Tíminn - 09.04.1948, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi
Framsólcnarflokkurinn
32. árg.
Skrifstofur l Edduhúsinu
Ritstjórnarsímar:
4373 og 2353
AfgreiOsla og auglýsinga-
sími 2323
PrentsmiSjan Edda
Reykjavík, föstudaginn 9. apríl 1948.
79. blaff
Mikill sandur hleðsl
að bryggjunni í
^Prá íréttaritara Tímans
í ÓlafsfirSi.
Eftir páskana brá til snjó-
komu og kulda í Ólafsfirði
eins og víðast hvar annars
staðar á landinu. Nú hefir aft
ur þiðnað og er nú nær snjó-
laust í byggð.
Tveir togbátar á veiðum.
í Ólafsfirði hafa tveir bát-
ar verið gerðir út á togveiðar j
að undanförnu og hafa þeir
aflað sæmilega, en annars:
hafa ekki borizt nákvæmar
fregnir af afla þeirra.
Markmið Berklavarnarsambands
Norðurlanda á að vera alger út-
rýming berklaveikinnar
Kooertsun
Láta Bretar farþega
flugvélar sínar
njóta verudar
■'orustuflugvéla aftur
Vinna við hafnargaröinn
hafin.
Bráðlega verður hafin
vinna við hafnargarðinn í
Ólafsfirði. Það sem gera á í
sumar er að leggja vesturgarð | Robertson hershöfðingi, yf-
inn um 80—100 metra og er irmaður hernámsliðs Breta í
fé fengið til þess. Verkstjór- Þýzkalandi, hefir haldið ræðu
inn Sveinn Jónsson er nýkom og rætt um síðustu viðskipti
inn til Ólafsfjarðar. Kom Rússa og vesturveldanna í
hann alla leið á jeppabifreið Þýzkalandi. Var ræöunni yf-
og fór yfir Lágheiði, en það irleitt mjög vel tekið.
hefir aídrei verið gert svo Rússar hafa nú sakað Breta
snemma vors. um það, að hafa sjálfir átt
sök á flugslysinu á dögunum
Höfin orðin alltof grunn. og einnig hafa þeir borið fram
Mikinn sand hefir borið að þungar ásakanir á þá um það,
bátabryggj unni í Ólafsfirði að Bretar hafi rænt vélum úr
undanfarið og einkum nú í að rninnstfl, kosti 300 verk-
vetur. Geta fiskibátar og síld- smiðium í Berlín eftir að þeii
arskip ekki flotið lengur við tóku þar við völdum. Skoi-uðu
bátabryggjuna þar sem lönd " " TT”'~
Dreglð verðtsr í síSsssta siam í happdrætti verði °s gæðum stendur fyiii-
_. ^ ^ lega jafnfætis hinum beztu
S. S. B. S. 15. Siíai og f»a um tiu feifreiðir ! framieiðsiuvörum af sama
„Markmiðið á að vera bað að útrýma berklaveikinni með tugi, hvort heldui eiu inn-
ÖIlu, og það getur jafnvel tekizt á dögum okkar, sem nii lendar eða, erlendar.
lifum,“ sagði Þóröur Benediktsson framkvæmdastjóri 10 þnsunc[ teningsmetra %
Sambands íslenzkra berklasjúklinga, er hann og félagar hús.
hans, Maríus Helgason símamaður og Árni Einarsson prent- j Þegar byggingu stórhýsisins
smiðjustjóri, skýrðu fréttamönnum blaða og útvarps frá er lokið, verður hægt að bæta
fyrirhugaðri stofnun Berklavarnasambands Norðurlanda að v^ð
Reykjalundi í sumar.
Bretar á Rússa að birta tafar-
laust skrá yfir þessar verk-
smiðjur ,en það hafa Rússar
Það er talið' liklegt, að Bret-
unartæki og útgerðarhús eru.
Horfir til mikilla vandræða,
ef ekki fæst mokstursskip til ekkl gert'
að dýpka höfnina við bryggj_ 1 . ....
. •rsBJ ar muni svara asokunum
una þegarivor enmenngera Rússa um fiugslysið með þvi
sér vomr um, að svo verði. jað fyrirskipa, aö farþegaflug-
------------------— i vélar þeirra, sem flj úga til
Berlinar, skuli njóta verndar
orustuflugvéla.
Flutningar til Berlínar frá
Vestur-Þýzkalandi eru nú
stöðvaðir að miklu leyti, og i
Berlín hefir safnazt fyrir mik-
Talningu atkvæða eftir : ili póstur, sern fara á vestur á
kosningarnar í Argentínu er : bóginn.
nú lokið að fullu og hefir j----------------------------
Perpn forseti fengið svo mik- ■
ið atkvæðamagn, að hann
mun hafa bolmagn til
þess að koma fram stjórnar-
skrárbreytingu þeirri um for_
setakjör, sem hann hefn* í
hyggju.
Peron hefur mikinn
meirihluta
Þing Slysavarnafél-
agsins stendur yfir
þá fullnægt þörfinni eins og
hún er nú. Hið nýja hús ér
hvorki meira né minna en 10
þúsund teningsmetrar að
rúmmáli, og frá öllu gengið
eins og bezt verður á kosið.
Hitagjafi byggingarinnar er
hver, sem þar er skammt frá,
en sjálfstillt tæki, sem ekki
þarf um að hugsa, nema endr-
um og sinnum, halda hitanum
. . ... „„ ... . . í húsinu ávallt jöfnum. í eld-
vmnuheimili SJ.B.S txl uppbyggmgar Reykjalund-;h u yerða frystiklefar og
serstakt bakari, svo að nefnd
séu nokkur dæmi um það,
hversu vel er fyrir öllu séð.
Þegar á næstu misserum á
að byggja nýja og vandaða
vinnuskála bak við stórhýsið
og verður innangengt í þá alla
úr því, enda þótt þeir eigi að
standa á þrjú hundruð metra
löngu svæði. Verða þeir einn-
ig búnir öllum fullkomnustu
tækjum, svo að afköstin geti
orðið sem mest, og framleiðsl-
an sem vönduðust.
„Þar til hin grimmasta
þjóðplága lætnr undan.“
Þegar gestirnir undruðust
það, sem gert hafði verið á
Reykjalundi, sagði Þórður
Benediktsson:
„Galdurinn er kannske sá,
að við höfðum alls ekki feng-
izt til þess að taka erfiðleik-
ana til greina. Við höfum haf-
izt handa og ráðizt í fram-
kvæmdirnar, hvað sem taut-
aði. Við höfum ekki anzað því,
að á veginum geti verið ó-
sigrandi ljón — og okkur hefir
orðið að trú okkar fram til
þessa. Og við munum berjast,
þar til hin grimmasta þjóð-
plága hlýtur undan að láta.“
Eins og Timinn hefir áður sjúklinga og stofnun Reykja-
skýrt frá varð það að ráði á lundar og vinnuheimilisixxs
fundi norrænna berklavarna- þar alveg einstakt átak.
félaga, sem háður var i Nor-
egi í fyrra, að ganga til fulln- 4,7 miljónum króna varið
ustu frá stofnun Berkla- til Reykjalundar.
varnasambands Norðurlanda : Þeir Þórður, Maríus og Árni
í sumar á fulltrúafundi, er skýrðu frá því, að nú sé búið
haldinn vei'öur að Reykja- að verja 4,7 miiljónum króna
lundi,
seint í ágústmánuði. Er þá ar. Þar af hefir rösklega i
ráðgert að jafnframt fari tveim milljónum króna veriö
fram vígsla stórhýsis þess, sem variS í störhýsi það, sem nú
þar er í smíðum. er í smiðum, en fullbúið er
Það eru Norðurlandaþjóð- gei't ráð fyrir, að það kosti ná-
irnar einar, sem standa svo lega fjórar milljónir króna.
vel að vígi, að þær geti haft Skuldir S.Í.B.S. eru þó ekki
uppi ráðagerðir um algera út- nema þrjú hundruð þúsundir
rýmingu bei'klaveikinnar á króna. Alls hafði ríkið lagt
skömmum tíma, sagði Þórður fram 800 þúsundir króna um
Benediktsson við blaðamenn- siðustu áramót — öllu, sem
ina. Ameríkumenn, Bretar og þar er umfram hefir verið
fleiri þjóðir eru ríkar og vel safnað með frjálsum hætti
menntaðar, en meðal þeirra meo happdrættum og öðrum
er til öreigalýður, sem ekki fjáröflunaraðferðum.
þekkist á Norðurlöndum. Þar
er menntun og nökkrir fjár- Enn eftir að draga einu
munir allra eign, og það gerir sinni.
gæfumuninn. j’ Mest hefir munað um
■ happdrætti það, §em S.Í.B.S.
íslendingar fremstir í ! efndi til í fyrra um tuttugu
berklavörnum. bifreiðir. Nú er enn eftir að
Markmið berklavarnasam-
bandsins á líka að verða það
að útrýma berklaveikinni með
öllu. í heiðursskyni við okkur
íslendmga, sem taldir erum
standa fremstir allra Norður-
landaþjóðanna í berklavörn-
um, var ákveðið að fonnlegt
stofnþing þess yrði að Reykja-
lundi. Af því erum við auðvit-
að hreyknir, því að það hendir
ekki oft, að við séum taldir
draga í eitt skipti í þessu
happdrætti og veröur það gert
15. maí. Enn eru tíu bifreiöir
eftir, svo að eftir talsverðu er
að slægjast, og i þetta skipti
verður aðeins dregið úr seld-
um miðum. Hins vegar ráðger-
ir S.Í.B.S. að gera gangskör að
því að selja sem allra mest af
þeim miðum, sem enn eru til,
og þess er fastlega að vænta,
að sem allra flestir geri að j
Stalin heldur
finnsku saraninga-
raönnum veizlu
meðal fremstu þjóða eða jafn- skyldu sinni að kaupa fáeina
Slysavarnafélagsins Ivel fremstir, sem ekki er held- miða, svo að félagið fái nægi-
”” ””” Jlegt fé til þess að ljúka þeim
Og framkvæmdum, sem það hefir
Þing
stendur yfir þessa dagana i
Reykjavik. Hófst það á mið-
vikudaginn og lýkur væntan-
lega á morgun.
Fyrsta dag þingsins var
kosið í nefndir og starfsmenn
þingsins kosnir. Forseti þings
ins var kosinn séra Jón M.
Guðjónsson sóknarprestur á
Akranesi, en hann hefir unn_
ið mjög ötullega að málefn-
um Slysavarnafélagsins, svo
að nær eins dæmi munu vera.
iur von.
Þetta sagði Þórður.
vissulega hefir verið af at- lnú með höndum. Þeim aurum,
orku barizt gegn berklaveik- : sem til þess er varið, er ekki
inni — þessum« vágesti, er á glæ kastað, heldur munu
svipt hefir svo marga mann- j þeir bera mikinn og góðan á-
vænlega íslendinga heilsu og vöxt.
lífi, en hefir nú orðið að hopa
á hæli möi’g síðustu ár.
Heilsuhælið á Vifilsstöðum
var x-eist 1910 og var mjög
myndai’legt-átak. Berklaskoð-
anir þær, sem hér hafa íarið
fram á seinni ái’um, er stór-
Uppi að Reykjalundi.
Þegar blaöamönnum hafði
verið skýrt frá þessu, var
haldið upp að Reykjalundi og
skoðuðu þeir staöinn við leið-
sögn Odds Ólafssonar læknis.
I Finnlandi er talið, að á-
kvæði finsk-rússneska varn-
arsamningsins séu Finnum
hagstæðari en hægt var að
búast við og er talið að þingið : ýmis mál, er frá nefndum I Þaö mun jafnvel einsdæmi, | búa i ellefu snotrum smáhýs-
muni samþykkja hann bráð- ■ koma, og verður
lega. — Stalín efndi, til veizlu ! væntanlega lokið
I gær og í dag er rætt um;merkur þáttur í þessu starfi. ÍÞar eru nú 44 vistmenn, sem
fyrir finnsku samningamenn ! og þingi þá slitið.
ina, þegar samningarnir
höfðu verið undirritaðir.
umræöum 1 að hver einásti íbúi heillar j um, fjói’ir í hverju.
á morgun höfuöborgar séu berklaskoð- j Vinnan fer enn fi’am í
j aður, eins og hér var gert árin 1 bráðabirgðaskálum, en þar er
Þingið sitja 55 fulltrúar! 1944—1945. Loks er svo starf ,eigi að siður framleiddur marg
víðs vegar að af landinu. Isambands íslenzkra berkla-j víslegur varningur, sem að
samsongnr
Karlakórs Reykja-
víkur
Kárlakór Reykjavíkur aug-
lýsir nú annan samsöng sinn
i Gamla Bió n.k. sunnudag.
Að hinum fyrsta samsöng
kórsins var geysimikil aðsókn
og viðtökur áheyrenda fram_
úrskarandi góðar. Þykir það
alltaf merkir viðburðir í bæj-
arlífinu þegar þessi vinsæli
söngkór lætur heyra til sín og
komast venjulega færri að
til þess að hlýða á hann held-
ur en vilja.