Tíminn - 21.05.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.05.1948, Blaðsíða 5
110. bla$ TÍMINN, fðstudaginn 21. mai 1948, Föstud. 21. maí Alvmnnmál Reykja- víkur Reykjavík hefir vaxið af miklum hraða seinustu ára- tugina, þótt aldrei hafi vöxt- ur hennar verið hraðari en allra seinustu árin. Með svip- uðu áframhaldi, líða ekki nema fá ár þangað til, að meira en helmingur lands- manna verður búsettur þar. Frá sjónarmiði þeirra, sem eitthvað hugsa um framtíð Reykjavíkur er þetta sannar- lega alvarleg staðreynd. Hinir miklu fólksflutning- ar hingað hafa vissulega hvergi nærri stafað af eðli- legum ástæðum. Meðan er- lendu herirnir dvöldu hér- lendis á stríðsárunum skap- aðist mikil bráðabirgða at- vinna í Reykjavík í sambandi! við dvöl þeirra þar. Verö-, bólgan, sem hér hefir farið sívaxandi seinustu árin, hef- ir einnig skapað mikla bráða- birgðaratvinnu í Reykj avík við verzlun, byggingar, iðnað | o. fl. En þessi áhrif hennar' geta aldrei varað til lengdar 1 og gjaldeyrisástandið veldur! því, að þau verða enn skammvinnari en ella. Þegar I venjulegt ástand skapast hér aftur, hlýtur því að verða! mikill samdráttur í atvinnu- I starfsemi Reykjavíkur, enda ber þegar orðið verulega á honum á ýmsum sviðum. Það er því sannarlega kom1 inn tími til þess, að farið sé að hugsa um atvinnumál Reykvíkinga í framtíðinni og reynt að gera sér grein fyrir því, hvaða ráðstafanir þurfi að gera til þess að koma í veg fyrir, að atvinnuleysi komi hér aftur til sögunnar. Það virðist t. d. alvarlegt umhugsunarefni í þessu sam- bandi, að ekki hefir orðið nein stórfeld aukning á út- gerð Reykvíkinga, þar sem horfur eru nú á, að flestir gömlu togaranna verði seldir úr landi. Þrátt fyrir hið geysi háa verðlag ísfisksins, borgar það sig ekki lengur aö gera þá út héðan, þótt útlending- ar, t. d. Færeyingar, treysti sér til þess að gera þá út með góðum hagnaði. Er þetta einn af ávöxtum dýrtíðarstefn- unnar. Hins vegar væri það ekki að lasta, ef ný og full- komnari skip kæmu í stað- inn. En því er ekki að heilsa nema að takmörkuðu leyti. Þrátt fyrir allt gumið um stórhuginn í sambandi við tog arakaupin, eru horfur á, að togarafloti Reykvíkinga verði síst tiltölulega stærri á næstu árum en hann var fyrir styrj- öldina. Það er vissulega í- skyggilegt viðhorf, þar sem togaraútgerð hlýtur alltaf að verða aðalútgerð Reykvík- inga. Það fyrsta, sem þarf aö gera í atvinnumálum Reyk- víkinga er að tryggja hér nægilega útgerð. Næsta verk- efnið er að efla hér sem mest lífvænlegan iðnað. Á komandi árum mun iðnaðurinn verða sú atvinnugrein., sem lang- flestir Reykvíkingar stunda. Með þessum hætti, ætti að verða hægt að tryggja hér næga atvinnu, ef fólksfjölg- ERLENT YFIRLIT: Erfiðleikar Þjóðverja Síffarl grein a£ tvelmur um efnaliagserfið- leikana í Þýzkalandi. í skýrslu Harmssens um efna- hagsmálin í Þýzkalandi. er nokkuð var sagt frá í seinasta blaði, er rætt ítarlega um möguleika Þjóð- verja til þess að endurreisa atvinnu líf sitt. Þær upplýsingar, sem hann dregur þar saman, gefa vissulega óglæsilega mynd af framtíðarhorf- unum í Þýzkalandi. Harmssen víkur fyrst að því tjóni, sem-hlýst af tapi héraðanna austan Oder- Neisse-línunnar, sem Þjóðverjar gera sér litlar vonir um að fá aftur. í þessum héruðum er talið, að verið hafi verið fyrir styrjöldina 15% af framleiðslugetu Þýzkalands. Þar voru 22% af nytjaskógum Þýzkalands og 6,5% kolanámanna. Árið 1936 voru fram leidd þar 26 millj. smál. af kolum, sem voru 16,5% af þáverandi kola- framleiðslu Þýzkalands. Þetta er svipað magn og alls var framleitt af kolum á brezka hernámsvæðinu (Ruhrhéruðunum) í fyrra. Lancj búnaðarframleiðslan var þó tiltölu- lega enn meiri. Tap Saarhéraðsins er einng mjög tilfinnanlegt. Það var að vísu ekki hundraðasti hluti Þýzkalands fyrir styrjöldina, og íbúar þess voru rúm lega 4.% af íbúatölu Þýzkalands. Hinsvegar voru framleidd þar um 12% af allri kolaframleiðslu Þýzka- lands. Tjón Þjóðverja á atvinnu. sviðinu. Harmssen gerir ítarlega grein ^ fyrir þvi tjóni, sem atvinnulíf Þjóð verja hafi orðið fyrir af völdum styrjaldarinnar, að landatapinu frá ^ skildu. Um 20% þeirra bygginga, sem voru notaðar fyrir atvinnu- rekstur, eyðilögðust. Tjón á sam- göngutækjum og samgönguleiðum ( er talið nema 40% af verðmæti ( þeirra. Sé reiknað með verðlagi ' ársins 1936, er talið, að tjónið á . atvinnuhúsnæði og atvinnutækjum ■ nemi 100 miljöröum marka. Þá er , ekki reiknað með tjóni því, sem varð á rússneska hernámssvæðinu. Manntjón Þjóðverja er taliö hafa veriö 3,5 millj. Viö þessa tölu má svo bæta þeim. sem eru óvinnu . færir af völdum styrjaldarinnar. Telja má því, að Þjóðverjar hafi misst starfsorku 4—4,5 milljóna manna af völdum styrjaldarinnar. Það svarar til þess, að Þjóðverjar hafi tapað um 15% af því vinnu- afli, sem þeir höfðu fyrir styrjöld- ina. Til viðbótar þessu kemur svo skortur á hráefnum til iðnaðarins; vöntun fjármagns til nýrra fram- kværnda og iðjuvera, ýmsar tálm- anir og höft af völdum hernámsins o. fl. Þetta á ekki síður sinn þátt í því að draga úr framleiðsluget- unni. Það sý.nir kannske gleggst hvern ig ástatt er í þessum efnurn, að 1936 var iðnaðarframleiðsla Þýzka- lands virt á 34,2 miljarða marka, en 1946 á 10 mi’jarða marka. Hún hefir m. ö. o. 1946 aðeins 23% af því, sem hún var 1936. Harmssen nefnir nokkrar ’tölur, sem sýna, hve illa Þjóðverjar eru nú staddir, viðkomandi framleiðslu ýmsrar nauðsynjavöru t. d. vefnað- arvara. Ef Þjóðverjar yrðu alveg að' styðjast við eigin framleiðslu, gæti hver einstakur karlmaður ekki feng ið frakka nema 154. hvert ár, föt 40. hvert ár og skyrtu 10. hvert ár. Kona gæti fengiö vetrarkápu 74. hvert ár, og sokka 14. hvert ár'. Barn gæti fengið föt 11. hvert ár og sokka 3. hvert ár. Og svona mætti lengi telja. Þriðjungur þjóðareignar- innar farin í stríðs- skaðabætur. Jafnvel þótt Þjóöverjum tækist að koma atvinnulífi sínu í sæmi- legt horf, þyrftu þeir að dómi Harmssen að flytja inn matvörur fyrir 3 miljarða marka árlega og vörur til iönaðarins fyrir jafnháa upphæð. Andvirði annarra innflutn ingsvara og duldar greiðslu áætlar Harmssen 1,7 miljarð marka. Þetta þýðir, að Þjóðverjar þyrftu að flytja út vörur fyrir 7,7 miljarða marka, ef jöfnuður ætti að nást. Harmssen telur, að síðan styrjöld inni lauk hafi tapast mikilvægur tími til þess að endurreisa út- flutningsframleiðslu Þjóðverja. Þjóðverjar hafi aðallega verið látn ir flytja út kol, hráefni og hálf- unnar vörur. Hefðu þeir fengiö ao haga framleiðslu sinni á þann veg, að þeir gætu aðallega flutt út fullunnar vörur, hefðu þeir fengið 6—8 sinnum meira fyrir útflutn- inginn. En þótt Þjóðverjar fengu a3 haga framleiðslu sinni þanr.ig og hún væri komin í sæmilegt horf, myndi hvergi r.ærri nást þaö tak- mark að flytja út vörur fyrir 7,7 millj. marka. Enn fjarri væri það, að hægt væri að ná þessu marki, ef Þjóð- verjar yrðu að greiða skaðabætur af útflutningnuih. En í því sam- unin yrði ekki veruleg frá því, sem nú er. Færi hins vegar svo, að fólksflóttinn til Reykjavíkur haldi áfram jafn stríðum straumum og á undanförn- um áírum, getut tt'að ekki haft nema eina afleiðingu í för með sér. Hér hlýtur þá að skapast verulegt atvinnu- leysi og húsnæðisleysið held- ur þá áfram að vera stööugt vandamál. Það er því ekki síður nauð- synjamál frá sjónarmiði Reykjavíkur en landsbyggð- arinnar, að fólksflóttinn til Reykjavíkur stöðvist. Og ráð- ið til þess er þaö, sem borgar- stjórinn í Reykjavík benti á fyrir nokkru. Það er að búa fólkinu, sem býr utan Reykja víkur, svipuð starfslífsskilyrði og þægindi og það nýtur hér í bænum. Það er því eins rangt og hugsast getur að stimpla þann flokk, sem einkum vinn ur að bættri aðstöðu fólksins í dreifbýlinu, sem andstæð- ing Reykjavíkur og telja bar- áttu hans stafa af fjand- skap til hennar. Það er jafnt nauðsynjamál Reykvíkinga og dreifbýlisins, sem þar er verið að vinna að. Því er alltof mikið á lofti haldið, að hagsm'unir lands- byggöarinnar og Reykjavíkur geti ekki farið samán. Þvert á móti gera þeir það, ef rétt er á haldið. Jafnvægi milli þessará aöila, bæði hvað snertir fjármagn og fólks- fjölda, er sameiginlegur hag- ur beggja. Þess vegna þurfa Reykvíkingar að gera sér ljóst, aö einn stærsti þáttur- inn í atvinnumálum þeirra og din veigamesta ráðstöfunin til að fyrirbyggj a hér atvinnu leysi, er að bæta svo aðstöðu dreifbýlisins, að fólksflóttinn til Reyk/avíkur stöðvist. 5 SCHUMACHER, foring-j jafnaðarmanna í Vcstur- Þýzkalandi og helzti leiðtogi Þjóð- verja eftin styrjöldina. bandi getur Harmssen þess, aö búið sé'að taka af Þjóðverjum í stríðs- skaðabætur (eignir þeirra erlendis, vcrksmiðjufyrirtæki o.fl.). verðmæti, sem nemi ca. 178 miljörðúfii marka eða þriðjungi þjóðareignanna. eins og þær voru fyrir styrjöldina,-- Framtíð Þýzkalands. ; Skoðanir. eru vissúlega. mjög skiptar um það, hvað gera beri varðandi Þýzkaland. Jan Masaryk sagði á blaðamannafundi rétt fyrir andlát sitt, að efnahagslega sterkt Þýzkaland þýddi endurlífgun .þýzku hernaðarstefnunnar og væri ógnun við Sovétríkin og slavnesku þjóðirn ar. Þeir, sem hinsvegar berjast fyr if hugmyndinni um bandalag Vest- ur-Evrópu, gera sér fulljóst, aö einn hornsteinn þess er efnahags- leg endurreisn Vestur-Þýzkalands. Án kolavinnslunnar og iðnaðarins í Ruhurhéruðunum getur Vestur- Evrópá aldrei orðið 'efnahagslega sterk. Útilokun eins atorku- samasta . og gáfaðasta þjóðflokks veraldar úr samfélagi þjóðanna get ur líka aldrei orðið friðinum til framgangs. Merkur sagnfræðingur sagði við fráfall Masaryks, að stundum hefði dauöi eins manns breytt stefnu heimssögunnar. Ef til vill hefir dauði Masaryks, hjálpað til þess, að öruggari tökum verður framvegis tekið á málum Þýzka- lands. þótt það kunni að verða gert me'ð öðrum hætti en hánn ætlaöist til. Raddir nábúarma Vísir ræðir um staðsetningu síldarverksmiðjanna í Reykja vík i forustugrein 19. þ. m. Blaðið segir: „Almenningur vill gjarnan að hcr verið reistar verksmiðjur í nágrenni bæjarins. En menn eru því almennt mjög andvígir, að verksmiðjurnar vcrði staðsettar og starfræktar í hjarta bæjar- ins. En það veröur að kallast að verksmiðjurnar séu starfrækt . ar í hjarta bæjarins, ef önnur þeirra liggur við bryggju á ipnri höfninni og hin cr 1 Örfirisey. Reykjavík er þannig byggð að hjarta hennar er nokkra faðma frá höfninni. Verksmiðjurnar munu þá veröa nokkur liundr- uð metra frá helztu umferðar- götum bæjarins. Þetta er mjög misráðið og vafalaust mundi það ekki þolað í nokkurri höfuð borg í heimi að' síldarbræðslur væri starfræktar nokkra faðma frá aðal umhverfinu. Því mun vcrða haldið fram að engin bræðslulykt eða grút- arilm leggi frá vcrksmiðjunum. Trúi því hver sem vill en reynslan mun verða önnur. En jafnvel þótt verkfræðingarnir ' fullyrði slíkt, er cngin ástæða til að reisa verksmiðjurnar við Miðbæinn. Slík starfræksla sem (Framhald á g. síð'uj Mikilvægi land- búnaðarins í erlenda yfirlitinu hér í blaðinu í gær, var sagt nokkuð frá efnahagsmálum Þjóðverja. Á þeirri frásögn mátti sjá, að matvælafram- leiðslan er og verð'ur alv.ar- legasta vandamál Þjóðverja um langa hríð. Svo mikið vantar á, að þjóðin geti fram leitt næg' matvæli í lan.dinu sjálfu, að ólíklegt þykir, a® liún geti aflað sér viðbótar- matvæla með útflutningþ iðn aðarvara, jafnvel þótt hann yrði mjög mikill. Margt virð- ist því benda til, að þcssi ipál verði vart leyst öðruvísi en aff allmargt manna verði aff fara úr landi. Þessi reynsla Þjóðverja er ný sönnun þess, að ekfvert land getur komizt sæmilega af * efnahagslega, nema.; þaff geti stuðst við nægapog blómlegan landbúnað. ‘ Það má benda á reynslu Breta í þessum efnum, sem ekki er síður lærdómsrík. Eft ir aff iðnaðurinn kom þar til sögunnar á-síðari hluta fyrri aldar, efldist hann stöðugt. á, kostnað landbúnaðarins. Eng Iendingar töldu sér hagkvæm ara að flytja út iðnaðarvör- ur og kaupa landbúnaffaraf- urðir í staðinn en að efla landbúnaðinn heima fyrir. Þessi þróun hélt enn áfram á árunum milli styrjaldanna. í seinustu styrjöld hlutu Eng lendingar sára reynslu „af þessu. Sú reynslan hefir orff- ið enn bitrari, þegar þeir misstu gjaldeyristekjurnar af nýlendunum, og urðu ein_ göngu að kaupa aöfluttar vör ur fyrir það, sem þeir gátu flutt út sjálfir. Nú er það eitt mesta eða mesta áhugamál Englendinga að efla landbún aðarframleiðsluna.. Reýnsla þeirra er sú, að það sé eitt frumskilyrðið til þess að þjóff geti verið efnalega. sjálfstæff, að hún framleiði sem allra mesta af matvælum sínum sjálf, en þurfi ekki að flytja þau inn. í þessu sambandi er ekki lir vegi að vitna í grein, sem nýlega birtist í víðlesnu ame- rísku blaði. Þar var því háld- ið fram, að ekkert ríki gæti orðið voldugt á hernaðarsviff inu, nema það styddist viff blómlegan landbúnað. Þau þyrftu sjálf að geta séð sér fyrir matvælum á stríðstím- um. MatvælaframleiðSlan væri raunar þýðingarmesti þátturinn í hernaðarfram- Ieiðslunni. Bandaríkin og Sov étríkin uppfylltu bæði þéssi skilyrði, en Bretland ekki. Bretland væri ekki sízt hérn aðarlega veikt vegna þess, aff það þyrfti að flytja inh mat- væli. í áframhaldi að þessu var síðan sýnt fram á, aff hernaðarlegir yfirburðir Bandaríkjanna umfram Sov- étríkin byggðust ekki sízt á því, að landbúnaður þeirra væri miklu fullkomnari.l ' Þá var bent á það í þtíSsari sömu grein, að Bandaríkin ættu það ekki sízt landbún- affinum að þakka, hve sterk fjárhagslega aðstaða þeirra væri gagnvart öðrum þjöff- um, þar sem þau þyrftu ekki að flytja inn nein matvæli. Það er þannig sama, hvern ig litið er á þessi mál. Land- búnaðurinn er undirstöðuat- vinnuvegurinn, sein efnahags (Framhald á 6. síðú)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.