Tíminn - 05.03.1948, Blaðsíða 7
blað
TÍMINN, föstudagiun 5. marz 1948.
7
r
Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur
heí'ir hafið fjársöfnun í því skyni að gefa út eða vera^ þátttakandi í útgáfu blaðs,
þar sem haldið sé uppi nauðsynlegri vörn fyrir fasteignaeigendur og aðra sem
verja þurfa eign sína og einkaframtak gegn sivaxandi ágengni og ofríki af hendi
hins opinbera. •
Þeir, sem vilja leggja þessu máli lið á einn eða annan hátt, eru beðnir að snúa
sér til skrifstofu félagsins á Skólavörðustíg 3 A.
Fasteignaeigerdafélag Reykjavíkur
SKEMMTUN
Afgreiðslumannadeild V. R. gengst fyrir almennri
skemmtun til ágóða fyrir barnahjálp sameinuðu'ftjóð-
anna sunnudaginn 7. marz í Austurbæjarbíó kl. 3 e. h.
1. Alferð Andrésson, gamanþáttur.
2. Þorbergur Þórðarson, upplestur.
3. Lárus Ingólfsson, gamanvísur og eftirhermur.
4. Óskar Clausen, rithöfundur, upplestur.
5. Norsku þjóðdans.
6. Öskubuskur syngja og spila.
Miðar verða seldir á eftirtöldum stöðum:
Silli og Valdi, Laugaveg 43 og Hringbraut 149, K.R.
O.N., Skólavörðustíg 12 og Langholtsveg 24, Skiifstofu
V. R. og Ritfangadeild ísafoldar Bankastræti.
Aðgöngumiðasala hefst í dag.
Triggið yður miða í tíma. — Verð 10,00 kr.
Skcmmtlnefnal A. Y. IS.
Nýr kjarasamningur
verzlunarfólks
Nýlega hafa verið undirrit-
aðir nýir samningar um laun
og kjör verzlunarfólks í
Reykjavík. Er þar ákveðin 48
stunda vinnuvika verzlunar-
fólks og lítils háttar launa-
hækkun í lægstu launaflokk-
unum. Einnig verður sú breyt
ing á, að afgreiðslufólk í
sölubúðum nær hámarks-
launum á 2 árum nú í stað
4 áður. Nokkrar fleiri breyt-
ingar urðu á kjörum verzlun-
arfólksins.
MaeSiveiki í Mýrslssl
sóknarstofuna, en. rannsókn
þeirra er ekki að fullu' lokið.
Nauðsynlegt að koma uw
geymsluliólfi i Mýrdal.
— Er ákveðið, hvað gert
veröur .við sýkta féð í Mýr-
dalnum?
— Nei, en hvað sem afráðið
verður i þeim efnum, þá tel ég '
nauðsynlegt að komið verði
upp girðingarhólfi í Mýrdaln- j
um til að geyma i sýkt og!
grunað fé, ef veikin skyldi j
koma upp víðar.
Ef það kemur svo í Ijós ef.tir j
eitt eða tvö ár, að veikin kem- j
ur ekki upp austan sandsins, j
álit ég að tvímæfalaust eigi að
stefna að fjárskiptum í Mýr- :
dalnum, svo fljótt sem kostur 1
er á.
ViiasslaS öteillega að j
litfcrei'ðsísi Tímans.
Sítrwmi
jRoman
Vauille
Appelsín
Siekknlaði
KRON
Leifturbækur
Sjéferll
SnSSnr imi
Eldlandseyjar.*
Perðasaga með 100 mynd-
um eítir listamanninn
Rockwell Kent.
Björgólfur Ólafsson
íslenzkaði.
Skemmtilegasta bók allra
skemmtibóka.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Barnavinafél.
Sumargjöf
vantar húsnæði til bráða-
birgða fyrir dagheimili og
leikskóla í Hlíðahverfinu eða
öðrum hentugum stað í aust-
urbænum. .
Tilboð sendist til formanns
félagsins Auðarstræti 15. —
Upplýsingar í síma 6479.
.s. „Goðafoss”
fer væntanlega frá Kaup-
mannahöfn þ. 7. marz til
Álaborgar, Gautaborgar,
Leith og Reykjavíkur.
Skipið fer frá Reykja-
vík síöari hluta marzmán-
aðar til vestur- og norð-
urlands.
H. f. Eimskipaféiag ísiands
iii iii 111111111111111111111 iii 111111111 iii iiiiiiiiiiiiniiiiiimiji
Bi ndi
Því fleiri sem \ið ernm,
Jiví meira getnm við.
Le^jjum öll lið okkar til
starfs samviiurafélagaima
og Iiætum |iamiin kjör
almcnuings í laudiira.
▼
Samband ísl samvinnufélaga \
♦♦ ff
Úrval
« Úrval af karlmannafötum, aðallega úr íslenzkum «
♦♦ ♦♦
« efnum. Vetrarfrakkar. Kjólföt. Hvit kSólvestþ
« g
jj ÚLTÍMA ' 8
♦♦ ♦♦
♦♦ ♦♦
H Bergstaðastræti 28 fj
♦♦ ♦£
r:::::::::::::ö:«««:««j«::::«j:«««::::::::«::::::::::«:::«:««:«:«:::«:::::«j5
iiu iii iiii mi iimmii iinii i iii iiiiiiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111111 ii ii 111111111111111111111111111
iiiiiiiiiiimi
12 enskumælandi matsveina I
vantar á Keflavíkurflugvöll. |
i Upplýsingar gefnar í skrifstofu |
| Keflavíkurflugvallar. • |
Flngvallarstjóri ríkisins. |
Miiiiimiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiim
:«j:::::j::j::::j::j:jj:j:::«::j«jj:::::«:jj::jj:j«jjjjj::jjjj;««jj«jjj::««:jj:j:jjj«
« II
«
LÉREFT:
j:
vir
Mótavír
Sléttur galv. vír
no. 11
no. 12.
no. 16
Stangalamir
Saumur 1“
do 1 y2“
do 2“
do 3“
Pappasaumur
Stáltröppur
4 stæfðir.
Vörugeymsla
Hverfisgötu 52.
« Útvegum sængurvera, koddavera og fiðurhelt léreft, ♦»
jj JJ
« frá East Bohemian Cotton Mills Czechoslóvakíu. «
♦♦
« Verðið lækkar. — 6 vikna gjaldfrestur.
«
JJ
♦♦
♦♦
J?
Jóh. Karlsson & Co.
j:
I :
immmmmimmiimmiiiimimmii
við Vörubílastöðina Þróttur er laust til umsökn-
ar. Væntanlegir umsækjendur skili umsóknum
sínum, ásamt upplýsingum um fyrri störf og
menntun, til stjórnar Vörubílstjórafélagsins
Þróttur fyrir 20. þ. m.
Stjórn Þróttar.
Ifff••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
r SPORT
kom út í gær. Flytur nýjustu fréttir af íþrótta-
keppnum og íþróttamálefnum.
FÆST í ÖLLUM BÓKABÚÐUM.
I
JJ
Sölubörn komi í afgreiðslu SPORT, Ingóífs- «
stræ'K 3, (sími 7373). ff