Tíminn - 05.03.1948, Qupperneq 8
1,6 iriillj. í sjóði
dvalarheimilis aldr-
aðrá sjómanna
< * 0 *t : ' •* *
Aðalfundur sjómannadags-
ráðsins var haldinn nýlega.
Hefir. i'áðfð.uhnið að því und-
anfaHð að sáfna fé'til dvalar-
heimilis—aldraðra sjómanna
og á wjia'ð nú handbært til
þeirra npia lfi millj. kr. Ekki
hefir þó-iv^ið ákveðið enn
hvenæjjíe®nk:yí^mdir hef j ast.
Sjómaí3iyí,dg.gsráðið hefir í
liyggju, fjð.rTÓÍ'na til annarrar
dýrasýj>fnga|:, í Örfirisey á
sumri .kpmándi, ef ástæður
leyfa. LTJJ ‘2..
Formaðuý,. sjómannadags-
ráðsins .pt’ Henry Hálfdán-
arson. ""
‘ ' " 1 ‘%
Það er umfangsmik-
ið að skipta um
bíiagerðir
Eftirspurn eftir bifreiðum er
mjög milcil í Bandaríkjunum,
eins og. annars staðar i heim-
inum. Er áætlað, að alls liggi
fyrir um sex milljónir pant-
anaá bifíeiðuxn frá banda-
rískum yerksrniðjum. Hafa
að und^nförnu farið fram ná-
kvæm'aj.jathuganir hjá rann-
scknarstpfum bíiasmiðjanna
á því, hvernig hægt sé að auka
bílaframleiðsluna til mikilla
muna. Hpfir það komið í ljós,
að með ýpjsu móti er hægt að
auka hana.
Yfinteitt eru verksmiðjur í
Bandaríkj-unum andvígar því
að búa til nýjar gerðir af bíl-
um sí$,um, sakir hins mikiá
aukakp's,thjaðar, er það hefir í
för með sér og tafa við fram-
leiösluna. Árið 1947 skiptu
flestar ygíiiðjanna um bílaT
gerðir. •!,Féll bílaframleiðslan
mjög filður síðari hluta þess
árs veghá þessara breytinga.
Benes sjúknr
í fréttum frá Prag segir, að
Benes forseti muni ekki koma
til borgarinnar fyrst um sinn.
Er hann sagður veikur og hafi
læknar ráðlagt honum að
dvelja utan borgarinnar sér
til hvíldar og hressingar.
Sendiherrar Tékka í Ankara
og Haag hafa báðir sagt af
sér, þar sem þeir vilji hvorki
viðurkenna né starfa fyrir
hina nýju stjórn.
Finnskir jafnaðar-
menn andvígir
sámningagerð
Finhski jafnaðarmanna-
flokkúrinn hefir lýst yfir því,
að híhin leggjist gegn samn-
ingum--‘um hernaðarbanda-
lag við Rússa, þar eð mikill
meirihluti þjóðarinnar sé
andvígur slíkri samninga-
gerð.
Sænski þjóðflokkurinn hef
ir aftur á móti lýst sig fúsan
til samninga. Búizt er við,
að fleiri flokkar muni hafa
svipaða afstööu.
Þessi n’.yrul cr frá Færeyingahöíninni VJmanak á Grænlandi. Þar eiga færeyskar skútur sér athvarf,
f.cgar þær eru að veiðutn við Græniand. — Annars hafa Færeyingar orðið að hlíta nijög ströngum
reglum við Grænland.
Samtal v;ð Jcn Gíslason, alþingismann:
Fullar íiorfur á að girðingar
efni fáisí í varnargirðingu
á Mýrda
NataSsywlcgt a® koma eipia geysMsIaalsólfi
fyrlr sýkt ©g grtssiaS fé í Mýrdal.
Síðan mœðiveilcin kom upp á þrem bœjum í Mýrdalnum
hcjir farið fram rannsókn á öilu sauöfé þar eystra, eins og
blaðið hefir áður skýrt frá. Er þeirri rannsókn elcki enn að
fullu lokið í sveitunurn austan Mýrdalssa,nds. Veíkin hefir
þó ekki fundizt á fieiri bcejum þar eystra. Ákveðið er nú að
gera varnargirðingu yfir Mýrdalssand, ef veikin finnst ekki
Dauðaslys við
bifeiðaárekstur
Á miðvikudaginn var beið
ungur maður bana í bifreiða-
slysi í Reykjavik. Rákust tvær
bifreiðar á á horni Bústaða-
vegar og Háaleitisvegar. Mað-
urinn hét Magnús Jóhannes-
son og var aðeins 19 ára að
aldri. Var hann einn í bif-
reiðinni, sem var sendiferða-
bifreið, en í hinni bifreiðinni
var karlmaður og kona. Rák-
ust bifreiðarnar á á allmikilli
ferð, og kastaðist Magnús
heitinn út úr bifreið sinni og
hún valt síðan ofan á hann.
Lézt hann þegar. Þeir, sem
/oru í hinni bifreiðinni,
meiddust aðeins lítilsháttar.
Bifreiðarnar skem mdust mj ög
rnikið.
austan sandsíns. Mikil líkindi eru til þess, að girðingarefni
fáist. — Biaðið liefir átt tal vic
ur-Skaftfeilinga um þetta mái
Girðing austan Hafurseyjar.
— Eftir að skoðað hafði ver-
ið allt fé í Mýrdalnum og ekki
fundizt þar sýkt fé á fleiri en
þeim þrem bæjum, sem áður
hefir verið getið, áttum við
fund með sauðfjársjúkdóma-
nefnd um málið, sagði Jón. Á
þeim fundi var ákveðið að
gera varnargirðingu yfir Mýr-
dalssand austan Hafurseyjar
milli jökuls og sjávar, ef sýkt
fé finnst ekki austan sands-
lins. Nokkur vafi lék þó á því,
: hvort takast mundi að fá vír
í girðinguna, en samkvæmt
samtali, er ég átti í gær við
Sæmund Friðriksson, fram-
kvæmdastjóra saúðfjárveiki-
varnanna, standa vonir til, að
viðskiptanefnd muni ekki
láta framkvæmdir stranda á
því, og vírinn muni fást.
Girðingarstœði á sandinum
sœmilega gott.
—- En hvernig er girðingar-
stæði þarna á sandinum?
— Það má teljast allgott.
Hann er. sléttur þarná og Hn-
an bein, þarf hvergi -sig eða
horn, en tengsli vlð. jökulinn
og sjávarmál, geta ' orðið
nokkuð ótrygg, og þarf því
Jón Gislason þingmann Vest-
góða vörzlu með girðingunni.
Bót í máli er það þó, að fé
leitar sjaldan austur yfir
Mýrdalssand. Annars mun
verða úr því skorið innan
fárra daga, hvort veikin
finnst austan sandsins. En ef
svo er ekki, verður að telja
það höfuðnauðsyn að stöðva
hana með öllum hugsanleg-
um ráðum.
Nokkrum kindum á Siðu
slátraö.
— En hafa ekki átt sér stað
einhverjir fjárílutningar úr
Mýrdal áustur yfir sandinn
undanfarin ár?
— Jú, nokkrar kindur hafa
verið fluttar þaðan austur á
Síðu. Á fundinum, sem við
áttum með s'auðfjársjúkdóma
nefnd, var og ákveðið að
slátra þeim tafarlaust, og er
það nú búið. Þar seni þær voru
ekki frá neinurn þeirra þriggja
bæj a í Mýrdal, sem veikin
fannst á, má gera sér fullar
vonir um, að hún hafi elcki
borizt austur meö þeirn, en
lungu þ>eirra voru að sjálf-
sögðu send hihgað á rann-
(Framhald á 7. síðu)
30 þúsund bárust
skrifstofu barná-
hiáfparinnar fyrir
hádegi í dag
Hér í Reykjavík hafa nú
safnazt rúmlega hálf milljón
króna til Barnahjálparinnar,
og fast að því eins mikið hefir
borizt utan af landi. Er söfn-
unin þvi orðin nálega ein
milljón. Undanfarna daga
hefir söfnunin verið mjög ör
og virðist ekkert lát á henni
enn. Hafa að jafnaði komið
inn um 60—70 þús. krónur á
dag hér íReykjavík. Auk þess
berst mjög mikið af fatnaði,
„og höfum við varla við að
sækja slíkar gjafir út í bæ,“
sagði Baldvin Þ. Kristjáns-
son í viötali við blaðið í morg
un. Söfnunin virðist vera í
fullum gangi ennþá og er
þess að vænta, að svo verði
unz henni lýkur um miðjan
mánuðinn.
Fyrir hádegi í dag bárust
skrifstofunni hér í Reykja-
vík um 30 þúsund krónur
samtals.
Flóð skemmir vcgim:
hjá Ferjukoti í
Borgarfirði
Undanfarna daga hafa ver-
ið geysimiklar rigningar- í
Borgarfirði eins og víða ann-
ars staðar hér sunnanlands.
Hefir mikill vöxtur hlaupið í
Hvítá og~ Norðurá, og þær
hafa flætt yfir bakka sína á
stórum svæðum.
Blaðið átti tal við Ferjukot
í morgun, og var þá farið að
frysta og flóðið í rénun. —
Nokkrar skemmdir hafa orð-
ið á þjóðveginum bæði hjá
Hvítárvöllum og- vestan við
Ferjukot. Vatnið var ekki enn
alve'g fallið af veginum þarna,
svo að ekki var auðið að sjá
til fulls, hve skemmdirnar
eru víðtækar.
Mjólkurbílar komust þó
þarna yfir í morgun, og var
talið, að stórar bifreiðar
mundu geta komizt þar leið-
ar sinnar.
í Ferjukot, var og kominn
vegavinnuflokkur í morgun
til þess aö hefja viðgerðir
jafnskjótt og fallið væri svo
af veginum, að fært þætti.
Um hádegi í dag var til-
kynnt, að vegurinn væri orð-
inn bílfær.
Þetta er talið mesta flóð,
sem komið hefir í Hvítá i
Bergarfirði s.l. 7 eða 8 ár.
Handtökur í Tékkó-
slóvakíu halda
áfram
Undanfarna daga er talið,
ao fjöldi Tékka hafi reynt að
komast yfir tékknesku landa-
mærin til hernámssvæðis
Breta og Bandaríkjamanna i
Þýzkalandi. Hafa allmargir
menn komizt yfir landamær-
in. Meðal flóttamannanna erv
ýmsir fyrri áhrifamenn í
tékknesku stj órninni.
Handtökur halda enn á-
fram í Tékkóslóvakíu, og er.
talið, að um 120 Tékkar hafi
verið handteknir. Þó er ekkí
vitað um tölu þeirra með
neinni vissu. Eru það aðallega
stúdentar og menntamenn,
og segir í opinberri tilkynn-
ingu stjórnarinnar um hand-
tökurnar, að grunsamleg skjöl'
hafi fundizt í fórum þeirra, og
þeir hafi sýnt hinni nýju
stjórn mótþróa.
F ramhaldssagan:
Kvikmynd gerð eft-
ir henni sýnd á
Gamla bíó
Gamla bíó hóf í gær sýn-
ingu á kvikmynd, sem gerð
hefir verið af skáldsögunni
„The Green Years“ eftir A.
J. Cronin — sögunni, sem nú
er framhaldssaga Tímans.
Mikil aðsókn mun vera að
þessari mynd, enda er húr
vel gerð og sagan ein af frær
ustu og dáðustu bókum Cron-
ins. —