sólarinnar i 14—18 stiga hita á Akureyri og stundað skiða- ferðir í fjöllunum í kring. Geta skíðamennirnir því not- ið skíðaferöanna hér í mun heitara loftslagi en er í Sviss á aðalskíðatímabilinu þar. Ráðstefna í Bryssei Vea*®m* sÉ©fiiiai5 hersa aðarleaMílalag fi Vest- íir-Evrópa? Næstk. .föstudag koma full- trúar Frairklands, Bretlands og Beneluxríkjanna saman i Brússel til þess að ræða und- irbúning að hernaðarlegu, stjórnmálalegu og efnahags- legu sambandi Vestur-Ev- rópuríkjanna. Er ráðstefna þessi haldin að tilhlutun Be- vins og Attlee forsætisráð- herra Breta hefir látið svo um mælt, að hernaðarbandalag Vestur-Evrópu væri nú orðin brýn nauðsyn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.