Tíminn - 31.05.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.05.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þ&raHnsson Frittaritstjári: Jón Hélgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn --------------------j Skrifstofur l Edduhúsinu Ritstjámarsimar: 4373 og 2353 AfgreiBsla og auglýsinga• sími 2323 PrentsmiSjan Edda 32. árg. Reykjavík, mánuðaginn 31. maí 1948. 118. blað ■ Allmargar. Iirossasf ningar verða haldnar á Suðurlandi í júní IIrossa8iofninn Iiefir IsiíéessiS Eisjögi;, fiHi* s<?2n skspseleg’sBi* kysíliseísss* Isafa k«.»EsiIæí á Svo er æílazí tii, aö hrossasýningar fari fram víðasí hvar á lanðinu fjórða hvert ár. Að þessu sinni fara fram hrossa- og afkvæmasýningar í sambandssvæði Búnaðarsambands Suðurlands á tímabilinu frá 10. til 18. júní. Blaðið átti í gær tal við Gunnar Bjarnason hrossaræktarráðunaut og fékk hjá honum nokkar upplýsingar um þessar sýningar. Á þessu sumri hefðu hinar I landa mun: verða að ræða á árlegu sýningar átt að fara | þessu sumri en ckki er þó fram annað hvort í Eyjafirði eða á Suðurlandi. Eyfirðingar afsöluðu sér rétti til sýninga að þessu sinni, og fara þær því fram á samband.ssvæði Búnaðarsambands Suður- lands. Hefjast þær 10. júní n.k. í Vestur-Skaftafellssýslu. 11. og 12. júní verða þær í Rangárallasýslu og 13., 14. og 15. júní í Árnessýslu. Þetta eru sveitasýningar og samhliða hinum venjulegu hrossásýningum fara fram afkvæmasýningar, og verða þrjár þeirra einkum athyglis- verðar. 15. júní verður afkvæma- sýning að Sandlæk og verða þar sýnd afkvæmi kynbóta- hestanna Roða frá Hrafn- kelsstöðum og Skugga frá Bjarnarnesi. Þetta eru hvorir teggja hornfirskir kynbóta- hestar og öktu þeir einna mesta athygli á landbúnað- arsýningunni í fyrra. 14. júní erður afkvæmasýn ing á Selfossi og verða þar sýnd afkvæmi kynbótahests- ins Kára, og einnig verður af- kvæmasýning ag Minniborg, og koma þar fram afkvæmi Sóma frá Kiðjabergi. Aö þessum sýningum lokn- um verður haldin héraðssýn- ing 18. júní að Þjórsártúni. Nær hún yfir allt sambands- svæði Búnaðarsambands Suð urlands, og kemur þar fram úrval frá sveitasýningunum. Verður það allmikil sýning og skemmtisamkoma henni jafn hliða. Afkvæmasýningar verða og haldnar víðar á landinu í sumar, til dæmis á Héraði, og verða þar sýnd afkvæmi Surts frá Bæ í Borgarfirði. Miklar og örar framfarir hafa átt sér staðí í hrossa- ræktinni, þar sem skipulegar hrossakynbætur hafa komizt á, og hefir lirossastofninn batnað ótrúlega mikið sums staðar á . skömmum tíma. Þessar sýningar eru að sjálf- sögðu liður í þeirri starfsemi að kynna bændum áhrif og árangur hrossakynbótanna og hvetja menn til þess að hefjast lianda í þessum efn- um. enn gengið fýllilega frá samn ingum í því efni. Skemmtisanikoffla Framsóknarmanna í Vestur- Skafta- felissýslu Framsóknarmenn í Vestur- Skaftafellssýslu efna til fræðslu- og skemmtisam- komu að Korkjubæjar- klaustri laugardaginn 5. júní. í sambandi við samkomuna er ráðgert að stofna félag ungra Framsóknarmanna, eg er hugmyndin, að það nái yfir alla sýsluna.Áfundinummæta Þráinn Valdimarsson og Friö geir Sveinsson. Ætlunin er, að fundurinn byrji klukkan 4,30 á laugardag, en skemmt- unin hefjist klukkan 6 s.d. j: Alþingismennirnir Her- j mann Jó.nasson og Jón Gísla : son munu flytja rrsður á sam j komunni og auk þsss verður til skemmtunar söngur fjög- urra stúlkna með gítarundir- i leik, kvikmyndasýning og að iokum dans. Þá er ráðgert að kvik- mynda samkomuna. Fundir Framsókn- armanna á Snæ- fellsnesi Framsóknarmenn efna til funda í Snæfellsnessýslu á næstunni. Verður þeim hag- i að sem hér segir. Laugardag- ! inn 5. júní verða fundir á1 Hellissandi kl. 2 og í Ólafs- vík kl. 8. s. d. Sunnudaginn j 8. júní verður fundur í Hof- görðum kl. 3..s. d. Um næstu helgi verða fund ir í Garfarnesi, Stykkishólmi; og Dalsmynni, og verður tími i þeirra ákveöinn og tilkynnt- ur ilánar síoar. Bjarni Ásgeirsson atvinnu- málaráðherra mæt-ir á öllum þessum fundum og auk þess ^Nokkrár líkur eru taldar til verða þar sýndar kvikmynd- þess, að um sölu hrossa til út- . ir. * r Stjórnin fékk 90% atkvæða í tékknesku kosn Talningu atkvæða í tékk- nesku kosningunum er nú lok ið og hafa stjórnarflokkarnir fengið um 90% allra greiddra atkvæða en 10% hafa skilað auðum seðlum. Fylgi stjórn- arinnar er meira í sveit.unum, en i borgunum og Slóvakíu hafa um 14% skilað auðurn seðlum. Við pólsku landamær in hefir andstaðan gegn stjórninni verið mest og hafa þar komið fram allt að 39% auðra seðla. Tékkneska stjórnin telur úrslit þessara kosninga hin glæsilegustu og bera vitni um þann stjórn- málaþroska, sem þjóðin hafi náð nú á tímum. Benes for- seti greiddi ekki atkvæði.. Bakaradeilan loks leyst Komið að marki í 200 metra hlaupinu og- sigurvegaranum óskað til hamingju. (Ljósm. G. Þórðarson). Palestína | Öryggisráðiff samþykkti \ | á laugardaginn tillögu f | Breta um þaff, að þess yrði f | fariff á leit við Gyffinga og | f Araba, aff þeir gerðu meff | 1 sér 4 vikna vopnahlé til i | þess að auðvelda Berna- | | dotte greifa sáttaumíeit- I | anir og á mcffan flytti hvor f | ugur aðilinn vopn eða her f f menn inn í landiff né æfffi i f nýliða. i | Bernadotte greifi mun í f f dag eiga viffræffur viff Gyð i 1 ingastjórnina í Tel Aviv og f f 'síoan fara til stöðva Ab- f | dullha konungs og ræða i f við hann. i I Egiftar sækja fram úr I i suffri í áttina til Tel Aviv f jj og hafa hrundið öllum f i gagnárásum Gyöinga. í Ákafir bardagar eru um i f veginn milii Jcrúsalein og 1 i Tel Aviv og eru þeir enn i i harðari og ekki að vænta jj l urslita í þeim fyrstum ] i sinn. í | Gyffingar vsíja fá að f f kaupa vopn og flugvélar f f af ítölum. i i Um 1050 Gyðingar kafa 1 f komið til Palestfnu síffan f f 15. maí. f miii.iiiitiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiimiiuimitir Samningar við Þrótt á Siglufirði Eugin Iiækkun á sértöxtum Samningar hafa nú tekizt milli síldarverksmiðja rikis- ins og verkamannafélaggins Þróttar á Siglufirði. Kaupnð hækkar um 10 aura á klukku stund í almennri dagvinnu eða upp í kr. 2.80, sem er sama kaup og hjá Dagsbrún. Mánaðarkaup hækkar tilsvar andi eða úr kr. 534.00 í kr. 553.78. Sé unnið í sex mán- uði, verður kaupið. kr. 520 á mánúði. Engin hækkun varð á sértöxtum, en mikið af stafsmönnum verksmiðjanna fær kaup samkvæmt þeim. Hækkun á tímakaupi var gerð til samræmingar við taxta verkalýðsfélaganna í Reykjavík og á Akureyri'. ar fyrirvara. skýrt frá því, að kommúnistar náð nú á síðustu timum. Benes forseti greiddi ekki at- kvæði. Samningur þessi gildir til 15. september, og er hægt að segja honurn upp in.eö mánað ar fyrirara. Síðastliðið föstudagskvöld kom sáttasemjari rikisins á samningum milli Bakara- sveinafélags íslands annars vegar og Bakarameistara- félags Reykjavíkur ásamt Al- þýðutarauðgerðinni h.f. hins vegar. Samkvæmt núgildandi samningum hefir grunnkaup hækkað úr kr. 154.50 á viku í kr. 165.00. Sumarleyfi leng- ist um 3 daga hjá þeim bak- arasveinum, sem unnið hafa 10 ár á sama stað ellegar 15 ár samtals við iðnina. Ný Dakota-vél kom á laugardag Hin nýja Dakota-flugvél Loftleiða kom hingað á Reykj avikurflugvöll kl. 11 á laugardagskvöldiö. Hafði hún tafizt vegna veðurs i Goose Bay í Labrador nokkra daga. Lagði hún af stað þaðan kl. 5,30 á laugardagsmorgun og hafði viðkomu í Grænlandi. Ferðin gekk í alla staði hið bezta og reyndist vélin vel. Flutti hún meðal annars nýj- an hreyfill í Heklu Fyrirlestur séra Jóhanns Hannes- sonar Séra Jóliann Kannesson flytur fyrirlestur í Tjarnar- bíó annao kvöld og ræðir um eðli og tilgang nútímastyrj- alda- og hvaö íslendingum beri að gera til verndar menn ingu sinni og tilveru.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.