Tíminn - 31.05.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.05.1948, Blaðsíða 8
8 Reykjavík 31. maí 1948. 118. blað' FrjálsiÞrctlamítib am heíglna: SSa*®tsí#*síÍ£* aís*iÍ2íIa* saff íítétiiísliösssk'aíi liés*. Frjálsíþróttamótið, sem haldið var hér á vellinum am heig ina, er ein skemmtilegasta kepprii, sem hér hefir farið fram á íþróttalcikvangi. Brezku íþróttamennirnir fimm eru líka úrvalsíþrótíamenn, hver á sínu sviði, og flokkurinn í heild stcrkasta frjálsíþróttalið, sem hingað liefir komið. íslenzku íþróttamennirnir geta haft mikið gagn af að kynnast þeim og sjá, hvernig þeir keppa og korna fram innan leikvangs og uían. Blaoamaður frá Tímanum háfði tal af allmörgum keþpendum út á vcili á milli keppniatriða, og spurði þá um keppnina. Efnilegur kúluvarpari frá Selfossi. í kúluvarpi urðu úrslitin þau, að þar sigraði ungur og eínilegur maður frá Selfossi og kastaði 14,49 metra, sem er ágætur árangur. Vilhjálmur Vilmundarson K. R. varð ann ar og kastaði 14,11 metra. Sigfús er auðsýnilega sterkur, og á eflaust eftir að kasta miklu lengra, ef hann æfir .sig vel. Framför er mikil hjá honum frá því í fyrra. Bailey eignaðist strax að- dáendur. í 100 metra hlaupinu var beppt i þremur riðlum og keppti Bailey í fyrsta riðli og vann á svipstundu aðdáun á- hpríendanna fyrir fallegt hiaupalag, þrekmikið og þó mikilii mýkt. lipurt, en hann hleypur af - Cruran ánægður með íirslitir Úrslitanna var beðið mec óþreyju, en þá kcpptu Örn or Haukur við Bailey. Bailej náði mjög góðu „startl“ or komst þá um leið heilu skref fram úr Hauk, sem ekki náð: nærri eins góðu ,,starti“. Rét1 strax var Bailey kominn 21/- —3 metra fram úr Hauk og við markið munaði rúmum 3 metrum á þeim. Tími Baile.vs var 10,6 sek. en Hauks 10,9, sem er sami tími og hann hef ir náð beztum í 100 metrum. Bailey sagði það eftir þetta hlaup, að hann hefði þarna náð betra „starti,, en nokkru sinni fyrr. Og Crump fyrirliði Bretanna, hinn kunni íþrótta leiðtogi, sagði tíðindamanni Timans, eftir þetta hlaup, að Bretarnir gæut verið vel á- nægðir með þennan árangur, þegar tekið væri tillit til að- stæðna, og bleytunpar á vell- inum. Hefir stokkið yfir tvo metra. Meðan beðið var eftir úr- Slitunum í 100 metra hlaup- inu ar keppt í hástökki. Bret- inn Allan S. Patterson tók þátt í því, en hann er bezi í dag. hástökkvari þjóðar sinnar og stökk í fyrra 2.02 metra, og er þar með fjcrði Evrópumað urinn, sem stekkur yfir 2 metra. Það sýndi sig fljótt, að hann myndi ekki stökkva yf- ir 2 metra að þessu sinni, enda aðstæður erfiðar. Stór pollur var rétt við" þar sem Bailey og Finley skipta í boðhlaup inu. keppendur tóku sig upp og völlurinn þungur af bleytu. Patterson stökk samt 1,90 en felldi 195 cm. Patterson stekk ur með hinu svokallaða Cali- forniulagi, upp af vinstra fæti, oj má nokkuð sjá stíl hans af myndinni í Tímanum Finiay hleypur yfir síðustu grindina. (Ljií .r.i. G. I'ói'iiarson) Nokkurn veginn viss um gullpening á Ólympíu- leikjumnn. í 400 rnetra hlaupi sigraði Douglas Harris frá Nýja Sjá- landi á 49,7 sek. sem er næst bezti tími, sem náðst hefir hér . á vellinum. 2. varð Magnhúsu Jónsson K. R. á 52,1 sek. Harris liafði eins og gefur að skilja greinilega yfir- burði, enda einn af allra beztu hlaupurum heimsins. Hann er talinn bezti hlaup- ari heimsins á 800 metra vega lengd, en á þeirri vegalengd keppti hann ekki hér, vegna þess að í henni ætlar hann ekki að keppa fyrr en í júlí. Er almennt búizt við því, að hann sigri í þessu hlaupi á Ólynpíuleikj unum. Hann hafði ir lang taezta tímann í heim- inum á þessari vegalengd, sem er 1.49,4 mín. Er hann eini maðurinn af Bretunum, sem hingað komu, er nokk- urn veginn viss um gullpen- ingsverðlaun á Ólympíuleikj- unum. Nýsjálendingurinn og stjórn- arskráin. Harris er geðþekkur mað- ur, eins og allir brezku íþrótta mennirnir eru yfirleitt. Hann hefir dvalið á íþróttaskóla í Englandi að undanförnu, og er vel gefinn og athugull mað ur. Honum leyzt mjög vel á sig hér og spurði margs um land og þjóð, einkum þó um stjórnarhætti og stjórnarskrá en á þeim málum hefir hann mikinn áhuga. Finlay hljóp grindurnar. Siðasta keppnin á laugar- daginn var 110 metra grinda- hlaup. Þar keppti þinn heims frægi tarezki grindahlaupari Finlay, sem um langt skeið hefir verið einn af fremstu grindahlaupurum heimsins. Friðrik Guðmundsson K.R. j var látinn hlaupa með hon- j um til þess að hann hlypi j ekki einn, en um keppni var j ekki að ræða. Finlay náði allgóðum tíma ! þrátt_ fyrir erfið skilyrði og; hljóp á 14. sek. Hlaupalag' hans yar með þéim ágætum að unun var á að horfa og! héfír aldrei annað eins grinda j AHan Fatterson í hástökki. (Ljósm. G. Þóröarson. hlaup sést hér á velli fyrr, enda er þessi grein íþrótt- anna allmikið vanrækt hér á landi. Síaöið framarlega á tvenn- um Ólympíuleikjum. Finlay byrjaði ekki að hlaupa grinaur í gær, því hann hefir nú i mörg ár ver- iö í fremstu röð íþrótta- manna í þessari grein. Á Ólympíuleikjunum í Los- An- geles 1932 varð hann 3. og í Berlín 1936 varð hann 2. Hann er brezkur methafi og líklegur til að kornast í úr- slit á Ólympíuleikjunum í ár. Finlay er 39 ára gamall og farinn að byrja að verða grá- hærður. , Úrslit í öörum greinum á laugardaginn. í langstökki sigraði Hall- dór Lárusson U. M. S. Kjal- arness stökk 6,74 m. 2. varð Magnús Baldvinsson Í.R. með 6,58 m. í 1500 mtra hlaupi sigraði Óskar Jónsson Í.R. 4,11 mín Kringlukastið vann Ólafui Guðmundsson í. R. og 100 m boðhlaupið vann sveit Í.R. „Svo byrjum við aftur í sól- skini á morgun“ Það þótti mikil bjartsýni og sumir brostu að afmællsbarr inu, er Erlendur Ó. Péturssor sleit mótinu á laugardaginr með þessum orðum. En hvorl sem það er Erlendi að þakks eða ekki, þá byrjaði mótið afl ur á sunnudaginn ki. 2 í glaðs sólskini og bezta veðri. Bailey verSur hræddur. Keppnin í 200 metra hlaup- inu var að flestra dómi skemmtilegasta keppni móts- ins, því bá varð hinn mikli hlaupari McDonald Bailey hræddujr við i.'lcrding'inn Haúk Clausen, ssm korn upp að hliðinn: á honum. Löt Bailey sjálívr svo-umaíæit i viStali við ífúindamann Tim- ans út talizt ganga lcaftaverki næst, hefði Bailey beðið ósig- ur. Hefir gaman af því aö koma á óvarí með sigra sína. Brezki' hlauparinn H. G. Tarrav/ay, er ekki sérstak- lega mikill fyrir manni að sjá, og sæi rnaður hann á götu, gæti fæstum dottið í hug, að þarna væri á ferðlnni einn af .efnilegustu millivega lengdahlaúþurum heimsins. Sannleikurinn er líka sá, að hann kemur fólki oftast á óvart. í-slendingum kom bað hins vegar ekki á óvart, að hann sigraði 800 metra hlaup ið, því flestir. sem voru úti á velli á sunnudaginn vissu frægðarsögur af honum. Heimsmeistari stúdenta í fyrra. Hann sigraöi á heimsmeist aramóti stúdenta 1 París í fyrra og kom þá mönnum all Tarraway i boðhlaupiau. mjög á 'övart, enda hafði orð- i.o hjú iionurr ceyintýraleg fi-aini'ör, bc á siöasia ári. Nú _ .rg;a P.retai*; rð pmögulegt sé ro 'c;ja hvað hanft geri á óiympiulöikjunum í sumar, og ef til viíl kemur hann þá á yelii á sunnudaginn. Keppnin í þessu hlaupi var öllum á óvart einu sinni enn. mjög hörð, þó aö það hefði i (Framliald ú 2. siðuj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.