Tíminn - 05.03.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.03.1948, Blaðsíða 6
TlMINN, föstudagjnn 5. marz lg48. 52. blaé' 6. y—■ ii"i"" i ii- ■ i'f. GAMLA BIÓ NÝJA BIÖ ,v ,. *jr >' | I»á ungur ég' var. (The Green Years) Amerísk kvikmynd af skáld- Sögu A. J. CRONINS-sögunni, sem nú er að birtast í „Tíman- 4* um." Sýnd kl. 5 og 9. Eiginkona á valdi Bakkusar. („Smash-Up. — The Story of a Woman) Aðalhlutverk: SUSAN HAYWARD IjEE bowman MARSHA HUNT. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Ailt i grænuni sjó etc. Sýnd kl. 5 og 7. TRIPOLI-BIÓ TJARNARBIÓ „Stdnblómið.(( Hin íieffnSfræga rússneska litmynd. Sýnd kl. 9. ísland Otmynd Lofts Guðimmdssonar Sýnd kl. 6 og 9. Mvrtur gégnuin sjónvarp. (Murder by Television) Amerísk sakamálamynd, með BELA LNGOSI. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. «> iijiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 Tíminn I Krnppiiiliakur Mjög spennandi frönsk stór- mynd|.ngei'ö eftir hinni þekktu sögu eftir Paul Féval. Sagan 2iefir-,komið..út á íslenzku. í myndinni eru danskir skýring- artextar. Aðalhlutverk: Pierre Blanchar. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ . Allar. síðasta sinn. 1 Enginn getur fylgzt meff i = tímanum nema hann í | lesi Tímann. § i Bezt er aff gerast áskrif- | | andi strax og panta blaff- I | iff i síma 2 3 2 3 | iiTiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimÍHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit^ Skemiiiíaiiirnar. .. (Framhalci af 3. slðu) það ekki jiýtt á landi hér að lög séu brotin. Og víst er mönnum oft vorkunn. Það er orðið ‘eftt'* af sj úkdómseink- kennum okkar annars að ýmsu leyti ágseta þjóðskipu- lags, að úngað er út allskon- ar lögum, reglugerðum og fyrirmælum, sem fjöldi manns þverbrýtur blátt á- fram af því, að annað e;- ekki hægt. Það er óheilla- vænleg þróun. Og þá er ég kominn að kjarna málsins, en það er ranglætið, sem felst í þessari tilskipun. Hvernig getur hokkrum heilvita manni dottið í hug, að hið sama geti gilt í þessum efnum fyrir þéttbýli og dreifbýli? Aðstöðumunar vegna er það útilokað. Með þessu er framið hið heiftarlegasta ranglæti gagnvart sveitafólki og því mest, sem verst er sett. Hvers á það að gjalda? Kannski þeirráf’' ,',heimsku“ að vera ennþá að framleiða mjólk og kjöt í -stað þess að skrifa tölustafi og pikka á ritvél í hitaveituhlýindum Reykja- víkur? Ég er nú svo gamal- dags að mér finnst vera meira en nóg af ýmiskonar ranglæti og misrétti hér á ís- landi þó að ríkisvaldið sé ekki að gera leik að því að auka þar á. Réttlæti teldi ég að ríkis- 'stjórn og Alþ. væri ekkert að skipta sér af þessum málum. Ég hygg, að ganga megi útfrá því, að fyrir samkomum yfir- leitt standi ábyrgir aðilar, sem fyllilega sé til þess treystandi, að láta þær ekki standa lengur en hóflegt get- ur talizt, með hliðsjón af þeim aðstæöum, sem um er að ræða hverju sinni. Álítist hinsvegar nauðsynlegt að setj a samkomuhald ein- hverjar skorður, þá er eðli- legast að það sé gert af sýslunefnd viðkomandi hér- aðs. Þegar ég fór fyrst að fara á samkomur að vetrarlagi stóðu þær fram á bjartan dag. Nú er þeim oftast slitið kl. 3—4. Þannig er þróunin. Þessu orka fyrst og fremst bættar samgöngui*. En sum- staðar er líka ennþá dansað nóttina á enda. Þar eru sam- göngtir ennþá eins og þær voru þegar ég fór á fyrsta ballið. Ég held að Bjarni Benidiktssön og aðrir áhrifa- menn ættu að beita sér fyrir því, að lagðir yröu viðunandi vegir um þær sveitir, sem verst eru settar með sam- göngur, fremur en að nota þá aðstöðu, sem tilviljun hefir oft fært þeim í fang til þess að auka á fásinni ísl. sveita með því að banna fólki heil- brigðar og eðlilegar skemmt- anir eftir kl. 1—2 að nóttu. Magnús H. Gíslason. Krlent yfirlií (Framhald af 5. siSu) vart mun fylgja ströngum ráðstöf- unum gegn brezku landeigendun- um. Dillon er frægur fyrir að vera mesti Bretavinur, sem átt hefir sæti í írska þinginu. Þess vegna hefir hann alltaf verið utanflokka. Hann hefir talað gegn öllum mál- um sem voru líkleg til að spilla sambúð Breta og íra. Þótt orð hans hafi oftast fallið í grýttan jarðveg, hafa írar kunnað að meta hreinskilni hans og óttaleysi hans við óvinsældir, sem þessi afstaöa var líkleg til að valda honum. Vegna þess hve óiíkir og sundur- leitir aðilar standa að stjórninni, er talið vafasamt, að hún geti átt langan aldur. Það eina, sem get- ur hjálpað henni, er andstaðan gegn því, að láta de Valera fá völdin aftur. De Valera nýtur að sönnu óskiptrar viðurkenningar þjóðarinnar sem fremsti leiðtogi hennar í frelsisbaráttunni. And- stæðingar hans reyna ekkert til að draga úr þeirri viðurkenningu. Fylgi flokks hans byggist líka mest á tryggð manna við hinn gamla leiðtoga. En stjórn hans á síðari árum hefir verið talin mjög íhalds- söm. Þess vegna er andstaöan gegn stjórnarforustu hans jafn sterk og raun ber vitni. Veilaea s dæimsögu Moa»g'u«l5latSsius. (Framhald af 5. síðu) félög-in, geta ekki gert þaff af öffrum ástæðum en þeim, aff þeir vilja viffhalda inn- flutningj ýmissra gamalla og gróinna heildsala, sem ekki eru lengur samkeppnisfærir. Vegna þessara fáu stór- gróffamanna er haldiff viff ranglátu og dýru verzlunar- kerfi, þótt þaff sé til tjóns fyrir allan almenning, sem býr viff versnandi kjör af völdum dýrtíffarinnar. X+Y. % Samvliuia um skóg- rækt. (Framliald af 3. síðu) lundur hér á landi. En ef menn sýna þessu tómlæti, mun seint spretta tré í skrúð- garði, sem Reykvíkingar eiga sameiginlega. Og ef þeir munu halda áfram aðgjörðar leysi um stórfellda fegrun náttúru ' lands síns, verður hlutur þeirra rýrari, því leng ur sem þaö dregst, þar sem þeir telja nú nær þriðjung landsbúa. J. Hj. SKRÍTLUR Svo bar til litlu eftir ára- mótin við Helmstedt í Þýzka- landi, að rússneskur varð- maður skaut nokkrum skot- um á bifrefð, sem í var amer- ískur majór með konu sinni. Rússar báðust afsökunar á þessum mistökum. Majórinn tók létt á málinu og sagði: — Þegar ég skipaði konu minni að leggjast niður endi- löng á gólfið í bílnum lét hún viðstöðulaust að orðum mín- um í fyrsta sinn í 27 ár. — Mér er ómögulegt að fá konuna mína til að fara að sofa fyrr en klukkan 2 eða 3 á nóttunni. — Hvað er hún að gera á fótum allan þennan tíma? — Hún bíður eftir mér. A. J. Cronin: Þegar uxigux ég var daginn. Ég gerði allt, sem í mínu valdi stóð, til þess að fá þá til þess að gera einhverja áætlunareinkunn. Ég bauðst til þess að sýna þeim þær einkunnir, sem þú hefir fengið hjá mér. Ég sagði þeim, að þú myndir ekki aðeins hafa fengiö 25 stig fyrir þetta, heldur 95, ef þú hefðir verið heill heilsu. En það stoðaði ekki. Þeir þóttust ekki geta vikið frá settum' reglum.“ - ! Við þögðum allir. Ég var ekki enh búinn að átta mig á því, að ég hafði ekki borið sigur úr býtum. Kraftaverkið hlau:. að eiga eftir að gerast. Reid sá, hvað ég þjáðist. „Blair varð þriðji,“ sagði hann,“ einu stigi lægri en þú; Ég sá í anda tvo drengi á báti úti á glitrandi vatni. O* snöggvast gleymdi ég vonbrigðum sjálfs min. „Veit hann það?“ Reid hristi höfuðið. „Nei — ekki enn.“ Og nú byrjaði afi að tala. Hann var áhyggju-fullur á svíp, eins og sá maður getur verið, er sjálfur hefir átt við and- streymj og sorgir að búa, og segja verður frá dapurleguru atburði, er hann hefir lengi haft grun um, en ekki fhinnzt á. „Nú er Blair borgarstjóri kominn á kúpuna,“ sagði harm. Ég starði forviða á hann. „Hvað áttu við?“ „Hann er orðinn gjaldþrota. Það varð ekki úmflúið léng~ ur.“ Þessi nýju ótíðindi komu yfir mig eins og reiðarslag, Fac:-> ir Gavins var orðinn gjaldþrota, eignálaus . . . Það var ekk- ert móts við þetta, þótt Gavins yrði af styrknum. Ég sá fölt ( u harðlegt andlit Gavins í andá. Mig renndi grun í það, hversu mjög hann hlaut að þjást, þessi drengur, sem alltaf hafði. tilbeðið föður sinn eins og hann væri einn af guðunum. Ég varð að hafa tal af honum — undir eins. Ég var þó ekki sýo annars hugar, að ég hefði orð á þessu. Það virtist líka sem allir hefðu sagt það, sem þeim lá á hjarta. Ég beið, þar til Reid og afi voru farnir. Þá læddist ég' út á götuná, án þess að spyrja nokkurn leyfis. Ég tók varla eftir því, hve óstyrkur ég var. Ég hugsaði um það að ná funá- um Gavins. Hann var ekki heima. Það virtist ekki neinn vera heima í hinu stóra húsi borgarstjórans. Júlía opnaði þó loks huro- ina, þegar ég hafði barið þrisvar að dyrum. En hún öþnað.1 mjög gætilega, rétt eins og hún ætti von á einhverju illu. Hún sagði mér, að Gavin hefði verið hjá vinafólki sínu 1 Ardfillan seinustu dagana, en hans væri von heim með lest- i»ni um fjögurleytið. Ég hélt undir eins af stað í áttina til stöðvarinnar. Þaö var mjög heitt í veðri, og allir snöggklæddir og berhöfðae- ir. Ég varð að fara hægt, því að ég var tekinn að þreytast. Ég náði þó til stöðvarinnar um sama leyti og lestin frá Ard- fillan koni. Ég skimaði í allar áttir, og loks kom ég auga á Gavin, Hami sá mig ekki. Hann var enn fölari en hann átti að sér, og leit hvorki til hægri né vinstri. Hann vissi auðvitaö, hvernig komið var. Hann fór mjög hægt yfir brautarsporin, niðursokkirm 1 hugsanir sínar. í þessari andrá kom vöruflutningalest inn í stöðina úr annarri átt og stefndi beint á hann. En hann virtist hvorki sjá né heyra. Ég rak upp ógurlegt óp. Hann hrökk við, þegar hann heyri mig kalla, leit upp og sá hætt- una . . . En guð minn góður — hann nam staöar . . . Ég sá ekki. betur eh að hann hefði fest fótinn milli brautarteinanna — hann laut fram á, sneri fótinn til og kippti í af öllum mætti, „Gavin, Gavin,“ hrópaði ég og tók á sprett í áttina til hans. Hann leit við og sá mig — augu hans voru eins og dökki:; dílar í náhvítu andlitinu. En hann g'erði enn harðvítuga tií- ■ raun til þess að losna. En það heppnaðist ekki. Svo æddí. eimvagninn yfir hann. Ég var að því kominn að æpa, en þá kvað við angistarvein undan vagninum, og ég féll i öngvr Þegar ég raknaði við, var brautarstöðin full af fólki sem talaði hvað í kapp við annað. Eimreiðarstjórinn tvísteig fyr-> ir framan lögregluþjón og reyndi að sýna honum fram á, að þetta slys hefði ekki verið sín sök. Ög margir sögðu upr ■ hátt: „Hvílík harmsa-ga . . . Fa'ðir hans . . .“ Fólkið var ekki í neinum vafa um, að Gavin hefði fyrirfarið sér. Ég dragnaðist heim og varð að styðja mig við húsveggm. , og bíta á jaxlinn til þes að verjast uppsölu. Ég þráði þa:.' eitt að komast heim og fela mig í dimmu skoti. En þegav nóttin færðist loks yfir, gat ég ekki sofnað. Og nú bland- aðist sorgin í brjósti heiftþrunginni reiði. Ég hafði veríó < ; auötrúa og barnalegur. Ég gat að vísu ekki hugsað skýrt en ég skynjaði þaö samt, að ég stóð á vegamótum. Fra,munda:a var erfiöasta skeið ævi minnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.