Alþýðublaðið - 22.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1927, Blaðsíða 1
Alþýuublaðið GeSift út af Alþýðuflokknunf 1927. Miðvikudaginn 22. júni. 142. tölublaö. W Is sglíman verðup í kvold kl. 9 á íþróttavellinum. GAMLA BÍO fiotuiffia Efnisríkur og áhrifamikill sjónleikur i 9 páttum, eftir Eva-skáldsögunrii „Gadens Moral". Aðalhlutverk leika: Greta Garho, Asta Nielsen, Einar Hanson, Werner Krauss. Sænska flatbrauðið (Knackebröd) skemmist ekki við langa geymslu. Hér með tilkynnist vinnnt og vandamönnum, að jarðaiv fös* litla drengsins okkar fer fram frá Fálkagðtu 14 fimtu- daginn 23. p. m. kl. 4 e. h. Jónfna R. Jónsdóttir. Helgi Hallddrsson. í. s. í. f. s. í. Stakkasundið verður þreytt sunnud. 10. júlí n. k. við sundskálann í Örfiriseyju. Um leið verður preytt: 400 stikna surtd fyrir karlmenn, 200 stikna og 50 stikna sund fyrir drengi (yngri en 18 ára), 100 stikna sund fyrir konur, 50 stikna sund fyrir telpur. Frjáls aðferð verður við öll sundin- Einnig verða sundleikir og dýfingar og e. t. v. fleira. Sundfélag Reykjavíkur. Stjórnin. NYJA BIO Tveir vinlr. Sjónleikur í 9 þáttum. , Aðalhlutverk leika: George O. Rrien, Margaret Livingstone o. fl. Efni myndarinnar er tekið eftir hinu heimsfræga leikriti „Havoc", eftir Henry Walls. Leikrit pettá hefir náð feikna útbreiðslu og verið þýtt á mörg tungumál, — á íslenzku mun pað ekki vera til og hefir pví nafnið verið valið eftir efni myndarinnar. Bðrn innan 14 ára fá alls ekki aðgang. ib. Skaftf ellinp' fer til Vestmannaeyja og Víkur' á morgun fimtudaginn p. 23. júní. Flutningur afhendist fyrir kl. 12 á morguo. Nic. Bjarnasou. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokksins í Hafnarfirði i húsi Hjálpræðishérsins, opin alla daga, simi 38. Kjörskrá liggur frammi. Erlend símskéyfI. Khöfn, FB., 21. júní. Tillögur Bandarikjastjórnar i lierflotamálunum. Fíá Genf er símað: Tillögur Bandaríkjanna í herflotamálunum fara meðal annars í þá átt, að iilutfallið milli h]álpars:kipa í flot- uih Énglands, Bandarikfanna úg Japans verði ákveðið á sama hátt ög kveðið er á um stóru herskip- ín i Washington-samningnttm'. fíæðist sámkomulag um þetta að ósk Bandarikjastjórnarinnar, yrði Jloti Ðandarikjanna jafnstór flota Bretlands. Enn fremur leggja Bandarikin til, að ákveðin verði hámarkstala hverrar herskipateg- undar, sem hvert ríki um sig má hafa. Brezka ihaldið blandar sér i Póllandsdeiluna. Frá Lundúnum er símað: Full- yrt er, að Stresemann hafi sam- kvæmt beiðni Chambertains ráð- lagt Tjitjerin, að Rússlandi væri bezt að hafa framvegis friðsam- legri stjórnmáiastefnu gagnvart Póilandi, og búast menn við þri, að ráðinu verði fylgt. Þingmálafundir. Auk áður auglýstra funda halda frambjóðendur í Gull- bringu- og Kjósar-sýslu pessa fundi: Að Reynivöllum i Kjós priðjudag 28. p. m. kl. 3 e. h. í Keflavík fimtudag 30. þ. m. kl. 3 e. h. í Gerðum föstudag 1. júlí kl. 3 e. h. í Sandgerði laugardag 2. júlí kl. 3 e. h. í Höfnum sunnudag 3. júlí kl, 3 e. h. Pétur G. Guðmundsson, Stefán Jdh. Stefánsson, Björn B. Birnip, Jénas B|3rnsson. Bjðrn Kristjánsson, Ólafur Thors. H. f. Eimskipaiélatj islands. Aðgðngumlðar að aðalfundi H. f. Eimskipafélags íslands, sem haldinn verður næstk. laugardag, 25. júní, í Kaupþingssalnum í húsi félagsins, verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa í skrifstofu félagsins fiaÉtudag 23. júní og fðstudag 24. júaí kl. 1—5 e. h. báða dagana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.