Tíminn - 21.05.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.05.1948, Blaðsíða 2
TIMINN, föstudaginn 21. maí 1948. 110. blaffi í dag. Sólaruppkoma kl. 3.55. Sólarlag kl. 22.57. Árdegisflóð kl. 5.10. Síð- degisflóð kl. 17.30. Í nótt. ' Næturakstur annast bifreiðastöð- in Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir ér í læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Nætur- ýörður er í Laugavegs apóteki, sími' 1618. Útvarpið i kvöld. , Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20-30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ éftir Cfiarlotte Bronte, IV. (Ragn- ár Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Fyrsti kafji kvartetts op. 44 í D-dúr eftir Mendelssohn. 21.15 Erindi: Nýjar menntabrautir. V. og síðasta erindi :' ötárf og siðgæði (dr. Matt- hías Jónasson). ' 21.40 Tónlistar- þáttur (Jón Þórarinsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniskir tónleikar (plötur): a) Fiðlu-konsert nr. 1 í g-moll eftir Max Bruch. b) Sym- fónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Brahms. 23.10 VeöVirfregnir. — pagskráriok. Hvar eru skipin? Skip' Eimskipafélagsins. Brúaífoss er í Leith. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 15. þ. m. frá Hali- fax. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Leith 18. þ. m. tii Reyþjavíkur. Reykjafoss fór frá Leith í fyrradag til Antwerpen. Selfoss var væntanlegur til Patreks fjarðár í gær. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. þ. m. til New York, Horsa er á Akranesi. Lyngaa fór ftá Siglufirði í fyrradag til Ham- fcorgar. Árnað heilla Hjúskaparafmæli Unnur Björnsdóttir og Kristján SÍgurðsson verzlunarmaður i Höfða kaupstað áttu 25 ára hjúskapar- afmæli 17. maí. Nýlega hafa gert kunnugt hjúsltaparheit sitt: - Ííng'fú -Elísabet Kristjánsdóttir og öúiníar Helgason bílstjóri bæði til heimilis í Höfðakaupstað. Úr ýmsum áttum Mæðrauagurinn - Reykvíkingar! Munið mæðradag'- inn á sunnudaginn kemur. Mæö- ’ur! Leyfið börnunum ykkar að selja* mæorablómin þann dag. — „Við hafið ég sat’ Gömiu mönnunum, sem í æsku sinni rennclu í sjóinn tálbeitu fyrir þann guia og gerðust síöar á mann- dómsárum sínum togarakarlar eða sjómenn á vélbátaflotanum, verður tíðreikaö niður að höfninni í Reykjavík, þegar veður er þolan- legt. Skipin og sjávarþefurinn lað- ar þá að sér, þótt þeir séu hættir sjósókninni. Hér sést aldraöur maður, sem sjálfsagt hefir oft háð harðar senn- ur við Ægi um dagana og cinnig ýmsar glettur þegið af hendi Ægis dætra, horfa út á sjóinn á góð- viðrisdegi. geymgar unnu hvítasunnuhlanpið Hvítasunnuhlaupið fór fram á Akureyri á annan í hvíta- sunnu eins og venja er. Það er 3 km. á lengd og sá ÍBA um hlaupið. Veður var hið bezta. Tvær sveitir frá Héraðs- sambandi Þingeyinga tóku þátt í hlaupinu og ein frá Ungmennasambandi Eyja- fjarðar, en aðeins einn kepp_ andi var frá Akureyri. Úrslit urðu þau, að Þing- eyingar unnu hlaupið. Jón Kristjángson varð fyrstur á 10.17.4 mín. og anriar Sigurð- ur Björgvinsson og þriðji Hörður Rögnvaldsson, allir úr HSÞ. Þingeýingar áttu tvær fyrstu sveitirnar í hlaupinu. Leiðrétting Meinleg prentvilla varð i eftirfarandi málsgrein í frá- sögninni af sj ónleiknum Rosmershohn í síðasta blaði: Þar stóð „aldarinnar“ í stað »aldaranda Rétt er málsgrelnin svona: „Vér vitum, að vér erum hverju sinni háðir umhverfi, aldaranda, þekkingarskorti og skilningsskorti“. G. M. S A rauðamölin réít á sér á götunum? Ferðafélag Islands fer gönguför á Esju á sunnudag- inn. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9. f. h. Handknattleiksdeild K. R. Námskeið fyrir drengi og stúlkur i íþróttahúsinu á Hálogalandi. Ódýrar auglýsingar Jakkaföt á drengi 8—16 ára dökk og mis lit. Send gegn eftirkröfu. Nonni Vesturgötu 12. — Sími 3570 B. I. F. Farfuglar Farið um næstu helgi á Botns- súlur, Vinnuferð í Valaból. iiifaiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiuiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiHO H. K. R. R. I. B. R. I. S. I. | | Handknattleikskeppnin j í heldur áfram í kvöld kl. 8,30 í íþróttahúsi í. B. R. við | 1 Hálogaland. | í. R. keppir viffi Baiiina. | Aðgöngumiðar kosta kr. 10,00 og fást í Bókaverzlun | ý ísafoldar til kl. 6, en eftir kl. 7 við innganginn. íþróttafélag Reykjavíkur. § 5. IIIIIIIHIHHIIIIHIUHUHHIlHHHIIIIHIIIIHIIIIHmilHIHHHHIHIII.HIHUIHHIIHHIHHUIUIUHIIIIHHUIIUIIIIIIIIHUIIIU S Kirkjukórasambaiid Reykjavíkurprófastsdæmis. ÓTEÐ í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnud. 23. maí kl. 9 síðd. Þátttakendur: f Dómkirkjukórinn: Organisti Páll ísólfsson. Kirkjukórinn: Organisti Sigurður ísólfsson. Hallgrímskirkjukór: Organisti Páll Halldórsson. í Laugarneskirkjukór: Organisti Kristinn Ingvarss. Neskirkjukór: Organisti Jón ísleifsson. Aðgöngumiðar hjá Ritfangaverzlun ísafoldár Banka- í ! stræti 8, Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar og við inn- ’ ! ganginn ef eitthvað verður óselt. ! Hátíðasamkoma í Gaulverjabæ. Þann 6. júní n. k. minnist U. M. F. „Samhygð" Gaulverjarbæjar- hreppi 40 ára starfsafmælis síns með sámsæti i félagshéimilinum áð Gaulverjarbæ. Er öllum. eldri og yngri félögum Samhygð heimil þátt taká 1 afmælishófinu er hefst kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar fást lijá stjórn félagsins og við mnganginn. Frá liappdrææti S. í. B. S. Fimm menn hafa nú sött vinn- iþga sina i happdrætti S. í. B. S.. Sá, er síð'ast sótti, heitir Þorsteinn A. Kristinsson, til heimilis að Lækj argötu 4 í Hafnarfirði. Enn hefir þessara vinningsnúmer ekki veriö vitjað: 104747, 37875, 55583, 99468, 234277. Blíhv'stjarna : Síija^tliðið þriðjudagskvöld hélt skemmtifé’.agiö' Bláa stjarnan nkabaret“-sýningu hér í Sjálf- stæðishúsinu, svonefnda „Bland- aða ávexti.“ Skemmtiatríðin hófust ísl. 8,30 og stóðu yfir til um kl. 11. Var þeim prýðilega fagnað af á- horfendum. Einkum vöktu eftir- hermur Karls Guðmundssonar ó- spara ánægju, en einna mest klapp hlaut Gudrun Frederiksen fyrir söng sinn. Ráðgert er, að svipaðar skemmtanir og þessar verði lialdn- aT'tvisvnr í viku framvegis, á mið- vikudögum og sunnudögum. Bflstjórarnir leggja lítinn þokka á raúðamölina, sem verið er að bera á ómalbikaðar götur í úthverf- um Reykjavíkur um þessar mundir. Þessi möl er frauðkennd og liggur -lengi eftir úr henni heíir verið dreift' í hröngli á götunm. og þykir bí’stjórunum ófýsilegt að aka þær götur sem-henni hefir vferið dreift yfir. Mestu ræður þó, að þeir telja, að hún slíti hjólbörðunum miklu meira og verr en annar ofaní burður, meðan hún er að þjappast saman. En hjólbarðarnir eru all- dýrir — og þaö, sem skiptir þó enn meira rnáli: það er takmarkað, hvað hægt er að' fá af þeim. Það má því fyllilega -teljast vorkunnarmál, þótt þeim sé gramt í geði yið rauða mölina-og velji þeim,- sem láta aka henni á götum Reykjavíkur, kann- ske óþvegin orð á stundum. En öðrum vegfarendum en bíl- stjórunum er lítið betur við rauða- mölina, þótt hún sé tvímælalaust endingargóður ofaníburður. Af henni stafar mikið sandfok, ef hreyfir vindi, þegar hún er tekin að myljast og þurrviöri hafa geng- ið, stúlkumaj;. kvarta yfir því, að hún sé ásækin í 'skóna, ef þær eiga leið' yfir þessar götur,- og garð- eigendunum þyki jafnvel ekki ör- uggt nema trjágróðri stafi meiri liætta af sandroki úr rauðamalar- götunum en þeim, sem annað hef- ir verið borið ofan í. — Fyrrnefndu atriðin eru. að ég hygg öll rétt. en ég er ekki nógu.fróð'ur til þess að dæma um liið síðasta. Annars væi'i fróðlegt, að verk- fræðingar þeir. sem sjá um við- hald gatnanna í bænum, gerðu grein fyrir því, hvers vegna rauða mölin er notuð', þrátt. fyrir þá ó- kosti, sem nefhdir hafa, svo aö almenningi gæfist icóstur á að meta 'og vega rökin með. og móti rauðamölinni. Séu rökin, sem hnígá að því að halda eigi. áfram að nota rauðamölina, hins vegar ekki nógu þung á metunum, á auðvitað að hættá við hana. Þar má ekki eingöngu líta á þa'ð, hvað kann að vera ódýrast'íyrir bæjar- sjóðinn í svipinn. Það verður einn- ið að hafa í huga, hvaða kostnað og óþægindi bæjarþúar sjálfir hafa af óhentugum ofaníburði, og sé lík legt, að það nemi meiru en munin um á kostnaði við ofaníbúrð og við hald gatnanna með rauðamöl og öðru efni, á að rauðamölin að hverfa úr sögunni. Þá er ekki leng ur ávinningur að nota hana, nema síður sé. Þessarí spúrningu eiga borgarar bæjarins heimtingu á að fá svarað eins skiimerkilega og unnt er. En meðan ráuðamölin er notuð væri óskandi, að göturnar væru valtaðar betur, eftir að borið hefir verið ofan í þær, en nú er stundum gert. J. ÍI. les upp í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9. — Þetta verður eini upplestur hans hér á landi. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal, Bækur og ritföng og Hélgafelli, og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Norrænaféíagið IIIUIIUIUIIUIIIUHIIIIIHIIIUIHHIIUUIIIIIIHUIHUIHIUHUIHIIIIIUUIUIIIIUIIHIHIIUIUHU1UIIHIIIHIUIIHHIIIIIIIHIIII ^JrannurÉi nemenda minna, Skeggrjagötu 23, verður opin 1 til sunnudagskvölds frá kl. 2—10 daglega. | Sigrun Stefánsdóttir ! ,‘ÍllHHIUUUIUIIIUUIIIHIIIUIIIIIIIIIIIUIIIIIIHU.IIUHUIIIIIIUUHUHU.HIUIHIIIIIUIIIIIIIIUU.IHIIIIHIIlÍ.. • ■IIIHIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIUUIIUIIUIIUIIIIIUUIUIIIUUIItlllllUIUIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIUUIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIHIIIIIinilinnifl la^unnn i SUmaHet^lamtmt cpm? frá 9—3 | / = til tHœ&œJ 1 lÍllltlllllllllllllllllllIUIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIUIIIIIIHIHIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII W?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.