Tíminn - 09.04.1948, Qupperneq 8
Reykjavík
9. apríl 1948.
79. blaíf
Sjö stórir bátar gsröir út
frá Stykkishólmi í vetur
Vóm íil, að efíai fáist til vataisveitamsiar, svo
. aS aaniat verði að Ijúka verkiim
í vetur eru gerðir út sjö stórir vélbá]tar frá Styklus-
hólmj. Afli hefir verið heldur tregur þar í vetur og gæfla-
leysi eins og víðast hvar annarst staðar á landinu. Ýmsar
framkvæmdir eru á döfinni í Stykkishólmi, og er vatnsveit-
an þeirra mest. Blaöamaður frá Tímanum átti í gær tal við
Sígurð Steinþórsson, kaupfélagsstjóra í Stykkishólmi, og
spurði hann frétta þaðan.
Tveir norskir prest-
ar halda hér fyrir-
lestra
Tveir norskir guðfræðipgar
eru komnir hingað á vegum
Kristilegs stúdentafélags til
þess að halda opinbera fyrir- i an<la ^rl® 18,76 °& lengi í
lestra. Heita þeir Sverre Húsavík. Hann var sjómaður
Magelsen, sem er fr^am- iengi ævi sinnar og ritaði
kvæmdastjóri Kristilegs féiags margt um lif sjómanna af
háskólastúdenta og mennta- næmleik og skilningi. Fyrsta
skólanemenda í Osló, og bók hans kom út árið 1908 og
Bjarne Haveide lektor, for- |-ritaði: hann síðan allmargar
............... " ' bækiir, bæði skáldsögur og
Theódór Friðriksson
rithöfundur látinn
Theódór Friðriksson rit-
höfundur lézt í gær í sjúkra-
húsi Hvítabandsins. Hann
var 72 ára að aldri. Theódór
var fæddur í Flatey á Skjálf-
Séx bátar við þorskveiðar
í vetur.
-Frá Stykkishólmi eru nú
gerðir út sjö stórir bátar. Sex
þeirra stunda nú þorskveiðar,
en einn þeirra, Ágúst Þórar-
insson, var við síldveiðarnar
í Hvalfirði og hefir ekki farið
á þorskveiðar eftir heimkom.
u.na, Nú er hann að búast til
togveiða, og mun sennilega
sigla sjálfur með aflann á
markað erlendis.
Hinir bátarnir sex eru
gerðir út frá Stykkishólmi á
linuveiðar. Hafa þeir aflað
fremur trekt og gæftir
haía verið mjög stirðar, það
sem af er vertíðar. Nú sein-
ustú dagana hefir gefiö á sjó,
ög má segja, að útlit sé nú
gott með aflabrögð. Getur
enn komið mikill fiskur á
iand í þessum mánuði og
næsta, ef gæftir verða og fisk
ur nægur, svo sem oft er á
vorin.
Allur afli þessara báta hef-
ir hingað til verið látinn í
frystihús, en þau eru tvö á
staðnum, annað er eign
Icaupfélagsins, en hitt Sigurð
ar ' Ágústssonar útgerðar-
manns. Leggja þrír bátar upp
hjá hvoru frystihúsanna.
Lítil atvinna í landi í vetur.
Yfirleitt má segja, að frem
un lítil atvinna hafi verið hjá
landmönnum í vetur, og staf-
ar það nokkuð af gæftaleys-
inu. Atvinnuframkvæmdir í
landi liggja að mestu niðri
yfir veturinn, og auk þess hef
ir verið slæm veðrátta,
síormasamt og umhleypingar
miklar síðari hluta vetrar.
Byggingasamvinnufélagið
hefir byggt 20 íbúðir.
Fyrir þremur árum var
stofnað byggingasamvinnu-
félag í Stykkishólmi. Ilefir
þáð byggt á hverju ári, og er
nú búið að byggja um tuttugu
íbúðir. Á síðasta ári var byggt
mikið af íbúðarhúsum í þorp_
ihúVen ekki er útlit til að mik
ið verði um byggingafram-
kvæmtíir á þessu ári.
Næstlengsta vatnleiðsla
á landinu.
Mesta mannvirkið, sem nú
er á döfinni í Stykkishólmi,
er vatnsveitan. Er það önnur
Iengsta vatnsleiðsla á land-
inu. Er vatnið leitt alla leið úr
Drápuhlíðarfjalli, en þaðan
er rúmlega 10 kílómetra leið
niður til kaupstaðarins.ífyrra
haust var lokið við að leggja
aöalleiðslurnar niður í káup_
túnið, en ekki er búið að
tengja nema örfá hús við
vatnsæðina. Búið er að
steypa stóran vatnsgeymi við
þorpið. Er von til, að efni fá-
ist, svo að hægt verði að hefj
ast handa í vor um að koma
vatninu í húsin og vinnustöðv
ar.
Áður en vatnsveitan kom,
var mjög erfitt með vatns-
öflun í Stykkishólmi. Notazt
hefir eingöngu verið við
brunnvatn, og á sumrin hefir
oft komið til tilfinnanlegs
vatnsskorts.
Endurbyggingu bryggjunn-
unnar langt komið.
Að undanförnu hefir verið
unnið allmikið að hafnarbót-
um í Stykkishólmi. Búið að
endurbyggja að mestu haf-
skipabryggjuna, svo að nú
geta hæglega 2—3 þúsund
lesta skip lagzt þar að
bryggju. Dýpi er hins vegar
nægt fyrir mun stærri skip
við bryggjuendann.
Góðar samgöngur í vetur.
Samgöngur hafa yfirleitt
verið góðar í vetur, þar sem
ekki hafa verið mikil snjó-
þyngsli. Hefir oftast verið
hægt að komast á bifreiðum
til annarra yfir Kerlingar-
skarð og lengst af verið hald-
ið uppi föstum áætlunarferð-
um til Reykjavíkur.
Nosek, innanríkisráðherra í Tékkó-
slóvakíu, er kommúnisti eins. og lög
gera ráð fyrir.
Tékknesk farþega-
flugvél lendir í
Þýzkalandi
Sá atburður skeði á þriðju-
dagskvöldið, að tékknesk far-
þegaflugvél lenti á flugvelli
skammt frá Munchen á her-
námssvæði Bandaríkjamanna
í Þýzkalandi.
Þessi flugvél hafði farið frá
Prag og ætlaði til Bratislava
og voru 26 farþegar í vélinni.
Um 20 þeirra vildu reyna að
komast úr landi og á leiðinni
neyddu þeir flugmanninn til
þess að láta af stjórn vélar-
innar og tékkneskur orustu-
flugmaður, sem barizt hafði
með Bandamönnum í Þýzka-
landi, tók við stjórninni.
Breytti hann þegar stefnu og
flaug til Þýzkalands eins og
fyrr segir.
Afli að glæðast í
Faxaflóa
Afli hjá línubátum í Faxa-
flóa.virðist nú aftur að vera
heldur að glæðast. í gær
fengu bátar sæmilegan afla,
sumir ágætan, en aflabrögð
voru mjög misjöfn í gær.
Á Akranesi barst í gær á
land 140 smálestir af fiski af
18 bátum. Afli bátanna þar
var einnig misjafn, sumir
höfðu ágætan afla, en aðrir
öfluðu heldur illa. Akranes-
bátar eru nú farnir að sækja
á dýpri mið og virðist vera
meiri fiskur þar, en afli mis-
jafnari.
Allur fiskur, sem kemur á
land er hraðfrystur, en þó er
nokkuð tekið til neyzlu inn-
anlands.
Afli tregur hjá
Stokkseyrarbátum
»
Frá Stokkseyri hefir nú ver
ið róið stanzlaust undanfarn
ar þrjár vikur, en afli á línu
hefir verið mjög tregur. Ein-
stakar ógæftir hafa verið þar
lengst af í vetur eins og
annars staðar hér við suð-
vesturátröndina. Til dæmis
gaf aðeins fjórum sinnum á
sjó þar í marz, en þá virtist
[ góður afli.
I Nú er aflinn mjög tregur,
, og eru Stokkseyrarbátar, sem
eru fimm, að búast til að
i hætta línuveiðum í bili og
fara á netaveiöar, því menn
búast við, að allgóður neta-
fiskur sé úti fyrir. Hins veg-
ar 'gera menn sér vonir um að
fiskurinn muni aftur fara að
sinna línu, þegar líður á þenn
an mánuð.
frásagnir og endurminningar.
Hann var löngu oröinn þjóð-
kunnur maður fyrir ritstörf
Eftir hann liggur meðal
! sin.
um.
stöðumaður kristilegu uppeld-
ismálaskrifstofunnar. Hann1
kom einnig hingað til lands
áriö 1936 með Hallesby pró-
fessor.
Fyrirlestrum þeirra hér ' annars merkt ritverk í endur
mun verða hagað sem hér minningaformi er nefnist í
segir: verum og merkt rit um sjó-
Fyrsti fyrirlesturinn verður sókn og vertiðaUf fyrr á ár-
haldinn í Dómkirkjunni í
kvöld og verður umræðuefn-J
ið mótstaða norsku kirkjunn- |
ar á stríðsárunum og er það
í tilefni af því, að í dag, 9. ap-
nl, eru liðin átta ár siðan
Þjóðverjar hernámu Noreg.
Aðrir fyrirlestrar verða þess-
ir: Á sunnudaginn kl. 8 um
efnið: Kom þú og sjá, á
fimmtudaginn í K. F. U. M. um
efnið: Fæða og fjörtjón og
á föstudagskvöidið um efnið:
Hvernig verða menn kristnir.
Lokafyrirlestra sína halda
þeir hér 18. apríl um efnið: Á
skeiðbraut lífsins. Auk þess
munu þeir halda tvo fyrir-
lestra á vegum Kristilegs fé-
lags stúdenta.
Utbreiöslufundur Félags íslenzkra
bifreiðacigenda.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda
heldur útbreið'sluíund í Tjarnar-
café næstkomandi mánudag, 12.
apríl. klukkan 8,30 e. h. Fundarefni
er sameiginleg hagsmunamál einka
bílaeigenda. Elís Guðmundsson
skömmtunarstjóri mun skýra á
fundinum frá viðhoifi í benzín og
gúmmískömmtunninni. Takmark
þessar fundar er það að fá sem
flesta eigendur einkabíla í félagið.
Sundmót á sumar-
daginn fyrsta
Föstudaginn 91 apríl kl. 8,30 e. h.
fcr fram í sundhöll Reykjavíkur
hið síðara sundmót skólanna.
Ágóði af þessu móti rennur til
barnavinaf élagsins Sumarg j af ar.
Á þessu móti sýna um 150 börn
— stúlkur og piltar ýmsilegt sund
og keppa líkast til í boðsundi. 5
sundflokkar <20 piltar í flokk) frá
4 framhaldsskólurn keppa í boð-
sundi á skriðsundi.
Óvíst er enn um þátttoku stúlkna
úr frainhaldsskólunum í þoösunds-
keppni.
Ungmennasamband
K j alar nessþings sér
um víðavangs-
hlaupið
Frjálsíþróttasamband ís-
lands hefir falið Ungmenna-
sambandi Kjalarnessþings að
sjá um framkvæmd víða-
vangshlaupsins, sem er einn
þáttur í meistaramóti íslands
á þessu ári. Hefir verið á
kveðið, að hlaupið fari fram
9. maí í vor og er öllum með-
limum F. R. f. heimil þátt-
taka og mun eiga aö til-
Rússar þögulir um
Tríeste-málin
Góð sala hjá Helga
Helgasyni
Vélskipið Helgi Helgason
seldi í fyrradag ísvarinn fisk í
Fleetwood. Er það fyrsta sölu
ferð skipsins með ísvarinn
fisk til Englands. Fiskurinn,
sem skipið kom með á markaö
innseldis mjög vel — samtals
fyrir 10824 sterlingspund.
Vélskipið Helgi frá Vest-
mannaeyjum er á leiðinni til
Englands með bátafisk og sel-
ur væntanlega í Fleetwood á
laugardaginn.
En áður hafa skipin Sæfinn
ur og Fanney slet bátafisk úr
Vestmannaeyjum i Englandi.
Útgerð Helga Helgasonar,
sem hljóp af stokkunum í
fyrrasumar, hefir nú fært
þjóðinni gjaldeyristekjur,
sem nema andviröi eins nýs
togara af beztu gerð.
Rússar hafa ekki enn svar-
aö neinu tillögum Bandaríkj-
anna og Breta um Trieste-
málin. ítölsku blöðin ræða
það mjög, hvort Rússar muni
ætla að bíða með að láta álit
sitt í ljós um þessi mál unzj
kosningarnar í Ítalíu eru um
garð gengnar, en þær eiga að
fara fram eftir rúma viku.
ítölsk blöð ræða nú éinnig
mjög kosningahorfurnar og
hafa reynt að gera nokkra
skoðanakönnun meðal les-
enda sinna. Hallast flest Um næstu helgi hefst I
þeirra að því, að borgaraflokk Hafnarfirði esperantónám-
um
á björgunar-og varil
skipi fyrir Vestfirði
í gær voru undirritaðir hér
í Reykjavík samningar um
smíði á nýju björgunar- og
varðskipi, sem nota á við Vest-
firði. Skipið verður um 130
lestir og leggja slysavarna-
deiidirnar á Vestfjörðum fram
ríflegan skerf til skipsins.
Skipið verður smíðað í Dan-
mörku.
Jafnframt því, sem skipinu
er ætlað að verða björgunar-
og varðskip, á það að annast
hafrannsóknir hér við land.
Vei-ður skipið sérstaklega út-
búið með það fyrir augum, að
hægt sé að standa á þvi haf-
rannsóknir.
Kaupverð skipsins með út-
búnaöi og áhöldum mun verða
um ein milljón og tvö hundr-
uð þúsund krónur. Er gert ráð
fyrir, að smiði skipsins verði
lokið eftir tólf mánuði.
Esperantonám
arnir rnuni bera sigur úr být-
um, því aö fylgi kommúnista
og vinstri jafnaðarmanna
hafi hrakað mjög að undan-
förnu.
skeið. Mun dr. A Mildwurf
kenna.
! Þetta er einstakt tækifæri,
sem líklegt er, að að margir
vilji nota.