Tíminn - 23.06.1948, Side 2

Tíminn - 23.06.1948, Side 2
2 TÍMINN, miSvikudaginn 23. júní 1948. 136. blaff I dag. þremur, smásögu eftir Anonymus, Sólarupprás var kl. 2.56. Sólarlag I Síðustu dagar Carusos og Konu veröur kl. 0.04. Árdegisflóð verður | sendiherrans, smásögu eftir John kl. 19.55. Sólhálfnaöur verður kl. 19.55. Sól er hæst á lofti kl. 13.30. í nótt. Næturvarzla er í Reykjavíkur- apóteki. sími 1700. Næturakstur annast Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Veðrið í dag og í nótt. Hægviðri og léttskýjað. lltvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega: Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XIII (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Dauðinn og dýrðar ljóminn (Todund Verklarung) eftir Richard Strauss (endurtekið). 21.25 Erindi: Skógræktin og barnaskól- arnir (Skúli Þorsteinsson skóla- stjóri). 21.50 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. Frá Bifreiðaeftirlitinu Bílaskoðun í dag: R. 5101-5250. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Antwarpen. Goöjafoss var væntanlegur til London í morgun frá Reykjavík. Lagarfoss fór frá Sarpsborg 19. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur Reykjafoss er í Kaup- mannahöfn. Tröllafoss er i Reykjá- vík, fer í kvöld til New York. Horsa fór frá Reykjavík 19. þ. m. tíl Hull. Skip S. I. S. Hvassafell er á Akureyri. Vigör er á ísafirði. Varg er á Hólmavís. g Barö er á leið til Djúpavogs. Ríkisskip. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í dag til Glasgow. Súðin fer frá Reykjavík í kvöld austur um land og norður. Herðubreið var á Vopna firði í gær. Skjaldbreiö var á Hofsós í morgun á norðurleið, Þyrill er 1 Reýkjavík. Gunther, og Tunna af Amontillado eftir É. A. Poe. Kunnur brezkur Islendingavinur í heimsókn. Sir William Craigie, prófesáor við háskólann í Öxnaíurðu, kemur fljúgandi til landsjns i dag. Prófcssor Craigie er, — sem kunn ugt er mikill íslandsvinur. Hefir hann um fjöida ára skeið stuðlað að því, að kynna íslenzkar bók- menntir og íslenzka menningu í engil-saxnesku löndunum. Aðalfundur Prestafélagsins hófst í morgun. Fundinum lýkur í kvöld í Há- skóla-kapellunni. Árnað heilla Afmæii Sextíu ára er í dag Óiafur Hall- steinsson, Skorhoiti, Leirársveit, Borgarfjarðarsýslu, Hjónaefni Hinn 17. júní síðastliðinn opin- beruðu trúiofun sína ungfrú Ólöf Fríðey Gísladóttir, Öikeldu Staðar- sveit, Snæfellsnessýslu og Sverrir Gunnarsson, Hrosshaga, Biskups- tungum, Árneséýslu. Guðrún Kjartansdóttir frá Sveinatungu og Hannes Þórólfsson lögregluþjónn á Keflavíkurflug- flugvelli (17. júní). Flokksþiug Republi- kana hófst í gær Flokksþing republikana hófst í Philadelphíu í Banda ríkjunum í gær. Var þar fyrst rætt um Marshallhjálpina. • Um 1100 fulltrúar eru mættir á þinginu. Þar veröur m. a. valið forsetaefni flokksins og eru a. m. k. fjórir um boðið Talið er líklegast, að Dewey muni verða hlutskarpastur í fyrstu lotu. En hreinan meiri hluta þarf forsetaefnið að fá á þinginu. Er talið sennilegt, að svo geti farið, að hinir frambjóðendurnir sameinist á móti honum og geti hann þá lotið í lægra- haldi. Búizt er við, að fyrsta kosning fari fram á miðvikudaginn. JAupííf K. R. Frjálsíþróttanámskeið fyrir stúlk ur, verður haldið á íþróttavellinum. Kennslutímar eru: Miðvikudagur kl. 6 e. h. og sunnudagur kl. 10 árd. Frjálsíþróttanefnd R.R. Ferðafélag íslands fer skeirimtiför til Norðurlands- ins n.k. laugardag kl. 8 árd. Er þetta 9 daga ferð. Farið norður í Mývantssveit, að Dettifossi, Ás- byrgi, í Axaríjöröinn, aö Hólum i Hjaltadal, í Fljót og til Siglu- fjarðar. Komið á alla helztu staði á leiöinni. Ennþá eru nokkur sæti laus. Farmiðar eru teknir fyrir kl. 5 í dag eða í seinasta lagi fyrir hádegi á morgun, á skrif- stofunni í Túngötu 5. Ármenningar Handknattleiksflokkar karla. Aliir aldursflokkar. Mætið allir á skrif- stofu félagsins n.k. fimmtudags- kvöld kl. 8. Fundarefni: Æfingar í sumar. Handknattleiksstúlkur Ármanns! í kvöld verða æfingar á Miðtúni: Eldri flokkur kl. 7. Telpur kl. 8. Mætið stundvíslega. Ilann var að atltuga Dyravörðurinn sá að kjólklædd- ur gestur var að taka hattana í fordyrinu og bögla þá saman með ýmsum hætti hvern af öðrum. — Hægan, kallaöi hann. Hvers vegna böglar maður alla hattana? — Ég er að leita að hattinum mínum, og hann þolir nefnilega að vera brotinn saman, en það þolir enginn af þessum hérna. Úr ýmsum áttum ísieifi Arnasyni, prófessor i lögum við Iláskóla íslands, hefir verið veitt lausn frá prófessorsembætti í laga- og hag- fræðideild Háskóla íslands frá sept ember næstkomandi aö telja. Lúðrasveit Reykjavíkur .leikur á Austurvelli í kvöld kúikkah 8.30. Kjarnar, hefti þ. á. cr komið út. Fiytur mit a.r Morðingjar, smásögu eftir Hemmiqgv/ay, Strand í skýjum uppi eftir Gaylord Tabe, Segir fátt af > 0<2> <&^<s.-e><>-<§í.<><><a> <£>«>•*>•©>•< Veðurfar og geðfar Það er alkunna, aö eitt af því fyrsta. sem Engil-Saxar ympra á, þegar þeir hittast, cr veðrið. Al't- af spyrja þeir ltvcr annan um veðrið, og aiitaf ræöa þeir um veðrið mcð djúpri lotningu. Ef þú crt í Eretaveldi og hittir Breta á förnum vegi, í 'est,. á skipi, í strætisvagni, á knæpu eða yfirleitt hvar sem er, heyriiðu’alltaf sama viðkvæöið: „Hvemig líát þér á vef'fið í dag? Mikill helvízkur suddi er annsrs í dag. Ó, veoriö er alveg guðdómlegt í dag. Vio eigum sannarlega ski'ið þessa biiðu eftir bannsettans veturinn — eða heldurðu það ekki kannske, gamii minn?“ Stundum segja þeir, að veðriö sé gott í dx\g, þó að úti 6é suddi og hið versta fjúk. Mörgum útlendingum or ógerlegt að botna í siíkum ummælum. Rcyndar er ofur auöveít að skilja, hvers vegna Bretfir. hafa veðrið svo mjög á lieilanum, Veðurlag í Bretlands- eyjum er íiámunalega leið'inlegt. Ve.turinn er oítast nær úrkaldur, grár, myglulegur og óvinalegur. Hins vegar ef heitt ei* í veðri á sumvin, verða svækjan og mollan alvcg óþolandi. íslendingar eru — guö sé, lofaöur fyrir það — eigi svo mjög haldnir þessum engilsax- neska taugasjúkdómi, sem á rót sína að rekja til veðurfars, enda fellum við okkur vel viö veðrið hér. Hér er loftið tært og ferskt, hreint ,og þurrt. Stundum hefir verið sagt, að lyndiseinkunn („karakter") þjóöanná færi að nokkru eftir veðuriagi í löndum þcim, sem þær byggju í. Ekki skal lag'ður á það nokkur dómur að sinni, en ekki sakar að hafa slíkt til íhugunar. Stgr. Sig. NORRÆNA FÉLAGIÐ // Dauðadansinn w Drama í þrem þáttum eftir August Strindberg. Leikgestir: Anna Borg, Poul Reumert og Mogen With. Frumsýning annað kvöld (fimmtudag) kl. 8. Pantaðir aðgöngumiðar að þessari sýningu sækist í Iðnó frá kl. 5—7 í dag. Uppselt. Önnur sýning föstudag klukkan 8. AðgöngumiðaT að þeirri sýningu skulu sóttir á fimmtudag kl. 4—6 e. h,, annars seldir öðrum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiuua Fríkirkjjusafnaðarms í Rcykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni fimmtu- | | daginn 24. júní 1948, kl. 20 (8 e. m.) | Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. | Safnaðarstjfórn. \ d|iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiti iuiiiiiiuuiiuuiiuuniiiiiiuiiiuuiiiiuiiiuiiuimiiiuiiuiiuiuiiiiiiuiuiiuiuuiiuuiiuuiuiur.iiiiiiuuiiui..iuuuiiii fyrir Hallveigarstaði er á morgun, Jónsmessudag. Konur eru beðnar að greiða fyrir merkjásölu með 1 því að hvetja börn og unglinga til að selja merki. § Þau verða afgreidd á skrifstofu Verkakvennafé- 1 lagsins Framsókn í Aiþýðuhúsinu frá kl. 9 árdegis. iniiiiiiuiiiuiiiiuiiiiiiiiiiHiuiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiuiiiuiiiuiiuiuiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiim : .. ♦b ♦ ♦ Ilafið I»ér kyirnt yðiir, hvað Víðsjá Iscftír að kjéða lesnadmn síniiísi? Margir segja, að Víðsjá sé nii hczla tímaritið, sem gefið er út hér á Inntfi. mn 600 síður af Víðsjá á ári kosta aðeius kr. 40.00. ♦ ❖ ♦ ♦ X X Nýir áskrifendur skrifi Víðsjá, Pósthólf 87 Hafnarfirði ITOFFKVDIR.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.