Tíminn - 23.06.1948, Síða 1
32. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 23. júní 1948.
136. bl*ð
Frá abalfundi S. í. S.:
Skipastóll S. I. S. verður aukinn
veruleqa á næstunm
SamvSiimisáaS’ísauilsa & SaisiSssMi aSdrel
statíið fastsifi féíam ei« isas.
í dag lýkur aöaifunöi Sanjbanös ísísnzkra samvinnufé-
laga, sem haldinn hefir verið á Akureyri tvo síðastliðna daga.
Fara allir fulltrúarnir ásamt stjórn og forstjóra cg fram-
kvæmdastjóra Sambandsins austur í Vaglaskóg og snæða
þar kvöldverð í boði Sambandsins.
Aðalfundúrinn var settur
í samkomuhúsi Akureyrar kl.
10 árdegis s.l. mánudag. Voru
flestir fulltrúar þá mættir,
en rétt til fundarsetu hafa 92
fulltrúar frá 55 kaupfélögum
landsins, auk stjórnar SÍS,
forstjóra þess og fram-
kvæmdastjóra hinna ýmsu
starfsgreina. — Eysteinn
Jdnsson, varaformaður stjórn
arinnar setti fundinn og til-
nefndi til fundarstjóra Þór-
arin Kr. Eldjárn, hreppstjóra
á Tjörn. Eftir að kjörbréf
höfðu verið athuguð, var'
gengið til dagskrár. Fundar-
ritarar voru kjörnir Gunnar
Grímsson kaupfélagsstjóxi og
Karl Kristjánsson frá Húsa-
vík.
Skýrsla stjórnarinnar.
Eysteinn Jónsson ráðherra,
varaform. SÍS flutti skýrslu
stjórnarinnar, ræddi fram-
kvæmdir Sambandsins á
liðnu ári og drap á helztu ný-
ungar, sem í undirbúningi
eru. Samkvæmt skýrslu hans
hefir Sambandið nú í undir-
búningi margvísleg nýmæli.
svo sem lýsishreinsunarstöð
til þess að hreinsa þorskalýsi
það, er kaupfélögin taka til
sölumeðferðar, smjörlíkis-
verksmiðju sunnanlands,.
koma á fót bifreiðaafgreiðslu
í Reykjavík fyrir bifreiðar ut-
an af landi, og stjórnin hefir
enn rætt möguleika þess að
stofna hér kornmyllu og
koma upp húsgagnaverk-
smiðju. Mesta athygli vöktu
þær upplýsingar, að stjórn
Sambandsins athugar nú
möguleika á því að stórauka
skipastól Sambandsins og
kaupa tvö skip, flutningaskip
á stærð við Hvassafell og
minna skip. Verður þes.su
máli hrundið í framkvæmd
eins fljótt ’og gjaldeyrisástæö
ur og aðrir utanaðkomandi
erfiðleikar leyfa.
Lauk Eysteinn ræðu snni
með snjallri hvatningu til
allra samvinnumanna í land-
inu. Hann hvatti menn til aö
efla starfsemi samvinnufélag
anna sem mest, meðal ann-
ars með því að leggja spari-
fé sitt, sem þeir mættu án
vera um lengri tíma, í fram-
kvæmdasjóð SÍS. Með því
vinna menn tvennt, ávaxta
fé sitt og láta það um leið
verða til þess að efla sam-
vinnustarfsemina í landinu
og auka með því þá jafn-
framt sinn eigin hag.
Eysteinn Jónsson minntist
Eysteinn Júnsson, ráðlierra
varaform. S. í. S.
einnig á þá erflðleika, sem
líklegir væxu til að steðja að
samvinnuíélögunum á næst-
unni, og benti á það, að með
sterkum og öruggum samtök-
um má yfirstíga flesta erfið-
leika, því að samvinnustarf-
semin í landinu stendur nú
fastari" fótum en nokkru
sinni fyrr.
í skýrslu þeirri, er Vilhjálm
ur Þór flutti á fundinum,
kom í ljós, að útgerð Sam-
bandsins á s.l. ári var mjög
umfangsmikil. Fluttu skip á
vegum þess samtals rösklega
66000 lestir af vörum til ým-
issa hafna á landinu. Hvassa-
fell reyndist ágætlega á ár-
inu og varð útkoman á xekstri
þess hagstæð. Skipið kom 44
sinnum við í íslenzkum höfn-
um og hafði viðkomur í 10
löndum. Reksturskostnaðar
þess varð kr. 61.34 á sjómílu,
en alls sigldi það 39.530 sjó-
mílur á árinu. Unnt reyndist
að afskrifa skipið um lög-
heimilaða afskrift, eða 20%.
Afkoma Sambandsins.
Að lokinni skýrslu stjórn-
arinnar flutti forstjóri SÍS,
Vilhjálmur Þór, langa og ýt-
arlega skýrslu um starfræksl-
una á s.l. ári og hag og af-
komu Sambandsins og ræddi
horfur í samvinnu- og verzl-
unarmálum, Samkv. frásögn
hans hafði félagsmönnum
kaupféláganna enn fjolgáð á
árinu um 1400 manns, óg eru
þe:r nú 28.611 talsins.
Munu leyfi fást til þess að
verja þeim gjaldeyri, er þann
ig fæst, til kaupa á olíugeym-
um til uppsetningar hjá
kaupfélögum víðs vegax um
landið. Tækin úr Hvalfirði
raunu aðallega verða seld til
Finnlands.
í gær var kos'nn formaður
SIS í stað Einars heitins
Árnasonar á Eyrarlandi. Ey-
steinn Jónsson varfafoxmað-
ur bsðst eindregið undan
því að verða kjörinn formað-
ur, áður en gengið var til
kosningar, og' var Sigurður
Kxistinsson fyrrv. forstjóri
STS ko.s'.nn formaður.
Varaformaður var endur-
kosinn Eysteinn Jónsson, og
aðrir í stjórn endurko.snir
Þórðux Pálmason og Sigurð-
ur Jónsson, Arnarvatni. End-
urskoðandi var kosinn Ólafur
Jóhannesson prófessor.
Fimdi lýkur í dag.
Aðalfundinum mun ljúka í
dag. Ao fundi loknum bauð
stjórn SÍS fulltrúum til kvöld
veizlu í Vaglaskógi og í gær-
kveldi var efnt til hljóm-
leika í Nýja Bíó fyrir fulitrúa
og gesti. Þar lék frk. Ruth
Hermanns á fiðlu með undir-
leik frú Margrétar Eiríks-
dóttur, og karlakórinn Geys-
ir söng.
Minnzt Einars á
Eyrarlandi.
Bæði forstjórinn og vara-
Siátturinn nálgast
Sigurður Kristinsson, fyrrv. for-
stjóri, formaður S. í. S.
formaðurinn minntust Einars
Árnasonar á Eyrarlandi, er
lézt á s.l. ári, í ræðum sin-
um, röktu störf hans fyrir
samvinnuhreyfinguna og
fóru miklum viðurkenning-
arorðum um manninn sjálfan
og störf hans öll.
Gjaldeyriseign
bankanna í lok maí-
mánaðar
í lok maimánaðar s.l. nam
inneign bankanna erlendis,
ásar.-;t erlendum verðbréfum
o. fl., 28.8 millj. kr., að frá-
dreginni þeirri upphæð, sem
bundin er vegna togara-
kaupa. Ábyrgðarskuldbind-
Þó að seint hafi vorað að þcssu s:nni og sumarið vcrið kalt þaff
scm af er, náigast nú s'átturinnóðum. Bændur eru nú líka sem
óffast aff búa sig undir hcyskapinn og sjómenn undir síldarvcrtið-
ina. Myndin er af bonda, sem cr aff hyggja aff amboðum sínum og
setja þau í lag fyrir sumarið.
(Ljósm.: Guffni Þórffarson).
Vestraánöaeým|ar
fögnuðu flii|véimi
„Helgafe!li“ vel
Frá fréttaritara Tímans
í Vestmannaeyjum.
Hai nýja flugvél Loftleiða
.,Helgafell“ kom til Vest-
mannaeyja í fyrsta sinni 17.
júní s.l.
Loftleiðir buðu v.'ð það
tækifæri fréttamönnum blaða
og útvarps ásamt fleiri gest-
um í hringflug yf:r Eyjarn-
ar.
Flugferðir Loftleiða njóta
verðskuldað'ra vinsælda í
Eyjum. Stofnendur Loftleiða
voru forgöngumenn um að
hefja fast áætlunarflúg til
Eyja, og þeir staðsettu flug-
völl'nn í Eyjum þar sem
hann síðar var byggður, og
höfðu góð afskipti af því, að
flugvöllur var byggður í
Vestmannaeyjum.
En flugferðirnar til Eyja
hafa, auk hinna hagnýtu
nota, þau óbeinu áhrif, að
með þe:m er samgönguein-
angrunin rofin, svo að ibú-
arnir una þar betux hag sin-
um.
Dregið í happdrætti
Heilsuhælissjóðs
í happdrætti Heilsuhælis-
sjóðs Náttúrulækningafélags
íslands komu upp þessi nú-
mer:
1. Skodabiíreið .. nr. 49604
2. Máiv. Kjarval — 31475
3. íssk. (ensk.) — 49096
4. íssk. (amerlsk.) — 46891
5. Þvottavél .... — 37389
6. Hrærivél .... — 12482
7. Strauvél .......— 22597
8. Rafha-eldavél — 40108
9. Stáleldhúsborð — 26750
10. Flugf. til Ak. . . — 37995
Vinninganna sé vitjað til
Björns L. Jónssonar, Mána-
götu 13, Reykjavík, sími 3884.
ingar bankanna námu á
sama tíma 38.7 millj. kr., t)g
voru bankarnir þvi í 9.9 m'llj;
kr. .skuld við viðsfciptabanka
sína erlendis í Iok síðasta
mánaðar.
Við lok aprílmánaðar var
skuldin 9.3 m;llj. kr., og hef-
ir gjaldeyrisstaða bankanna
þannig breytzt mjög lítiö í
maímánuði.
Fyrsti afgreiðslumaður Loft
leiða í Eyjum, Magnús Thor-
berg póstmeistari, sýndi mik-
inn áhr/ja í starfi sínu fyrir
flugfexðirnar og nú eftir að
L,oftleið:r opnuðu sérstaka
skrifstofu í Eyjum, hefir Sig-
urður Gunnsteinsson núver-
andi afgreiðslumaður Loft-
le:'ða í Eyjum, annast af-
greiðsluna með mikilli prýði.
Vestmannaeyingar þakka
forgöngumönnum Loftleiða
brautryðjendastarf þeirra í
þágu Eyjanna, og dá myrid-
arskap þeirra og maiindóm
um millil&ndaflug félagsins,
og kunna vel að meta hlýhug
félagsins í garð Vestmanna-
eyja með því að skýra hina
nýju og gæsilegu flugvél
„Helgafell“.
Skrifstofur i Edduhúsinu
Ritstjórnar&íma.r:
4373 og 2353
Afgreiðslu- og auglýs-
ingasimi 2323
Prentsmiðjan Edda
• — -------—.— ----------------
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn